Viðskipti erlent Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 9.10.2013 12:36 Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 9.10.2013 06:53 Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. Viðskipti erlent 8.10.2013 10:06 Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. Viðskipti erlent 7.10.2013 16:37 Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. Viðskipti erlent 7.10.2013 10:59 Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. Viðskipti erlent 6.10.2013 11:56 Twitter í hlutafjárútboð Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra. Viðskipti erlent 3.10.2013 23:28 Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. Viðskipti erlent 3.10.2013 15:19 Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2013 15:47 Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Viðskipti erlent 2.10.2013 14:37 Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. Viðskipti erlent 30.9.2013 12:00 Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. Viðskipti erlent 30.9.2013 11:28 Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. Viðskipti erlent 30.9.2013 09:16 Google biðst afsökunar á Gmail Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa. Viðskipti erlent 25.9.2013 11:25 Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. Viðskipti erlent 24.9.2013 15:13 Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. Viðskipti erlent 24.9.2013 10:25 Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. Viðskipti erlent 23.9.2013 23:00 Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. Viðskipti erlent 23.9.2013 10:12 118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. Viðskipti erlent 21.9.2013 09:00 Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. Viðskipti erlent 19.9.2013 21:57 GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. Viðskipti erlent 19.9.2013 07:00 Hátækniinngrip frá öðru landi Belgacom, stærsta símafyrirtæki Belgíu, upplýsti í byrjun vikunnar um að brotist hafi verið inn í tölvukerfi þess, að því er virtist í þeim tilgangi að njósna. Viðskipti erlent 18.9.2013 07:00 Nýja stýrikerfið í iPhone kemur á morgun Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. Viðskipti erlent 17.9.2013 14:33 IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar í uppsetningu. Viðskipti erlent 16.9.2013 14:45 Nýtt app fyrir tónlistarunnendur - Seenth.is Nýtt app, Seenth.is, hjálpar tónlistaraðdáendum að finna það sem er nýjast og merkilegast frá uppáhalds tónlistarflytjendum sínum. Viðskipti erlent 13.9.2013 23:21 Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. Viðskipti erlent 12.9.2013 22:24 Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. Viðskipti erlent 12.9.2013 07:00 Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. Viðskipti erlent 11.9.2013 13:17 Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. Viðskipti erlent 11.9.2013 09:30 iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. Viðskipti erlent 10.9.2013 19:04 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 9.10.2013 12:36
Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 9.10.2013 06:53
Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. Viðskipti erlent 8.10.2013 10:06
Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. Viðskipti erlent 7.10.2013 16:37
Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. Viðskipti erlent 7.10.2013 10:59
Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. Viðskipti erlent 6.10.2013 11:56
Twitter í hlutafjárútboð Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra. Viðskipti erlent 3.10.2013 23:28
Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. Viðskipti erlent 3.10.2013 15:19
Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2013 15:47
Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Viðskipti erlent 2.10.2013 14:37
Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. Viðskipti erlent 30.9.2013 12:00
Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. Viðskipti erlent 30.9.2013 11:28
Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. Viðskipti erlent 30.9.2013 09:16
Google biðst afsökunar á Gmail Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa. Viðskipti erlent 25.9.2013 11:25
Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. Viðskipti erlent 24.9.2013 15:13
Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. Viðskipti erlent 24.9.2013 10:25
Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. Viðskipti erlent 23.9.2013 23:00
Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. Viðskipti erlent 23.9.2013 10:12
118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. Viðskipti erlent 21.9.2013 09:00
Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. Viðskipti erlent 19.9.2013 21:57
GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. Viðskipti erlent 19.9.2013 07:00
Hátækniinngrip frá öðru landi Belgacom, stærsta símafyrirtæki Belgíu, upplýsti í byrjun vikunnar um að brotist hafi verið inn í tölvukerfi þess, að því er virtist í þeim tilgangi að njósna. Viðskipti erlent 18.9.2013 07:00
Nýja stýrikerfið í iPhone kemur á morgun Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. Viðskipti erlent 17.9.2013 14:33
IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar í uppsetningu. Viðskipti erlent 16.9.2013 14:45
Nýtt app fyrir tónlistarunnendur - Seenth.is Nýtt app, Seenth.is, hjálpar tónlistaraðdáendum að finna það sem er nýjast og merkilegast frá uppáhalds tónlistarflytjendum sínum. Viðskipti erlent 13.9.2013 23:21
Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. Viðskipti erlent 12.9.2013 22:24
Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. Viðskipti erlent 12.9.2013 07:00
Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. Viðskipti erlent 11.9.2013 13:17
Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. Viðskipti erlent 11.9.2013 09:30
iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. Viðskipti erlent 10.9.2013 19:04