Viðskipti erlent Stærstu iðnveldin funda um efnahagsmál Nú um helgina funda fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar 20 helstu iðnvelda í Bretlandi. Ríkin endurspegla rúmlega 80% af efnahag heimsins. Viðskipti erlent 14.3.2009 11:30 Íslensku bankarnir bjarga All Saints frá þroti Tískuvörukeðjan All Saints hefur verið bjargað frá þroti eftir að íslensku bankarnir Kaupþing og Landsbankinn, aðallánadrottnar All Saints, féllust á fjárhagslega endurskipulagingu keðjunnar. Viðskipti erlent 13.3.2009 15:34 Whelan ræðir við JJB Sports um kaup á líkamsræktarstöðvum Íþróttavörukeðjan JJB Sports á nú í viðræðum við Dave Whelan, stofnanda keðjunnar og núverandi eigenda Wigan Athletic um sölu á líkamsræktarstöðvum JJB Sports. Viðskipti erlent 13.3.2009 15:13 Baugsmenn stofna nýtt félag í Bretlandi Forstjórar Baugs í Bretlandi, þeir Gunnar Sigurðsson og Don McCarthy, hafa stofnað nýtt félag í Bretlandi undir nafninu Tecamol. Jón Ásgeir Jóhannesson er sagður tengjast félaginu. Viðskipti erlent 13.3.2009 13:08 Danski skatturinn notar Al Capone aðferðir gegn glæpahópum Danski skatturinn vinnur nú allan sólarhringinn með lögreglunni í Danmörku við að koma Vítisenglum og öðrum glæpahópum bakvið lás og slá. Samkvæmt Jyllands Posten notar skatturinn Al Capone aðferðir í baráttu sinni, það er reynir að ná til glæpamannanna í gegnum skattsvik þeirra og efnahagsbrot. Viðskipti erlent 13.3.2009 10:28 Heimsmarkaðsverð á olíu í mikilli uppsveiflu Heimsmarkaðsverð á olíu var í mikilli uppsveiflu á mörkuðum í gær. Þannig hækkaði bandaríska léttolían um 11% yfir daginn og endaði í tæpum 47 dollurum á tunnuna í gærkvöldi. Viðskipti erlent 13.3.2009 09:51 Enn hækka hlutabréf í Asíu Hlutabréf hækkuðu í verði á mörkuðum Asíu í morgun eftir að stjórnvöld í Japan og Kína blésu til frekari aðgerða gegn efnahagslægðinni. Viðskipti erlent 13.3.2009 07:25 Hlutabréf héldu áfram að hækka á Wall Street Hlutabréf héldu áfram að hækka í kauphöllinni á Wall Street í New York í dag. Þetta þriðja daginn í röð sem þau hækka almennt en helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í seinustu viku. Viðskipti erlent 12.3.2009 21:24 Aðhaldsaðgerðir og niðurskurður hjá Nordic Partners Fjármálakreppan hefur gert það að verkum að aðhaldsaðgerðir og niðurskurður eru nú í gangi hjá Nordic Partners. Félagið á hótelin D´Angleterre, Kong Frederik og Front ásamt veitingahúsinu Copenhagen Corner í Danmörku. Viðskipti erlent 12.3.2009 14:19 Útlán hjá NIB slógu öll met í fyrra Útlán hjá Norræna fjárfestingarbankanum (NIB) slógu öll met í fyrra og námu rúmum 2,7 milljörðum evra eða um 386 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að útlán bankans árið 2007 voru 2,2 milljarðar evra. Viðskipti erlent 12.3.2009 11:51 Græddi tugi milljarða á breska bankahruninu Vogunarsjóður bandaríska fjárfestisins John Paulson græddi 311 milljónir punda, eða um 50 milljarða kr. á hruni breska bankakerfisins í vetur. Og þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem Paulson græðir tugi milljarða á því að skortselja hlutabréf í breskum bönkum. Viðskipti erlent 12.3.2009 11:05 Milljarðamæringar Forbes: Napurt ár hjá Björgólfi Thor - myndir Enginn Björgólfur Guðmundsson er á lista Forbes tímaritsins yfir ríkustu einstaklinga veraldar. Forbes tekur saman lista yfir þá sem eru metnir á að minnsta kosti einn milljarð bandaríkjadala. Talið er að tvö þúsund milljarðar hafi horfið úr vösum þessa hóps sem telur nú 793 einstaklinga. Viðskipti erlent 12.3.2009 10:52 Hróarskelduhátíð veitir Íslendingum og Svíum neyðarhjálp Aðstandendur Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku leita nú leiða til að veita Íslendingum og Svíum neyðarhjálp í tengslum við hátíðina næsta sumar. Viðskipti erlent 12.3.2009 09:37 Danski bankatryggingasjóðurinn þarf að borga vegna Straums Vegna hruns Straums mun danski bankatryggingasjóðurinn (Indskydergarantifonden) þrufa að greiða dönskum sparifjáreigendum hluta af innistæðum sínum í bankanum. Viðskipti erlent 12.3.2009 08:44 Honda lækkaði um sjö prósent Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og voru það bréf fjármálafyrirtækja og bílaframleiðenda sem mest lækkuðu. Bréf Honda lækkuðu um sjö prósent vegna styrkingar jensins gagnvart dollar en mikið af bílum Honda fer á Bandaríkjamarkað. Viðskipti erlent 12.3.2009 07:34 Hlutabréf héldu áfram að hækka í Bandaríkjunum Hlutabréf í Bandaríkunum héldu áfram að hækka í dag þó ekki jafn mikið og í gær þegar þau hækkuðu afar mikið. Viðskipti erlent 11.3.2009 22:05 Forstjóri D´Angleterre hættir og fer til keppinautar Tony Bak forstjóri D´Angleterre hótelsins, sem er í eigu Íslendinga, hefur látið af störfum og ráðið sig til mesta keppinautar hótelsins. Á vefsíðunni business.dk segir að þetta sé þungt högg fyrir hina íslensku eigendur. Viðskipti erlent 11.3.2009 14:52 Háværar kröfur um að stjórn norska olíusjóðsins víki Háværar kröfur eru nú upp í norskum fjölmiðlum um að forstjóri og öll stjórn norska olíusjóðsins víki. Sjóðurinn lagði fram versta ársuppgjör í sögu sinni í morgun. Viðskipti erlent 11.3.2009 11:26 Mafían kaupir fyrirtæki og eignir í fjármálakreppunni Fjármálakreppan er gósentíð fyrir mafíuna á Ítalíu. Í augnablikinu er mafían að festa tök sín í efnahagslífi landsins með kaupum á fyrirtækjum og eignum sem eru á fallandi fæti. Viðskipti erlent 11.3.2009 09:48 Bréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun og hefur Morgan Stanley-vísitalan fyrir Asíu ekki tekið jafnmikið stökk upp á við síðan um miðjan desember. HSBC, stærsti banki Evrópu, hækkaði um 7,1 prósent á markaði í Hong Kong eftir að afkomutölur hans fyrir janúar voru birtar en þær reyndust mun skárri en talið hafði verið. Þá hækkaði japanska Nikkei-vísitalan um fjögur prósent. Viðskipti erlent 11.3.2009 07:34 Neikvæðir hagvísar Vísbendingar eru um viðvarandi samdrátt hjá sjö stærstu aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), samkvæmt mati sem birt var á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2009 05:45 Ríkar þjóðir hjálpa þeim efnaminni Stjórn Alþjóðabankans greindi frá því á sunnudag að útlit sé fyrir að hagvöxtur muni dragast saman á árinu og muni milliríkjaviðskipti fylgja með niður í svelginn. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:15 Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi mældist 6,9 prósent í janúar innan þeirra 30 ríkja sem aðild eiga að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), samkvæmt tölum sem birtar voru í vikunni. Þetta er 8,3 prósenta aukning á milli mánaða en 1,3 prósent frá sama tíma í fyrra. Af einstökum hagsvæðum mældist atvinnuleysi 8,3 prósent á evrusvæðinu en 8,1 prósent í Bandaríkjunum. Aukningin er innan allra aðildarríkjanna að Japan og Mexíkó undanskildum en þar dróst atvinnuleysi saman um 4,3 til 4,6 prósent milli mánaða. Mesta atvinnuleysið var á Spáni, eða 14,8 prósent. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:00 Forstjóraskipti hjá íslenska bankanum FIH Lars Johansen lét í dag af störfum sem forstjóri danska bankans FIH Erhvervsbank. Bankinn er dótturfélags Kaupþings og þar af leiðandi í eigu íslenska ríkisins. Lars hefur stýrt bankanum undanfarin 11 ár. Viðskipti erlent 10.3.2009 19:51 Allur hagnaður norska olíusjóðsins frá 1998 er horfinn Á morgun leggur norski olíusjóðurinn fram versta ársuppgjör í sögu sinni. Tapið nemur stjarnfræðilegum upphæðum eða um 800 milljörðum norskra kr. sem samsvarar 12.800 milljörðum kr. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:47 Facebook hópur bjargaði fyrirtæki frá gjaldþroti Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:45 Danskt tískuhús leitar að nýjum eigenda í stað Straums Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Viðskipti erlent 10.3.2009 12:17 Grátandi Norðmenn vegna gjaldþrots Glitnir Privatökonomi Arne V. Njöten bústjóri í þrotabúi Glitnir Privatökonomi segir að margir fyrrverandi viðskiptavinir þessa fyrrum dótturfélags Glitnis séu grátandi í símanum til hans. Þeir hafa áhyggjur af því að missa hýbýli sín vegna fjárhagsráðgjafar félagsins áður en það varð gjaldþrota. Viðskipti erlent 10.3.2009 10:59 Jenið lækkar áfram Japanska Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,4 prósent í morgun en aðrar vísitölur í Asíu hækkuðu sumar hverjar. Til dæmis hækkaði Hang Seng-vísitalan í Hong Kong um rúmlega þrjú prósent. Japanska jenið heldur áfram að lækka gagnvart dollar og evru sem eru góð tíðindi fyrir þau fyrirtæki í Japan sem selja vörur sínar á markaði í Bandaríkjunum og Evrópu. Viðskipti erlent 10.3.2009 07:24 Vilja hækka olíuverð Líklegt þykir að forsvarsmenn Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) ákveði að draga úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna í því augnamiði að hækka heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þetta hefur Bloomberg-fréttaveitan eftir áreiðanlegum heimildum í gær. Viðskipti erlent 10.3.2009 05:00 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Stærstu iðnveldin funda um efnahagsmál Nú um helgina funda fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar 20 helstu iðnvelda í Bretlandi. Ríkin endurspegla rúmlega 80% af efnahag heimsins. Viðskipti erlent 14.3.2009 11:30
Íslensku bankarnir bjarga All Saints frá þroti Tískuvörukeðjan All Saints hefur verið bjargað frá þroti eftir að íslensku bankarnir Kaupþing og Landsbankinn, aðallánadrottnar All Saints, féllust á fjárhagslega endurskipulagingu keðjunnar. Viðskipti erlent 13.3.2009 15:34
Whelan ræðir við JJB Sports um kaup á líkamsræktarstöðvum Íþróttavörukeðjan JJB Sports á nú í viðræðum við Dave Whelan, stofnanda keðjunnar og núverandi eigenda Wigan Athletic um sölu á líkamsræktarstöðvum JJB Sports. Viðskipti erlent 13.3.2009 15:13
Baugsmenn stofna nýtt félag í Bretlandi Forstjórar Baugs í Bretlandi, þeir Gunnar Sigurðsson og Don McCarthy, hafa stofnað nýtt félag í Bretlandi undir nafninu Tecamol. Jón Ásgeir Jóhannesson er sagður tengjast félaginu. Viðskipti erlent 13.3.2009 13:08
Danski skatturinn notar Al Capone aðferðir gegn glæpahópum Danski skatturinn vinnur nú allan sólarhringinn með lögreglunni í Danmörku við að koma Vítisenglum og öðrum glæpahópum bakvið lás og slá. Samkvæmt Jyllands Posten notar skatturinn Al Capone aðferðir í baráttu sinni, það er reynir að ná til glæpamannanna í gegnum skattsvik þeirra og efnahagsbrot. Viðskipti erlent 13.3.2009 10:28
Heimsmarkaðsverð á olíu í mikilli uppsveiflu Heimsmarkaðsverð á olíu var í mikilli uppsveiflu á mörkuðum í gær. Þannig hækkaði bandaríska léttolían um 11% yfir daginn og endaði í tæpum 47 dollurum á tunnuna í gærkvöldi. Viðskipti erlent 13.3.2009 09:51
Enn hækka hlutabréf í Asíu Hlutabréf hækkuðu í verði á mörkuðum Asíu í morgun eftir að stjórnvöld í Japan og Kína blésu til frekari aðgerða gegn efnahagslægðinni. Viðskipti erlent 13.3.2009 07:25
Hlutabréf héldu áfram að hækka á Wall Street Hlutabréf héldu áfram að hækka í kauphöllinni á Wall Street í New York í dag. Þetta þriðja daginn í röð sem þau hækka almennt en helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í seinustu viku. Viðskipti erlent 12.3.2009 21:24
Aðhaldsaðgerðir og niðurskurður hjá Nordic Partners Fjármálakreppan hefur gert það að verkum að aðhaldsaðgerðir og niðurskurður eru nú í gangi hjá Nordic Partners. Félagið á hótelin D´Angleterre, Kong Frederik og Front ásamt veitingahúsinu Copenhagen Corner í Danmörku. Viðskipti erlent 12.3.2009 14:19
Útlán hjá NIB slógu öll met í fyrra Útlán hjá Norræna fjárfestingarbankanum (NIB) slógu öll met í fyrra og námu rúmum 2,7 milljörðum evra eða um 386 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að útlán bankans árið 2007 voru 2,2 milljarðar evra. Viðskipti erlent 12.3.2009 11:51
Græddi tugi milljarða á breska bankahruninu Vogunarsjóður bandaríska fjárfestisins John Paulson græddi 311 milljónir punda, eða um 50 milljarða kr. á hruni breska bankakerfisins í vetur. Og þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem Paulson græðir tugi milljarða á því að skortselja hlutabréf í breskum bönkum. Viðskipti erlent 12.3.2009 11:05
Milljarðamæringar Forbes: Napurt ár hjá Björgólfi Thor - myndir Enginn Björgólfur Guðmundsson er á lista Forbes tímaritsins yfir ríkustu einstaklinga veraldar. Forbes tekur saman lista yfir þá sem eru metnir á að minnsta kosti einn milljarð bandaríkjadala. Talið er að tvö þúsund milljarðar hafi horfið úr vösum þessa hóps sem telur nú 793 einstaklinga. Viðskipti erlent 12.3.2009 10:52
Hróarskelduhátíð veitir Íslendingum og Svíum neyðarhjálp Aðstandendur Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku leita nú leiða til að veita Íslendingum og Svíum neyðarhjálp í tengslum við hátíðina næsta sumar. Viðskipti erlent 12.3.2009 09:37
Danski bankatryggingasjóðurinn þarf að borga vegna Straums Vegna hruns Straums mun danski bankatryggingasjóðurinn (Indskydergarantifonden) þrufa að greiða dönskum sparifjáreigendum hluta af innistæðum sínum í bankanum. Viðskipti erlent 12.3.2009 08:44
Honda lækkaði um sjö prósent Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og voru það bréf fjármálafyrirtækja og bílaframleiðenda sem mest lækkuðu. Bréf Honda lækkuðu um sjö prósent vegna styrkingar jensins gagnvart dollar en mikið af bílum Honda fer á Bandaríkjamarkað. Viðskipti erlent 12.3.2009 07:34
Hlutabréf héldu áfram að hækka í Bandaríkjunum Hlutabréf í Bandaríkunum héldu áfram að hækka í dag þó ekki jafn mikið og í gær þegar þau hækkuðu afar mikið. Viðskipti erlent 11.3.2009 22:05
Forstjóri D´Angleterre hættir og fer til keppinautar Tony Bak forstjóri D´Angleterre hótelsins, sem er í eigu Íslendinga, hefur látið af störfum og ráðið sig til mesta keppinautar hótelsins. Á vefsíðunni business.dk segir að þetta sé þungt högg fyrir hina íslensku eigendur. Viðskipti erlent 11.3.2009 14:52
Háværar kröfur um að stjórn norska olíusjóðsins víki Háværar kröfur eru nú upp í norskum fjölmiðlum um að forstjóri og öll stjórn norska olíusjóðsins víki. Sjóðurinn lagði fram versta ársuppgjör í sögu sinni í morgun. Viðskipti erlent 11.3.2009 11:26
Mafían kaupir fyrirtæki og eignir í fjármálakreppunni Fjármálakreppan er gósentíð fyrir mafíuna á Ítalíu. Í augnablikinu er mafían að festa tök sín í efnahagslífi landsins með kaupum á fyrirtækjum og eignum sem eru á fallandi fæti. Viðskipti erlent 11.3.2009 09:48
Bréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun og hefur Morgan Stanley-vísitalan fyrir Asíu ekki tekið jafnmikið stökk upp á við síðan um miðjan desember. HSBC, stærsti banki Evrópu, hækkaði um 7,1 prósent á markaði í Hong Kong eftir að afkomutölur hans fyrir janúar voru birtar en þær reyndust mun skárri en talið hafði verið. Þá hækkaði japanska Nikkei-vísitalan um fjögur prósent. Viðskipti erlent 11.3.2009 07:34
Neikvæðir hagvísar Vísbendingar eru um viðvarandi samdrátt hjá sjö stærstu aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), samkvæmt mati sem birt var á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2009 05:45
Ríkar þjóðir hjálpa þeim efnaminni Stjórn Alþjóðabankans greindi frá því á sunnudag að útlit sé fyrir að hagvöxtur muni dragast saman á árinu og muni milliríkjaviðskipti fylgja með niður í svelginn. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:15
Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi mældist 6,9 prósent í janúar innan þeirra 30 ríkja sem aðild eiga að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), samkvæmt tölum sem birtar voru í vikunni. Þetta er 8,3 prósenta aukning á milli mánaða en 1,3 prósent frá sama tíma í fyrra. Af einstökum hagsvæðum mældist atvinnuleysi 8,3 prósent á evrusvæðinu en 8,1 prósent í Bandaríkjunum. Aukningin er innan allra aðildarríkjanna að Japan og Mexíkó undanskildum en þar dróst atvinnuleysi saman um 4,3 til 4,6 prósent milli mánaða. Mesta atvinnuleysið var á Spáni, eða 14,8 prósent. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:00
Forstjóraskipti hjá íslenska bankanum FIH Lars Johansen lét í dag af störfum sem forstjóri danska bankans FIH Erhvervsbank. Bankinn er dótturfélags Kaupþings og þar af leiðandi í eigu íslenska ríkisins. Lars hefur stýrt bankanum undanfarin 11 ár. Viðskipti erlent 10.3.2009 19:51
Allur hagnaður norska olíusjóðsins frá 1998 er horfinn Á morgun leggur norski olíusjóðurinn fram versta ársuppgjör í sögu sinni. Tapið nemur stjarnfræðilegum upphæðum eða um 800 milljörðum norskra kr. sem samsvarar 12.800 milljörðum kr. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:47
Facebook hópur bjargaði fyrirtæki frá gjaldþroti Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:45
Danskt tískuhús leitar að nýjum eigenda í stað Straums Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Viðskipti erlent 10.3.2009 12:17
Grátandi Norðmenn vegna gjaldþrots Glitnir Privatökonomi Arne V. Njöten bústjóri í þrotabúi Glitnir Privatökonomi segir að margir fyrrverandi viðskiptavinir þessa fyrrum dótturfélags Glitnis séu grátandi í símanum til hans. Þeir hafa áhyggjur af því að missa hýbýli sín vegna fjárhagsráðgjafar félagsins áður en það varð gjaldþrota. Viðskipti erlent 10.3.2009 10:59
Jenið lækkar áfram Japanska Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,4 prósent í morgun en aðrar vísitölur í Asíu hækkuðu sumar hverjar. Til dæmis hækkaði Hang Seng-vísitalan í Hong Kong um rúmlega þrjú prósent. Japanska jenið heldur áfram að lækka gagnvart dollar og evru sem eru góð tíðindi fyrir þau fyrirtæki í Japan sem selja vörur sínar á markaði í Bandaríkjunum og Evrópu. Viðskipti erlent 10.3.2009 07:24
Vilja hækka olíuverð Líklegt þykir að forsvarsmenn Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) ákveði að draga úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna í því augnamiði að hækka heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þetta hefur Bloomberg-fréttaveitan eftir áreiðanlegum heimildum í gær. Viðskipti erlent 10.3.2009 05:00