Viðskipti erlent Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Viðskipti erlent 23.4.2012 21:44 Samsung hitar upp fyrir Galaxy SIII Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung opinbera auglýsingu í dag fyrir nýjasta snjallsíma sinn, Samsung Galaxy SII. Viðskipti erlent 23.4.2012 12:08 Mozilla kynnir snjallsíma í vetur Mozilla, framleiðandi Firefox vafrans, mun opinbera snjallsíma seinna á þessu ári sem knúinn verður af sérhönnuðu stýrikerfi fyrirtækisins. Stýrikerfið er kallað "Gecko“ og er ætlað að fara í beina samkeppni við Android-stýrikerfið. Viðskipti erlent 23.4.2012 11:38 Nýru verðmætust á svörtum markaði með líffæri Nýru eru verðmætasta varan á svartamarkaðinum með líffæri í Bandaríkjunum. Nýru kostar nú að jafnaði um 30 milljónir króna og eru nærri helmingi dýrari en lifur á þessum markaði. Viðskipti erlent 23.4.2012 09:25 Tvíburar sviku milljónir út úr fjárfestum Breskir tvíburar, nýskriðnir af unglingsaldri, eru sakaðir um að hafa svikið 1,2 milljónir dollara út úr bandarískum fjárfestum. Brot bræðranna, þeirra Alexanders og Thomas Hunters, eru talin hafa átt sér stað fyrst árið 2007 þegar þeir voru aðeins sextán ára, samkvæmt kæru bandaríska verðbréfaeftirlitsins á Wall Street en frá þessu er greint í Financial Times. Viðskipti erlent 22.4.2012 11:35 James Cameron ætlar að breyta heiminum Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:59 iPhone 5 gerður úr fljótandi málmi - kynntur í október Talið er að nýjasti snjallsími verður gerður úr nýstárlegri efnablöndu sem kallast "Liquidmetal.“ Það var tæknifréttamiðill í Suður-Kóreu sem greindi frá þessu í gær. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:30 Danir herða reglur um kvótaframsal og takmarka eignarhald Danska stjórnin hefur ákveðið að herða reglur um framsal á fiskikvótum í landinu og jafnframt verður eignarhald einstakra útgerða á kvótum takmarkað. Viðskipti erlent 20.4.2012 10:12 Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:55 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa lækkað þrjá daga í röð. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:31 Aldrei fleiri gjaldþrot hjá dönskum verslunum Verslunarrekstur í Danmörku á mjög undir högg að sækja og hafa gjaldþrot í verslunargeiranum aldrei verið fleiri í landinu. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:50 Alisher Usmanov orðinn auðugasti maður Rússlands Úsbekinn Alisher Usmanov er orðinn auðugasti maður Rússlands. Auður hans er metinn á 19 milljarða dollara eða um 2.400 milljarða króna og jókst um 1,6 milljarða dollara í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:37 Topparnir yfirgefa efnahagsbrotadeild Phillippa Williamson, framkvæmdastjóri efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) hefur sagt upp störfum óvænt. Einungis nokkrir dagar eru þangað til að forstjóri stofnunarinnar hættir störfum. Williamson bar ábyrgð á daglegum rekstri stofnunarinnar, en Richard Alderman forstjóri bar ábyrgð á stefnumótun. Viðskipti erlent 19.4.2012 19:23 Hluthafar höfnuðu launahækkun til stjórnenda Citigroup Hluthafar í Citigroup bankanum felldu tillögu um hærri laun til stjórnenda bankans á hluthafafundi í gærdag. Viðskipti erlent 18.4.2012 07:10 Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Viðskipti erlent 17.4.2012 23:37 Apple og Greenpeace í hár saman Tæknirisinn Apple fær falleinkunn í nýlegri skýrslu Greenpeace um orkunotkun stórfyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem náttúruverndarsamtökin saka Apple um að nota umhverfisspillandi aðferðir við rekstur netþjónabúa sinna. Viðskipti erlent 17.4.2012 22:00 Snjallúr fékk 3.4 milljónir dala í frjálsum framlögum Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:30 IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA mun brátt ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:00 AGS: 3,5 prósent hagvöxtur í heiminum á árinu - 2,4 prósent á Íslandi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína fyrir árið í ár, og spáir nú örlítið meiri hagvexti en áður, 3,5 prósent í stað 3,3 prósent fyrr á árinu. Viðskipti erlent 17.4.2012 14:01 Watson tilkynnir um kaupin á Actavis í mánaðarlok Reiknað er með að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson tilkynni um kaup sín á Actavis í lok þessa mánaðar. Þetta kemur fram í frétt á Reuters sem segir að Watson sé nú að afla sér lánsfjár upp á 6 milljarða dollara eða rúmlega 760 milljarða króna. Viðskipti erlent 17.4.2012 09:26 Skuldatryggingaálag Spánar tvöfalt hærra en Íslands Töluverður skjálfti ríkir á fjármálamörkuðum í Evrópu þar sem að vextir á spænskum ríkisskuldabréfum til tíu ára fóru yfir 6% markið í gær. Á sama tíma fór skuldatryggingaálag Spánar í 520 punkta og hefur ekki verið hærra í sögunni. Það er nú tvöfalt hærra en skuldatryggingaálag Íslands. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:57 Andlát Mærsk Möller er hvalreki fyrir ríkissjóð Danmerkur Andlát danska auðjöfursins Mærsk McKinney Möller er hvalreki á fjörur ríkissjóðs Danmerkur. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:51 Krugman: Leiðtogar Evrópuríkja að gera gríðarleg efnahagsleg mistök Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Viðskipti erlent 16.4.2012 23:37 Instagram: 10 milljón notendur á 10 dögum Smáforritið Instagram hefur vægast sagt slegið í gegn síðan Android-útgáfa þess var opinberuð fyrr í þessum mánuði. Rúmlega 10 milljón snjallsímanotendur hafa náð í forritið á síðustu tíu dögum. Viðskipti erlent 16.4.2012 22:00 Iron Man 3 verður undir kínverskum áhrifum Kínverskt kvikmyndafyrirtæki mun koma að framleiðslu næstu Iron Man kvikmyndarinnar. Disney tilkynnti þetta í dag en talið er að samstarfið sé liður í áætlun fyrirtækisins um að styrkja tengsl sín við kvikmyndaiðnaðinn í Kína. Viðskipti erlent 16.4.2012 21:30 Kim verður næsti forseti Alþjóðabankans Bandaríkjamaðurinn Jim Yong Kim hefur verið valinn næsti forseti Alþjóðabankans. Kim var tilnefndur af Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 16.4.2012 17:53 Goldman Sachs selur hlut í ICBC Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs hefur selt hlut sinn í kínverska bankanum ICBC fyrir um 2,3 milljarða dollara, eða sem nemur 294 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 14:26 Mærsk McKinney Möller er látinn Danski auðjöfurinn Mærsk McKinney Möller eigandi eins af stærstu skipafélögum heimsins er látinn, 98 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mærsk skipafélaginu. Viðskipti erlent 16.4.2012 10:05 Metafgangur af vöruskiptum Noregs eða yfir 1.000 milljarðar Í mars s.l. varð mesti afgangur af vöruskiptum í sögu Noregs. Útflutningurinn nam tæpum 89 milljörðum norskra króna en innflutningurinn var helmingi minni eða 42,5 milljarðar norskra króna. Mismunurinn, 46,4 milljarðar norska króna, samsvarar rúmlega 1.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:23 Tónlistariðnaður á tímamótum Snjallsímar bjóða upp á ýmsa möguleika fyrir tónlistariðnaðinn, og hafa þegar opnað dyr að nýjum notendum. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:10 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 334 ›
Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Viðskipti erlent 23.4.2012 21:44
Samsung hitar upp fyrir Galaxy SIII Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung opinbera auglýsingu í dag fyrir nýjasta snjallsíma sinn, Samsung Galaxy SII. Viðskipti erlent 23.4.2012 12:08
Mozilla kynnir snjallsíma í vetur Mozilla, framleiðandi Firefox vafrans, mun opinbera snjallsíma seinna á þessu ári sem knúinn verður af sérhönnuðu stýrikerfi fyrirtækisins. Stýrikerfið er kallað "Gecko“ og er ætlað að fara í beina samkeppni við Android-stýrikerfið. Viðskipti erlent 23.4.2012 11:38
Nýru verðmætust á svörtum markaði með líffæri Nýru eru verðmætasta varan á svartamarkaðinum með líffæri í Bandaríkjunum. Nýru kostar nú að jafnaði um 30 milljónir króna og eru nærri helmingi dýrari en lifur á þessum markaði. Viðskipti erlent 23.4.2012 09:25
Tvíburar sviku milljónir út úr fjárfestum Breskir tvíburar, nýskriðnir af unglingsaldri, eru sakaðir um að hafa svikið 1,2 milljónir dollara út úr bandarískum fjárfestum. Brot bræðranna, þeirra Alexanders og Thomas Hunters, eru talin hafa átt sér stað fyrst árið 2007 þegar þeir voru aðeins sextán ára, samkvæmt kæru bandaríska verðbréfaeftirlitsins á Wall Street en frá þessu er greint í Financial Times. Viðskipti erlent 22.4.2012 11:35
James Cameron ætlar að breyta heiminum Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:59
iPhone 5 gerður úr fljótandi málmi - kynntur í október Talið er að nýjasti snjallsími verður gerður úr nýstárlegri efnablöndu sem kallast "Liquidmetal.“ Það var tæknifréttamiðill í Suður-Kóreu sem greindi frá þessu í gær. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:30
Danir herða reglur um kvótaframsal og takmarka eignarhald Danska stjórnin hefur ákveðið að herða reglur um framsal á fiskikvótum í landinu og jafnframt verður eignarhald einstakra útgerða á kvótum takmarkað. Viðskipti erlent 20.4.2012 10:12
Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:55
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa lækkað þrjá daga í röð. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:31
Aldrei fleiri gjaldþrot hjá dönskum verslunum Verslunarrekstur í Danmörku á mjög undir högg að sækja og hafa gjaldþrot í verslunargeiranum aldrei verið fleiri í landinu. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:50
Alisher Usmanov orðinn auðugasti maður Rússlands Úsbekinn Alisher Usmanov er orðinn auðugasti maður Rússlands. Auður hans er metinn á 19 milljarða dollara eða um 2.400 milljarða króna og jókst um 1,6 milljarða dollara í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:37
Topparnir yfirgefa efnahagsbrotadeild Phillippa Williamson, framkvæmdastjóri efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) hefur sagt upp störfum óvænt. Einungis nokkrir dagar eru þangað til að forstjóri stofnunarinnar hættir störfum. Williamson bar ábyrgð á daglegum rekstri stofnunarinnar, en Richard Alderman forstjóri bar ábyrgð á stefnumótun. Viðskipti erlent 19.4.2012 19:23
Hluthafar höfnuðu launahækkun til stjórnenda Citigroup Hluthafar í Citigroup bankanum felldu tillögu um hærri laun til stjórnenda bankans á hluthafafundi í gærdag. Viðskipti erlent 18.4.2012 07:10
Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Viðskipti erlent 17.4.2012 23:37
Apple og Greenpeace í hár saman Tæknirisinn Apple fær falleinkunn í nýlegri skýrslu Greenpeace um orkunotkun stórfyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem náttúruverndarsamtökin saka Apple um að nota umhverfisspillandi aðferðir við rekstur netþjónabúa sinna. Viðskipti erlent 17.4.2012 22:00
Snjallúr fékk 3.4 milljónir dala í frjálsum framlögum Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:30
IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA mun brátt ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:00
AGS: 3,5 prósent hagvöxtur í heiminum á árinu - 2,4 prósent á Íslandi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína fyrir árið í ár, og spáir nú örlítið meiri hagvexti en áður, 3,5 prósent í stað 3,3 prósent fyrr á árinu. Viðskipti erlent 17.4.2012 14:01
Watson tilkynnir um kaupin á Actavis í mánaðarlok Reiknað er með að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson tilkynni um kaup sín á Actavis í lok þessa mánaðar. Þetta kemur fram í frétt á Reuters sem segir að Watson sé nú að afla sér lánsfjár upp á 6 milljarða dollara eða rúmlega 760 milljarða króna. Viðskipti erlent 17.4.2012 09:26
Skuldatryggingaálag Spánar tvöfalt hærra en Íslands Töluverður skjálfti ríkir á fjármálamörkuðum í Evrópu þar sem að vextir á spænskum ríkisskuldabréfum til tíu ára fóru yfir 6% markið í gær. Á sama tíma fór skuldatryggingaálag Spánar í 520 punkta og hefur ekki verið hærra í sögunni. Það er nú tvöfalt hærra en skuldatryggingaálag Íslands. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:57
Andlát Mærsk Möller er hvalreki fyrir ríkissjóð Danmerkur Andlát danska auðjöfursins Mærsk McKinney Möller er hvalreki á fjörur ríkissjóðs Danmerkur. Viðskipti erlent 17.4.2012 06:51
Krugman: Leiðtogar Evrópuríkja að gera gríðarleg efnahagsleg mistök Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Viðskipti erlent 16.4.2012 23:37
Instagram: 10 milljón notendur á 10 dögum Smáforritið Instagram hefur vægast sagt slegið í gegn síðan Android-útgáfa þess var opinberuð fyrr í þessum mánuði. Rúmlega 10 milljón snjallsímanotendur hafa náð í forritið á síðustu tíu dögum. Viðskipti erlent 16.4.2012 22:00
Iron Man 3 verður undir kínverskum áhrifum Kínverskt kvikmyndafyrirtæki mun koma að framleiðslu næstu Iron Man kvikmyndarinnar. Disney tilkynnti þetta í dag en talið er að samstarfið sé liður í áætlun fyrirtækisins um að styrkja tengsl sín við kvikmyndaiðnaðinn í Kína. Viðskipti erlent 16.4.2012 21:30
Kim verður næsti forseti Alþjóðabankans Bandaríkjamaðurinn Jim Yong Kim hefur verið valinn næsti forseti Alþjóðabankans. Kim var tilnefndur af Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 16.4.2012 17:53
Goldman Sachs selur hlut í ICBC Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs hefur selt hlut sinn í kínverska bankanum ICBC fyrir um 2,3 milljarða dollara, eða sem nemur 294 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 14:26
Mærsk McKinney Möller er látinn Danski auðjöfurinn Mærsk McKinney Möller eigandi eins af stærstu skipafélögum heimsins er látinn, 98 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mærsk skipafélaginu. Viðskipti erlent 16.4.2012 10:05
Metafgangur af vöruskiptum Noregs eða yfir 1.000 milljarðar Í mars s.l. varð mesti afgangur af vöruskiptum í sögu Noregs. Útflutningurinn nam tæpum 89 milljörðum norskra króna en innflutningurinn var helmingi minni eða 42,5 milljarðar norskra króna. Mismunurinn, 46,4 milljarðar norska króna, samsvarar rúmlega 1.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:23
Tónlistariðnaður á tímamótum Snjallsímar bjóða upp á ýmsa möguleika fyrir tónlistariðnaðinn, og hafa þegar opnað dyr að nýjum notendum. Viðskipti erlent 16.4.2012 09:10