Tónlist

Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project.

Tónlist

Hjaltalín vaknar af dvala

Hljómsveitin Hjalta­lín gefur út nýtt lag í dag. Hún stendur einnig fyrir sínum stærstu tónleikum til þessa í Hörpu í september. Von er á nýrri plötu frá þeim á næstu misserum.

Tónlist

Iðin við að skapa verkefni

Ingibjörg Elsa Turchi hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Segir eigin tónlist og tónlistarflutning eiga hug sinn allan.

Tónlist

Jón Jónsson og Sverrir Bergmann á Þjóðhátíð

Síðar í dag verður tilkynnt að þeir Jón Jónsson og Sverrir Bergmann spili á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Þeir hafa báðir farið oftar en tíu sinnum og eiga stórskemmtilegar sögur af fyrri hátíðum. Þeir segja stemninguna ólýsanlega góða.

Tónlist

Ágætis byrjun orðin tvítug

Sigur Rós býður almenningi í hlustunarpartí í Gamla bíói í kvöld til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Ágætis byrjun. Georg Holm fer í huganum aftur til fortíðar.

Tónlist