Auður í Garðpartýi Bylgjunnar: „Hafið kærleikann að leiðarljósi“ Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 13:53 Auður lék á gítar í laginu Jákvæður. Vísir/Daníel Ágústsson Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson. Auður tók alla sína helstu slagara, þar á meðal lögin Siðblindur, 2020 og Freðinn af plötunni Afsakanir sem kom út á síðasta ári. Síðastnefnda lagið hefur vakið talsverða athygli í fjölmiðlum í vikunni eftir að formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Bjarnheiður Hallsdóttir, skrifaði pistil þar sem hún kafaði ofan í texta lagsins og sagði textann upphefja vímuefnanotkun.Sjá einnig: Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Auður flutti sjö af sínum lögum í Garðpartýinu en þau voru: Þreyttur,Siðblindur,Jákvæður, sem flutt var ásamt söngkonunni MatthildiÓsofinn, sem flutt var ásamt rapparanum GKR2020,Freðinn, Enginn eins og þú. Sjá og heyra mátti að hinn hvítklæddi og ljóshærði Auður var í miklustuði á sviðinu og leyfði áhorfendaskaranum að taka undir láta í sér heyra. Að loknum tónleikunum voru skilaboð Auðs einföld, hann þakkaði fyrir sig og bað áhorfendur um að hafa kærleikann að leiðarljósi. Svo mörg voru þau orð en sjá má allan flutning Auðs á Menningarnótt í spilaranum hér að neðan. Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13 Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24 Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30 Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson. Auður tók alla sína helstu slagara, þar á meðal lögin Siðblindur, 2020 og Freðinn af plötunni Afsakanir sem kom út á síðasta ári. Síðastnefnda lagið hefur vakið talsverða athygli í fjölmiðlum í vikunni eftir að formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Bjarnheiður Hallsdóttir, skrifaði pistil þar sem hún kafaði ofan í texta lagsins og sagði textann upphefja vímuefnanotkun.Sjá einnig: Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Auður flutti sjö af sínum lögum í Garðpartýinu en þau voru: Þreyttur,Siðblindur,Jákvæður, sem flutt var ásamt söngkonunni MatthildiÓsofinn, sem flutt var ásamt rapparanum GKR2020,Freðinn, Enginn eins og þú. Sjá og heyra mátti að hinn hvítklæddi og ljóshærði Auður var í miklustuði á sviðinu og leyfði áhorfendaskaranum að taka undir láta í sér heyra. Að loknum tónleikunum voru skilaboð Auðs einföld, hann þakkaði fyrir sig og bað áhorfendur um að hafa kærleikann að leiðarljósi. Svo mörg voru þau orð en sjá má allan flutning Auðs á Menningarnótt í spilaranum hér að neðan.
Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13 Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24 Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30 Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13
Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24
Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30
Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08