Innlent

Landið allt - lokatölur forsetakosninganna

Á kjörskrá á landinu öllu voru 213.552. Atkvæði greiddu 134.374 eða 62,92%. Kjörsókn var best í Norðausturkjördæmi, 65,2% en lökust í Reykjavíkurkjördæmi norður, 61,25%. Kjörsókn hefur að líkindum aldrei verið minni í sögu Lýðveldisins. Ólafur Ragnar Grímsson hlaut samtals 90.662 atkvæði eða 67,5%.Baldur Ágústsson hlaut 13.250 atkvæði eða 9,9% og Ástþór Magnússon hlaut 2.001 atkvæði eða 1,4%. Auðir seðlar voru 27.627 eða 20,6%.Ógildir seðlar voru 834 eða 0,6%. Reykjavíkurkjördæmi norður: Á kjörskrá voru 43.992. Atkvæði greiddu 26.939 eða 61,25% Ástþór Magnússon hlaut 502 atkvæði eða 1,9% Baldur Ágústsson hlaut 2.515 atkvæði eða 9,3% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 17.775 atkvæði eða 65,9% Auðir seðlar voru 5.989 eða 22,2% Ógildir seðlar voru 158 eða 0,6% Reykjavíkurkjördæmi suður: Á kjörskrá voru 42.202. Atkvæði greiddu 26.327 eða 62,38% Ástþór Magnússon hlaut 481 atkvæði eða 1,83% Baldur Ágústsson hlaut 2.468 atkvæði eða 9,37% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 16.671 atkvæði eða 63,32% Auðir seðlar voru 6.521 eða 24,77% Ógildir seðlar voru 186 eða 0,71% Suðvesturkjördæmi: Á kjörskrá voru 50.109. Atkvæði greiddu 32.095 eða 64,05% Ástþór Magnússon hlaut 437 atkvæði eða 1,36% Baldur Ágústsson hlaut 3.061 atkvæði eða 9,5% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 20.578 atkvæði eða 64,1% Auðir seðlar voru 7.832 eða 24,4% Ógildir seðlar voru 187 eða 0,58% Norðvesturkjördæmi: Á kjörskrá voru 21.145. Atkvæði greiddu 13.496 eða 63,83% Ástþór Magnússon hlaut 134 atkvæði eða 1,0% Baldur Ágústsson hlaut 1.241 atkvæði eða 9,2% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 10.143 atkvæði eða 75,15% Auðir seðlar voru 1.902 eða 14,1% Ógildir seðlar voru 76 eða 0,6% Norðausturkjördæmi: Á kjörskrá voru 27.498. Atkvæði greiddu 17.933 eða 65,2% Ástþór Magnússon hlaut 197 atkvæði eða 1,09% Baldur Ágústsson hlaut 1.825 atkvæði eða 10,17% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 13.310 atkvæði eða 74,221% Auðir seðlar voru 2.492 eða 13,89% Ógildir seðlar voru 109 eða 0,6% Suðurkjördæmi: Á kjörskrá voru 28.606. Atkvæði greiddu 17.584 eða 61,5% Ástþór Magnússon hlaut 250 atkvæði eða 1,4% Baldur Ágústsson hlaut 2.140 atkvæði eða 12,4% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 12.185 atkvæði eða 69,8% Auðir seðlar voru 2.891 eða 16,6% Ógildir seðlar voru 118 eða 0,67%



Fleiri fréttir

Sjá meira


×