Viðskipti erlent Wells Fargo greiðir tveggja milljarða dollara sekt vegna undirmálslána Þriðji stærsti banki Bandaríkjanna seldi verðbréf sem byggðust á fasteignalánum sem bankinn vissi að væru ekki eins örugg og hann lét í veðri vaka. Viðskipti erlent 1.8.2018 19:16 Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum Viðskipti erlent 1.8.2018 12:41 Fjárfestar kátir þrátt fyrir minni símasölu Apple Tæknirisinn Apple seldi færri iPhone-síma á síðasta ársfjórðungi en búist var við. Viðskipti erlent 1.8.2018 06:58 Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Viðskipti erlent 1.8.2018 06:00 Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. Viðskipti erlent 31.7.2018 07:55 Tesla framleiðir brimbretti Rafbílafyrirtækið Tesla hefur hafið framleiðslu og sölu á brimbrettum merktum fyrirtækinu. Viðskipti erlent 29.7.2018 13:17 Samsung segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi skjá Fyrirtækið segir skjáina hafa farið í gegnum þolpróf þar sem hafi verið sleppt úr 1,4 metra hæð, 26 sinnum, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum. Viðskipti erlent 26.7.2018 16:33 Sergio Marchionne látinn Goðsögn úr bílaiðnaðinum sem keyrði í gegn samruna Fiat og Chrysler eftir gjaldþrot Chrysler árið 2009 lést Zurich í Sviss eftir að hafa glímt við fylgikvilla skurðaðgerðar. Viðskipti erlent 26.7.2018 15:45 Erfiður dagur í vændum fyrir Facebook Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Viðskipti erlent 26.7.2018 15:11 Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. Viðskipti erlent 25.7.2018 22:58 Skellt í lás hjá tískufyrirtæki Ivönku Trump Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Viðskipti erlent 25.7.2018 10:54 Þrívíddarprentuð heimili Þrívíddarprentun hefur ótalmarga notkunarmöguleika, en einn þeirra er að prenta út heilu húsin. Þessi spennandi nýja tækni gæti því nýst vel við að leysa húsnæðisvanda víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2018 06:00 Segir alla tapa á viðskiptastríði Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, segir raunverulegt viðskiptastríð vera skollið á. Viðskipti erlent 21.7.2018 23:46 Ákærð fyrir að ljúga til um gæði stáls Japanska stálframleiðslufyrirtækið Kobe Steel hefur verið ákært fyrir brot á samkeppnislögum. Viðskipti erlent 20.7.2018 07:02 ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Viðskipti erlent 18.7.2018 11:30 Plötusnúður verður forstjóri Goldman Sachs Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður, Viðskipti erlent 17.7.2018 14:13 Samkeppnisyfirvöld rannsaka samstarf evrópskra matvörurisa Frönsk samkeppnisyfirvöld hyggjast taka til skoðunar hvort samstarf nokkurra stærstu matvörurisa í Evrópu á sviði innkaupa brjóti gegn samkeppnisreglum. Viðskipti erlent 17.7.2018 06:00 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. Viðskipti erlent 16.7.2018 20:33 Forstjóri Boeing hefur áhyggjur af viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína Forstjóri flugrisans Boeing lýsti yfir þungum áhyggjum af tollastríði Bandaríkjanna og Kína er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda Farnborough-flugsýningarinnar sem hefst í Bretlandi í vikunni. Viðskipti erlent 15.7.2018 23:05 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.7.2018 14:30 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.7.2018 14:30 Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.7.2018 12:17 Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 11.7.2018 10:52 Samsung opnar stærstu símaverksmiðju heims Suður-kóreski tæknirisinn Samsung opnaði í morgun það sem fyrirtækið segir vera stærstu símaverksmiðju heims í Noida í Indlandi. Viðskipti erlent 9.7.2018 12:58 Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Viðskipti erlent 6.7.2018 22:35 Gagnrýnandi rússneskra stjórnvalda ætlar að kæra Danske bank Sergei Magnitskí, rússneskur endurskoðandi, sem lést í fangelsi í heimalandinu árið 2009 afhjúpaði peningaþvætti sem fór í gengum danska bankann. Viðskipti erlent 6.7.2018 10:41 Fyrstu skotunum í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína hleypt af Hætta er á að viðskiptastríð Trump Bandaríkjaforseta og Kína harðni enn á næstunni. Viðskipti erlent 6.7.2018 10:15 Vill leggja hald á ágóða Danske bank af peningaþvætti Nýjar upplýsingar hafa komið fram um að jafnvirði allt að 890 milljarða íslenskra króna hafi verið þvegið í útibúi danska bankans í Eistlandi fyrir árið 2015. Viðskipti erlent 5.7.2018 13:49 Merkel varar Bandaríkin við verndartollum á bíla Þýskalandskanslari ráðleggur Bandaríkjastjórn að ræða frekar við viðskiptafélaga sína en að skella á þá einhliða tollum. Viðskipti erlent 4.7.2018 13:14 Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. Viðskipti erlent 3.7.2018 15:19 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 334 ›
Wells Fargo greiðir tveggja milljarða dollara sekt vegna undirmálslána Þriðji stærsti banki Bandaríkjanna seldi verðbréf sem byggðust á fasteignalánum sem bankinn vissi að væru ekki eins örugg og hann lét í veðri vaka. Viðskipti erlent 1.8.2018 19:16
Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum Viðskipti erlent 1.8.2018 12:41
Fjárfestar kátir þrátt fyrir minni símasölu Apple Tæknirisinn Apple seldi færri iPhone-síma á síðasta ársfjórðungi en búist var við. Viðskipti erlent 1.8.2018 06:58
Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Viðskipti erlent 1.8.2018 06:00
Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. Viðskipti erlent 31.7.2018 07:55
Tesla framleiðir brimbretti Rafbílafyrirtækið Tesla hefur hafið framleiðslu og sölu á brimbrettum merktum fyrirtækinu. Viðskipti erlent 29.7.2018 13:17
Samsung segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi skjá Fyrirtækið segir skjáina hafa farið í gegnum þolpróf þar sem hafi verið sleppt úr 1,4 metra hæð, 26 sinnum, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum. Viðskipti erlent 26.7.2018 16:33
Sergio Marchionne látinn Goðsögn úr bílaiðnaðinum sem keyrði í gegn samruna Fiat og Chrysler eftir gjaldþrot Chrysler árið 2009 lést Zurich í Sviss eftir að hafa glímt við fylgikvilla skurðaðgerðar. Viðskipti erlent 26.7.2018 15:45
Erfiður dagur í vændum fyrir Facebook Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Viðskipti erlent 26.7.2018 15:11
Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. Viðskipti erlent 25.7.2018 22:58
Skellt í lás hjá tískufyrirtæki Ivönku Trump Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Viðskipti erlent 25.7.2018 10:54
Þrívíddarprentuð heimili Þrívíddarprentun hefur ótalmarga notkunarmöguleika, en einn þeirra er að prenta út heilu húsin. Þessi spennandi nýja tækni gæti því nýst vel við að leysa húsnæðisvanda víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2018 06:00
Segir alla tapa á viðskiptastríði Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, segir raunverulegt viðskiptastríð vera skollið á. Viðskipti erlent 21.7.2018 23:46
Ákærð fyrir að ljúga til um gæði stáls Japanska stálframleiðslufyrirtækið Kobe Steel hefur verið ákært fyrir brot á samkeppnislögum. Viðskipti erlent 20.7.2018 07:02
ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. Viðskipti erlent 18.7.2018 11:30
Plötusnúður verður forstjóri Goldman Sachs Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður, Viðskipti erlent 17.7.2018 14:13
Samkeppnisyfirvöld rannsaka samstarf evrópskra matvörurisa Frönsk samkeppnisyfirvöld hyggjast taka til skoðunar hvort samstarf nokkurra stærstu matvörurisa í Evrópu á sviði innkaupa brjóti gegn samkeppnisreglum. Viðskipti erlent 17.7.2018 06:00
Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. Viðskipti erlent 16.7.2018 20:33
Forstjóri Boeing hefur áhyggjur af viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína Forstjóri flugrisans Boeing lýsti yfir þungum áhyggjum af tollastríði Bandaríkjanna og Kína er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda Farnborough-flugsýningarinnar sem hefst í Bretlandi í vikunni. Viðskipti erlent 15.7.2018 23:05
Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.7.2018 14:30
Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.7.2018 14:30
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.7.2018 12:17
Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 11.7.2018 10:52
Samsung opnar stærstu símaverksmiðju heims Suður-kóreski tæknirisinn Samsung opnaði í morgun það sem fyrirtækið segir vera stærstu símaverksmiðju heims í Noida í Indlandi. Viðskipti erlent 9.7.2018 12:58
Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Viðskipti erlent 6.7.2018 22:35
Gagnrýnandi rússneskra stjórnvalda ætlar að kæra Danske bank Sergei Magnitskí, rússneskur endurskoðandi, sem lést í fangelsi í heimalandinu árið 2009 afhjúpaði peningaþvætti sem fór í gengum danska bankann. Viðskipti erlent 6.7.2018 10:41
Fyrstu skotunum í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína hleypt af Hætta er á að viðskiptastríð Trump Bandaríkjaforseta og Kína harðni enn á næstunni. Viðskipti erlent 6.7.2018 10:15
Vill leggja hald á ágóða Danske bank af peningaþvætti Nýjar upplýsingar hafa komið fram um að jafnvirði allt að 890 milljarða íslenskra króna hafi verið þvegið í útibúi danska bankans í Eistlandi fyrir árið 2015. Viðskipti erlent 5.7.2018 13:49
Merkel varar Bandaríkin við verndartollum á bíla Þýskalandskanslari ráðleggur Bandaríkjastjórn að ræða frekar við viðskiptafélaga sína en að skella á þá einhliða tollum. Viðskipti erlent 4.7.2018 13:14
Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. Viðskipti erlent 3.7.2018 15:19