Viðskipti erlent Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Viðskipti erlent 4.8.2015 08:42 Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. Viðskipti erlent 4.8.2015 07:00 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. Viðskipti erlent 30.7.2015 21:59 Windows 10 komið út: Start hnappurinn snýr aftur Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 10, kemur út í dag og er dreift á netinu ókeypis næsta árið. Viðskipti erlent 29.7.2015 10:35 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. Viðskipti erlent 27.7.2015 17:37 Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum Samkomulag hefur náðst um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings. Viðskipti erlent 24.7.2015 16:20 ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Viðskipti erlent 24.7.2015 14:18 Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. Viðskipti erlent 23.7.2015 14:39 Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54 IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.7.2015 15:25 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32 Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. Viðskipti erlent 21.7.2015 19:10 Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.7.2015 10:23 Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. Viðskipti erlent 20.7.2015 16:21 Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. Viðskipti erlent 20.7.2015 15:29 Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46 Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 19.7.2015 15:15 Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01 Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. Viðskipti erlent 16.7.2015 20:12 Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 15:09 Uber sektað um milljarð króna í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur sektað leigubílaþjónustuna Uber um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 16.7.2015 13:48 Seðlabankastjóri varar við afskiptum pólitíkusa Janet Yellen seðlabankastjóri segir að bjart sé fram undan í efnahagslífi Bandaríkjanna og stýrivextir verði hækkaðir síðar á árinu. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00 Hauskúpan tekin úr gröf Murnau Lögregla leitar vitna sem geta varpað ljósi á þjófnaðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00 Grikkir samþykkja evrópska lánapakkann Alls greiddu 229 þingmenn atkvæði með því að samþykkja pakkann en 64 gegn því. Viðskipti erlent 15.7.2015 23:46 Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. Viðskipti erlent 15.7.2015 20:18 AGS segir Grikki þurfa mun meiri aðstoð Punktar úr skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand gríska efnahagskerfisins láku í gærmorgun. Viðskipti erlent 15.7.2015 07:00 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið. Viðskipti erlent 14.7.2015 23:54 Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys "Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld. Viðskipti erlent 14.7.2015 21:28 Mozilla hefur lokað fyrir notkun Adobe Flash í Firefox Flash er ekki nægilega vel varið og talið hættulegt tölvunotendum. Viðskipti erlent 14.7.2015 17:19 Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. Viðskipti erlent 14.7.2015 07:00 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Viðskipti erlent 4.8.2015 08:42
Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. Viðskipti erlent 4.8.2015 07:00
Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. Viðskipti erlent 30.7.2015 21:59
Windows 10 komið út: Start hnappurinn snýr aftur Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 10, kemur út í dag og er dreift á netinu ókeypis næsta árið. Viðskipti erlent 29.7.2015 10:35
Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. Viðskipti erlent 27.7.2015 17:37
Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum Samkomulag hefur náðst um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings. Viðskipti erlent 24.7.2015 16:20
ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Viðskipti erlent 24.7.2015 14:18
Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. Viðskipti erlent 23.7.2015 14:39
Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54
IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.7.2015 15:25
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32
Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. Viðskipti erlent 21.7.2015 19:10
Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.7.2015 10:23
Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. Viðskipti erlent 20.7.2015 16:21
Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. Viðskipti erlent 20.7.2015 15:29
Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46
Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 19.7.2015 15:15
Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01
Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. Viðskipti erlent 16.7.2015 20:12
Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 15:09
Uber sektað um milljarð króna í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur sektað leigubílaþjónustuna Uber um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 16.7.2015 13:48
Seðlabankastjóri varar við afskiptum pólitíkusa Janet Yellen seðlabankastjóri segir að bjart sé fram undan í efnahagslífi Bandaríkjanna og stýrivextir verði hækkaðir síðar á árinu. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00
Hauskúpan tekin úr gröf Murnau Lögregla leitar vitna sem geta varpað ljósi á þjófnaðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 07:00
Grikkir samþykkja evrópska lánapakkann Alls greiddu 229 þingmenn atkvæði með því að samþykkja pakkann en 64 gegn því. Viðskipti erlent 15.7.2015 23:46
Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. Viðskipti erlent 15.7.2015 20:18
AGS segir Grikki þurfa mun meiri aðstoð Punktar úr skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand gríska efnahagskerfisins láku í gærmorgun. Viðskipti erlent 15.7.2015 07:00
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið. Viðskipti erlent 14.7.2015 23:54
Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys "Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld. Viðskipti erlent 14.7.2015 21:28
Mozilla hefur lokað fyrir notkun Adobe Flash í Firefox Flash er ekki nægilega vel varið og talið hættulegt tölvunotendum. Viðskipti erlent 14.7.2015 17:19
Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. Viðskipti erlent 14.7.2015 07:00