Gallabuxur ómissandi árið um kring 18. júní 2004 00:01 Eitt af því sem óhætt er að segja að sé ómissandi hverri manneskju er að minnsta kosti eitt par af gallabuxur. Þetta á ekki bara við um sumarið heldur allt árið um kring, alltaf. Það er ótrúlegt úrval til af gallabuxum um þessar mundir, nær allar verslanir bjóða upp á gallabuxur, klassískar, snjáðar, svartar, ljósar, dökkar og hvítar. Gallabuxur ganga líka við allt. Þær eru alltaf gjaldgengar sem hversdagsfatnaður og sífellt eykst notkun þeirra við betri tækifæri. Levi Strauss fyrirtækið, sem er aldargamalt, er með Levi’s gallabuxunar á sínum snærum. Það er sennilega stærst og þekktast á gallabuxnamarkaðnum en Lee og Wrangler eiga sér jafnlanga sögu og buxurnar þeirra eru ekki síður vinsælar í dag. Fyrirtækin hófu framleiðslu á vinnufatnaði sem síðan hefur þróast út í að aðaláherslan er á þessa ómissandi flík, gallabuxurnar. Diesel-buxur hafa verið þær vinsælustu undanfarin ár en sífellt bætist í flóruna, Miss Sixty, Gas, Blend, Fornarina og fljótlega verða Seven-gallabuxurnar einnig á boðstólum. Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Eitt af því sem óhætt er að segja að sé ómissandi hverri manneskju er að minnsta kosti eitt par af gallabuxur. Þetta á ekki bara við um sumarið heldur allt árið um kring, alltaf. Það er ótrúlegt úrval til af gallabuxum um þessar mundir, nær allar verslanir bjóða upp á gallabuxur, klassískar, snjáðar, svartar, ljósar, dökkar og hvítar. Gallabuxur ganga líka við allt. Þær eru alltaf gjaldgengar sem hversdagsfatnaður og sífellt eykst notkun þeirra við betri tækifæri. Levi Strauss fyrirtækið, sem er aldargamalt, er með Levi’s gallabuxunar á sínum snærum. Það er sennilega stærst og þekktast á gallabuxnamarkaðnum en Lee og Wrangler eiga sér jafnlanga sögu og buxurnar þeirra eru ekki síður vinsælar í dag. Fyrirtækin hófu framleiðslu á vinnufatnaði sem síðan hefur þróast út í að aðaláherslan er á þessa ómissandi flík, gallabuxurnar. Diesel-buxur hafa verið þær vinsælustu undanfarin ár en sífellt bætist í flóruna, Miss Sixty, Gas, Blend, Fornarina og fljótlega verða Seven-gallabuxurnar einnig á boðstólum.
Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira