Viðskipti erlent Twitter talið 13.6 milljarða dala virði Samfélagsmiðillinn vinsæli fer á markað á fimmtudag. Viðskipti erlent 5.11.2013 15:51 Nýtt app breytir framrúðunni í GPS-tæki Bílstjórar geta nú fengið akstursleiðbeiningar beint á framrúðu sína úr símanum. Viðskipti erlent 5.11.2013 10:01 BlackBerry á barmi gjaldþrots Dvínandi menningarlegt mikilvægi tækja félagsins vegna Ipone og Android tækja. Viðskipti erlent 4.11.2013 21:11 Auglýsingar byrja á Instagram Auglýsingar verða nú sýnilegar í forritinu Instagram og munu þær þekkjast á því að yfir þeim stendur "Sponsored“. Allir notendur forritsins mun sjá auglýsingarnar. Viðskipti erlent 4.11.2013 16:11 Honda eykur hagnað um 46% Honda selur nú 4 milljónir bíla á ári en ætlar að selja 6 milljónir bíla árið 2017. Viðskipti erlent 4.11.2013 15:15 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. Viðskipti erlent 3.11.2013 13:20 Spáir endalokum breska morgunverðarins Breskur þingmaður hefur áhyggjur af nýrri reglugerð um sykurmagn í sultum. Viðskipti erlent 30.10.2013 13:07 Fleiri nota LinkedIn en Twitter Um 259 milljónir manna nota samskiptamiðilinn LinkedIn í hverjum mánuði og er þar með er LinkedIn komið fram úr Twitter sem er með 230 milljónir notenda. Viðskipti erlent 30.10.2013 11:49 Skjóta GPS-kúlum í bíla ökumanna á flótta Starchase er nafn nýrrar tækni sem lögreglan í fjórum fylkjum Bandaríkjanna hefur tekið í notkun í von um að auka umferðaröryggi. Viðskipti erlent 30.10.2013 11:30 Stefnir í vínþurrð í heiminum Á síðasta ári nægði vínframleiðsla rétt svo til þess að anna þeirri eftirspurn sem var til staðar á þeim tíma. Viðskipti erlent 29.10.2013 23:59 Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð "öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Viðskipti erlent 29.10.2013 20:48 Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn. Viðskipti erlent 29.10.2013 15:19 Fólksflótti frá Wikipedia Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007. Viðskipti erlent 26.10.2013 16:45 Skilnaður aldarinnar: McDonald's hættir með Heinz Viðskiptasambandi hamborgarakeðjunnar McDonalds og tómatsósuframleiðandans Heinz er lokið. Keðjan hefur borið tómatsósuna á borð í meira en 40 ár. Viðskipti erlent 26.10.2013 11:30 Er Phoneblock framtíðin á farsímamarkaði? Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Viðskipti erlent 25.10.2013 14:34 Hanna lampastand fyrir iPhone Hönnunarteymi í London hefur nú nýtt sér iPhone til þess að útbúa lampa. Eins og margir eflaust vita er hægt að kaupa app til þess að geta nýtt símann sem vasaljós. Viðskipti erlent 25.10.2013 13:21 Bandarískir unglingar minna hrifnir af Facebook Instagram sækir í sig veðrið og þykir nú mikilvægasti samskiptamiðillinn. Viðskipti erlent 24.10.2013 18:34 Apple og Microsoft í hár saman Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Viðskipti erlent 24.10.2013 15:58 Walter White ný rödd Apple Leikarinn Bryan Cranston, best þekktur sem aðalleikarinn í Breaking Bad, kynnir iPad Air í nýrri auglýsingu frá Apple. Viðskipti erlent 24.10.2013 13:58 Ný stýrikerfi hjá Apple og Microsoft ókeypis Apple tilkynnti í gær að ókeypis væri að uppfæra í nýjasta stýrikerfið frá þeim. Fyrir 18 árum var helmingur tekna fyrirtækisins til kominn vegna sölu stýrikerfa. Viðskipti erlent 23.10.2013 12:38 Iceland Foods notar Benz Breska verslanakeðjan Iceland Foods skiptir öllum heimsendingarbílaflota sínum yfir í Mercedes Benz Sprinter-vöruflutningabíla. Viðskipti erlent 23.10.2013 07:00 Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti erlent 22.10.2013 20:52 Minni fjölgun starfa en var spáð Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu gagna um þróun atvinnuleysis í landinu. Viðskipti erlent 22.10.2013 15:00 Bein útsending frá iPad-kynningu Apple Kynningarfundur á nýjum spjaldtölvum tölvurisans Apple verður haldinn klukkan sex að íslenskum tíma. Hægt er að sjá kynninguna hér. Viðskipti erlent 22.10.2013 14:47 Hagnaður Netflix jókst um rúmlega 24 milljónir dala á milli ára Á þriðja fjórðungi ársins skilaði Bandaríska streymisveitan Netflix rúmlega 32 milljóna dala hagnaði sem samsvarar 3,8 milljörðum íslenskra króna. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa rokið upp á árinu. Viðskipti erlent 22.10.2013 13:16 Nokia-ráðstefna í Abu Dhabi - Kynna meðal annars nýjan "spjaldsíma“ Nokia hefur kynnt fyrstu spjaldsímana (e. phablets), sem eru óvenjustórir símar. Í leiðinni kynnti Nokia einnig fyrstu spjaldtölvu sína. Viðskipti erlent 22.10.2013 12:32 Instagram loksins komið á Windows síma Instagram er loksins komið á Windows síma í gegnum Nokia Lumia síma. Viðskipti erlent 22.10.2013 09:41 Búðu til ódýra og góða smásjá með snjallsímanum Það er einfalt mál að búa til ódýra og góða smásjá með snjallsímum. Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa slíka smásjá. Viðskipti erlent 21.10.2013 13:52 Umfangsmiklar bilanir hjá Facebook Notendur í vandræðum með stöðuuppfærslur, skilaboðasendingar og komast ekki inn á síðurnar sínar. Viðskipti erlent 21.10.2013 13:42 iPad 5 og iPad mini 2 kynntir á morgun Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini tölvanna. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 21.10.2013 11:56 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 334 ›
Twitter talið 13.6 milljarða dala virði Samfélagsmiðillinn vinsæli fer á markað á fimmtudag. Viðskipti erlent 5.11.2013 15:51
Nýtt app breytir framrúðunni í GPS-tæki Bílstjórar geta nú fengið akstursleiðbeiningar beint á framrúðu sína úr símanum. Viðskipti erlent 5.11.2013 10:01
BlackBerry á barmi gjaldþrots Dvínandi menningarlegt mikilvægi tækja félagsins vegna Ipone og Android tækja. Viðskipti erlent 4.11.2013 21:11
Auglýsingar byrja á Instagram Auglýsingar verða nú sýnilegar í forritinu Instagram og munu þær þekkjast á því að yfir þeim stendur "Sponsored“. Allir notendur forritsins mun sjá auglýsingarnar. Viðskipti erlent 4.11.2013 16:11
Honda eykur hagnað um 46% Honda selur nú 4 milljónir bíla á ári en ætlar að selja 6 milljónir bíla árið 2017. Viðskipti erlent 4.11.2013 15:15
Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. Viðskipti erlent 3.11.2013 13:20
Spáir endalokum breska morgunverðarins Breskur þingmaður hefur áhyggjur af nýrri reglugerð um sykurmagn í sultum. Viðskipti erlent 30.10.2013 13:07
Fleiri nota LinkedIn en Twitter Um 259 milljónir manna nota samskiptamiðilinn LinkedIn í hverjum mánuði og er þar með er LinkedIn komið fram úr Twitter sem er með 230 milljónir notenda. Viðskipti erlent 30.10.2013 11:49
Skjóta GPS-kúlum í bíla ökumanna á flótta Starchase er nafn nýrrar tækni sem lögreglan í fjórum fylkjum Bandaríkjanna hefur tekið í notkun í von um að auka umferðaröryggi. Viðskipti erlent 30.10.2013 11:30
Stefnir í vínþurrð í heiminum Á síðasta ári nægði vínframleiðsla rétt svo til þess að anna þeirri eftirspurn sem var til staðar á þeim tíma. Viðskipti erlent 29.10.2013 23:59
Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð "öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Viðskipti erlent 29.10.2013 20:48
Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn. Viðskipti erlent 29.10.2013 15:19
Fólksflótti frá Wikipedia Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007. Viðskipti erlent 26.10.2013 16:45
Skilnaður aldarinnar: McDonald's hættir með Heinz Viðskiptasambandi hamborgarakeðjunnar McDonalds og tómatsósuframleiðandans Heinz er lokið. Keðjan hefur borið tómatsósuna á borð í meira en 40 ár. Viðskipti erlent 26.10.2013 11:30
Er Phoneblock framtíðin á farsímamarkaði? Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Viðskipti erlent 25.10.2013 14:34
Hanna lampastand fyrir iPhone Hönnunarteymi í London hefur nú nýtt sér iPhone til þess að útbúa lampa. Eins og margir eflaust vita er hægt að kaupa app til þess að geta nýtt símann sem vasaljós. Viðskipti erlent 25.10.2013 13:21
Bandarískir unglingar minna hrifnir af Facebook Instagram sækir í sig veðrið og þykir nú mikilvægasti samskiptamiðillinn. Viðskipti erlent 24.10.2013 18:34
Apple og Microsoft í hár saman Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Viðskipti erlent 24.10.2013 15:58
Walter White ný rödd Apple Leikarinn Bryan Cranston, best þekktur sem aðalleikarinn í Breaking Bad, kynnir iPad Air í nýrri auglýsingu frá Apple. Viðskipti erlent 24.10.2013 13:58
Ný stýrikerfi hjá Apple og Microsoft ókeypis Apple tilkynnti í gær að ókeypis væri að uppfæra í nýjasta stýrikerfið frá þeim. Fyrir 18 árum var helmingur tekna fyrirtækisins til kominn vegna sölu stýrikerfa. Viðskipti erlent 23.10.2013 12:38
Iceland Foods notar Benz Breska verslanakeðjan Iceland Foods skiptir öllum heimsendingarbílaflota sínum yfir í Mercedes Benz Sprinter-vöruflutningabíla. Viðskipti erlent 23.10.2013 07:00
Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti erlent 22.10.2013 20:52
Minni fjölgun starfa en var spáð Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu gagna um þróun atvinnuleysis í landinu. Viðskipti erlent 22.10.2013 15:00
Bein útsending frá iPad-kynningu Apple Kynningarfundur á nýjum spjaldtölvum tölvurisans Apple verður haldinn klukkan sex að íslenskum tíma. Hægt er að sjá kynninguna hér. Viðskipti erlent 22.10.2013 14:47
Hagnaður Netflix jókst um rúmlega 24 milljónir dala á milli ára Á þriðja fjórðungi ársins skilaði Bandaríska streymisveitan Netflix rúmlega 32 milljóna dala hagnaði sem samsvarar 3,8 milljörðum íslenskra króna. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa rokið upp á árinu. Viðskipti erlent 22.10.2013 13:16
Nokia-ráðstefna í Abu Dhabi - Kynna meðal annars nýjan "spjaldsíma“ Nokia hefur kynnt fyrstu spjaldsímana (e. phablets), sem eru óvenjustórir símar. Í leiðinni kynnti Nokia einnig fyrstu spjaldtölvu sína. Viðskipti erlent 22.10.2013 12:32
Instagram loksins komið á Windows síma Instagram er loksins komið á Windows síma í gegnum Nokia Lumia síma. Viðskipti erlent 22.10.2013 09:41
Búðu til ódýra og góða smásjá með snjallsímanum Það er einfalt mál að búa til ódýra og góða smásjá með snjallsímum. Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa slíka smásjá. Viðskipti erlent 21.10.2013 13:52
Umfangsmiklar bilanir hjá Facebook Notendur í vandræðum með stöðuuppfærslur, skilaboðasendingar og komast ekki inn á síðurnar sínar. Viðskipti erlent 21.10.2013 13:42
iPad 5 og iPad mini 2 kynntir á morgun Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini tölvanna. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 21.10.2013 11:56