Þynnsta borðtölva í heimi kynnt 2. september 2004 00:01 Apple afhjúpaði um mánaðamótin nýja iMac G5 tölvu sem inniheldur hinn gríðarlega öfluga G5-örgjörva og sláandi glæsilega hönnun þar sem tölvan er felld innan í flatskjá. iMac G4 er innan við tvær tommur að þykkt og er því þynnsta borðtölvan á markaðnum. Í nýju línunni er 17- eða 20- breiðtjalds flatskjár og 1,6 eða 1,8GHz 64-bita G5 örgjörvi. "Líkt og iPod endurskilgreindi tónlistarspilara gerir nýja iMac G5 tölvan það sama á vettvangi borðtölva. Þar sem tölvan er innan við tvær tommur að þykkt og með þessum stóru skjáum eiga vafalaust ansi margir eftir að velta því fyrir sér hvað hafi eiginlega orðið af tölvunni," er haft eftir Phil Schiller framkvæmdastjóra markaðssviðs Apple. Hönnun iMac G5 leggur nýjar línur í einfaldleika hönnunar þar sem öll tölvan, spennubreytirinn, harði diskurinn, geisladrifið og möguleiki á þráðlausu netkorti er allt innbyggt í þessu knappa formi sem hvílir svo á álfæti. Öll tengi eru í snyrtilegri röð aftaná og er möguleiki á innbyggðu AirPort Extreme netkorti fyrir þráðlaust netsamband og auðvitað blátannarbúnað vilji menn fækka snúrunum enn frekar og nota þráðlaust lyklaborð og mús. Einnig geta notendur fengið sér AirPort Express aukalega og tengt prentarann, ADSL samband og hljómtækjasamstæðuna til að losna endanlega við allt nema rafmagnssnúruna. Áætlað er að sala hefjist hjá Apple hér á landi í lok september. Tækni Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Apple afhjúpaði um mánaðamótin nýja iMac G5 tölvu sem inniheldur hinn gríðarlega öfluga G5-örgjörva og sláandi glæsilega hönnun þar sem tölvan er felld innan í flatskjá. iMac G4 er innan við tvær tommur að þykkt og er því þynnsta borðtölvan á markaðnum. Í nýju línunni er 17- eða 20- breiðtjalds flatskjár og 1,6 eða 1,8GHz 64-bita G5 örgjörvi. "Líkt og iPod endurskilgreindi tónlistarspilara gerir nýja iMac G5 tölvan það sama á vettvangi borðtölva. Þar sem tölvan er innan við tvær tommur að þykkt og með þessum stóru skjáum eiga vafalaust ansi margir eftir að velta því fyrir sér hvað hafi eiginlega orðið af tölvunni," er haft eftir Phil Schiller framkvæmdastjóra markaðssviðs Apple. Hönnun iMac G5 leggur nýjar línur í einfaldleika hönnunar þar sem öll tölvan, spennubreytirinn, harði diskurinn, geisladrifið og möguleiki á þráðlausu netkorti er allt innbyggt í þessu knappa formi sem hvílir svo á álfæti. Öll tengi eru í snyrtilegri röð aftaná og er möguleiki á innbyggðu AirPort Extreme netkorti fyrir þráðlaust netsamband og auðvitað blátannarbúnað vilji menn fækka snúrunum enn frekar og nota þráðlaust lyklaborð og mús. Einnig geta notendur fengið sér AirPort Express aukalega og tengt prentarann, ADSL samband og hljómtækjasamstæðuna til að losna endanlega við allt nema rafmagnssnúruna. Áætlað er að sala hefjist hjá Apple hér á landi í lok september.
Tækni Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira