Viðskipti erlent

Kickstarter safnar 113 milljörðum

Vefsíðan Kickstarter náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala frá notendum síðunnar. Peningarnir hafa verið nýttir til að fjármagna verkefni á hinum ýmsu sviðum s.s í tónlist, tækni og nýsköpun.

Viðskipti erlent

Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum

Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum.

Viðskipti erlent