Lífið

Hamrinum beitt

Sumarið er tími viðgerða, bæði á húsum, girðingum og fleiru utanhúss. Viðvaningum við smíðar skal bent á að beita hamrinum rétt til þess að njóta verksins og halda alltaf um skaftendann því það gefur þróttmest högg. Einnig að horfa á naglann en ekki hamarinn því þá hæfir hamarinn naglann en ekki þumalputtann. Best er að hreyfa allan framhandlegginn þegar hamrinum er sveiflað en ekki bara úlnliðinn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.