Jay Z: Ég geri Harry Styles að stærstu stjörnu heimsins á innan við ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. janúar 2016 14:38 Rapparinn og frumkvöðullinn Jay Z vill starfa með One Direction stjörnunni Harry Styles Vísir/Getty Rapparinn, plötuframleiðandinn og frumkvöðullinn Jay Z telur sig geta hjálpað One Direction stjörnunni Harry Styles og segir að með sinni hjálp verði Styles orðinn að stærstu stjörnu tónlistarheimsins á innan við ári. „Harry þarf enga hjálp við kynningu, allir í heiminum vita hver hann er,“ sagði Jay Z. „Hann mun hinsvegar þurfa hjálp við að færa sig úr því að vera einn meðlimur í hljómsveitir yfir í að standa á eigin fótum.“ Það er þar sem Jay Z telur að hann geti komið Styles til hjálpar en rapparinn vinsæli hefur haft ekki minni stjörnur en Rihanna og Kanye West undir sínum verndarvæng. Hann ætti því að vita hvað hann syngur. „Ég get komið honum í samstarf við bestu tónlistarmennina, bestu pródúserana og með mér yrði hann orðin stærsta stjarna heimsins á innan við ári.“ Styles er enn meðlimir í strákasveitinni One Direction sem hefur farið sigurför um heiminn frá því að hún kom fyrst fram í breska X-Factor árið 2010. Síðan þá hefur hljómsveitin selt yfir 50 milljónir platna og komið fram um allan heim. Svo virðist sem að Harry Styles hafi áhuga á því að standa á eigin fótum en hann hefur samið fjögur ný lög sem hann einn er skráður fyrir og Jay Z virðist vera æstur í því að vinna með honum, spurningin er því hvort að Styles vilji vinna með Jay Z? Tónlist Tengdar fréttir One Direction halda hver í sína átt Það ætlaði allt um koll að keyra þegar The Sun sagði frá því að One Direction ætluðu að hætta. Þeir hafa þó fullvissað aðdáendur sína um að þeir ætli sér aðeins að taka árs frí. 26. ágúst 2015 08:30 Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1. september 2015 16:28 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapparinn, plötuframleiðandinn og frumkvöðullinn Jay Z telur sig geta hjálpað One Direction stjörnunni Harry Styles og segir að með sinni hjálp verði Styles orðinn að stærstu stjörnu tónlistarheimsins á innan við ári. „Harry þarf enga hjálp við kynningu, allir í heiminum vita hver hann er,“ sagði Jay Z. „Hann mun hinsvegar þurfa hjálp við að færa sig úr því að vera einn meðlimur í hljómsveitir yfir í að standa á eigin fótum.“ Það er þar sem Jay Z telur að hann geti komið Styles til hjálpar en rapparinn vinsæli hefur haft ekki minni stjörnur en Rihanna og Kanye West undir sínum verndarvæng. Hann ætti því að vita hvað hann syngur. „Ég get komið honum í samstarf við bestu tónlistarmennina, bestu pródúserana og með mér yrði hann orðin stærsta stjarna heimsins á innan við ári.“ Styles er enn meðlimir í strákasveitinni One Direction sem hefur farið sigurför um heiminn frá því að hún kom fyrst fram í breska X-Factor árið 2010. Síðan þá hefur hljómsveitin selt yfir 50 milljónir platna og komið fram um allan heim. Svo virðist sem að Harry Styles hafi áhuga á því að standa á eigin fótum en hann hefur samið fjögur ný lög sem hann einn er skráður fyrir og Jay Z virðist vera æstur í því að vinna með honum, spurningin er því hvort að Styles vilji vinna með Jay Z?
Tónlist Tengdar fréttir One Direction halda hver í sína átt Það ætlaði allt um koll að keyra þegar The Sun sagði frá því að One Direction ætluðu að hætta. Þeir hafa þó fullvissað aðdáendur sína um að þeir ætli sér aðeins að taka árs frí. 26. ágúst 2015 08:30 Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1. september 2015 16:28 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
One Direction halda hver í sína átt Það ætlaði allt um koll að keyra þegar The Sun sagði frá því að One Direction ætluðu að hætta. Þeir hafa þó fullvissað aðdáendur sína um að þeir ætli sér aðeins að taka árs frí. 26. ágúst 2015 08:30
Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1. september 2015 16:28
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15
Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp