Viðskipti erlent Nóbelsverðlaunahafinn Stiglitz lýsir yfir dauða nýfrjálshyggju Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz telur að búið sé að sanna að ein af aðalhugmyndum nýfrjálshyggju gangi ekki upp. Hann telur nýfrjálshyggju hugsunarháttinn dauðan í bæði þróunarlöndum og þróuðum löndum. Aðrir fræðimenn og Viðskipti erlent 22.8.2016 06:00 Selfie ýta undir sölu á förðunarvörum Talsmaður Estee Lauder rekur níu prósent söluaukningu á förðunarvörum til vaxandi vinsælda sjálfsmynda. Viðskipti erlent 19.8.2016 16:12 Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. Viðskipti erlent 17.8.2016 11:00 Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. Viðskipti erlent 16.8.2016 16:21 Ræða samning vegna útblásturssvindlsins Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Viðskipti erlent 15.8.2016 23:43 Hagvöxtur nær enginn í Japan Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. Viðskipti erlent 15.8.2016 10:56 Kvikmyndaaðsókn í Kína dregst saman Viðskipti erlent 13.8.2016 07:00 Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. Viðskipti erlent 12.8.2016 07:00 Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. Viðskipti erlent 11.8.2016 19:41 Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen Viðskipti erlent 11.8.2016 08:00 Ávöxtunarkrafa neikvæð í Bretlandi Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum. Viðskipti erlent 11.8.2016 07:00 Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Viðskipti erlent 11.8.2016 07:00 Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Viðskipti erlent 10.8.2016 18:58 Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Viðskipti erlent 10.8.2016 13:30 Útflutningur frá Kína dregst saman á ný Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum. Viðskipti erlent 10.8.2016 07:00 Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. Viðskipti erlent 10.8.2016 06:00 Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. Viðskipti erlent 9.8.2016 22:11 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. Viðskipti erlent 9.8.2016 11:49 Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34 Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Viðskipti erlent 8.8.2016 10:07 Hækkun hafin á vöruverði í Bretlandi Raftækjaframleiðendur, fataverslanir, og bíla- og bílavarahlutaframleiðendur eru byrjaðir að hækka laun eða vara við hækkun í bráð vegna hruns pundsins. Viðskipti erlent 6.8.2016 07:00 RBS tapaði 300 milljörðum Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 5.8.2016 14:50 Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10 Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Viðskipti erlent 5.8.2016 07:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2016 19:55 Stýrivextir á Bretlandi aldrei verið lægri Stýrivextir á Bretlandi voru í morgun lækkaðir í 0,25 prósent. Viðskipti erlent 4.8.2016 12:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 4.8.2016 06:00 Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. Viðskipti erlent 3.8.2016 15:52 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22 Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 334 ›
Nóbelsverðlaunahafinn Stiglitz lýsir yfir dauða nýfrjálshyggju Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz telur að búið sé að sanna að ein af aðalhugmyndum nýfrjálshyggju gangi ekki upp. Hann telur nýfrjálshyggju hugsunarháttinn dauðan í bæði þróunarlöndum og þróuðum löndum. Aðrir fræðimenn og Viðskipti erlent 22.8.2016 06:00
Selfie ýta undir sölu á förðunarvörum Talsmaður Estee Lauder rekur níu prósent söluaukningu á förðunarvörum til vaxandi vinsælda sjálfsmynda. Viðskipti erlent 19.8.2016 16:12
Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. Viðskipti erlent 17.8.2016 11:00
Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. Viðskipti erlent 16.8.2016 16:21
Ræða samning vegna útblásturssvindlsins Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Viðskipti erlent 15.8.2016 23:43
Hagvöxtur nær enginn í Japan Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. Viðskipti erlent 15.8.2016 10:56
Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. Viðskipti erlent 12.8.2016 07:00
Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. Viðskipti erlent 11.8.2016 19:41
Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen Viðskipti erlent 11.8.2016 08:00
Ávöxtunarkrafa neikvæð í Bretlandi Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum. Viðskipti erlent 11.8.2016 07:00
Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Viðskipti erlent 11.8.2016 07:00
Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Viðskipti erlent 10.8.2016 18:58
Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Viðskipti erlent 10.8.2016 13:30
Útflutningur frá Kína dregst saman á ný Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum. Viðskipti erlent 10.8.2016 07:00
Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. Viðskipti erlent 10.8.2016 06:00
Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. Viðskipti erlent 9.8.2016 22:11
Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. Viðskipti erlent 9.8.2016 11:49
Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34
Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Viðskipti erlent 8.8.2016 10:07
Hækkun hafin á vöruverði í Bretlandi Raftækjaframleiðendur, fataverslanir, og bíla- og bílavarahlutaframleiðendur eru byrjaðir að hækka laun eða vara við hækkun í bráð vegna hruns pundsins. Viðskipti erlent 6.8.2016 07:00
RBS tapaði 300 milljörðum Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 5.8.2016 14:50
Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10
Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Viðskipti erlent 5.8.2016 07:00
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2016 19:55
Stýrivextir á Bretlandi aldrei verið lægri Stýrivextir á Bretlandi voru í morgun lækkaðir í 0,25 prósent. Viðskipti erlent 4.8.2016 12:00
Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 4.8.2016 06:00
Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. Viðskipti erlent 3.8.2016 15:52
Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22
Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27