Tónlist Föstudagsplaylistinn: Lord Pusswhip "Þetta er playlisti með tónlist úr ýmsum áttum sem ég myndi persónulega dilla mér við á föstudagskvöldi, ef þið mynduð gera það líka fáið þið kúlstig!" segir Lord Pusswhip, en það er listamannsnafn Þórðs Inga Jónssonar, rappara og pródúsers sem er maðurinn bakvið föstudagsplaylistann að þessu sinni. Tónlist 23.6.2017 13:15 Neðanjarðarsenan tekin fyrir í tónleikaröð Stage Dive Fest verður haldin í fimmta sinn nú í kvöld á skemmtistaðnum Húrra. Fram koma ungir og efnilegir tónlistarmenn. Tónlist 21.6.2017 16:45 Ragga Gísla flutti glænýtt Þjóðhátíðarlag Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur Sjáumst þar, Þjóðhátíðarlagið í ár, en hún er jafnframt fyrsta konan sem fengin er til að semja Þjóðhátíðarlag. Tónlist 20.6.2017 21:57 Föstudagsplaylisti Flona Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, setti meðflylgjandi lagagista saman sem ætti að koma lesendum í föstudagsfílíng. "Þetta er léttur listi með þeim lögum sem hafa verið að hafa áhrif á mig undanfarið.“ Tónlist 16.6.2017 09:15 Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. Tónlist 15.6.2017 18:28 Leiðarvísir um Secret Solstice Það úir allt og grúir af alls kyns nöfnum á Secret Solstice hátíðinni sem hefst í dag og það getur verið erfitt að ákveða hvað skal sjá. Lífið kemur því hér til bjargar og setur upp smá leiðarvísi. Tónlist 15.6.2017 12:00 Yoko Ono gerð að meðhöfundi lagsins Imagine Yoko Ono verður gerð að meðhöfundi lagsins Imagine en lagið er eitt vinsælasta lag eiginmanns hennar, Johns Lennon heitins. Tilkynning um ákvörðunina var send út í New York í Bandaríkjunum í gær. Tónlist 15.6.2017 11:45 Hefðu líklega aldrei getað rambað á fullkomnara samstarf Upptökustjórinn og tónlistarmaðurinn Printz Board, sem unnið hefur með The Black Eyed Peas, John Legend, Fergie og fleirum, verður Stuðmönnum til halds og trausts í atriði þeirra á Secret Solstice-hátíðinni í dag. Þar verður áhorfendum gefin innsýn í nýjan tónlistarheim sem Printz og Stuðmenn hafa unnið með undanfarið undir yfirskriftinni Polar Beat. Tónlist 15.6.2017 08:00 Jamie xx í beinni frá Reykjavík Jamie xx er að spila fyrir mannskara í Reykjavík. Tónlist 14.6.2017 22:12 Brot af Brooklyn í Laugardalnum Rapparinn Young M.A. er um margt merkilegur karakter. Hún hefur bæði þurft að eiga við það að vera kona og samkynhneigð í karllægum og hörðum rappbransanum en tekur mótlætinu með mikilli ró. Hún ætlar að gefa okkur smá brot af Brooklyn á sunnudaginn. Tónlist 14.6.2017 10:45 Skipuleggjandi Secret Solstice: "Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti“ Skipuleggjendur hátíðarinnar viilja þó ekki staðfesta hvort öryggisgæsla verði aukin. Tónlist 12.6.2017 20:47 Taylor Swift komin aftur á Spotify Tónlistarkonan Taylor Swift hefur snúið aftur á allar tónlistarveitur, þar á meðal Spotify, eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Athygli vekur að þetta útspil söngkonunnar samtvinnast útgáfu nýjustu breiðskífu Katy Perry, sem kemur út í dag, en þær hafa lengi eldað grátt silfur saman. Tónlist 9.6.2017 10:45 Taka útgáfunni með stóískri ró Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér Fjallaloft, sína þriðju plötu í dag. Þeir Moses Hightower menn eru ekkert stressaðir yfir útgáfunni enda kannski ekki að undra frá mönnum sem hafa spilað um allan heim. Tónlist 9.6.2017 10:00 Oyama hitar upp fyrir Dinosaur Jr. Íslenska hjómsveitin Oyama hefur verið valin af liðsmönnum Dinosaur Jr. til að hita upp fyrir sig í Silfurbergi, Hörpu laugardaginn 22. júlí en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 8.6.2017 16:30 Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 14:30 Skólarapp sett í glænýjan búning Tónlist 8.6.2017 09:30 Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Tónlist 6.6.2017 16:30 Frikki Dór frumsýnir nýtt myndband Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísis og er það við lagið Hringd'í mig. Tónlist 6.6.2017 15:15 Ekki spennt fyrir miðnætursólinni Söngkonan Chaka Khan hefur átt viðburðaríkan feril. Nú kemur hún loksins til Íslands þar sem hún mun spila á Secret Solstice hátíðinni. Chaka Khan leggur mikið upp úr því að sofa í myrkri og hún þekkir, og elskar, Björk – sem hún vissi ekki að væri íslensk. Tónlist 6.6.2017 13:30 Getur varla beðið eftir að vínylplatan detti í hús Bubbi Morthens á afmæli í dag og fagnar deginum með plötuútgáfu en Túngumál, nýjasta plata hans, fæst nú í hillum verslana. Tónlist 6.6.2017 09:00 Radiohead kom aðdáendum á óvart með nýju myndbandi við gamalt lag Breska hljómsveitin Radiohead kom aðdáendum sínum á óvart í dag með því að gefa út myndband fyrir hið 21 árs gamla lag I Promise. Tónlist 2.6.2017 14:52 Joey Christ, Aron Can, Herra Hnetusmjör og Birnir: Tóku upp myndbandið í Costco Joey Cypher nefnist fyrsta lagið af mixteipi Joey Christ, eða Jóhanns Kristófers Stefánssonar. Myndbandið við lagið var tekið upp í Costco þar sem þeir Jóhann, Birnir, Herra Hnetusmjör og Aron Can leika á alls oddi - en máttu þó ekki veipa inni. Tónlist 2.6.2017 13:00 Föstudagsplaylistinn: Kött Grá Pje Kött Grá Pje er með ýmislegt í gangi um þessar mundir en hann var að enda við að gefa út lag Dags rauða nefsins sem hann gerði með söngkonunni Karó og fleirum og í kvöld spilar hann ásamt Hatara á skemmtistaðnum Húrra. Tónlist 2.6.2017 10:45 Kim Jong Un í aðalhlutverki í nýju myndbandi XXX Rottweiler Rappsveitin XXX Rotweiler frumsýnir í dag nýtt lag og myndband á Vísi en lagið ber nafnið Kim Jong-Un. Tónlist 1.6.2017 13:30 Nýjasta myndband Mammút tekið upp á farsíma Hljómsveitin Mammút frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við fyrsta smáskífulag væntanlegrar breiðskífu sinnar á Vísi í dag. Tónlist 30.5.2017 16:30 Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Tónlist 30.5.2017 11:30 Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. Tónlist 29.5.2017 15:30 Rokkarinn Gregg Allman er látinn Rokkgoðið Gregg Allman lést í dag. Tónlist 27.5.2017 21:01 Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. Tónlist 26.5.2017 16:30 Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 26.5.2017 11:30 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 226 ›
Föstudagsplaylistinn: Lord Pusswhip "Þetta er playlisti með tónlist úr ýmsum áttum sem ég myndi persónulega dilla mér við á föstudagskvöldi, ef þið mynduð gera það líka fáið þið kúlstig!" segir Lord Pusswhip, en það er listamannsnafn Þórðs Inga Jónssonar, rappara og pródúsers sem er maðurinn bakvið föstudagsplaylistann að þessu sinni. Tónlist 23.6.2017 13:15
Neðanjarðarsenan tekin fyrir í tónleikaröð Stage Dive Fest verður haldin í fimmta sinn nú í kvöld á skemmtistaðnum Húrra. Fram koma ungir og efnilegir tónlistarmenn. Tónlist 21.6.2017 16:45
Ragga Gísla flutti glænýtt Þjóðhátíðarlag Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur Sjáumst þar, Þjóðhátíðarlagið í ár, en hún er jafnframt fyrsta konan sem fengin er til að semja Þjóðhátíðarlag. Tónlist 20.6.2017 21:57
Föstudagsplaylisti Flona Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, setti meðflylgjandi lagagista saman sem ætti að koma lesendum í föstudagsfílíng. "Þetta er léttur listi með þeim lögum sem hafa verið að hafa áhrif á mig undanfarið.“ Tónlist 16.6.2017 09:15
Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. Tónlist 15.6.2017 18:28
Leiðarvísir um Secret Solstice Það úir allt og grúir af alls kyns nöfnum á Secret Solstice hátíðinni sem hefst í dag og það getur verið erfitt að ákveða hvað skal sjá. Lífið kemur því hér til bjargar og setur upp smá leiðarvísi. Tónlist 15.6.2017 12:00
Yoko Ono gerð að meðhöfundi lagsins Imagine Yoko Ono verður gerð að meðhöfundi lagsins Imagine en lagið er eitt vinsælasta lag eiginmanns hennar, Johns Lennon heitins. Tilkynning um ákvörðunina var send út í New York í Bandaríkjunum í gær. Tónlist 15.6.2017 11:45
Hefðu líklega aldrei getað rambað á fullkomnara samstarf Upptökustjórinn og tónlistarmaðurinn Printz Board, sem unnið hefur með The Black Eyed Peas, John Legend, Fergie og fleirum, verður Stuðmönnum til halds og trausts í atriði þeirra á Secret Solstice-hátíðinni í dag. Þar verður áhorfendum gefin innsýn í nýjan tónlistarheim sem Printz og Stuðmenn hafa unnið með undanfarið undir yfirskriftinni Polar Beat. Tónlist 15.6.2017 08:00
Jamie xx í beinni frá Reykjavík Jamie xx er að spila fyrir mannskara í Reykjavík. Tónlist 14.6.2017 22:12
Brot af Brooklyn í Laugardalnum Rapparinn Young M.A. er um margt merkilegur karakter. Hún hefur bæði þurft að eiga við það að vera kona og samkynhneigð í karllægum og hörðum rappbransanum en tekur mótlætinu með mikilli ró. Hún ætlar að gefa okkur smá brot af Brooklyn á sunnudaginn. Tónlist 14.6.2017 10:45
Skipuleggjandi Secret Solstice: "Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti“ Skipuleggjendur hátíðarinnar viilja þó ekki staðfesta hvort öryggisgæsla verði aukin. Tónlist 12.6.2017 20:47
Taylor Swift komin aftur á Spotify Tónlistarkonan Taylor Swift hefur snúið aftur á allar tónlistarveitur, þar á meðal Spotify, eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Athygli vekur að þetta útspil söngkonunnar samtvinnast útgáfu nýjustu breiðskífu Katy Perry, sem kemur út í dag, en þær hafa lengi eldað grátt silfur saman. Tónlist 9.6.2017 10:45
Taka útgáfunni með stóískri ró Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér Fjallaloft, sína þriðju plötu í dag. Þeir Moses Hightower menn eru ekkert stressaðir yfir útgáfunni enda kannski ekki að undra frá mönnum sem hafa spilað um allan heim. Tónlist 9.6.2017 10:00
Oyama hitar upp fyrir Dinosaur Jr. Íslenska hjómsveitin Oyama hefur verið valin af liðsmönnum Dinosaur Jr. til að hita upp fyrir sig í Silfurbergi, Hörpu laugardaginn 22. júlí en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 8.6.2017 16:30
Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 14:30
Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Tónlist 6.6.2017 16:30
Frikki Dór frumsýnir nýtt myndband Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísis og er það við lagið Hringd'í mig. Tónlist 6.6.2017 15:15
Ekki spennt fyrir miðnætursólinni Söngkonan Chaka Khan hefur átt viðburðaríkan feril. Nú kemur hún loksins til Íslands þar sem hún mun spila á Secret Solstice hátíðinni. Chaka Khan leggur mikið upp úr því að sofa í myrkri og hún þekkir, og elskar, Björk – sem hún vissi ekki að væri íslensk. Tónlist 6.6.2017 13:30
Getur varla beðið eftir að vínylplatan detti í hús Bubbi Morthens á afmæli í dag og fagnar deginum með plötuútgáfu en Túngumál, nýjasta plata hans, fæst nú í hillum verslana. Tónlist 6.6.2017 09:00
Radiohead kom aðdáendum á óvart með nýju myndbandi við gamalt lag Breska hljómsveitin Radiohead kom aðdáendum sínum á óvart í dag með því að gefa út myndband fyrir hið 21 árs gamla lag I Promise. Tónlist 2.6.2017 14:52
Joey Christ, Aron Can, Herra Hnetusmjör og Birnir: Tóku upp myndbandið í Costco Joey Cypher nefnist fyrsta lagið af mixteipi Joey Christ, eða Jóhanns Kristófers Stefánssonar. Myndbandið við lagið var tekið upp í Costco þar sem þeir Jóhann, Birnir, Herra Hnetusmjör og Aron Can leika á alls oddi - en máttu þó ekki veipa inni. Tónlist 2.6.2017 13:00
Föstudagsplaylistinn: Kött Grá Pje Kött Grá Pje er með ýmislegt í gangi um þessar mundir en hann var að enda við að gefa út lag Dags rauða nefsins sem hann gerði með söngkonunni Karó og fleirum og í kvöld spilar hann ásamt Hatara á skemmtistaðnum Húrra. Tónlist 2.6.2017 10:45
Kim Jong Un í aðalhlutverki í nýju myndbandi XXX Rottweiler Rappsveitin XXX Rotweiler frumsýnir í dag nýtt lag og myndband á Vísi en lagið ber nafnið Kim Jong-Un. Tónlist 1.6.2017 13:30
Nýjasta myndband Mammút tekið upp á farsíma Hljómsveitin Mammút frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við fyrsta smáskífulag væntanlegrar breiðskífu sinnar á Vísi í dag. Tónlist 30.5.2017 16:30
Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Tónlist 30.5.2017 11:30
Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. Tónlist 29.5.2017 15:30
Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. Tónlist 26.5.2017 16:30
Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 26.5.2017 11:30