Viðskipti erlent Google fékk nýyrðið ogooglebar afturkallað í Svíþjóð Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. Viðskipti erlent 27.3.2013 06:35 Stórir innistæðueigendur á Kýpur tapa 40% af fé sínu Michalis Sarris fjármálaráðherra Kýpur hefur staðfest að ekki verði hreyft við bankainnistæðum á eyjunni upp að 100.000 evrum eða um 16 milljónum króna. Viðskipti erlent 26.3.2013 10:30 Bankar á Kýpur lokaðir í dag og á morgun Ákveðið var í seint gærkvöldi að hafa alla banka á Kýpur lokaða í dag og á morgun. Viðskipti erlent 26.3.2013 07:40 Tilraunflug Dreamliner með nýtt rafgeymakerfi gekk að óskum Fyrsta tilraunaflug Dreamliner þotu með nýju rafgeymakerfi gekk að óskum í gærdag. Viðskipti erlent 26.3.2013 07:13 Markaðir tóku kipp eftir Kýpurlán Markaðir í Asíu tóku kipp upp á við í nótt þegar ljóst var að samkomulag var í höfn um neyðarlánið til Kýpur. Einnig tók heimsmarkaðsverð á olíu að stíga sem og verða á mörgum öðrum hrávörum. Viðskipti erlent 25.3.2013 06:30 Ljósmyndir frá Bítlatónleikum 1966 seldar á sex milljónir Ljósmyndir sem teknar voru baksviðs á tónleikum Bítlanna í New York árið 1966 af áhugaljósmyndara voru seldar fyrir tæplega 6 milljónir króna á uppboði hjá Omega uppboðshúsinu fyrir helgina. Viðskipti erlent 25.3.2013 06:27 Samkomulag um neyðarlánið til Kýpur náðist í nótt Samkomulag náðist í nótt eftir 12 tíma langa samningalotu um 10 milljarða evra neyðarlán til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 25.3.2013 06:11 Ný auglýsing hneykslar: Berlusconi með fullan bíl af konum Auglýsingafyrirtækiuð JWT India bjó á dögunum til nokkrar auglýsingar fyrir Ford Figo en á teiknuðum myndum sést Silvio Berluschoni veifa friðarmerkinu í framsæti bíls. Aftur í bílnum eru svo glæsikonur sem eru bundnar og með einhverskonar kynlífsleikföng. Viðskipti erlent 22.3.2013 14:19 SAS hættir með viðskiptafarrými Flugfélagið SAS er komið í beina samkeppni við lágfargjaldaflugfélögin og ætla að leggja niður viðskiptafarrými. Á viðskiptavefnum epn.dk segir að farrýmum verði fækkað úr þremur í tvö, en eftir standa svokölluð Go og Go plús farrými sem eru ódýrari en viðskiptafarrýmið. Rekstur SAS hefur gengið mjög erfiðlega að undanförnu og hefur félagið ráðist í miklar uppsagnir og annan niðurskurð til að bjarga rekstrinum. Viðskipti erlent 22.3.2013 09:56 IKEA kjötbollur aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evrópulöndum Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. Viðskipti erlent 22.3.2013 06:28 Stjórnvöld á Kýpur eru að falla á tíma Fjármálaráðherrar evrusvæðsins hvetja stjórnvöld á Kýpur til að hraða vinnu við nýja neyðaráætlun sína til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot eyjarinnar. Viðskipti erlent 22.3.2013 06:10 ECB hættir að styðja banka á Kýpur á mánudaginn Evrópski seðlabankinn (ECB) mun ekki styðja við bakið á bönkum á Kýpur lengur en fram á mánudag í næstu viku. Viðskipti erlent 21.3.2013 09:08 Hugmyndir um að þjóðnýta eignir lífeyrissjóða á Kýpur Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi forseta Kýpur með leiðtogum þingflokkanna á eyjunni sem lauk seint í gærkvöldi. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:20 Lítil hvít kínversk postulínsskál seld fyrir 270 milljónir Lítil hvít kínversk postulínsskál var seld fyrir 270 milljónir króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í vikunni. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:11 Einn af kjólum Díönu prinsessu seldur fyrir 46 milljónir Einn af þekktari kjólum Díönu prinsessu hefur verið seldur á uppboði í Bretlandi fyrir 240.000 pund eða tæplega 46 milljónir króna. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:23 Rússneski orkurisinn Gazprom býðst til þess að bjarga Kýpur Rússneski orkurisinn Gazprom er sagður hafa gert stjórnvöldum á Kýpur tilboð um að endurreisa bankakerfi eyjarinnar án þeirra skilyrða sem fylgja neyðarláninu frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:11 Ferrari bíllinn í Miami Vice þáttunum er til sölu Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Viðskipti erlent 19.3.2013 08:46 Svíar streyma brátt til Danmerkur að kaupa ódýran bjór og gosdrykki Svíar hugsa nú gott til glóðarinnar að geta keypt ódýran bjór og gosdrykki í Danmörku á næstunni, og sparað sér þar með ferð til Þýskalands. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:46 Stjónvöld á Kýpur hvött til að endurskoða bankaskattinn Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hafa hvatt stjórnvöl á Kýpur til að endurskoða áformin um bankaskatt á allar innistæður í bönkum eyjarinnar. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:24 Hrávörumarkaðir í niðursveiflu vegna Kýpur Staðan á Kýpur veldur ekki bara skjálfta og skelfingu í kauphöllum heimsins heldur einnig á helstu hrávörumörkuðum. Viðskipti erlent 18.3.2013 09:35 Staðan á Kýpur skelfir markaði Staðan á Kýpur hefur valdið töluverðri skelfingu meðal fjárfesta víða um heiminn. Vísitölur á hlutabréfamörkuðum bæði í Asíu í nótt og Evrópu í morgun hafa lækkað töluvert. Viðskipti erlent 18.3.2013 08:30 Reiknað með að fiðlan úr Titanic verði seld á yfir 100 milljónir Fiðla sem var um borð í Titanic verður seld á uppboði bráðlega nær 101 ári eftir að skipið sökk. Reiknað er með að yfir 100 milljónir króna muni fást fyrir gripinn. Viðskipti erlent 18.3.2013 07:18 Neyðarfundur á þingi Kýpur í dag Neyðarfundur verður haldinn á þingi Kýpur í dag þar sem ræða á samkomulagið um neyðarlánið sem Kýpur hefur gert við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópubandalagið. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:29 Bill Gates skammar sköllótta auðmenn Bill Gates einn af stofnendum Microsoft og annar auðugasti maður í heimi notaði tækifærið nýlega til að húðskamma aðra auðmenn fyrir að leggja ekki nægilegt fé í lífsnauðsynlegar lyfjarannsóknir. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:25 Mestu vandræði í 30 ár Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn krefjast þess að innistæðueigendum í Kýpur verði gert að greiða allt upp undir 10% skatt af innistæðum sínum. Þetta verði gert að skilyrði fyrir því að Evrópusambandið veiti ríkissjóð Kýpur fjárhagsaðstoð en miklir erfiðleikar steðja að rekstri ríkissjóðs þar í landi. Til stendur að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti 10 milljarða evra, eða um 1600 milljarða króna, lán. Viðskipti erlent 17.3.2013 23:22 Kýpur fær neyðarlán Fjármálaráðherrar Evruríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa komist að samkomulagi um tíu milljarða evru neyðarlán til Kýpur. Láninu fylgja hinsvegar ýmsar kvaðir sem margir telja að muni leiða til áhlaups á banka eyjunnar. Viðskipti erlent 16.3.2013 12:50 Dow Jones vísitalan hefur hækkað 10 daga í röð Enn er ekkert lát á veislunni á Wall Street en hækkun á Dow Jones vísitölunni hefur ítrekað slegið fyrri met síðustu tíu daga í röð. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:21 Málsóknir gegn 50 stjórnendum fallinna banka í Danmörku Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, ætlar að hefja málsóknir gegn 50 forstjórum og yfirmönnum í sex bönkum sem orðið hafa gjaldþrota á síðustu árum. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:19 Google Reader allur "Ástæðurnar eru tvær og einfaldar. Notkun á Google Reader hefur minnkað og fyrirtæki okkar ætlar að nýta alla sína orku í færri verkefni," segir á heimasíðu tæknirisans Google um ástæðu þess að Google Reader forritinu verði lagt á hilluna. Viðskipti erlent 14.3.2013 11:56 Enn lækkar heimsmarkaðsverð á olíu Nýjar tölur um olíubirgðir Bandaríkjanna hafa leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 14.3.2013 08:05 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 334 ›
Google fékk nýyrðið ogooglebar afturkallað í Svíþjóð Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. Viðskipti erlent 27.3.2013 06:35
Stórir innistæðueigendur á Kýpur tapa 40% af fé sínu Michalis Sarris fjármálaráðherra Kýpur hefur staðfest að ekki verði hreyft við bankainnistæðum á eyjunni upp að 100.000 evrum eða um 16 milljónum króna. Viðskipti erlent 26.3.2013 10:30
Bankar á Kýpur lokaðir í dag og á morgun Ákveðið var í seint gærkvöldi að hafa alla banka á Kýpur lokaða í dag og á morgun. Viðskipti erlent 26.3.2013 07:40
Tilraunflug Dreamliner með nýtt rafgeymakerfi gekk að óskum Fyrsta tilraunaflug Dreamliner þotu með nýju rafgeymakerfi gekk að óskum í gærdag. Viðskipti erlent 26.3.2013 07:13
Markaðir tóku kipp eftir Kýpurlán Markaðir í Asíu tóku kipp upp á við í nótt þegar ljóst var að samkomulag var í höfn um neyðarlánið til Kýpur. Einnig tók heimsmarkaðsverð á olíu að stíga sem og verða á mörgum öðrum hrávörum. Viðskipti erlent 25.3.2013 06:30
Ljósmyndir frá Bítlatónleikum 1966 seldar á sex milljónir Ljósmyndir sem teknar voru baksviðs á tónleikum Bítlanna í New York árið 1966 af áhugaljósmyndara voru seldar fyrir tæplega 6 milljónir króna á uppboði hjá Omega uppboðshúsinu fyrir helgina. Viðskipti erlent 25.3.2013 06:27
Samkomulag um neyðarlánið til Kýpur náðist í nótt Samkomulag náðist í nótt eftir 12 tíma langa samningalotu um 10 milljarða evra neyðarlán til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 25.3.2013 06:11
Ný auglýsing hneykslar: Berlusconi með fullan bíl af konum Auglýsingafyrirtækiuð JWT India bjó á dögunum til nokkrar auglýsingar fyrir Ford Figo en á teiknuðum myndum sést Silvio Berluschoni veifa friðarmerkinu í framsæti bíls. Aftur í bílnum eru svo glæsikonur sem eru bundnar og með einhverskonar kynlífsleikföng. Viðskipti erlent 22.3.2013 14:19
SAS hættir með viðskiptafarrými Flugfélagið SAS er komið í beina samkeppni við lágfargjaldaflugfélögin og ætla að leggja niður viðskiptafarrými. Á viðskiptavefnum epn.dk segir að farrýmum verði fækkað úr þremur í tvö, en eftir standa svokölluð Go og Go plús farrými sem eru ódýrari en viðskiptafarrýmið. Rekstur SAS hefur gengið mjög erfiðlega að undanförnu og hefur félagið ráðist í miklar uppsagnir og annan niðurskurð til að bjarga rekstrinum. Viðskipti erlent 22.3.2013 09:56
IKEA kjötbollur aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evrópulöndum Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. Viðskipti erlent 22.3.2013 06:28
Stjórnvöld á Kýpur eru að falla á tíma Fjármálaráðherrar evrusvæðsins hvetja stjórnvöld á Kýpur til að hraða vinnu við nýja neyðaráætlun sína til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot eyjarinnar. Viðskipti erlent 22.3.2013 06:10
ECB hættir að styðja banka á Kýpur á mánudaginn Evrópski seðlabankinn (ECB) mun ekki styðja við bakið á bönkum á Kýpur lengur en fram á mánudag í næstu viku. Viðskipti erlent 21.3.2013 09:08
Hugmyndir um að þjóðnýta eignir lífeyrissjóða á Kýpur Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi forseta Kýpur með leiðtogum þingflokkanna á eyjunni sem lauk seint í gærkvöldi. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:20
Lítil hvít kínversk postulínsskál seld fyrir 270 milljónir Lítil hvít kínversk postulínsskál var seld fyrir 270 milljónir króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í vikunni. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:11
Einn af kjólum Díönu prinsessu seldur fyrir 46 milljónir Einn af þekktari kjólum Díönu prinsessu hefur verið seldur á uppboði í Bretlandi fyrir 240.000 pund eða tæplega 46 milljónir króna. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:23
Rússneski orkurisinn Gazprom býðst til þess að bjarga Kýpur Rússneski orkurisinn Gazprom er sagður hafa gert stjórnvöldum á Kýpur tilboð um að endurreisa bankakerfi eyjarinnar án þeirra skilyrða sem fylgja neyðarláninu frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:11
Ferrari bíllinn í Miami Vice þáttunum er til sölu Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Viðskipti erlent 19.3.2013 08:46
Svíar streyma brátt til Danmerkur að kaupa ódýran bjór og gosdrykki Svíar hugsa nú gott til glóðarinnar að geta keypt ódýran bjór og gosdrykki í Danmörku á næstunni, og sparað sér þar með ferð til Þýskalands. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:46
Stjónvöld á Kýpur hvött til að endurskoða bankaskattinn Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hafa hvatt stjórnvöl á Kýpur til að endurskoða áformin um bankaskatt á allar innistæður í bönkum eyjarinnar. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:24
Hrávörumarkaðir í niðursveiflu vegna Kýpur Staðan á Kýpur veldur ekki bara skjálfta og skelfingu í kauphöllum heimsins heldur einnig á helstu hrávörumörkuðum. Viðskipti erlent 18.3.2013 09:35
Staðan á Kýpur skelfir markaði Staðan á Kýpur hefur valdið töluverðri skelfingu meðal fjárfesta víða um heiminn. Vísitölur á hlutabréfamörkuðum bæði í Asíu í nótt og Evrópu í morgun hafa lækkað töluvert. Viðskipti erlent 18.3.2013 08:30
Reiknað með að fiðlan úr Titanic verði seld á yfir 100 milljónir Fiðla sem var um borð í Titanic verður seld á uppboði bráðlega nær 101 ári eftir að skipið sökk. Reiknað er með að yfir 100 milljónir króna muni fást fyrir gripinn. Viðskipti erlent 18.3.2013 07:18
Neyðarfundur á þingi Kýpur í dag Neyðarfundur verður haldinn á þingi Kýpur í dag þar sem ræða á samkomulagið um neyðarlánið sem Kýpur hefur gert við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópubandalagið. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:29
Bill Gates skammar sköllótta auðmenn Bill Gates einn af stofnendum Microsoft og annar auðugasti maður í heimi notaði tækifærið nýlega til að húðskamma aðra auðmenn fyrir að leggja ekki nægilegt fé í lífsnauðsynlegar lyfjarannsóknir. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:25
Mestu vandræði í 30 ár Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn krefjast þess að innistæðueigendum í Kýpur verði gert að greiða allt upp undir 10% skatt af innistæðum sínum. Þetta verði gert að skilyrði fyrir því að Evrópusambandið veiti ríkissjóð Kýpur fjárhagsaðstoð en miklir erfiðleikar steðja að rekstri ríkissjóðs þar í landi. Til stendur að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti 10 milljarða evra, eða um 1600 milljarða króna, lán. Viðskipti erlent 17.3.2013 23:22
Kýpur fær neyðarlán Fjármálaráðherrar Evruríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa komist að samkomulagi um tíu milljarða evru neyðarlán til Kýpur. Láninu fylgja hinsvegar ýmsar kvaðir sem margir telja að muni leiða til áhlaups á banka eyjunnar. Viðskipti erlent 16.3.2013 12:50
Dow Jones vísitalan hefur hækkað 10 daga í röð Enn er ekkert lát á veislunni á Wall Street en hækkun á Dow Jones vísitölunni hefur ítrekað slegið fyrri met síðustu tíu daga í röð. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:21
Málsóknir gegn 50 stjórnendum fallinna banka í Danmörku Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, ætlar að hefja málsóknir gegn 50 forstjórum og yfirmönnum í sex bönkum sem orðið hafa gjaldþrota á síðustu árum. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:19
Google Reader allur "Ástæðurnar eru tvær og einfaldar. Notkun á Google Reader hefur minnkað og fyrirtæki okkar ætlar að nýta alla sína orku í færri verkefni," segir á heimasíðu tæknirisans Google um ástæðu þess að Google Reader forritinu verði lagt á hilluna. Viðskipti erlent 14.3.2013 11:56
Enn lækkar heimsmarkaðsverð á olíu Nýjar tölur um olíubirgðir Bandaríkjanna hafa leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 14.3.2013 08:05