Brotna styttan verður sem ný 21. júlí 2004 00:01 Flestir kannast við að hafa beinlínis grátið úr sorg þegar uppáhaldsstyttan eða skálin fór í gólfið og mölbrotnaði. Titrandi úr gremju týnir fólk saman brotin og ef styttan er ekki því verr farin er límið sótt og hafist handa við að klastra styttunni saman. Árangurin er dæmdur til að mislukkast. Jón Vilhjálmsson, sem hefur sérhæft sig í að gera við styttur, segir að erfiðustu tilfellin séu þegar fólk kemur með illa límda styttu sem það vill láta gera við. "Þá þarf ég að byrja á því að brjóta allt upp og taka límið af, sem er miklu verra. Það tekur oft lengri tíma að hreinsa styttuna en gera við hana." Jón hefur verið í styttuviðgerðum í mörg ár en byrjaði smátt fyrir vini og kunningja. "Þetta hófst eiginlega með útskurðarnámskeiði og því að ég gerði við heljarmikla ljósakrónu sem var útskorin. Ég fór svo að dútla við stytturnar og smám saman vatt það upp á sig." En hversu illa brotnar mega stytturnar vera til að Jón geti gert þær eins og nýjar? "Ja, þessi sem ég er að gera við var til dæmis í 16 molum. Ég fylli í hana, mála og lakka og set glassúrinn yfir. Það er líka í lagi þó brot vanti því ég steypi bara ný. Ég held að ég geti nánast gert við allar styttur hversu illa sem þær eru brotnar," segir Jón og brosir. Jón hefur aðstöðu fyrir styttuviðgerðirnar í Klink og Bank í Brautarholti 4, þar sem hann dundar sér líka við að mála. Síminn hjá honum er 690 8069. Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Flestir kannast við að hafa beinlínis grátið úr sorg þegar uppáhaldsstyttan eða skálin fór í gólfið og mölbrotnaði. Titrandi úr gremju týnir fólk saman brotin og ef styttan er ekki því verr farin er límið sótt og hafist handa við að klastra styttunni saman. Árangurin er dæmdur til að mislukkast. Jón Vilhjálmsson, sem hefur sérhæft sig í að gera við styttur, segir að erfiðustu tilfellin séu þegar fólk kemur með illa límda styttu sem það vill láta gera við. "Þá þarf ég að byrja á því að brjóta allt upp og taka límið af, sem er miklu verra. Það tekur oft lengri tíma að hreinsa styttuna en gera við hana." Jón hefur verið í styttuviðgerðum í mörg ár en byrjaði smátt fyrir vini og kunningja. "Þetta hófst eiginlega með útskurðarnámskeiði og því að ég gerði við heljarmikla ljósakrónu sem var útskorin. Ég fór svo að dútla við stytturnar og smám saman vatt það upp á sig." En hversu illa brotnar mega stytturnar vera til að Jón geti gert þær eins og nýjar? "Ja, þessi sem ég er að gera við var til dæmis í 16 molum. Ég fylli í hana, mála og lakka og set glassúrinn yfir. Það er líka í lagi þó brot vanti því ég steypi bara ný. Ég held að ég geti nánast gert við allar styttur hversu illa sem þær eru brotnar," segir Jón og brosir. Jón hefur aðstöðu fyrir styttuviðgerðirnar í Klink og Bank í Brautarholti 4, þar sem hann dundar sér líka við að mála. Síminn hjá honum er 690 8069.
Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira