Viðskipti erlent Richard H. Thaler hlýtur Hagfræðiverðlaunin Bandaríski hagfræðingurinn Richard H. Thaler hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel í ár. Viðskipti erlent 9.10.2017 09:59 Fyrirtækið á bakvið óhræddu stúlkuna sakað um launamisrétti Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Viðskipti erlent 6.10.2017 11:39 Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. Viðskipti erlent 3.10.2017 23:05 Stærsta gjaldþrot í flugsögu Bretlands Breska flugfélagið Monarch lagði upp laupana í nótt. Viðskipti erlent 2.10.2017 07:20 Óánægðir eigendur iPhone 8 segja símana hafa klofnað í sundur Tveir viðskiptavinir tæknirisans Apple, sem fjárfestu nýlega í iPhone 8, segja síma sína hafa klofnað fyrirvaralaust í sundur. Apple hefur málið til rannsóknar. Viðskipti erlent 29.9.2017 23:47 H&M bregst við uppgjöri með lokunum Hagnaður sænska tískurisans H&M var um 20 prósentum minni á síðasta ársfjórðungi en á sama fjórðungi í fyrra Viðskipti erlent 29.9.2017 07:35 Yfirlýsingar Bandaríkjanna áfall fyrir Bombardier Forsætisráðherra Bretlands segist vera í öngum sínum eftir að Bandaríkin tilkynntu að þau hygðust hækka tolla á flugvélar norður-írska framleiðandans. Viðskipti erlent 27.9.2017 07:51 Fyrstu rafknúnu flugvélarnar í loftið innan áratugar Lággjaldaflugfélagið EasyJet og bandaríski raftækjaframleiðandainn Wright Electric tilkynntu um samstarf sitt í morgun. Viðskipti erlent 27.9.2017 07:30 Twitter tvöfaldar fjölda stafabila Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum. Viðskipti erlent 26.9.2017 22:42 Rússar hóta að loka á Facebook Aðgangi að LinkedIn hefur þegar verið lokað og stjórnendur Twitter hafa sagst ætla að verða við kröfum rússneskra stjórnvalda. Viðskipti erlent 26.9.2017 14:25 Forstjóri Equifax hættir í kjölfar tölvuinnbrots Persónuupplýsingum um tæplega helming Bandaríkjamanna var stolið í tölvuinnbroti hjá lánshæfisfyrirtækinu. Viðskipti erlent 26.9.2017 13:54 Toys R' Us á barmi gjaldþrots Úrsérgengið viðskiptamódel og gríðarlegar skuldir sliga fyrirtækið. Viðskipti erlent 19.9.2017 08:08 Aflýsa allt að 50 flugferðum á dag til að bæta stundvísi Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega. Viðskipti erlent 16.9.2017 22:19 Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær. Viðskipti erlent 13.9.2017 20:00 Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. Viðskipti erlent 13.9.2017 14:15 iPhone X mun þekkja andlit eiganda síns Apple kynnti nýjustu vörur sínar á viðburði í dag, þar á meðal iPhone X símann sem margir bíða með eftirvæntingu. Viðskipti erlent 12.9.2017 21:19 Í beinni: Apple kynnir iPhone X Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple. Viðskipti erlent 12.9.2017 17:15 Kínverjar munu banna bensín- og dísilbíla Stjórnvöld í Kína ætla sér að banna framleiðslu og sölu bensín og díselbíla á næstu árum. Viðskipti erlent 11.9.2017 11:16 Nafni nýja iPhone símans lekið Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn. Viðskipti erlent 10.9.2017 14:30 Persónuupplýsingum 143 milljóna stolið af hökkurum Bandarískra ráðgjafafyrirtækið Equifax beið í sex vikur með að tilkynna að nöfn, kennitölur, heimilisföng og fleiri upplýsingar um viðskiptavini fyrirtækisins komust í hendur hakkara. Viðskipti erlent 8.9.2017 08:15 Bjóða farþegum að stinga sér til sunds Þegar ný viðhafnarsetustofa opnar á Punta Cana-flugvellinum geta farþegar svamlað meðan þeir horfa yfir flugbrautirnar. Viðskipti erlent 8.9.2017 07:42 Nordea-bankinn flytur höfuðstöðvarnar frá Svíþjóð Virði hlutabréfa bankans hafa hækkað eftir að tilkynnt var um ákvörðunina nú síðdegis. Viðskipti erlent 6.9.2017 15:28 Saksóknari í París áfrýjar sýknudómi yfir Björgólfi Ákvörðunin sögð vekja von í brjósti þeirra sem telja sig hafa verið svikna af Landsbankanum. Viðskipti erlent 5.9.2017 17:31 Lego segir upp 1.400 manns Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.9.2017 09:56 Sjálfkeyrandi Domino's-bíll kominn á göturnar Domino's vill gera pizzusendla óþarfa. Viðskipti erlent 4.9.2017 07:52 Forvitni einhleypra kom Tinder á toppinn Ný uppfærsla á Tinder, Tinder Gold, er talin hafa skotið smáforritinu á topplista yfir tekjuhæstu smáforritin. Viðskipti erlent 2.9.2017 23:00 Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08 Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 30.8.2017 07:00 Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00 Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
Richard H. Thaler hlýtur Hagfræðiverðlaunin Bandaríski hagfræðingurinn Richard H. Thaler hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel í ár. Viðskipti erlent 9.10.2017 09:59
Fyrirtækið á bakvið óhræddu stúlkuna sakað um launamisrétti Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Viðskipti erlent 6.10.2017 11:39
Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. Viðskipti erlent 3.10.2017 23:05
Stærsta gjaldþrot í flugsögu Bretlands Breska flugfélagið Monarch lagði upp laupana í nótt. Viðskipti erlent 2.10.2017 07:20
Óánægðir eigendur iPhone 8 segja símana hafa klofnað í sundur Tveir viðskiptavinir tæknirisans Apple, sem fjárfestu nýlega í iPhone 8, segja síma sína hafa klofnað fyrirvaralaust í sundur. Apple hefur málið til rannsóknar. Viðskipti erlent 29.9.2017 23:47
H&M bregst við uppgjöri með lokunum Hagnaður sænska tískurisans H&M var um 20 prósentum minni á síðasta ársfjórðungi en á sama fjórðungi í fyrra Viðskipti erlent 29.9.2017 07:35
Yfirlýsingar Bandaríkjanna áfall fyrir Bombardier Forsætisráðherra Bretlands segist vera í öngum sínum eftir að Bandaríkin tilkynntu að þau hygðust hækka tolla á flugvélar norður-írska framleiðandans. Viðskipti erlent 27.9.2017 07:51
Fyrstu rafknúnu flugvélarnar í loftið innan áratugar Lággjaldaflugfélagið EasyJet og bandaríski raftækjaframleiðandainn Wright Electric tilkynntu um samstarf sitt í morgun. Viðskipti erlent 27.9.2017 07:30
Twitter tvöfaldar fjölda stafabila Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum. Viðskipti erlent 26.9.2017 22:42
Rússar hóta að loka á Facebook Aðgangi að LinkedIn hefur þegar verið lokað og stjórnendur Twitter hafa sagst ætla að verða við kröfum rússneskra stjórnvalda. Viðskipti erlent 26.9.2017 14:25
Forstjóri Equifax hættir í kjölfar tölvuinnbrots Persónuupplýsingum um tæplega helming Bandaríkjamanna var stolið í tölvuinnbroti hjá lánshæfisfyrirtækinu. Viðskipti erlent 26.9.2017 13:54
Toys R' Us á barmi gjaldþrots Úrsérgengið viðskiptamódel og gríðarlegar skuldir sliga fyrirtækið. Viðskipti erlent 19.9.2017 08:08
Aflýsa allt að 50 flugferðum á dag til að bæta stundvísi Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega. Viðskipti erlent 16.9.2017 22:19
Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær. Viðskipti erlent 13.9.2017 20:00
Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. Viðskipti erlent 13.9.2017 14:15
iPhone X mun þekkja andlit eiganda síns Apple kynnti nýjustu vörur sínar á viðburði í dag, þar á meðal iPhone X símann sem margir bíða með eftirvæntingu. Viðskipti erlent 12.9.2017 21:19
Í beinni: Apple kynnir iPhone X Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple. Viðskipti erlent 12.9.2017 17:15
Kínverjar munu banna bensín- og dísilbíla Stjórnvöld í Kína ætla sér að banna framleiðslu og sölu bensín og díselbíla á næstu árum. Viðskipti erlent 11.9.2017 11:16
Nafni nýja iPhone símans lekið Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn. Viðskipti erlent 10.9.2017 14:30
Persónuupplýsingum 143 milljóna stolið af hökkurum Bandarískra ráðgjafafyrirtækið Equifax beið í sex vikur með að tilkynna að nöfn, kennitölur, heimilisföng og fleiri upplýsingar um viðskiptavini fyrirtækisins komust í hendur hakkara. Viðskipti erlent 8.9.2017 08:15
Bjóða farþegum að stinga sér til sunds Þegar ný viðhafnarsetustofa opnar á Punta Cana-flugvellinum geta farþegar svamlað meðan þeir horfa yfir flugbrautirnar. Viðskipti erlent 8.9.2017 07:42
Nordea-bankinn flytur höfuðstöðvarnar frá Svíþjóð Virði hlutabréfa bankans hafa hækkað eftir að tilkynnt var um ákvörðunina nú síðdegis. Viðskipti erlent 6.9.2017 15:28
Saksóknari í París áfrýjar sýknudómi yfir Björgólfi Ákvörðunin sögð vekja von í brjósti þeirra sem telja sig hafa verið svikna af Landsbankanum. Viðskipti erlent 5.9.2017 17:31
Lego segir upp 1.400 manns Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.9.2017 09:56
Sjálfkeyrandi Domino's-bíll kominn á göturnar Domino's vill gera pizzusendla óþarfa. Viðskipti erlent 4.9.2017 07:52
Forvitni einhleypra kom Tinder á toppinn Ný uppfærsla á Tinder, Tinder Gold, er talin hafa skotið smáforritinu á topplista yfir tekjuhæstu smáforritin. Viðskipti erlent 2.9.2017 23:00
Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08
Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 30.8.2017 07:00
Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00
Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00