30. dagur verkfalls kennara 19. október 2004 00:01 Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari telur ekki að lög verði sett á verkfall kennara. Hann leggur ekki mat á hvort þokast hafi í samkomulagsátt á fundi samninganefnda kennara og sveitarfélaga í gær. Ásmundur segir að hann sjái ekki forsendu fyrir miðlunartillögu eins og staðan sé. Fundi verði haldið áfram klukkan fjögur í dag. "Við hittumst í minni hópum fyrir þann tíma," segir Ásmundur. Hvort það gefist betur sé óljóst: "Það hefur engin aðferð skilað árangri hingað til." Samninganefndirnar tóku þá afstöðu á fundi gærdagsins að tjá sig ekki efnislega um fundinn. Kröfuganga og útifundur Kennarar ganga niður Laugarveginn við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins klukkan þrjú í dag. Þeir stefna á Ingólfstorg þar forysta Kennarasambandsins og grunnskólakennara ásamt Maríu Gylfadóttur formanns Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, Jóni Pétri Zimsen grunnskólakennara og Hönnu Hjartardóttur formanns Skólastjórafélags Íslands flytja ávörp. Höfða til ábyrgðar Heimili og skóli – landssamtök foreldra hvetja foreldra til að senda tölvupóst á kjörna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum þar sem krafist sé svara um hvernig þeir ætli að axla ábyrgð um skólaskyldu. Samtökin mælast til að í bréfinu standi: "Nú er nóg komið og mér finnst kominn tími til að þú axlir þína ábyrgð og semjir við kennara. Barnið mitt á rétt á kennslu og þér ber skylda til að veita hana." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari telur ekki að lög verði sett á verkfall kennara. Hann leggur ekki mat á hvort þokast hafi í samkomulagsátt á fundi samninganefnda kennara og sveitarfélaga í gær. Ásmundur segir að hann sjái ekki forsendu fyrir miðlunartillögu eins og staðan sé. Fundi verði haldið áfram klukkan fjögur í dag. "Við hittumst í minni hópum fyrir þann tíma," segir Ásmundur. Hvort það gefist betur sé óljóst: "Það hefur engin aðferð skilað árangri hingað til." Samninganefndirnar tóku þá afstöðu á fundi gærdagsins að tjá sig ekki efnislega um fundinn. Kröfuganga og útifundur Kennarar ganga niður Laugarveginn við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins klukkan þrjú í dag. Þeir stefna á Ingólfstorg þar forysta Kennarasambandsins og grunnskólakennara ásamt Maríu Gylfadóttur formanns Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, Jóni Pétri Zimsen grunnskólakennara og Hönnu Hjartardóttur formanns Skólastjórafélags Íslands flytja ávörp. Höfða til ábyrgðar Heimili og skóli – landssamtök foreldra hvetja foreldra til að senda tölvupóst á kjörna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum þar sem krafist sé svara um hvernig þeir ætli að axla ábyrgð um skólaskyldu. Samtökin mælast til að í bréfinu standi: "Nú er nóg komið og mér finnst kominn tími til að þú axlir þína ábyrgð og semjir við kennara. Barnið mitt á rétt á kennslu og þér ber skylda til að veita hana."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira