Tónlist Lady Gaga frumflytur lög í London Lady Gaga ætlar að frumflytja lög af plötu sinni Artpop á iTunes-hátíðinni í London 1. september. Tónlist 14.8.2013 15:30 Kveðju- og útgáfutónleikar Markúsar & The Diversion Sessions Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions efnir til stórtónleika í Gym & Tonic sal Kex Hostel á morgun. Tónlist 14.8.2013 15:10 Ásgeir og Sálin á menningarnótt Ásgeir Trausti, Sálin hans Jóns míns, Hjaltalín og Kaleo spila á Tónaflóði, menningarnæturtónleikum Rásar 2, við Arnarhól 24. ágúst. Tónlist 14.8.2013 11:00 Nýtt lag frá Sísý Ey - með Unnsteini Manuel úr Retro Stefson - ókeypis Hljómsveitin Sísý Ey hefur nú sent frá sér síðbúna sumarsmellinn Restless - sem er hægt að nálgast hér Tónlist 14.8.2013 10:20 Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Lagið verður hægt að nálgast ókeypis á vefsíðu Vísis á morgun Tónlist 13.8.2013 18:00 Hvar eru þau nú? Cranberries, Ace Of Base og All-4-One Flestir þeir sem stunduðu diskótek í skólum árið 1994 muna eflaust eftir poppkvartettnum All-4-One. Tónlist 13.8.2013 12:19 Tilbury ferðast norður í land Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni. Tónlist 13.8.2013 09:00 Enn bætast við nöfn listamanna á Airwaves John Grant, Savages, Sóley og fleiri bætast við á Iceland Airwaves Tónlist 12.8.2013 11:30 Kúbverskur saltfiskréttur Tómasar vakti lukku Á hóteli í Dalabyggð er tónlist í fyrirrúmi og starfsmenn eru liðtækir á hljóðfæri. Tónlist 10.8.2013 11:00 Týnt lag frá Dylan fundið 43 ára gömul upptaka lítur dagsins ljós. Tónlist 8.8.2013 13:05 Halda tónleika til heiðurs Hljómum í Hörpu "Það verður mjög gaman að heyra þetta. Hljómarnir eru spenntir,“ segir tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson. Tónlist 8.8.2013 07:00 Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag "Hann hefur nú þegar fengið tvö hjartaáföll,“ segir söngvarinn Ozzy Osbourne. Tónlist 6.8.2013 16:35 Mark Lanegan með tónleika á Íslandi Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi. Tónlist 6.8.2013 15:50 Myndband frá Mumford & Sons vekur athygli Breska hljómsveitin Mumford & Sons hefur gefið út bráðskemmtilegt myndband við lagið Hopeless Wanderer. Tónlist 6.8.2013 14:36 Nýdönsk í hljóðver Hljómsveitin Nýdönsk hélt í hljóðver í gær. Tónlist 6.8.2013 10:00 Guðný Lára: Gat ómögulega hafnað vinnutilboðinu Guðný Lára Thorarensen fór út til Englands í starfsnám á vegum Útón í fyrra. Í kjölfarið bauðst henni vinna hjá stærsta dreifingaraðila tónlistar í Bretlandi. Tónlist 6.8.2013 09:00 Hljómsveitin heitir eftir Kvöldgestum Jónasar "Sveitina langar mjög að sjá Ísland og við höfum í hyggju að koma þegar við höfum efni á að fljúga öll til landsins,“ segir Jökull Ernir Jónsson, forsprakki hljómsveitarinnar The Evening Guests. Tónlist 6.8.2013 08:00 Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl gefur út sína fyrstu plötu Eftir að hafa gutlað við tónlist frá barnsaldri var hann tregur til að ráðast í útgáfu, en fékk hvatningu frá góðu fólki. Tónlist 3.8.2013 12:00 Vill raftónlistarbrú til Japans Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt. Tónlist 2.8.2013 09:00 Seinasta plata Nirvana endurútgefin Aðdáendur Nirvana, gruggsveitarinnar sálugu, eiga von á góðu í haust þegar platan In Utero verður endurútgefin í tilefni af 20 ára afmæli hennar. Tónlist 1.8.2013 14:54 Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Tónlist 1.8.2013 14:37 Hitað upp fyrir Innipúkann Samaris hitar upp fyrir tónlistarhátíðina Innipúkann á Kexi hosteli í kvöld. Tónlist 1.8.2013 11:00 Senda frá sér fyrstu smáskífuna "Fyrsta lagið okkar kemur út á morgun og svo höldum við þessu bara ótrauð áfram,“ segir tónlistarmaðurinn Aggi Friðbertsson. Tónlist 1.8.2013 09:00 Carly Rose Sonenclar úr X-Factor helsta fyrirmyndin Birta Birgisdóttir hefur vakið athygli fyrir útgáfu sína á slagara eftir bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars. Myndband með laginu má finna á Youtube. Tónlist 1.8.2013 07:00 Semur alla tónlist fyrir Broadchurch Ólafur Arnalds tónlistarmaður semur alla tónlist í nýjum, breskum sakamálaþáttum, Broadchurch, sem hefja göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 11. ágúst kl. 20.55. Tónlist 31.7.2013 13:45 Ný stuttskífa frá Kimono Hljómsveitin Kimono gefur út nýja stuttskífu í dag. Skífan inniheldur eitt tuttugu mínútna langt lag. Tónlist 31.7.2013 11:00 Tónlist Ylju í bresku brúðkaupi "Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Við eigum enskan texta við lagið svo ætli við sendum það ekki á hana,“ segir Guðný Gígja Skjaldardóttir úr hljómsveitinni Ylju. Tónlist 31.7.2013 08:00 Sykur í viðtali hjá BBC Agnes Björt Andradóttir, söngkona íslensku hljómsveitarinnar Sykurs, tók Shaggy-eftirhermu í bresku útvarpi í dag. Tónlist 30.7.2013 16:33 Koma fram í fyrsta sinn sem hjón Steed Lord kemur fram á Innipúkanum á föstudag. Tónlist 30.7.2013 15:00 Vill verða fyrsti kvenrapparinn í Afganistan "Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir konur sem koma fram opinberlega,“ segir hin 28 ára gamla Paradise Soururi. Tónlist 29.7.2013 21:45 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 226 ›
Lady Gaga frumflytur lög í London Lady Gaga ætlar að frumflytja lög af plötu sinni Artpop á iTunes-hátíðinni í London 1. september. Tónlist 14.8.2013 15:30
Kveðju- og útgáfutónleikar Markúsar & The Diversion Sessions Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions efnir til stórtónleika í Gym & Tonic sal Kex Hostel á morgun. Tónlist 14.8.2013 15:10
Ásgeir og Sálin á menningarnótt Ásgeir Trausti, Sálin hans Jóns míns, Hjaltalín og Kaleo spila á Tónaflóði, menningarnæturtónleikum Rásar 2, við Arnarhól 24. ágúst. Tónlist 14.8.2013 11:00
Nýtt lag frá Sísý Ey - með Unnsteini Manuel úr Retro Stefson - ókeypis Hljómsveitin Sísý Ey hefur nú sent frá sér síðbúna sumarsmellinn Restless - sem er hægt að nálgast hér Tónlist 14.8.2013 10:20
Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Lagið verður hægt að nálgast ókeypis á vefsíðu Vísis á morgun Tónlist 13.8.2013 18:00
Hvar eru þau nú? Cranberries, Ace Of Base og All-4-One Flestir þeir sem stunduðu diskótek í skólum árið 1994 muna eflaust eftir poppkvartettnum All-4-One. Tónlist 13.8.2013 12:19
Tilbury ferðast norður í land Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni. Tónlist 13.8.2013 09:00
Enn bætast við nöfn listamanna á Airwaves John Grant, Savages, Sóley og fleiri bætast við á Iceland Airwaves Tónlist 12.8.2013 11:30
Kúbverskur saltfiskréttur Tómasar vakti lukku Á hóteli í Dalabyggð er tónlist í fyrirrúmi og starfsmenn eru liðtækir á hljóðfæri. Tónlist 10.8.2013 11:00
Halda tónleika til heiðurs Hljómum í Hörpu "Það verður mjög gaman að heyra þetta. Hljómarnir eru spenntir,“ segir tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson. Tónlist 8.8.2013 07:00
Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag "Hann hefur nú þegar fengið tvö hjartaáföll,“ segir söngvarinn Ozzy Osbourne. Tónlist 6.8.2013 16:35
Mark Lanegan með tónleika á Íslandi Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi. Tónlist 6.8.2013 15:50
Myndband frá Mumford & Sons vekur athygli Breska hljómsveitin Mumford & Sons hefur gefið út bráðskemmtilegt myndband við lagið Hopeless Wanderer. Tónlist 6.8.2013 14:36
Guðný Lára: Gat ómögulega hafnað vinnutilboðinu Guðný Lára Thorarensen fór út til Englands í starfsnám á vegum Útón í fyrra. Í kjölfarið bauðst henni vinna hjá stærsta dreifingaraðila tónlistar í Bretlandi. Tónlist 6.8.2013 09:00
Hljómsveitin heitir eftir Kvöldgestum Jónasar "Sveitina langar mjög að sjá Ísland og við höfum í hyggju að koma þegar við höfum efni á að fljúga öll til landsins,“ segir Jökull Ernir Jónsson, forsprakki hljómsveitarinnar The Evening Guests. Tónlist 6.8.2013 08:00
Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl gefur út sína fyrstu plötu Eftir að hafa gutlað við tónlist frá barnsaldri var hann tregur til að ráðast í útgáfu, en fékk hvatningu frá góðu fólki. Tónlist 3.8.2013 12:00
Vill raftónlistarbrú til Japans Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt. Tónlist 2.8.2013 09:00
Seinasta plata Nirvana endurútgefin Aðdáendur Nirvana, gruggsveitarinnar sálugu, eiga von á góðu í haust þegar platan In Utero verður endurútgefin í tilefni af 20 ára afmæli hennar. Tónlist 1.8.2013 14:54
Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Tónlist 1.8.2013 14:37
Hitað upp fyrir Innipúkann Samaris hitar upp fyrir tónlistarhátíðina Innipúkann á Kexi hosteli í kvöld. Tónlist 1.8.2013 11:00
Senda frá sér fyrstu smáskífuna "Fyrsta lagið okkar kemur út á morgun og svo höldum við þessu bara ótrauð áfram,“ segir tónlistarmaðurinn Aggi Friðbertsson. Tónlist 1.8.2013 09:00
Carly Rose Sonenclar úr X-Factor helsta fyrirmyndin Birta Birgisdóttir hefur vakið athygli fyrir útgáfu sína á slagara eftir bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars. Myndband með laginu má finna á Youtube. Tónlist 1.8.2013 07:00
Semur alla tónlist fyrir Broadchurch Ólafur Arnalds tónlistarmaður semur alla tónlist í nýjum, breskum sakamálaþáttum, Broadchurch, sem hefja göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 11. ágúst kl. 20.55. Tónlist 31.7.2013 13:45
Ný stuttskífa frá Kimono Hljómsveitin Kimono gefur út nýja stuttskífu í dag. Skífan inniheldur eitt tuttugu mínútna langt lag. Tónlist 31.7.2013 11:00
Tónlist Ylju í bresku brúðkaupi "Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Við eigum enskan texta við lagið svo ætli við sendum það ekki á hana,“ segir Guðný Gígja Skjaldardóttir úr hljómsveitinni Ylju. Tónlist 31.7.2013 08:00
Sykur í viðtali hjá BBC Agnes Björt Andradóttir, söngkona íslensku hljómsveitarinnar Sykurs, tók Shaggy-eftirhermu í bresku útvarpi í dag. Tónlist 30.7.2013 16:33
Koma fram í fyrsta sinn sem hjón Steed Lord kemur fram á Innipúkanum á föstudag. Tónlist 30.7.2013 15:00
Vill verða fyrsti kvenrapparinn í Afganistan "Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir konur sem koma fram opinberlega,“ segir hin 28 ára gamla Paradise Soururi. Tónlist 29.7.2013 21:45