Launin hafa hækkað um 20% 20. september 2004 00:01 Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Innlent Fleiri fréttir Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Sjá meira
Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Innlent Fleiri fréttir Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Sjá meira