Viðskipti erlent

Branson tekur á móti Bitcoin

Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson mun taka við stafræna gjaldmiðlinum Bitcoin frá þeim sem ætla að kaupa ferð út í geiminn í gegnum fyrirtæki hans Virgin Galactic.

Viðskipti erlent

JP Morgan borgar risasekt

Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar.

Viðskipti erlent

Twitter skaut Google ref fyrir rass

Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum.

Viðskipti erlent