Viðskipti erlent Takmarkaðir möguleikar á að fullvinna ál á Íslandi Það er ekki útilokað að einhvers konar framleiðsla á neytendavörum úr áli geti þrifist hér á landi, sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi á Útflutningsþingi í dag. Hún sagði hins vegar að nálægðin við álverin veitti Íslendingum minna samkeppnisforskot á því sviði en ætla mætti við fyrstu sýn. Viðskipti erlent 6.5.2010 14:18 Krugman: Grikkir verða að yfirgefa evruna Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:53 Svissnesk yfirvöld vilja forðast íslensk örlög Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:17 Lada bílar aftur framleiddir í Bretlandi Ákveðið hefur verið að hefja aftur framleiðslu á Lada bílum í Bretlandi. Það eru frönsku bílasmiðirnir Renault sem standa að baki þessum áformum. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:52 Loka þurfti spjallrásum Facebook vegna galla Stjórnendur Facebook brugðust skjótt við þegar galli kom í ljós á þessari vinsælustu vefsíðu heimsins. Loka þurfti spjallrásum á síðunni meðan vandamálið var leyst. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:49 Æ fleiri sérfræðingar óttast efnahagshrun í Evrópu Hin dramatíska kreppa í Grikkland fær nú æ fleiri sérfræðinga til að óttast raunverulegt efnahagshrun í Evrópu. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:46 Hagnaður hjá Time Warner jókst um 10% Hagnaður Time Warner fyrirtækisins jókst um 10% á fyrsta fjórðungi ársins, segir á vef breska blaðsins Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 14:58 Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:38 Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:32 Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:00 Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. Viðskipti erlent 5.5.2010 05:30 Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:30 Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:00 FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. Viðskipti erlent 4.5.2010 17:35 Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. Viðskipti erlent 4.5.2010 13:47 Straumur selur hlut sinn í Magasin du Nord Straumur hefur selt helmingshlut sinn í Magasin du Nord til pakistanska fjárfestisins Alshair Fiyaz. Er þessi þekkta danska stórverslun því komin alfarið í eigu Fiyaz. Viðskipti erlent 4.5.2010 08:45 Gjaldþrotuum fyrirtækja í Danmörku fjölgar áfram Ekkert lát er á gjaldþrotum fyrirtækja i Danmörku og slær fjöldi þeirra met í hverjum mánuði nú um stundir. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:32 Stærsta snekkja heimsins í fyrstu sjóferðinni Eclipse stærsta og dýrasta lystisnekkja heimsins er farin í sína fyrstu sjóferð en hún er í eigu rússneska auðmannsins og Íslandsvinarins Roman Abramovitch. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:28 Telur matsfyrirtæki kynda undir skuldavanda Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, segir matsfyrirtæki fjármálaheimsins kynda undir skuldavanda Grikkja og ætlar að láta franska eftirlitið fylgjast grannt með þeim. Viðskipti erlent 4.5.2010 00:01 United Airlines og Continental Airlines sameinuð Stjórnendur flugfélaganna United Airlines og Continental Airlines skrifuðu í gær undir samning um samruna flugfélaganna tveggja. Með samrunanum verður til stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 3.5.2010 23:00 Bretar óttast áhlaup á pundið í kjölfar kosninga Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu. Viðskipti erlent 3.5.2010 13:38 Spákaupmenn veðja gegn evrunni Gjaldeyrismarkaðurinn reiknar með að gengi evrunnar muni falla ennfrekar en orðið er. Vogunarsjóðir og spákaupmenn taka nú stöðu gegn evrunni á þessum markaði í töluverðum mæli. Viðskipti erlent 3.5.2010 09:02 Grikkir boða sársaukafullan niðurskurð Gríska ríkisstjórnin samþykkti í dag að ganga að skilmálum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og evruríkjanna um efnahagsaðstoð af svipaðri stærðargráðu og Íslendingar hafa fengið frá AGS og nokkrum þjóðríkjum. Forsætisráðherra landsins boðar sársaukafullan niðurskurð á ríkisútgjöldum. Viðskipti erlent 2.5.2010 18:37 Grikkir búnir að ná samkomulagi við AGS og Evrópusambandið George Papandreou forsætisráðherra Grikklands greindi frá því í morgun að samkomulag hafi tekist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópusambandið um risavaxna efnahagsaðstoð við landið. Viðskipti erlent 2.5.2010 09:52 Telja aðstoðina við evruna dýrkeypta Danskir hagfræðingar hafa reiknað út að heildarkostnaður evruríkjanna við að koma evrunni til bjargar gæti farið upp í 600 milljarða evra, ef Grikkland tekur Portúgal, Spán og Írland með sér í fallinu. Viðskipti erlent 1.5.2010 02:00 Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:55 Lögreglurannsókn hafin á Goldman Sachs Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:16 Telja það versta yfirstaðið í gríska harmleiknum Sérfræðingar telja nú að það versta sé yfirstaðið í gríska harmleiknum sem heimurinn hefur fylgst með undanfarna daga og vikur. Erlendir fjölmiðlar segja að samningum grískra stjórnvalda við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn muni ljúka á allra næstu dögum og að fjárhagsaðstoðin til Grikkja muni nema yfir 100 milljörðum evra eða yfir 17.000 milljörðum kr. á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 29.4.2010 15:40 Dr. Doom: Grikkland á leið þráðbeint í gjaldþrot Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, auknefndur dr. Doom, segir að Grikkland sé nú á leið þráðbeint í gjaldþrot. Þetta kom fram í máli Roubini í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í gærkvöldi. Viðskipti erlent 29.4.2010 09:34 All Saints stígur með stíl úr íslensku rústunum Þannig hljómar fyrirsögnin á Timesonline um ársuppgjör tískuverslanakeðjunnar All Saints fyrir síðasta reikningsár sem lauk í lok janúar s.l. Salan á vörum All Saints hefur rokið upp sem og hagnaður keðjunnar. Viðskipti erlent 29.4.2010 08:58 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Takmarkaðir möguleikar á að fullvinna ál á Íslandi Það er ekki útilokað að einhvers konar framleiðsla á neytendavörum úr áli geti þrifist hér á landi, sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi á Útflutningsþingi í dag. Hún sagði hins vegar að nálægðin við álverin veitti Íslendingum minna samkeppnisforskot á því sviði en ætla mætti við fyrstu sýn. Viðskipti erlent 6.5.2010 14:18
Krugman: Grikkir verða að yfirgefa evruna Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:53
Svissnesk yfirvöld vilja forðast íslensk örlög Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:17
Lada bílar aftur framleiddir í Bretlandi Ákveðið hefur verið að hefja aftur framleiðslu á Lada bílum í Bretlandi. Það eru frönsku bílasmiðirnir Renault sem standa að baki þessum áformum. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:52
Loka þurfti spjallrásum Facebook vegna galla Stjórnendur Facebook brugðust skjótt við þegar galli kom í ljós á þessari vinsælustu vefsíðu heimsins. Loka þurfti spjallrásum á síðunni meðan vandamálið var leyst. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:49
Æ fleiri sérfræðingar óttast efnahagshrun í Evrópu Hin dramatíska kreppa í Grikkland fær nú æ fleiri sérfræðinga til að óttast raunverulegt efnahagshrun í Evrópu. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:46
Hagnaður hjá Time Warner jókst um 10% Hagnaður Time Warner fyrirtækisins jókst um 10% á fyrsta fjórðungi ársins, segir á vef breska blaðsins Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 14:58
Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:38
Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:32
Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:00
Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. Viðskipti erlent 5.5.2010 05:30
Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:30
Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:00
FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. Viðskipti erlent 4.5.2010 17:35
Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. Viðskipti erlent 4.5.2010 13:47
Straumur selur hlut sinn í Magasin du Nord Straumur hefur selt helmingshlut sinn í Magasin du Nord til pakistanska fjárfestisins Alshair Fiyaz. Er þessi þekkta danska stórverslun því komin alfarið í eigu Fiyaz. Viðskipti erlent 4.5.2010 08:45
Gjaldþrotuum fyrirtækja í Danmörku fjölgar áfram Ekkert lát er á gjaldþrotum fyrirtækja i Danmörku og slær fjöldi þeirra met í hverjum mánuði nú um stundir. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:32
Stærsta snekkja heimsins í fyrstu sjóferðinni Eclipse stærsta og dýrasta lystisnekkja heimsins er farin í sína fyrstu sjóferð en hún er í eigu rússneska auðmannsins og Íslandsvinarins Roman Abramovitch. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:28
Telur matsfyrirtæki kynda undir skuldavanda Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, segir matsfyrirtæki fjármálaheimsins kynda undir skuldavanda Grikkja og ætlar að láta franska eftirlitið fylgjast grannt með þeim. Viðskipti erlent 4.5.2010 00:01
United Airlines og Continental Airlines sameinuð Stjórnendur flugfélaganna United Airlines og Continental Airlines skrifuðu í gær undir samning um samruna flugfélaganna tveggja. Með samrunanum verður til stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 3.5.2010 23:00
Bretar óttast áhlaup á pundið í kjölfar kosninga Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu. Viðskipti erlent 3.5.2010 13:38
Spákaupmenn veðja gegn evrunni Gjaldeyrismarkaðurinn reiknar með að gengi evrunnar muni falla ennfrekar en orðið er. Vogunarsjóðir og spákaupmenn taka nú stöðu gegn evrunni á þessum markaði í töluverðum mæli. Viðskipti erlent 3.5.2010 09:02
Grikkir boða sársaukafullan niðurskurð Gríska ríkisstjórnin samþykkti í dag að ganga að skilmálum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og evruríkjanna um efnahagsaðstoð af svipaðri stærðargráðu og Íslendingar hafa fengið frá AGS og nokkrum þjóðríkjum. Forsætisráðherra landsins boðar sársaukafullan niðurskurð á ríkisútgjöldum. Viðskipti erlent 2.5.2010 18:37
Grikkir búnir að ná samkomulagi við AGS og Evrópusambandið George Papandreou forsætisráðherra Grikklands greindi frá því í morgun að samkomulag hafi tekist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópusambandið um risavaxna efnahagsaðstoð við landið. Viðskipti erlent 2.5.2010 09:52
Telja aðstoðina við evruna dýrkeypta Danskir hagfræðingar hafa reiknað út að heildarkostnaður evruríkjanna við að koma evrunni til bjargar gæti farið upp í 600 milljarða evra, ef Grikkland tekur Portúgal, Spán og Írland með sér í fallinu. Viðskipti erlent 1.5.2010 02:00
Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:55
Lögreglurannsókn hafin á Goldman Sachs Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:16
Telja það versta yfirstaðið í gríska harmleiknum Sérfræðingar telja nú að það versta sé yfirstaðið í gríska harmleiknum sem heimurinn hefur fylgst með undanfarna daga og vikur. Erlendir fjölmiðlar segja að samningum grískra stjórnvalda við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn muni ljúka á allra næstu dögum og að fjárhagsaðstoðin til Grikkja muni nema yfir 100 milljörðum evra eða yfir 17.000 milljörðum kr. á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 29.4.2010 15:40
Dr. Doom: Grikkland á leið þráðbeint í gjaldþrot Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, auknefndur dr. Doom, segir að Grikkland sé nú á leið þráðbeint í gjaldþrot. Þetta kom fram í máli Roubini í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í gærkvöldi. Viðskipti erlent 29.4.2010 09:34
All Saints stígur með stíl úr íslensku rústunum Þannig hljómar fyrirsögnin á Timesonline um ársuppgjör tískuverslanakeðjunnar All Saints fyrir síðasta reikningsár sem lauk í lok janúar s.l. Salan á vörum All Saints hefur rokið upp sem og hagnaður keðjunnar. Viðskipti erlent 29.4.2010 08:58