Viðskipti erlent 118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. Viðskipti erlent 21.9.2013 09:00 Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. Viðskipti erlent 19.9.2013 21:57 GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. Viðskipti erlent 19.9.2013 07:00 Hátækniinngrip frá öðru landi Belgacom, stærsta símafyrirtæki Belgíu, upplýsti í byrjun vikunnar um að brotist hafi verið inn í tölvukerfi þess, að því er virtist í þeim tilgangi að njósna. Viðskipti erlent 18.9.2013 07:00 Nýja stýrikerfið í iPhone kemur á morgun Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. Viðskipti erlent 17.9.2013 14:33 IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar í uppsetningu. Viðskipti erlent 16.9.2013 14:45 Nýtt app fyrir tónlistarunnendur - Seenth.is Nýtt app, Seenth.is, hjálpar tónlistaraðdáendum að finna það sem er nýjast og merkilegast frá uppáhalds tónlistarflytjendum sínum. Viðskipti erlent 13.9.2013 23:21 Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. Viðskipti erlent 12.9.2013 22:24 Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. Viðskipti erlent 12.9.2013 07:00 Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. Viðskipti erlent 11.9.2013 13:17 Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. Viðskipti erlent 11.9.2013 09:30 iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. Viðskipti erlent 10.9.2013 19:04 Fingrafaraskanni í nýjasta iPhone símanum? Kynning hjá Apple hefst klukkan 18 að íslenskum tíma þar sem fyrirtækið ætlar að kynna nýjar vörur frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 10.9.2013 14:41 Tvær nýjar tegundir af Iphone Sérfræðingar segja nýju símana skipta sköpum fyrir Apple Viðskipti erlent 9.9.2013 17:16 Peningar bankanna ekki raunverulegir Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum Viðskipti erlent 8.9.2013 20:32 Áhorfendur vilja hafa stjórnina Leikarinn Kevin Spacey segir afþreyingarveituna Netflix vera framtíðina í miðlun sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann segir söguþráðinn vera það sem skipti máli en ekki miðillinn. Viðskipti erlent 8.9.2013 19:28 Gagnvirk gleraugu frá Google Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári. Viðskipti erlent 7.9.2013 12:00 Flaug upp í heiðhvolfið SS2-flaug Virgin Galactic-fyrirtækisins hefur nú náð þeim merka áfanga að vera það vængjaða loftfar sem náð hefur mestri lofthæð. Viðskipti erlent 6.9.2013 16:42 Google nefnir nýjasta stýrikerfið eftir KitKat Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Viðskipti erlent 5.9.2013 18:27 Nýjasti snjallsími Sony með ofurmyndavél Er með 20,7 megapixla myndavél og einnig vatnsheldur. Viðskipti erlent 5.9.2013 15:47 Harður leikjatölvuslagur í nóvember Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Viðskipti erlent 5.9.2013 07:00 Samsung kynnti Galaxy snjallúr Galaxy Gear snjallúrið frá Samsung hefur 2,5 tommu skjá og einnig myndavél. Viðskipti erlent 4.9.2013 18:28 Taka höndum saman um flugumferðarstjórn Flugvélaframleiðandinn Airbus og Flugumferðarstjórn Kína hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf við að nútímavæða flugumferðarstjórn í Kína Viðskipti erlent 4.9.2013 12:05 Nýr iPhone kynntur 10. september? Verður fáanlegur í nokkrum litum - Ódýrari útgáfa úr plasti. Viðskipti erlent 3.9.2013 19:21 Kaupin á Nokia önnur stærstu fyrirtækjakaup Microsoft Kaup Microsoft á farsímahluta Nokia komu framkvæmdastjóra umboðsaðilans á Íslandi á óvart. Viðskipti erlent 3.9.2013 17:48 Hlutabréf í Nokia hækka um 40% Verð hlutabréfa í Nokia er nú 4,2 evrur á hlut. Viðskipti erlent 3.9.2013 11:43 Þriðja stærsta fyrirtækjasala sögunnar Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. Viðskipti erlent 3.9.2013 10:41 Microsoft eignast Nokia Tölvurisinn Microsoft hefur keypt farsímahluta finnska fyrirtækisins Nokia, fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.9.2013 08:16 Breskir bankar borga 200 milljarða vegna Icesave Upphæðin greidd í þrennu lagi á jafnmörgum árum. Viðskipti erlent 1.9.2013 18:49 Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Viðskipti erlent 30.8.2013 14:12 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. Viðskipti erlent 21.9.2013 09:00
Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. Viðskipti erlent 19.9.2013 21:57
GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. Viðskipti erlent 19.9.2013 07:00
Hátækniinngrip frá öðru landi Belgacom, stærsta símafyrirtæki Belgíu, upplýsti í byrjun vikunnar um að brotist hafi verið inn í tölvukerfi þess, að því er virtist í þeim tilgangi að njósna. Viðskipti erlent 18.9.2013 07:00
Nýja stýrikerfið í iPhone kemur á morgun Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. Viðskipti erlent 17.9.2013 14:33
IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar í uppsetningu. Viðskipti erlent 16.9.2013 14:45
Nýtt app fyrir tónlistarunnendur - Seenth.is Nýtt app, Seenth.is, hjálpar tónlistaraðdáendum að finna það sem er nýjast og merkilegast frá uppáhalds tónlistarflytjendum sínum. Viðskipti erlent 13.9.2013 23:21
Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. Viðskipti erlent 12.9.2013 22:24
Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. Viðskipti erlent 12.9.2013 07:00
Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. Viðskipti erlent 11.9.2013 13:17
Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. Viðskipti erlent 11.9.2013 09:30
iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. Viðskipti erlent 10.9.2013 19:04
Fingrafaraskanni í nýjasta iPhone símanum? Kynning hjá Apple hefst klukkan 18 að íslenskum tíma þar sem fyrirtækið ætlar að kynna nýjar vörur frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 10.9.2013 14:41
Tvær nýjar tegundir af Iphone Sérfræðingar segja nýju símana skipta sköpum fyrir Apple Viðskipti erlent 9.9.2013 17:16
Peningar bankanna ekki raunverulegir Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum Viðskipti erlent 8.9.2013 20:32
Áhorfendur vilja hafa stjórnina Leikarinn Kevin Spacey segir afþreyingarveituna Netflix vera framtíðina í miðlun sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann segir söguþráðinn vera það sem skipti máli en ekki miðillinn. Viðskipti erlent 8.9.2013 19:28
Gagnvirk gleraugu frá Google Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári. Viðskipti erlent 7.9.2013 12:00
Flaug upp í heiðhvolfið SS2-flaug Virgin Galactic-fyrirtækisins hefur nú náð þeim merka áfanga að vera það vængjaða loftfar sem náð hefur mestri lofthæð. Viðskipti erlent 6.9.2013 16:42
Google nefnir nýjasta stýrikerfið eftir KitKat Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Viðskipti erlent 5.9.2013 18:27
Nýjasti snjallsími Sony með ofurmyndavél Er með 20,7 megapixla myndavél og einnig vatnsheldur. Viðskipti erlent 5.9.2013 15:47
Harður leikjatölvuslagur í nóvember Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Viðskipti erlent 5.9.2013 07:00
Samsung kynnti Galaxy snjallúr Galaxy Gear snjallúrið frá Samsung hefur 2,5 tommu skjá og einnig myndavél. Viðskipti erlent 4.9.2013 18:28
Taka höndum saman um flugumferðarstjórn Flugvélaframleiðandinn Airbus og Flugumferðarstjórn Kína hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf við að nútímavæða flugumferðarstjórn í Kína Viðskipti erlent 4.9.2013 12:05
Nýr iPhone kynntur 10. september? Verður fáanlegur í nokkrum litum - Ódýrari útgáfa úr plasti. Viðskipti erlent 3.9.2013 19:21
Kaupin á Nokia önnur stærstu fyrirtækjakaup Microsoft Kaup Microsoft á farsímahluta Nokia komu framkvæmdastjóra umboðsaðilans á Íslandi á óvart. Viðskipti erlent 3.9.2013 17:48
Hlutabréf í Nokia hækka um 40% Verð hlutabréfa í Nokia er nú 4,2 evrur á hlut. Viðskipti erlent 3.9.2013 11:43
Þriðja stærsta fyrirtækjasala sögunnar Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. Viðskipti erlent 3.9.2013 10:41
Microsoft eignast Nokia Tölvurisinn Microsoft hefur keypt farsímahluta finnska fyrirtækisins Nokia, fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.9.2013 08:16
Breskir bankar borga 200 milljarða vegna Icesave Upphæðin greidd í þrennu lagi á jafnmörgum árum. Viðskipti erlent 1.9.2013 18:49
Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Viðskipti erlent 30.8.2013 14:12