Viðskipti innlent Hausaveiðarar leita að tíum Algengara er að fyrirtæki noti svokallaðar hausaveiðar til að finna hæfa stjórnendur að sögn ráðgjafa. Ráðningar af þessu tagi sveiflist í takt við hagkerfið. Duglegt fólk sem vex í starfi kemst fljótt á radarinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 09:00 Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. Viðskipti innlent 9.10.2019 09:00 Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15 Meiri afköst og sömu gæði í Litháen Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir offramboð í ferðaþjónustu. Eigendur fyrirtækja þurfi að leggja egóið til hliðar og skoða samruna af alvöru. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15 Helgi meðal stærstu hluthafa Iceland Seafood Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, er í hópi stærstu hluthafa Iceland Seafood International með 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15 Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur inn í hluthafahópinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:00 Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 9.10.2019 07:15 Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 9.10.2019 07:15 Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda Verktakafyrirtæki og SI standa að baki stefnu á hendur borginni vegna þess sem þau telja ólögmæt innviðagjöld. Numið milljörðum króna síðustu ár. Lögmaður hagsmunaaðila segir að málið muni hafa víðtækt fordæmisgildi. Viðskipti innlent 9.10.2019 06:15 Landlæknir flytur á Höfðatorg Embætti landlæknis sem flytja þurfti úr húsnæði sínu fyrir ári vegna myglu ætlar að flytja á sjöttu hæð á Höfðatorgi. Viðskipti innlent 8.10.2019 16:46 Lánadrottnar Gamma féllust á skilmálabreytingar Máni Atlason, framkvæmdastjóri Gamma, fagnar fengu samþykki á skilmálabreytingum hjá skuldabréfaeigendum í fasteignafélaginu Upphafi á fundi aðilanna í dag. Viðskipti innlent 8.10.2019 13:54 Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. Viðskipti innlent 8.10.2019 13:03 Ríkustu fjölskyldurnar eiga 58% eigin fjár og 43% eigna Eiginfjárstaða styrktist á árinu, óháð fjölskyldugerð, en eigið fé fjölskyldna var alls 4.744 milljarðar króna og jókst um 15,6% milli ára. Viðskipti innlent 8.10.2019 11:11 Ástæðulaust fjaðrafok vegna taps á fjárfestingum lífeyrissjóðanna Gylfi Magnússon dósent segir óhjákvæmilegt að stundum skili fjárfestingar tapi. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:49 Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:21 Bein útsending: Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni í fjártækni Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa nú fyrir málþingi um næstu verkefni í fjártækni í Silfurbergi í Hörpu. Viðskipti innlent 8.10.2019 09:09 Barningur á Blikanesi Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nauðungarsölu á glæsilegu einbýlishúsi á Arnarnesi í lok vikunnar. Viðskipti innlent 8.10.2019 06:00 Gamma þarf að safna milljarði til að halda áfram með fasteignaverkefni Stjórnendur Gamma Capital Management eiga fund með kröfuhöfum í fasteignafélaginu Gamma: Novus á morgun. Viðskipti innlent 7.10.2019 21:15 Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands Frá byrjun júní og út september fjölgaði farþegum til Íslands um 30 prósent og það sem af er ári hefur félagið flutt tæplega eina og hálfa milljón farþega til landsins. Viðskipti innlent 7.10.2019 21:03 Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. Viðskipti innlent 7.10.2019 19:18 Kröfu Gylfa Sigfússonar vísað frá héraðsdómi Kröfu Gylfa Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra Eimskipafélags Íslands, um að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt var vísað frá í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 7.10.2019 17:54 Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. Viðskipti innlent 7.10.2019 13:28 Til skoðunar að stofna sérstakan íbúðalánabanka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir galið að stjórnir lífeyrissjóða taki ákvarðanir um vexti. Viðskipti innlent 6.10.2019 11:57 Húsgagnakaup í IKEA vekja heimsathygli Viðskipti sem þessi geta dregið úr margvíslegum flækjum, og um leið kostnaði, fyrir íslensk fyrirtæki að sögn framkvæmdastjóra íslensks rafeyrisfyrirtækis. Viðskipti innlent 5.10.2019 14:00 VHE í járnum vegna Upphafs Rekstur verktaka- og þjónustufyrirtækisins VHE er í járnum vegna stöðu Upphafs fasteignafélags. Miklar tafir hafa verið á framkvæmdum í Skarðshlíð og hafa engar framkvæmdir átt sér stað á reit á Kársnesi. Viðskipti innlent 5.10.2019 08:00 DHL hættir hjá Icelandair Cargo DHL hefur nú þegar samið við nýja aðila. Viðskipti innlent 5.10.2019 07:27 Dulles-flugvöllur segist ekkert hafa heyrt í Ballarin síðan í ágúst Hópurinn sem vinnur að endurreisn WOW air hafa ekki verið í neinum samskiptum við Dulles-flugvöll í Washington frá því í ágúst síðastliðnum. Viðskipti innlent 4.10.2019 14:30 Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. Viðskipti innlent 4.10.2019 14:25 Ekki kunnugt um að fleiri sjóðir í Gamma séu í vandræðum Eignir í fjórum af fjörutíu sjóðum í rekstri hjá Gamma Capital Management hafa rýrnað verulega á þessu ári. Þannig tóku tveir sjóðir þátt í skuldabréfaútboði WOW Air á síðasta ári sem féll í mars og eignir tveggja fasteignasjóða hafa verið færðar niður eftir að nýir stjórnendur tóku við. Framkvæmdastjóri Gamma segist ekki vera kunnugt um að fleiri sjóðir Gamma séu í vandræðum en þeir tveir sem þegar hefur verið tilkynnt um. Viðskipti innlent 4.10.2019 13:30 Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október. Viðskipti innlent 4.10.2019 13:00 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Hausaveiðarar leita að tíum Algengara er að fyrirtæki noti svokallaðar hausaveiðar til að finna hæfa stjórnendur að sögn ráðgjafa. Ráðningar af þessu tagi sveiflist í takt við hagkerfið. Duglegt fólk sem vex í starfi kemst fljótt á radarinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 09:00
Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. Viðskipti innlent 9.10.2019 09:00
Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15
Meiri afköst og sömu gæði í Litháen Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir offramboð í ferðaþjónustu. Eigendur fyrirtækja þurfi að leggja egóið til hliðar og skoða samruna af alvöru. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15
Helgi meðal stærstu hluthafa Iceland Seafood Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, er í hópi stærstu hluthafa Iceland Seafood International með 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15
Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur inn í hluthafahópinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:00
Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 9.10.2019 07:15
Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 9.10.2019 07:15
Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda Verktakafyrirtæki og SI standa að baki stefnu á hendur borginni vegna þess sem þau telja ólögmæt innviðagjöld. Numið milljörðum króna síðustu ár. Lögmaður hagsmunaaðila segir að málið muni hafa víðtækt fordæmisgildi. Viðskipti innlent 9.10.2019 06:15
Landlæknir flytur á Höfðatorg Embætti landlæknis sem flytja þurfti úr húsnæði sínu fyrir ári vegna myglu ætlar að flytja á sjöttu hæð á Höfðatorgi. Viðskipti innlent 8.10.2019 16:46
Lánadrottnar Gamma féllust á skilmálabreytingar Máni Atlason, framkvæmdastjóri Gamma, fagnar fengu samþykki á skilmálabreytingum hjá skuldabréfaeigendum í fasteignafélaginu Upphafi á fundi aðilanna í dag. Viðskipti innlent 8.10.2019 13:54
Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. Viðskipti innlent 8.10.2019 13:03
Ríkustu fjölskyldurnar eiga 58% eigin fjár og 43% eigna Eiginfjárstaða styrktist á árinu, óháð fjölskyldugerð, en eigið fé fjölskyldna var alls 4.744 milljarðar króna og jókst um 15,6% milli ára. Viðskipti innlent 8.10.2019 11:11
Ástæðulaust fjaðrafok vegna taps á fjárfestingum lífeyrissjóðanna Gylfi Magnússon dósent segir óhjákvæmilegt að stundum skili fjárfestingar tapi. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:49
Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:21
Bein útsending: Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni í fjártækni Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa nú fyrir málþingi um næstu verkefni í fjártækni í Silfurbergi í Hörpu. Viðskipti innlent 8.10.2019 09:09
Barningur á Blikanesi Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nauðungarsölu á glæsilegu einbýlishúsi á Arnarnesi í lok vikunnar. Viðskipti innlent 8.10.2019 06:00
Gamma þarf að safna milljarði til að halda áfram með fasteignaverkefni Stjórnendur Gamma Capital Management eiga fund með kröfuhöfum í fasteignafélaginu Gamma: Novus á morgun. Viðskipti innlent 7.10.2019 21:15
Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands Frá byrjun júní og út september fjölgaði farþegum til Íslands um 30 prósent og það sem af er ári hefur félagið flutt tæplega eina og hálfa milljón farþega til landsins. Viðskipti innlent 7.10.2019 21:03
Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. Viðskipti innlent 7.10.2019 19:18
Kröfu Gylfa Sigfússonar vísað frá héraðsdómi Kröfu Gylfa Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra Eimskipafélags Íslands, um að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt var vísað frá í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 7.10.2019 17:54
Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. Viðskipti innlent 7.10.2019 13:28
Til skoðunar að stofna sérstakan íbúðalánabanka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir galið að stjórnir lífeyrissjóða taki ákvarðanir um vexti. Viðskipti innlent 6.10.2019 11:57
Húsgagnakaup í IKEA vekja heimsathygli Viðskipti sem þessi geta dregið úr margvíslegum flækjum, og um leið kostnaði, fyrir íslensk fyrirtæki að sögn framkvæmdastjóra íslensks rafeyrisfyrirtækis. Viðskipti innlent 5.10.2019 14:00
VHE í járnum vegna Upphafs Rekstur verktaka- og þjónustufyrirtækisins VHE er í járnum vegna stöðu Upphafs fasteignafélags. Miklar tafir hafa verið á framkvæmdum í Skarðshlíð og hafa engar framkvæmdir átt sér stað á reit á Kársnesi. Viðskipti innlent 5.10.2019 08:00
DHL hættir hjá Icelandair Cargo DHL hefur nú þegar samið við nýja aðila. Viðskipti innlent 5.10.2019 07:27
Dulles-flugvöllur segist ekkert hafa heyrt í Ballarin síðan í ágúst Hópurinn sem vinnur að endurreisn WOW air hafa ekki verið í neinum samskiptum við Dulles-flugvöll í Washington frá því í ágúst síðastliðnum. Viðskipti innlent 4.10.2019 14:30
Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. Viðskipti innlent 4.10.2019 14:25
Ekki kunnugt um að fleiri sjóðir í Gamma séu í vandræðum Eignir í fjórum af fjörutíu sjóðum í rekstri hjá Gamma Capital Management hafa rýrnað verulega á þessu ári. Þannig tóku tveir sjóðir þátt í skuldabréfaútboði WOW Air á síðasta ári sem féll í mars og eignir tveggja fasteignasjóða hafa verið færðar niður eftir að nýir stjórnendur tóku við. Framkvæmdastjóri Gamma segist ekki vera kunnugt um að fleiri sjóðir Gamma séu í vandræðum en þeir tveir sem þegar hefur verið tilkynnt um. Viðskipti innlent 4.10.2019 13:30
Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október. Viðskipti innlent 4.10.2019 13:00