Valskonur vængjum þöndum 28. ágúst 2004 00:01 Valsmenn fjölmenntu á Hlíðarenda í gær og sá langþráða stund renna upp þegar Íris Andrésdóttir varð fyrsti fyrirliði knattspyrnuliða félagsins til að lyfta Íslandsmeistaratitlinum í fimmtán ár. Valur þurfti einn sigur út úr tveimur síðustu leikjum sínum í Landsbankadeild kvenna og þær voru ekkert að draga þetta á langin heldur unnu sannfærandi sigur á Breiðabliki, 3-0, og tóku við Íslandsbikarnum á heimavelli. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsliðsins, hefur gert frábæra hluti með liðið, það er ekki nóg með að hún hefur alið margar af þessum stelpum upp alla yngri flokkanna þá hefur hún gerbreytt hugarfari meistaraflokksliðsins og gert þær að sigurvegurum. Undanfarin sumur hafa Valsstúlkur sýnt að þær eru efni í meistara en í sumar sönnuðu þær það að þær eru meistarar. Uppskriftin að sigri Valsstúlkna endurspeglaðist vel í sigrinum á Blikum í gær, allir leikmenn liðsins eru samtaka að ná markmiðum liðsins og allar ellefu sem eru inn á vellinum hverju sinni eru að leggja sitt að mörkum. Þrjár stelpur hafa þó spilaði einstaklega vel í sumar, Ásta Árnadóttir hefur tekið að sér leiðtogahlutverk á sínu fyrsta ári í vörninni, Nína Ósk Kristinsdóttir hefur skorað 46 mörk á tímabilinu og síðasta en ekki síst þá stjórnar Laufey Ólafsdóttir algjörlega flæði spilsins á miðjunni og er óumdeilanlega besti leikmaður Íslandsmótsins í ár að mati undirtitaðs. Frábær leikmaður sem vinnur vel fyrir liðið og fer fyrir liðinu í einföldu og markvissu spili. Valsliðið spilar skemmtilegan bolta og ekki spillir fyrir að sjá leikgleðina og ánægjuna brjótast út þegar liðið skorar mörk og setur eitt af hinum sívinsælu fögnum sínum í gang. Valsliðið er ungt að árum, þetta eru uppaldar stelpur að megninu til, með Valshjartað á réttum stað og það er erfitt að sjá annað en þær munu vængjum þöndum koma með hvern bikarinn á fætur öðrum inn á Hlíðarenda á næstu árum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Valsmenn fjölmenntu á Hlíðarenda í gær og sá langþráða stund renna upp þegar Íris Andrésdóttir varð fyrsti fyrirliði knattspyrnuliða félagsins til að lyfta Íslandsmeistaratitlinum í fimmtán ár. Valur þurfti einn sigur út úr tveimur síðustu leikjum sínum í Landsbankadeild kvenna og þær voru ekkert að draga þetta á langin heldur unnu sannfærandi sigur á Breiðabliki, 3-0, og tóku við Íslandsbikarnum á heimavelli. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsliðsins, hefur gert frábæra hluti með liðið, það er ekki nóg með að hún hefur alið margar af þessum stelpum upp alla yngri flokkanna þá hefur hún gerbreytt hugarfari meistaraflokksliðsins og gert þær að sigurvegurum. Undanfarin sumur hafa Valsstúlkur sýnt að þær eru efni í meistara en í sumar sönnuðu þær það að þær eru meistarar. Uppskriftin að sigri Valsstúlkna endurspeglaðist vel í sigrinum á Blikum í gær, allir leikmenn liðsins eru samtaka að ná markmiðum liðsins og allar ellefu sem eru inn á vellinum hverju sinni eru að leggja sitt að mörkum. Þrjár stelpur hafa þó spilaði einstaklega vel í sumar, Ásta Árnadóttir hefur tekið að sér leiðtogahlutverk á sínu fyrsta ári í vörninni, Nína Ósk Kristinsdóttir hefur skorað 46 mörk á tímabilinu og síðasta en ekki síst þá stjórnar Laufey Ólafsdóttir algjörlega flæði spilsins á miðjunni og er óumdeilanlega besti leikmaður Íslandsmótsins í ár að mati undirtitaðs. Frábær leikmaður sem vinnur vel fyrir liðið og fer fyrir liðinu í einföldu og markvissu spili. Valsliðið spilar skemmtilegan bolta og ekki spillir fyrir að sjá leikgleðina og ánægjuna brjótast út þegar liðið skorar mörk og setur eitt af hinum sívinsælu fögnum sínum í gang. Valsliðið er ungt að árum, þetta eru uppaldar stelpur að megninu til, með Valshjartað á réttum stað og það er erfitt að sjá annað en þær munu vængjum þöndum koma með hvern bikarinn á fætur öðrum inn á Hlíðarenda á næstu árum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira