Viðskipti innlent Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15.11.2018 10:29 Telja Ágúst og Lýð eigendur Dekhill Advisors Fullyrt er í nýrri bók að starfsmenn skattrannsóknarstjóra telji að Ágúst og Lýður Guðmundssynir, sem kenndir eru við Bakkavör, séu eigendur Dekhill Advisors, annað aflandsfélaganna sem talið er að hafi hagnast um milljarða þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:27 LBI fellur frá dómsmáli Slitastjórn Landsbankans, LBI, hefur fallið frá dómsmáli gegn fjórum fyrrverandi bankaráðsmönnum Landsbankans sem hófst um mánaðamótin vegna ákvarðana þeirra í aðdraganda bankahrunsins. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:00 Gengislekinn meiri og hraðari en áður Gengisveiking krónunnar gæti haft meiri og hraðari áhrif á verðlag að mati hagfræðings þar sem innlend fyrirtæki hafa uppsafnaða þörf fyrir verðhækkanir. Spennan í hagkerfinu magni gengisáhrifin. Forstjóri heildsölunnar Innness segir útlit fyrir verðhækkanir. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:00 Lágmarkstilboð 80 prósent af eigin fé Lágmarkstilboð í tólf prósenta hlut sem Landsbankinn býður til sölu í Eyri Invest, kjölfestuhluthafa Marels, er 80 prósent af eigin fé fyrirtækisins Viðskipti innlent 15.11.2018 07:00 Íslandspóstur fái 1,5 milljarða í lán frá ríkinu Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu. Hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Ráðherra mun leita eftir heimild Alþingis fyrir milljarði í viðbót. Viðskiptabanki fyrirtækisins hefur lokað fyrir frekari lán Viðskipti innlent 15.11.2018 06:00 Áætla má að skertur svefn kosti íslenskt samfélag 55 milljarða á ári Ef kostnaður íslensks samfélags af skertum svefni landsmanna er svipaður og í Bandaríkjunum má áætla að hann sé um fimmtíu og fimm milljarðar króna árlega. Þetta segir forstjóri svefnrannsóknarfyrirtækisins Nox Medical sem í dag var valið framúrskarandi fyrirtæki í nýsköpun af Creditinfo. Viðskipti innlent 14.11.2018 20:00 Reglur settar til að hemja nethagkerfi eins og Airbnb Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, situr nú leiðtogafund Sharing Cities í Barcelona fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 14.11.2018 18:34 Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14.11.2018 14:59 Viðskiptaráð segir „sterkar vísbendingar“ um lítið svigrúm til launahækkana Viðskiptaráð hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur á þeim forsendum sem yfirstandandi kjaraviðræður eigi að byggja á. Viðskipti innlent 14.11.2018 12:45 Spá meiri verðbólgu á næstunni Greiningardeild Arion banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,35 prósent nú í nóvember. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:29 600 milljóna króna gjaldþrot hjá barnafataverslun Engar eignir fundust í þrotabúi Kanda ehf. sem rak barnafataverslunina Polarn O. Pyret í Smáralind fyrir um áratug. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:24 Telur Suðurlandið fullt af „rútum í röðum“ og einblínir á Akureyri Ástæða þess að breska ferðaskrifstofan Super Break ákveða að tvöfalda fjölda ferða til Akureyrar í vetur er mikil eftirspurn viðskiptavina. Framkvæmdastjóri hjá skrifstofuni segir norðurhluta Íslands bjóða upp á einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem standi þeim ef til vill ekki boða til lengur á Suðurlandi vegna fjölda ferðamanna þar. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:00 Citi ráðgjafi við sölu á Valitor Bandaríski fjárfestingarbankinn Citi verður ráðgjafi Arion banka við sölu á Valitor, dótturfélagi bankans, en áformað er að selja félagið. Viðskipti innlent 14.11.2018 10:00 Capacent metur virði Marels 40 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Capacent er 40 prósentum hærra en markaðsgengi, eða 530 krónur á hlut, samkvæmt greiningu sem birtist á mánudag. Viðskipti innlent 14.11.2018 09:45 Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu Viðskipti innlent 14.11.2018 09:30 Þýskur banki í hóp stærstu hluthafa Arion banka Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans Viðskipti innlent 14.11.2018 09:00 Hlutaféð aukið með sameiningu félaga Pálmar Harðarson, eigandi Þingvangs ehf., jók nýverið hlutafé verktakafyrirtækisins með sameiningu við þrjú önnur félög í hans eigu. Viðskipti innlent 14.11.2018 09:00 Reisir 1,3 milljarða vinnslu í Rússlandi Valka mun setja upp fullkomnustu fiskvinnslu Rússlands. Ríkisstjórn landsins ákvað að taka 20 prósent aflaheimilda af öllum útgerðum og til þess að hvetja þær til tæknivæðingar fá þær útgerðir sem fjárfesta í nýjum skipum eða verksmiðjum að skipta þeim hluta á milli sín. Viðskipti innlent 14.11.2018 09:00 Íslandsbanki hafnaði sáttatilboði Gamla Byrs Íslandsbanki hafnaði nýverið tillögu Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, að sáttum í ágreiningsmáli um virði útlánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011. Viðskipti innlent 14.11.2018 08:00 Skuldabréfaeigendur fá 20 prósenta þóknun Yfirtaka Icelandair Group á WOW air er háð því skilyrði að kaupréttir að hlutafé í síðarnefnda félaginu verði felldir niður. Í staðinn fá eigendur skuldabréfa WOW air aukagreiðslu. Kosið verður á næstu vikum um breytta skilmála b Viðskipti innlent 14.11.2018 08:00 Draga í efa ársreikninga Primera Air Aðaleigandi Primera-samstæðunnar vísar því á bug að ársreikningar félaga innan ferðaþjónustusamstæðunnar hafi farið í bága við lög og reglur. Endurskoðendur telja vafa leika á því hvort Primera Air hafi verið heimilt að innleysa Viðskipti innlent 14.11.2018 07:30 Fengu uppsagnarbréf á meðan þeir voru á sjó Skipverjum Helgu Maríu AK sem eiga rétt á þriggja mánaða uppsagnarfresti eða lengri voru send uppsagnarbréf í ábyrgðarpósti á meðan þeir voru á sjónum. Vilhjálmur Birgisson segir þetta enn eitt áfallið sem Akranes verður fyrir á stu Viðskipti innlent 14.11.2018 07:00 Seðlabankinn taldi sig þurfa að sekta vegna jafnræðissjónarmiða Seðlabankinn taldi sig þurfa að beita Samherja stjórnvaldssektum á grundvelli jafnræðissjónarmiða vegna annarra sambærilegra stjórnvaldssekta. Viðskipti innlent 13.11.2018 19:57 Krónan veikist Gengi íslensku krónunnar veiktist nokkuð myndarlega í dag. Viðskipti innlent 13.11.2018 16:31 Héraðssaksóknari kannar gjaldþrot Rosenberg Mögulegt bókhaldsbrot í tengslum við gjaldþrot Kaffi Rosenbergs ehf. er komið á borð embættis héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 13.11.2018 15:19 Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Viðskipti innlent 13.11.2018 15:18 Svisslendingar eyða langmest hér á landi Alls heimsóttu 30.200 Svisslendingar Ísland á síðasta ári og að meðaltali eyddi hver þeirra 292 þúsund krónum. Viðskipti innlent 13.11.2018 14:30 Gjaldþrot Rosenberg nam 43 milljónum Engar eignir fundust í búi Kaffi Rosenberg, tónleikastaðarins sem rekinn var við Klapparstíg 27. Viðskipti innlent 13.11.2018 13:45 Kickstarter-bróðir fékk á aðra milljón úr Tækniþróunarsjóði Ágúst Arnar Ágústsson var til rannsóknar vegna fjársvika á sínum tíma og Kickstarter-söfnun hans og bróður hans fyrir vindmylluverkefni var stöðvuð. Nú hefur hann fengið opinberan styrk fyrir nýsköpunarverkefni sem líkist öðru sem bræðurnir söfnuðu fyrir. Viðskipti innlent 13.11.2018 11:30 « ‹ 331 332 333 334 ›
Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15.11.2018 10:29
Telja Ágúst og Lýð eigendur Dekhill Advisors Fullyrt er í nýrri bók að starfsmenn skattrannsóknarstjóra telji að Ágúst og Lýður Guðmundssynir, sem kenndir eru við Bakkavör, séu eigendur Dekhill Advisors, annað aflandsfélaganna sem talið er að hafi hagnast um milljarða þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:27
LBI fellur frá dómsmáli Slitastjórn Landsbankans, LBI, hefur fallið frá dómsmáli gegn fjórum fyrrverandi bankaráðsmönnum Landsbankans sem hófst um mánaðamótin vegna ákvarðana þeirra í aðdraganda bankahrunsins. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:00
Gengislekinn meiri og hraðari en áður Gengisveiking krónunnar gæti haft meiri og hraðari áhrif á verðlag að mati hagfræðings þar sem innlend fyrirtæki hafa uppsafnaða þörf fyrir verðhækkanir. Spennan í hagkerfinu magni gengisáhrifin. Forstjóri heildsölunnar Innness segir útlit fyrir verðhækkanir. Viðskipti innlent 15.11.2018 08:00
Lágmarkstilboð 80 prósent af eigin fé Lágmarkstilboð í tólf prósenta hlut sem Landsbankinn býður til sölu í Eyri Invest, kjölfestuhluthafa Marels, er 80 prósent af eigin fé fyrirtækisins Viðskipti innlent 15.11.2018 07:00
Íslandspóstur fái 1,5 milljarða í lán frá ríkinu Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu. Hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Ráðherra mun leita eftir heimild Alþingis fyrir milljarði í viðbót. Viðskiptabanki fyrirtækisins hefur lokað fyrir frekari lán Viðskipti innlent 15.11.2018 06:00
Áætla má að skertur svefn kosti íslenskt samfélag 55 milljarða á ári Ef kostnaður íslensks samfélags af skertum svefni landsmanna er svipaður og í Bandaríkjunum má áætla að hann sé um fimmtíu og fimm milljarðar króna árlega. Þetta segir forstjóri svefnrannsóknarfyrirtækisins Nox Medical sem í dag var valið framúrskarandi fyrirtæki í nýsköpun af Creditinfo. Viðskipti innlent 14.11.2018 20:00
Reglur settar til að hemja nethagkerfi eins og Airbnb Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, situr nú leiðtogafund Sharing Cities í Barcelona fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 14.11.2018 18:34
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14.11.2018 14:59
Viðskiptaráð segir „sterkar vísbendingar“ um lítið svigrúm til launahækkana Viðskiptaráð hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur á þeim forsendum sem yfirstandandi kjaraviðræður eigi að byggja á. Viðskipti innlent 14.11.2018 12:45
Spá meiri verðbólgu á næstunni Greiningardeild Arion banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,35 prósent nú í nóvember. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:29
600 milljóna króna gjaldþrot hjá barnafataverslun Engar eignir fundust í þrotabúi Kanda ehf. sem rak barnafataverslunina Polarn O. Pyret í Smáralind fyrir um áratug. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:24
Telur Suðurlandið fullt af „rútum í röðum“ og einblínir á Akureyri Ástæða þess að breska ferðaskrifstofan Super Break ákveða að tvöfalda fjölda ferða til Akureyrar í vetur er mikil eftirspurn viðskiptavina. Framkvæmdastjóri hjá skrifstofuni segir norðurhluta Íslands bjóða upp á einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem standi þeim ef til vill ekki boða til lengur á Suðurlandi vegna fjölda ferðamanna þar. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:00
Citi ráðgjafi við sölu á Valitor Bandaríski fjárfestingarbankinn Citi verður ráðgjafi Arion banka við sölu á Valitor, dótturfélagi bankans, en áformað er að selja félagið. Viðskipti innlent 14.11.2018 10:00
Capacent metur virði Marels 40 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Capacent er 40 prósentum hærra en markaðsgengi, eða 530 krónur á hlut, samkvæmt greiningu sem birtist á mánudag. Viðskipti innlent 14.11.2018 09:45
Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu Viðskipti innlent 14.11.2018 09:30
Þýskur banki í hóp stærstu hluthafa Arion banka Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans Viðskipti innlent 14.11.2018 09:00
Hlutaféð aukið með sameiningu félaga Pálmar Harðarson, eigandi Þingvangs ehf., jók nýverið hlutafé verktakafyrirtækisins með sameiningu við þrjú önnur félög í hans eigu. Viðskipti innlent 14.11.2018 09:00
Reisir 1,3 milljarða vinnslu í Rússlandi Valka mun setja upp fullkomnustu fiskvinnslu Rússlands. Ríkisstjórn landsins ákvað að taka 20 prósent aflaheimilda af öllum útgerðum og til þess að hvetja þær til tæknivæðingar fá þær útgerðir sem fjárfesta í nýjum skipum eða verksmiðjum að skipta þeim hluta á milli sín. Viðskipti innlent 14.11.2018 09:00
Íslandsbanki hafnaði sáttatilboði Gamla Byrs Íslandsbanki hafnaði nýverið tillögu Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, að sáttum í ágreiningsmáli um virði útlánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011. Viðskipti innlent 14.11.2018 08:00
Skuldabréfaeigendur fá 20 prósenta þóknun Yfirtaka Icelandair Group á WOW air er háð því skilyrði að kaupréttir að hlutafé í síðarnefnda félaginu verði felldir niður. Í staðinn fá eigendur skuldabréfa WOW air aukagreiðslu. Kosið verður á næstu vikum um breytta skilmála b Viðskipti innlent 14.11.2018 08:00
Draga í efa ársreikninga Primera Air Aðaleigandi Primera-samstæðunnar vísar því á bug að ársreikningar félaga innan ferðaþjónustusamstæðunnar hafi farið í bága við lög og reglur. Endurskoðendur telja vafa leika á því hvort Primera Air hafi verið heimilt að innleysa Viðskipti innlent 14.11.2018 07:30
Fengu uppsagnarbréf á meðan þeir voru á sjó Skipverjum Helgu Maríu AK sem eiga rétt á þriggja mánaða uppsagnarfresti eða lengri voru send uppsagnarbréf í ábyrgðarpósti á meðan þeir voru á sjónum. Vilhjálmur Birgisson segir þetta enn eitt áfallið sem Akranes verður fyrir á stu Viðskipti innlent 14.11.2018 07:00
Seðlabankinn taldi sig þurfa að sekta vegna jafnræðissjónarmiða Seðlabankinn taldi sig þurfa að beita Samherja stjórnvaldssektum á grundvelli jafnræðissjónarmiða vegna annarra sambærilegra stjórnvaldssekta. Viðskipti innlent 13.11.2018 19:57
Krónan veikist Gengi íslensku krónunnar veiktist nokkuð myndarlega í dag. Viðskipti innlent 13.11.2018 16:31
Héraðssaksóknari kannar gjaldþrot Rosenberg Mögulegt bókhaldsbrot í tengslum við gjaldþrot Kaffi Rosenbergs ehf. er komið á borð embættis héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 13.11.2018 15:19
Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Viðskipti innlent 13.11.2018 15:18
Svisslendingar eyða langmest hér á landi Alls heimsóttu 30.200 Svisslendingar Ísland á síðasta ári og að meðaltali eyddi hver þeirra 292 þúsund krónum. Viðskipti innlent 13.11.2018 14:30
Gjaldþrot Rosenberg nam 43 milljónum Engar eignir fundust í búi Kaffi Rosenberg, tónleikastaðarins sem rekinn var við Klapparstíg 27. Viðskipti innlent 13.11.2018 13:45
Kickstarter-bróðir fékk á aðra milljón úr Tækniþróunarsjóði Ágúst Arnar Ágústsson var til rannsóknar vegna fjársvika á sínum tíma og Kickstarter-söfnun hans og bróður hans fyrir vindmylluverkefni var stöðvuð. Nú hefur hann fengið opinberan styrk fyrir nýsköpunarverkefni sem líkist öðru sem bræðurnir söfnuðu fyrir. Viðskipti innlent 13.11.2018 11:30