Afkomumet hjá Íslandsbanka 27. júlí 2004 00:01 Íslandsbanki hagnaðist um 6,8 millljarða króna fyrstu sex mánuði ársins. Bankinn skilaði rúmum 2,2 milljörðum í hagnað á öðrum ársórðungi. Hagnaður af reglulegri starfsemi á fjórðungi hefur aldrei verið meiri, en verulegur söluhagnaður var af fyrsta ársfjórðungi af sölu hlut í Straumi fjárfestingarbanka. Afkoman er um hálfum milljarði betri á fjórðungnum en greiningardeildir hinna bankanna tveggja höfðu spáð. Vöxtur er á öllum sviðum í starfsemi bankans. Þannig uxu þóknunartekjur um sextán prósent og sama gildir um hreinar vaxtatekjur. Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, er sáttur við rekstrarniðurstöðu fyrri árshelmings. "Öflugur innri vöxtur hefur verið í efnahag bankans og þóknunartekjur hafa aukist umtalsvert. Samþætting trygginga og bankaþjónustu hefur gengið vel og er áfram unnið að þeim sóknarfærum sem hún skapar. "Bankinn greiddi 2,3 milljarða í arð og lækkaði hlutafé um fjóra milljarða. Þrátt fyrir þetta er hefur eigið fé vaxið um ellefu prósent og er rúmir 33 milljarðar króna. Erlend útlán bankans eru í vexti og nema nú 22 prósent af heildarútlánunum. "Samhliða vexti innanlands verður eitt helsta verkefni okkar á síðari helmingi ársins að auka enn frekar eignir og tekjur bankans utan Íslands," segir Bjarni. Bankinn hefur að undanförnu unnið að eflingu erlendrar starfsemi og er tekna vegna þjónustu og útlána til erlendra aðila farið að gæta í uppgjörinu. Efnahagur Íslandsbanka er traustur og nýtur bankinn besta lánshæfismats íslenskra banka og lánskjara samkvæmt því. Útlán bankans námu í lok tímabilsins 370 milljörðum króna og jukust um 17,5 prósent. Framlag á afskriftarreikning hækkaði miðað við í fyrra og má að mestu rekja það til vaxtar útlána. Heildareignir bankans voru 521 miiljarður króna. Greiningardeildir bankanna segja frávik í spám einkum skýrast af hærri vaxtamun hjá bankanum og betri afkoma af tryggingastarfsemi Sjóvár Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Íslandsbanki hagnaðist um 6,8 millljarða króna fyrstu sex mánuði ársins. Bankinn skilaði rúmum 2,2 milljörðum í hagnað á öðrum ársórðungi. Hagnaður af reglulegri starfsemi á fjórðungi hefur aldrei verið meiri, en verulegur söluhagnaður var af fyrsta ársfjórðungi af sölu hlut í Straumi fjárfestingarbanka. Afkoman er um hálfum milljarði betri á fjórðungnum en greiningardeildir hinna bankanna tveggja höfðu spáð. Vöxtur er á öllum sviðum í starfsemi bankans. Þannig uxu þóknunartekjur um sextán prósent og sama gildir um hreinar vaxtatekjur. Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, er sáttur við rekstrarniðurstöðu fyrri árshelmings. "Öflugur innri vöxtur hefur verið í efnahag bankans og þóknunartekjur hafa aukist umtalsvert. Samþætting trygginga og bankaþjónustu hefur gengið vel og er áfram unnið að þeim sóknarfærum sem hún skapar. "Bankinn greiddi 2,3 milljarða í arð og lækkaði hlutafé um fjóra milljarða. Þrátt fyrir þetta er hefur eigið fé vaxið um ellefu prósent og er rúmir 33 milljarðar króna. Erlend útlán bankans eru í vexti og nema nú 22 prósent af heildarútlánunum. "Samhliða vexti innanlands verður eitt helsta verkefni okkar á síðari helmingi ársins að auka enn frekar eignir og tekjur bankans utan Íslands," segir Bjarni. Bankinn hefur að undanförnu unnið að eflingu erlendrar starfsemi og er tekna vegna þjónustu og útlána til erlendra aðila farið að gæta í uppgjörinu. Efnahagur Íslandsbanka er traustur og nýtur bankinn besta lánshæfismats íslenskra banka og lánskjara samkvæmt því. Útlán bankans námu í lok tímabilsins 370 milljörðum króna og jukust um 17,5 prósent. Framlag á afskriftarreikning hækkaði miðað við í fyrra og má að mestu rekja það til vaxtar útlána. Heildareignir bankans voru 521 miiljarður króna. Greiningardeildir bankanna segja frávik í spám einkum skýrast af hærri vaxtamun hjá bankanum og betri afkoma af tryggingastarfsemi Sjóvár
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira