Viðskipti erlent Hlutabréf japanskrar bruggverksmiðju hækka Morguninn var mislitur í asískum kauphöllum og var ýmist um lækkun eða hækkun helstu hlutabréfavísitalna að ræða. Þannig lækkaði japanska Nikkei-vísitalan um tæpt hálft prósentustig en Hang Seng-vísitalan í Hong Kong þokaðist upp um rúmt prósentustig. Viðskipti erlent 9.1.2009 08:26 Ómögulegt að selja FIH bankann við núverandi aðstæður Stjórn FIH bankans hefur í fyrsta sinn viðurkennt opinberlega að ekki hafi reynst mögulegt að selja bankann. JP Morgan reyndi hvað hann gat til að selja FIH í nóvember s.l. en án árangurs. Viðskipti erlent 8.1.2009 15:15 Mesta verðfall á olíu í sjö ár Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um 12% frá því í gærkvöldi og er þetta mesta verðfall á olíu á svo skömmum tíma á síðustu sjö árum. Verðið fór í 50 dollara á tunnuna í gærmorgun en var komið niður fyrir 43 dollara í morgun. Viðskipti erlent 8.1.2009 13:48 FIH bankinn rekur fimmta hvern starfsmanna sinna FIH bankinn danski, sem er í eigu íslenska ríkisins, ætlar að reka 90-110 starfsmanna sinna eða fimmta hvern starfsmann hjá bankanum. Einnig mun nokkrum deildum bankans verða lokað. Viðskipti erlent 8.1.2009 13:20 Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19 Lettland er lent í íslenskri kreppu Lettland er lent í íslenskri kreppu eftir að Moody´s lækkaði lánshæfimatið á ríkissjóði Lettlands úr A3 niður í Baa1. Hið sama gerði Moody´s á ríkissjóði Íslands í lok síðasta árs. Viðskipti erlent 8.1.2009 10:51 Hlutabréf í Carnegie fljúga upp í verði Hlutabréf í sænska bankanum Carnegie fljúga upp í verði þessa stundina í Svíþjóð. Bréfin eru í umboðssölu utanmarkaðar hjá HQ Direct og voru í morgun seld á genginu 2,5-2,75 kr. sænskar á hlutinn. Viðskipti erlent 8.1.2009 10:35 Rauðlitaðir hlutabréfamarkaðir víða um heim Lækkun einkennir helstu hlutabréfamarkaði víða um heim eftir verðfall á bandarískum fjármálamörkuðum í gær. Viðskipti erlent 8.1.2009 09:11 Lækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf lækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun og fann kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo einna mest fyrir þeirri lækkun en bréf fyrirtækisins lækkuðu um 22 prósentustig í kjölfar yfirlýsingar um að tap yrði væntanlega á rekstrinum á nýafstöðnum ársfjórðungi í fyrsta sinn í tæp þrjú ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 08:26 FIH bankinn leggur niður hlutabréfadeild sína FIH bankinn danski, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp Peter Secher forstjóra hlutabréfadeildar sinnar (FIH Capital Markets) og vinnur að því að leggja deildina niður. Viðskipti erlent 8.1.2009 08:16 Olíukaupmenn vilja leigja 10 risatankskip sem geymslupláss Olíukaupmenn vilja leigja 10 risatankskip sem geymslupláss undir olíu. Þar með yrði magn olíu sem geymt er í tankskipum á sjó jafnmikið og nemur 5 daga heildarnotkun allra landa innan Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 7.1.2009 13:23 Skondin uppákoma á kynningarfundi Debenhams Financial Times greinir frá skondinni uppákomu á fundi sem Rob Templeman forstjóri Debenhams hélt í gær til að kynna afkomu verslunarkeðjunnar. "Svolítil íslenskur brandari," segir Finnacial Times um það sem gerðist. Viðskipti erlent 7.1.2009 10:43 Rússar skrúfa fyrir allt gas til Evrópu Rússar hafa skrúfað fyrir alla gasflutninga til Evrópu að því er úkraníska gasfélagið Naftogaz segir. Þetta gerðist í morgun skömmu fyrir klukkan sex að okkar tíma. Viðskipti erlent 7.1.2009 10:14 Stjórnir Belgíu og Luxemborgar semja um Kaupþingssjóð Ríkisstjórnir Belgíu og Luxemborgar muni hefja samningaviðræður um fyrirhugaðan Kaupþingssjóð í þessari viku. Eins og kunnugt er af fréttum samþykkti ríkisstjórn Belgíu og fundi sínum í gær að veita allt að 17 milljörðum kr. til sjóðsins. Viðskipti erlent 7.1.2009 10:00 Björgólfur Thor í vanda með Sjælsö vegna tæknilegs gjaldþrots SG Nord Holding, einn af stærstu eigendum fasteignafélagsins Sjælsö Gruppen í Danmörku er tæknilega gjaldþrota að því er segir á börsen.dk í morgun. Björgólfur Thor Björgólfsson er annar stærsti eigandi SG Nord Holding. Viðskipti erlent 7.1.2009 09:17 Hreiðar Már og Sigurður segja sig úr stjórn FIH bankans Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson hafa sagt sig úr stjórn FIH bankans í Danmörku. FIH var áður í eigu Kaupþings en er nú í eigu íslenska ríkisins í kjölfar þess að Kaupþing komst í þrot í haust. Viðskipti erlent 7.1.2009 09:11 Glitnir fær vernd gegn málsóknum í Bandaríkjunum Dómarinn Stuart Bernstein hjá Gjaldþrotadómstólnum í South District í New York hefur úrskurðað að Glitnir fái vernd gegn málsóknum í Bandaríkjunum. Þar með getur Glitnir samið við lánadrottna sína í friði þar í landi á meðan þrotabú bankans verður gert upp hérlendis. Viðskipti erlent 7.1.2009 08:54 Bréf Subaru hækkuðu um 20 prósentustig Hlutabréf hækkuðu í verði í Asíu í morgun og var hækkunin einkum knúin þeirri von að stjórn Baracks Obama muni beita sér af hörku fyrir ýmsum atvinnuskapandi framkvæmdum með tilheyrandi neyslu. Viðskipti erlent 7.1.2009 08:29 Mál Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum þingfest í dag Mál Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum verður þingfest í dag fyrir dómstóli (High Court) í London. Lögmenn Kaupþings munu leggja fram ákæruskjal þar sem breska stjórnin er ásökuð um að hafa ekki farið að lögum þegar hún neyddi Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi í þrot þann 8. október s.l.. Viðskipti erlent 7.1.2009 08:25 Kreppir að hjá auðkýfingi Fjármálakreppan kom illa við skoska auðkýfinginn Sir Tom Hunter á nýliðnu ári. Hunter, sem gjarnan er kallaður ríkasti maður Skotlands og stefnir að því að gefa einn milljarð punda, Viðskipti erlent 7.1.2009 00:01 Þýskur milljarðamæringur fyrirfór sér vegna kreppunnar Einn af ríkustu mönnum heims fyrirfór sér í gær og er talið að rekja megi ástæðuna til efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 6.1.2009 22:12 Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 50 dollara tunnan í dag Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 50 dollara á tunnuna í dag en þetta er í fyrsta sinn á síðustu fimm vikum sem slíkt gerist. Viðskipti erlent 6.1.2009 15:02 Belgíska stjórnin samþykkir Kaupþingssjóð Ríkisstjórn Belgíu samþykkti í dag að stofna sérstakan tryggingarsjóð fyrir innistæðueigendur hjá Kaupþingi í Lúxemborg. Munu belgísk stjórnvöld veita 75 til 100 milljónum evra eða allt að tæplega 17 milljörðum kr. til sjóðsins. Viðskipti erlent 6.1.2009 14:28 Danskir fjársvikarar stunda iðju sína úr fangaklefunum Dómar og fangelsisvist stöðva ekki danska fjársvikara við að halda áfram iðju sinni. Þeir halda fjársvikunum áfram úr fangaklefum sínum segir í frétt um málið í blaðinu Berlinske Tidende. Viðskipti erlent 6.1.2009 13:12 Spáir því að 200.000 Danir gætu misst vinnuna Seðlabanki Danmerkur, Nationalbanken, spáir því að allt að 200.000 Danir gætu misst vinnuna á næstu tveimur árum. Bankinn segir að fari allt á versta veg verði kreppan í landinu í ár sú versta frá lokum seinni heimstryjaldarinnar. Viðskipti erlent 6.1.2009 10:45 Salan hjá Debenhams minnkaði um 3,3% Salan hjá verslanakeðjunni Debenhams, sem er að hluta til í eigu Baugs, minnkaði um 3,3% á síðasta ársfjórðungi ársins 2008. Þá tilkynnti verslankeðjan Next að salan hjá þeim hefði minnkað um 7% á síðustu sex mánuðum. Viðskipti erlent 6.1.2009 10:22 Skortur á gasi í Evrópulöndum innan nokkurra tíma Búið er að skrúfa fyrir gasleiðslur frá Rússlandi á landamærum Rúmeníu og þýðir það að gasskortur verður í Búlgaríu, Grikklandi, Tyrklandi og Makedóníu innan nokkura tíma. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:53 Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47 Gjaldþrot Sterling með því stærsta í Danmörku Gjaldþrot Sterling flugfélagsins í Danmörku stefnir í að verða eitt það stærsta í Danmörku á síðustu árum. Kröfur í þrotabúið nema nú 870 milljónum danskra kr. eða hátt í 20 milljörðum kr. og fer kröfunum enn fjölgandi. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:12 Japönsk hátæknifyrirtæki rjúka upp Um helmingur asískra hlutabréfavísitalna sýndi hækkun í morgun, þó ekki alltaf mikla. Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um tæplega hálft prósentustig en hátæknifyrirtæki eiga mestu hækkanir dagsins, til að mynda hækkuðu bréf Samsung-fyrirtækisins um tæplega 4,5 prósentustig. Viðskipti erlent 6.1.2009 07:37 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Hlutabréf japanskrar bruggverksmiðju hækka Morguninn var mislitur í asískum kauphöllum og var ýmist um lækkun eða hækkun helstu hlutabréfavísitalna að ræða. Þannig lækkaði japanska Nikkei-vísitalan um tæpt hálft prósentustig en Hang Seng-vísitalan í Hong Kong þokaðist upp um rúmt prósentustig. Viðskipti erlent 9.1.2009 08:26
Ómögulegt að selja FIH bankann við núverandi aðstæður Stjórn FIH bankans hefur í fyrsta sinn viðurkennt opinberlega að ekki hafi reynst mögulegt að selja bankann. JP Morgan reyndi hvað hann gat til að selja FIH í nóvember s.l. en án árangurs. Viðskipti erlent 8.1.2009 15:15
Mesta verðfall á olíu í sjö ár Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um 12% frá því í gærkvöldi og er þetta mesta verðfall á olíu á svo skömmum tíma á síðustu sjö árum. Verðið fór í 50 dollara á tunnuna í gærmorgun en var komið niður fyrir 43 dollara í morgun. Viðskipti erlent 8.1.2009 13:48
FIH bankinn rekur fimmta hvern starfsmanna sinna FIH bankinn danski, sem er í eigu íslenska ríkisins, ætlar að reka 90-110 starfsmanna sinna eða fimmta hvern starfsmann hjá bankanum. Einnig mun nokkrum deildum bankans verða lokað. Viðskipti erlent 8.1.2009 13:20
Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19
Lettland er lent í íslenskri kreppu Lettland er lent í íslenskri kreppu eftir að Moody´s lækkaði lánshæfimatið á ríkissjóði Lettlands úr A3 niður í Baa1. Hið sama gerði Moody´s á ríkissjóði Íslands í lok síðasta árs. Viðskipti erlent 8.1.2009 10:51
Hlutabréf í Carnegie fljúga upp í verði Hlutabréf í sænska bankanum Carnegie fljúga upp í verði þessa stundina í Svíþjóð. Bréfin eru í umboðssölu utanmarkaðar hjá HQ Direct og voru í morgun seld á genginu 2,5-2,75 kr. sænskar á hlutinn. Viðskipti erlent 8.1.2009 10:35
Rauðlitaðir hlutabréfamarkaðir víða um heim Lækkun einkennir helstu hlutabréfamarkaði víða um heim eftir verðfall á bandarískum fjármálamörkuðum í gær. Viðskipti erlent 8.1.2009 09:11
Lækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf lækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun og fann kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo einna mest fyrir þeirri lækkun en bréf fyrirtækisins lækkuðu um 22 prósentustig í kjölfar yfirlýsingar um að tap yrði væntanlega á rekstrinum á nýafstöðnum ársfjórðungi í fyrsta sinn í tæp þrjú ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 08:26
FIH bankinn leggur niður hlutabréfadeild sína FIH bankinn danski, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp Peter Secher forstjóra hlutabréfadeildar sinnar (FIH Capital Markets) og vinnur að því að leggja deildina niður. Viðskipti erlent 8.1.2009 08:16
Olíukaupmenn vilja leigja 10 risatankskip sem geymslupláss Olíukaupmenn vilja leigja 10 risatankskip sem geymslupláss undir olíu. Þar með yrði magn olíu sem geymt er í tankskipum á sjó jafnmikið og nemur 5 daga heildarnotkun allra landa innan Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 7.1.2009 13:23
Skondin uppákoma á kynningarfundi Debenhams Financial Times greinir frá skondinni uppákomu á fundi sem Rob Templeman forstjóri Debenhams hélt í gær til að kynna afkomu verslunarkeðjunnar. "Svolítil íslenskur brandari," segir Finnacial Times um það sem gerðist. Viðskipti erlent 7.1.2009 10:43
Rússar skrúfa fyrir allt gas til Evrópu Rússar hafa skrúfað fyrir alla gasflutninga til Evrópu að því er úkraníska gasfélagið Naftogaz segir. Þetta gerðist í morgun skömmu fyrir klukkan sex að okkar tíma. Viðskipti erlent 7.1.2009 10:14
Stjórnir Belgíu og Luxemborgar semja um Kaupþingssjóð Ríkisstjórnir Belgíu og Luxemborgar muni hefja samningaviðræður um fyrirhugaðan Kaupþingssjóð í þessari viku. Eins og kunnugt er af fréttum samþykkti ríkisstjórn Belgíu og fundi sínum í gær að veita allt að 17 milljörðum kr. til sjóðsins. Viðskipti erlent 7.1.2009 10:00
Björgólfur Thor í vanda með Sjælsö vegna tæknilegs gjaldþrots SG Nord Holding, einn af stærstu eigendum fasteignafélagsins Sjælsö Gruppen í Danmörku er tæknilega gjaldþrota að því er segir á börsen.dk í morgun. Björgólfur Thor Björgólfsson er annar stærsti eigandi SG Nord Holding. Viðskipti erlent 7.1.2009 09:17
Hreiðar Már og Sigurður segja sig úr stjórn FIH bankans Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson hafa sagt sig úr stjórn FIH bankans í Danmörku. FIH var áður í eigu Kaupþings en er nú í eigu íslenska ríkisins í kjölfar þess að Kaupþing komst í þrot í haust. Viðskipti erlent 7.1.2009 09:11
Glitnir fær vernd gegn málsóknum í Bandaríkjunum Dómarinn Stuart Bernstein hjá Gjaldþrotadómstólnum í South District í New York hefur úrskurðað að Glitnir fái vernd gegn málsóknum í Bandaríkjunum. Þar með getur Glitnir samið við lánadrottna sína í friði þar í landi á meðan þrotabú bankans verður gert upp hérlendis. Viðskipti erlent 7.1.2009 08:54
Bréf Subaru hækkuðu um 20 prósentustig Hlutabréf hækkuðu í verði í Asíu í morgun og var hækkunin einkum knúin þeirri von að stjórn Baracks Obama muni beita sér af hörku fyrir ýmsum atvinnuskapandi framkvæmdum með tilheyrandi neyslu. Viðskipti erlent 7.1.2009 08:29
Mál Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum þingfest í dag Mál Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum verður þingfest í dag fyrir dómstóli (High Court) í London. Lögmenn Kaupþings munu leggja fram ákæruskjal þar sem breska stjórnin er ásökuð um að hafa ekki farið að lögum þegar hún neyddi Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi í þrot þann 8. október s.l.. Viðskipti erlent 7.1.2009 08:25
Kreppir að hjá auðkýfingi Fjármálakreppan kom illa við skoska auðkýfinginn Sir Tom Hunter á nýliðnu ári. Hunter, sem gjarnan er kallaður ríkasti maður Skotlands og stefnir að því að gefa einn milljarð punda, Viðskipti erlent 7.1.2009 00:01
Þýskur milljarðamæringur fyrirfór sér vegna kreppunnar Einn af ríkustu mönnum heims fyrirfór sér í gær og er talið að rekja megi ástæðuna til efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 6.1.2009 22:12
Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 50 dollara tunnan í dag Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 50 dollara á tunnuna í dag en þetta er í fyrsta sinn á síðustu fimm vikum sem slíkt gerist. Viðskipti erlent 6.1.2009 15:02
Belgíska stjórnin samþykkir Kaupþingssjóð Ríkisstjórn Belgíu samþykkti í dag að stofna sérstakan tryggingarsjóð fyrir innistæðueigendur hjá Kaupþingi í Lúxemborg. Munu belgísk stjórnvöld veita 75 til 100 milljónum evra eða allt að tæplega 17 milljörðum kr. til sjóðsins. Viðskipti erlent 6.1.2009 14:28
Danskir fjársvikarar stunda iðju sína úr fangaklefunum Dómar og fangelsisvist stöðva ekki danska fjársvikara við að halda áfram iðju sinni. Þeir halda fjársvikunum áfram úr fangaklefum sínum segir í frétt um málið í blaðinu Berlinske Tidende. Viðskipti erlent 6.1.2009 13:12
Spáir því að 200.000 Danir gætu misst vinnuna Seðlabanki Danmerkur, Nationalbanken, spáir því að allt að 200.000 Danir gætu misst vinnuna á næstu tveimur árum. Bankinn segir að fari allt á versta veg verði kreppan í landinu í ár sú versta frá lokum seinni heimstryjaldarinnar. Viðskipti erlent 6.1.2009 10:45
Salan hjá Debenhams minnkaði um 3,3% Salan hjá verslanakeðjunni Debenhams, sem er að hluta til í eigu Baugs, minnkaði um 3,3% á síðasta ársfjórðungi ársins 2008. Þá tilkynnti verslankeðjan Next að salan hjá þeim hefði minnkað um 7% á síðustu sex mánuðum. Viðskipti erlent 6.1.2009 10:22
Skortur á gasi í Evrópulöndum innan nokkurra tíma Búið er að skrúfa fyrir gasleiðslur frá Rússlandi á landamærum Rúmeníu og þýðir það að gasskortur verður í Búlgaríu, Grikklandi, Tyrklandi og Makedóníu innan nokkura tíma. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:53
Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47
Gjaldþrot Sterling með því stærsta í Danmörku Gjaldþrot Sterling flugfélagsins í Danmörku stefnir í að verða eitt það stærsta í Danmörku á síðustu árum. Kröfur í þrotabúið nema nú 870 milljónum danskra kr. eða hátt í 20 milljörðum kr. og fer kröfunum enn fjölgandi. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:12
Japönsk hátæknifyrirtæki rjúka upp Um helmingur asískra hlutabréfavísitalna sýndi hækkun í morgun, þó ekki alltaf mikla. Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um tæplega hálft prósentustig en hátæknifyrirtæki eiga mestu hækkanir dagsins, til að mynda hækkuðu bréf Samsung-fyrirtækisins um tæplega 4,5 prósentustig. Viðskipti erlent 6.1.2009 07:37