Ástþór gerði ógilt 27. júní 2004 00:01 Ástþór Magnússon braut kosningalögin með því að flagga kjörseðlinum sínum og setja hann ekki samanbrotinn í kjörkassann í forsetakosningunum í gær. Þórunn Guðmundsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður segir að með þessu hafi Ástþór ógilt atkvæðið sitt. Grundvallaratriði í lýðræðislegum kosningum er að hafa þær leynilegar. Þegar Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, greiddi atkvæði í kosningunum í gær, flaggaði hann kjörseðlinum á kjörstað, eftir að hann var búinn að greiða atkvæði, og braut seðilinn EKKI saman áður en hann setti hann í kjörkassann. Þetta er brot á kosningalögum. Þórunn Guðmundsdóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að í raun hefði átt að taka af honum kjörseðilinn, afhenda honum nýjan og brýna svo fyrir honum hvernig eigi að kjósa rétt. Samkvæmt kosningalögum á kjósandi, sem búinn er að kjósa inni í kjörklefa, að brjóta kjörseðil sinn saman og setja hann í kjörkassann. Í lögunum er einnig sérstaklega tekið fram að kjósandi eigi alls ekki að láta nokkurn mann sjá hvern hann kaus. En mætti þá líta svo á að Ástþór hafi verið með áróður á kjörstað með því að sýna kjörseðil sinn áður en hann kom honum fyrir í kjörkassanum? Þórunn segir að það hafi ekki verið löglega að kosningunni staðið. Þau hafi fyrirfram haft áhyggjur af því að fólk myndi skila auðu og að fólk myndi brjóta kjörseðlana saman beint fyrir framan kjörstjórnina án þess að fara inn í kjörklefann. Því hafði verið brýnt fyrir kjördeildarfólki að þetta væri ekki löglega framkvæmd kosning. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Ástþór Magnússon braut kosningalögin með því að flagga kjörseðlinum sínum og setja hann ekki samanbrotinn í kjörkassann í forsetakosningunum í gær. Þórunn Guðmundsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður segir að með þessu hafi Ástþór ógilt atkvæðið sitt. Grundvallaratriði í lýðræðislegum kosningum er að hafa þær leynilegar. Þegar Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, greiddi atkvæði í kosningunum í gær, flaggaði hann kjörseðlinum á kjörstað, eftir að hann var búinn að greiða atkvæði, og braut seðilinn EKKI saman áður en hann setti hann í kjörkassann. Þetta er brot á kosningalögum. Þórunn Guðmundsdóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að í raun hefði átt að taka af honum kjörseðilinn, afhenda honum nýjan og brýna svo fyrir honum hvernig eigi að kjósa rétt. Samkvæmt kosningalögum á kjósandi, sem búinn er að kjósa inni í kjörklefa, að brjóta kjörseðil sinn saman og setja hann í kjörkassann. Í lögunum er einnig sérstaklega tekið fram að kjósandi eigi alls ekki að láta nokkurn mann sjá hvern hann kaus. En mætti þá líta svo á að Ástþór hafi verið með áróður á kjörstað með því að sýna kjörseðil sinn áður en hann kom honum fyrir í kjörkassanum? Þórunn segir að það hafi ekki verið löglega að kosningunni staðið. Þau hafi fyrirfram haft áhyggjur af því að fólk myndi skila auðu og að fólk myndi brjóta kjörseðlana saman beint fyrir framan kjörstjórnina án þess að fara inn í kjörklefann. Því hafði verið brýnt fyrir kjördeildarfólki að þetta væri ekki löglega framkvæmd kosning.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira