Innlent

Hefði viljað vinna

Baldur Ágústsson, forsetaframbjóðandi, segir niðurstöðuna í forsetakosningunum aðra en hann vonaðist eftir, en kjósendur ráði. Hann segir vaktaskipti á Bessastöðum tímabær og því hafi hann viljað vinna kosningarnar. Baldur segist hafa farið út í þetta til að vinna. Hann sé þó sáttur miðað við þann stutta tíma sem hann hafði til að kynna sig. Hann sagðist þakklátur þeim rúmu 13 þúsundum sem studdu sig á kjördag. Ástþór Magnússon segir sig hafa fengið fleiri atkvæði en Kristur átti sér fylgismenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×