Tónlist

Hugljúf útgáfa af Leppalúða

Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi.

Tónlist

Scott Weiland látinn

Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi.

Tónlist

Partívæn ádeila

Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí.

Tónlist

Kraumslistinn tilkynntur

Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár.

Tónlist

Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu

Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor.

Tónlist

Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum

Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum.

Tónlist

Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar

„Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu.

Tónlist

Stefán Karel er XL

„Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið.

Tónlist