Innlent

Mun dræmari kjörsókn

Kjörsókn í forsetakosningunum virðist almennt dræmari nú en áður. Klukkan 13 höfðu 12,17% kjósenda í Reykjavíkurkjördæmi norður komið á kjörstað. Í forsetakosningunum 1996, þegar Reykjavík var eitt kjördæmi, var kjörsókn á sama tíma 18,53%.Skipt verður um kjörkassa klukkan 18 og hefst talning atkvæða um klukkan 19. Búast má við fyrstu tölum strax klukkan 22 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×