Viðskipti innlent „Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr forstjóri Haga „Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr Finnur Oddsson, forstjóri Haga, í viðtali við Morgunblaðið. Hann segir að færa megi rök fyrir því að það sé ódýrara fyrir „heimafólk“ að kaupa í matinn hérlendis en á flestum stöðum í Evrópu, að minnsta kosti hlutfallslega miðað við útgjöld eða laun. Viðskipti innlent 6.9.2023 06:51 Thelma Christel frá Lex til BBA//Fjeldco Thelma Christel Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem lögmaður hjá lögmannsstofunni BBA//Fjeldco. Viðskipti innlent 5.9.2023 21:35 Hætta útsendingum Útvarps 101 101 Productions ehf. hefur ákveðið að gera ótímabundið hlé á útsendingum útvarpstöðvarinnar Útvarp 101 FM 94.1. Viðskipti innlent 5.9.2023 18:38 Keppa við Evrópubúa í iðn- og verkgreinum Ellefu Íslendingar taka nú þátt í Euroskills, sem er Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina sem fer fram í Gdansk í Póllandi þessa dagana. Mótið er haldið annað hvert ár en aldrei hafa fleiri Íslendingar tekið þátt. Viðskipti innlent 5.9.2023 16:03 Ráðinn rekstrarstjóri Alvotech Faysal Kalmoua hefur verið skipaður framkvæmdastjóri rekstrar hjá Alvotech og tekur hann við starfinu af Hafrúnu Friðriksdóttur. Viðskipti innlent 5.9.2023 13:54 Ráðnar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Gyða Einarsdóttir og Halldóra G. Steindórsdóttir hafa verið ráðnar nýir forstöðumenn á sviði hugbúnaðarþróunar í bankanum. Viðskipti innlent 5.9.2023 11:59 Vaxtahækkanir hafa allar tekið gildi hjá stóru bönkunum Vaxtahækkanir hjá Íslandsbanka vegna stýrivaxtahækkunar Seðlabankans í síðasta mánuði tóku gildi í gær og hafa vaxtahækkanir því tekið gildi hjá öllum stóru viðskiptabönkunum. Viðskipti innlent 5.9.2023 11:24 52 misstu vinnuna í tveimur hópuppsögnum í ágúst Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum ágústmánuði þar sem 52 starfsmönnum var sagt upp störfum. Viðskipti innlent 5.9.2023 08:26 Hafsteinn Dan til liðs við HR Hafsteinn Dan Kristjánsson, sem starfað hefur sem kennari við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2009, hefur ákveðið að færa sig um set og kenna við lagadeild HR. Viðskipti innlent 5.9.2023 00:15 Ragnar Sigurður til Viðskiptaráðs Ragnar Sigurður Kristjánsson hefur verið ráðinn sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 4.9.2023 11:24 Brasserie Askur skiptir um eigendur Veitingastaðurinn Askur á Suðurlandsbraut, einn þekktasti veitingastaður landsins, hefur skipt um eigendur. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 4.9.2023 11:07 Á von á enn hærri sektum á næstu árum Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir brot Samskipa geta valdið miklu tjóni fyrir samfélagið, neytendur og atvinnulífið. Hann á von á enn hærri sektum í sambærilegum samkeppnismálum á næstu árum. Viðskipti innlent 2.9.2023 21:00 „Útilokað“ að verða við kröfum Samkeppniseftirlitsins Samskip segir það hafa tekið Samkeppniseftirlitið þrettán ár að „teikna upp fullkomlega ranga mynd af rekstri Samskipa og ætluðu samráði við Eimskip“. Forstjórum fyrirtækjanna hafi ekki verið vel til vina. Viðskipti innlent 2.9.2023 18:41 Leggja til leiðir til að auka samkeppni Samkeppniseftirlit Íslands leggur til að stjórnvöld grípi til aðgerða til að efla samkeppni á flutningamarkaði með ýmsum aðgerðum. Er það sagt vera mikilvægt og þá meðal annars vegna hækkana á vöruverði síðustu mánuði. Viðskipti innlent 1.9.2023 15:50 Lýsti hatri á forstjóra Samskipa en var með honum í vinahóp Ein fyrstu viðbrögð forstjóra Samskipa við húsleit sem Samkeppniseftirlitið gerði árið 2013 voru að hafa samband við framkvæmdastjóra hjá Eimskipum. Samráð fyrirtækjanna sem Samskip sætir metsekt fyrir er sagt hafa gert þeim kleift að hlunnfara viðskiptavini sína. Forstjóri Eimskips lýsti hatri á forstjóra Samskipa en var með honum í vinahóp þar sem þeir spiluðu saman golf. Viðskipti innlent 1.9.2023 15:24 Sigurður Orri stýrir samfélagsmiðlum og viðburðum Viðreisnar Sigurður Orri Kristjánsson, stjórnmálafræðingur, hefur verið ráðinn til starfa hjá Viðreisn sem verkefnastjóri samfélagsmiðla og viðburða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Viðskipti innlent 1.9.2023 14:10 Barist um flugmenn á heimsvísu Barist er um flugmenn á heimsvísu og dæmi eru um að flugfélög þurfi að draga saman flugáætlanir þar sem ekki tekst manna áhafnir. Fjórtán flugmenn Play sögðu upp í gær eftir að hafa fengið atvinnutilboð hjá Icelandair. Viðskipti innlent 1.9.2023 13:06 Katrín Helga til Samorku Katrín Helga Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Samorku. Greint er frá þessu í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 1.9.2023 12:57 Segir milljarða sekt koma til vegna samsæriskenninga Samskip ætla sér að kæra rúmlega fjögurra milljarða króna sekt sem Samkeppniseftirlitið lagði á félagið í gær. Lögmaður Samskipa segir félagið vera sektað fyrir samsæriskenningar sem enginn fótur sé fyrir. Viðskipti innlent 1.9.2023 12:05 Hlakkar til að starfa með föður sínum sem stjórnarformaður Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, hefur verið kjörinn nýr stjórnarformaður Samherja. Hann segist hlakka til að starfa með föður sínum, sem er forstjóri fyrirtækisins, og öðru starfsfólki Samherja. Viðskipti innlent 1.9.2023 11:44 Telja skipafélögin hafa valdið stórfelldu tjóni með samráði Sterkar vísbendingar eru um að ólöglegt samráð skipafélaganna Samskipa og Eimskipa hafi valdið fyrirtækjum í innflutningi og útflutningi stórfelldu tjóni, að mati Félags atvinnurekenda. Félagið hefur hvatt félagsmenn sína til þess að kanna hvort þau fái tjón sitt bætt frá félögunum. Viðskipti innlent 1.9.2023 11:09 Ingveldur nýr rekstrarstjóri Dineout Ingveldur Kristjánsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri rekstrar (COO) hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Dineout. Viðskipti innlent 1.9.2023 10:43 HS Orka kaupir tvær virkjanir í Fjarðará Orkufyrirtækið HS Orka festi kaup á félagi sem á og reku tvær vatnsafslvirkjanir í Fjarðará í Seyðisfirði um mánaðamótin. Framleiðsla virkjananna verður notuð til þess að mæta álagstoppum almennra notenda að vetrarlagi. Viðskipti innlent 1.9.2023 10:27 Ráðinn verkefnastjóri samfélags- og umhverfismála hjá Hagkaup Bjarni Heiðar Halldórsson hefur verið ráðinn í stöðu verkefnastjóra samfélags-og umhverfismála hjá Hagkaup. Hann hefur nú þegar hafið störf. Viðskipti innlent 1.9.2023 09:56 Bein útsending: Hringrás í byggingariðnaði Fjöldi styrkhafa Asks - mannvirkjarannsóknasjóðs munu kynna verkefni sín á CIRCON ráðstefnu sem haldin er í tengslum við Iðnaðarsýninguna í í Laugardalshöll sem stendur yfir þessa dagana. Viðskipti innlent 1.9.2023 09:01 Auður nýr framkvæmdastjóri hjá Advania Auður Inga Einarsdóttir er nýr framkvæmdastjóri innviðalausna Advania. Hún hefur gegnt stöðu markaðsstjóra fyrirtækisins síðastliðin fjögur ár og þar áður sem forstöðumaður notendalausna. Viðskipti innlent 1.9.2023 08:39 Fjórtán flugmenn Play sögðu upp í gær Fjórtán af 125 flugmönnum flugfélagsins Play sögðu upp störfum í gær eftir að hafa fengið atvinnutilboð frá Icelandair. Viðskipti innlent 1.9.2023 08:26 Landsbankinn hækkar vextina Landsbankinn tilkynnti síðdegis í gær um hækkun á vöxtum hjá bankanum í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans og tekur ný vaxtatafla gildi í dag. Arion banki tilkynnti sömuleiðis um vaxtahækkanir í gær. Viðskipti innlent 1.9.2023 07:29 Sekta Samskip um 4,2 milljarða vegna samráðs Samkeppniseftirlitið hefur sektað Samskip um 4,2 milljarða og telur fyrirtækið hafa með alvarlegum hætti brotið gegn samkeppnislögum með ólögmætu samraði við Eimskip. Samskip hafnar niðurstöðu eftirlitsins. Viðskipti innlent 31.8.2023 18:07 Einar Þórarinsson nýr framkvæmdastjóri Ljósleiðarans Einar Þórarinsson hefur verið í ráðinn í starf framkvæmdastjóra Ljósleiðarans. Einar hefur áður starfað hjá Sidekick Health, Advania og Vodafone. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 31.8.2023 17:01 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
„Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr forstjóri Haga „Er matur raunverulega dýr á Íslandi?“ spyr Finnur Oddsson, forstjóri Haga, í viðtali við Morgunblaðið. Hann segir að færa megi rök fyrir því að það sé ódýrara fyrir „heimafólk“ að kaupa í matinn hérlendis en á flestum stöðum í Evrópu, að minnsta kosti hlutfallslega miðað við útgjöld eða laun. Viðskipti innlent 6.9.2023 06:51
Thelma Christel frá Lex til BBA//Fjeldco Thelma Christel Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem lögmaður hjá lögmannsstofunni BBA//Fjeldco. Viðskipti innlent 5.9.2023 21:35
Hætta útsendingum Útvarps 101 101 Productions ehf. hefur ákveðið að gera ótímabundið hlé á útsendingum útvarpstöðvarinnar Útvarp 101 FM 94.1. Viðskipti innlent 5.9.2023 18:38
Keppa við Evrópubúa í iðn- og verkgreinum Ellefu Íslendingar taka nú þátt í Euroskills, sem er Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina sem fer fram í Gdansk í Póllandi þessa dagana. Mótið er haldið annað hvert ár en aldrei hafa fleiri Íslendingar tekið þátt. Viðskipti innlent 5.9.2023 16:03
Ráðinn rekstrarstjóri Alvotech Faysal Kalmoua hefur verið skipaður framkvæmdastjóri rekstrar hjá Alvotech og tekur hann við starfinu af Hafrúnu Friðriksdóttur. Viðskipti innlent 5.9.2023 13:54
Ráðnar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Gyða Einarsdóttir og Halldóra G. Steindórsdóttir hafa verið ráðnar nýir forstöðumenn á sviði hugbúnaðarþróunar í bankanum. Viðskipti innlent 5.9.2023 11:59
Vaxtahækkanir hafa allar tekið gildi hjá stóru bönkunum Vaxtahækkanir hjá Íslandsbanka vegna stýrivaxtahækkunar Seðlabankans í síðasta mánuði tóku gildi í gær og hafa vaxtahækkanir því tekið gildi hjá öllum stóru viðskiptabönkunum. Viðskipti innlent 5.9.2023 11:24
52 misstu vinnuna í tveimur hópuppsögnum í ágúst Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum ágústmánuði þar sem 52 starfsmönnum var sagt upp störfum. Viðskipti innlent 5.9.2023 08:26
Hafsteinn Dan til liðs við HR Hafsteinn Dan Kristjánsson, sem starfað hefur sem kennari við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2009, hefur ákveðið að færa sig um set og kenna við lagadeild HR. Viðskipti innlent 5.9.2023 00:15
Ragnar Sigurður til Viðskiptaráðs Ragnar Sigurður Kristjánsson hefur verið ráðinn sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 4.9.2023 11:24
Brasserie Askur skiptir um eigendur Veitingastaðurinn Askur á Suðurlandsbraut, einn þekktasti veitingastaður landsins, hefur skipt um eigendur. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 4.9.2023 11:07
Á von á enn hærri sektum á næstu árum Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir brot Samskipa geta valdið miklu tjóni fyrir samfélagið, neytendur og atvinnulífið. Hann á von á enn hærri sektum í sambærilegum samkeppnismálum á næstu árum. Viðskipti innlent 2.9.2023 21:00
„Útilokað“ að verða við kröfum Samkeppniseftirlitsins Samskip segir það hafa tekið Samkeppniseftirlitið þrettán ár að „teikna upp fullkomlega ranga mynd af rekstri Samskipa og ætluðu samráði við Eimskip“. Forstjórum fyrirtækjanna hafi ekki verið vel til vina. Viðskipti innlent 2.9.2023 18:41
Leggja til leiðir til að auka samkeppni Samkeppniseftirlit Íslands leggur til að stjórnvöld grípi til aðgerða til að efla samkeppni á flutningamarkaði með ýmsum aðgerðum. Er það sagt vera mikilvægt og þá meðal annars vegna hækkana á vöruverði síðustu mánuði. Viðskipti innlent 1.9.2023 15:50
Lýsti hatri á forstjóra Samskipa en var með honum í vinahóp Ein fyrstu viðbrögð forstjóra Samskipa við húsleit sem Samkeppniseftirlitið gerði árið 2013 voru að hafa samband við framkvæmdastjóra hjá Eimskipum. Samráð fyrirtækjanna sem Samskip sætir metsekt fyrir er sagt hafa gert þeim kleift að hlunnfara viðskiptavini sína. Forstjóri Eimskips lýsti hatri á forstjóra Samskipa en var með honum í vinahóp þar sem þeir spiluðu saman golf. Viðskipti innlent 1.9.2023 15:24
Sigurður Orri stýrir samfélagsmiðlum og viðburðum Viðreisnar Sigurður Orri Kristjánsson, stjórnmálafræðingur, hefur verið ráðinn til starfa hjá Viðreisn sem verkefnastjóri samfélagsmiðla og viðburða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Viðskipti innlent 1.9.2023 14:10
Barist um flugmenn á heimsvísu Barist er um flugmenn á heimsvísu og dæmi eru um að flugfélög þurfi að draga saman flugáætlanir þar sem ekki tekst manna áhafnir. Fjórtán flugmenn Play sögðu upp í gær eftir að hafa fengið atvinnutilboð hjá Icelandair. Viðskipti innlent 1.9.2023 13:06
Katrín Helga til Samorku Katrín Helga Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Samorku. Greint er frá þessu í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 1.9.2023 12:57
Segir milljarða sekt koma til vegna samsæriskenninga Samskip ætla sér að kæra rúmlega fjögurra milljarða króna sekt sem Samkeppniseftirlitið lagði á félagið í gær. Lögmaður Samskipa segir félagið vera sektað fyrir samsæriskenningar sem enginn fótur sé fyrir. Viðskipti innlent 1.9.2023 12:05
Hlakkar til að starfa með föður sínum sem stjórnarformaður Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, hefur verið kjörinn nýr stjórnarformaður Samherja. Hann segist hlakka til að starfa með föður sínum, sem er forstjóri fyrirtækisins, og öðru starfsfólki Samherja. Viðskipti innlent 1.9.2023 11:44
Telja skipafélögin hafa valdið stórfelldu tjóni með samráði Sterkar vísbendingar eru um að ólöglegt samráð skipafélaganna Samskipa og Eimskipa hafi valdið fyrirtækjum í innflutningi og útflutningi stórfelldu tjóni, að mati Félags atvinnurekenda. Félagið hefur hvatt félagsmenn sína til þess að kanna hvort þau fái tjón sitt bætt frá félögunum. Viðskipti innlent 1.9.2023 11:09
Ingveldur nýr rekstrarstjóri Dineout Ingveldur Kristjánsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri rekstrar (COO) hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Dineout. Viðskipti innlent 1.9.2023 10:43
HS Orka kaupir tvær virkjanir í Fjarðará Orkufyrirtækið HS Orka festi kaup á félagi sem á og reku tvær vatnsafslvirkjanir í Fjarðará í Seyðisfirði um mánaðamótin. Framleiðsla virkjananna verður notuð til þess að mæta álagstoppum almennra notenda að vetrarlagi. Viðskipti innlent 1.9.2023 10:27
Ráðinn verkefnastjóri samfélags- og umhverfismála hjá Hagkaup Bjarni Heiðar Halldórsson hefur verið ráðinn í stöðu verkefnastjóra samfélags-og umhverfismála hjá Hagkaup. Hann hefur nú þegar hafið störf. Viðskipti innlent 1.9.2023 09:56
Bein útsending: Hringrás í byggingariðnaði Fjöldi styrkhafa Asks - mannvirkjarannsóknasjóðs munu kynna verkefni sín á CIRCON ráðstefnu sem haldin er í tengslum við Iðnaðarsýninguna í í Laugardalshöll sem stendur yfir þessa dagana. Viðskipti innlent 1.9.2023 09:01
Auður nýr framkvæmdastjóri hjá Advania Auður Inga Einarsdóttir er nýr framkvæmdastjóri innviðalausna Advania. Hún hefur gegnt stöðu markaðsstjóra fyrirtækisins síðastliðin fjögur ár og þar áður sem forstöðumaður notendalausna. Viðskipti innlent 1.9.2023 08:39
Fjórtán flugmenn Play sögðu upp í gær Fjórtán af 125 flugmönnum flugfélagsins Play sögðu upp störfum í gær eftir að hafa fengið atvinnutilboð frá Icelandair. Viðskipti innlent 1.9.2023 08:26
Landsbankinn hækkar vextina Landsbankinn tilkynnti síðdegis í gær um hækkun á vöxtum hjá bankanum í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans og tekur ný vaxtatafla gildi í dag. Arion banki tilkynnti sömuleiðis um vaxtahækkanir í gær. Viðskipti innlent 1.9.2023 07:29
Sekta Samskip um 4,2 milljarða vegna samráðs Samkeppniseftirlitið hefur sektað Samskip um 4,2 milljarða og telur fyrirtækið hafa með alvarlegum hætti brotið gegn samkeppnislögum með ólögmætu samraði við Eimskip. Samskip hafnar niðurstöðu eftirlitsins. Viðskipti innlent 31.8.2023 18:07
Einar Þórarinsson nýr framkvæmdastjóri Ljósleiðarans Einar Þórarinsson hefur verið í ráðinn í starf framkvæmdastjóra Ljósleiðarans. Einar hefur áður starfað hjá Sidekick Health, Advania og Vodafone. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 31.8.2023 17:01