Tíska og hönnun Anna Wintour fær nýtt starf Anna Wintour, ritstýra bandaríska Vogue til 25 ára, hefur fengið stöðu sem listrænn stjórnandi útgáfurisans Condé Nast. Tíska og hönnun 14.3.2013 12:30 Fríkaðar farðanir Mörkin milli tísku og listar geta oft verið grá og óskýr. Tíska og hönnun 14.3.2013 11:30 Tískuvaka í miðbænum Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London. Tíska og hönnun 14.3.2013 10:30 Reykjavík Fashion Festival hefst í kvöld Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst formlega í kvöld. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja hátíðina í Gyllta salnum á Hótel Borg að viðstöddum fjölda íslenskra og erlendra fjölmiðla, ásamt áhrifafólki úr tískuheiminum. Tíska og hönnun 14.3.2013 09:30 Íslenska ullin heillar tískuheiminn Hönnunartvíeykið Eley Kishimoto hefur endurhannað Selsham Víkur Prjónsdóttur og verður hann hluti af haustlínu hins fræga, breska tískuhússins. Tíska og hönnun 14.3.2013 06:00 Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Áhrif níunda áratugarins verða allsráðandi í hártískunni næsta haust. Tíska og hönnun 13.3.2013 13:30 STÍLL – Alexa Chung Breska tískudrósin Alexa Chung er fyrir löngu orðin þekkt fyrir að vera ein af best klæddu konum heims. Tíska og hönnun 13.3.2013 12:30 Rihanna klæðist sérhönnuðum flíkum frá Givenchy á tónleikaferðalagi Tíska og hönnun 13.3.2013 11:30 Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni. Tíska og hönnun 13.3.2013 10:30 Skyggnst inn í heim fatahönnuða á HönnunarMars Fatahönnunarfélag Íslands frumsýnir myndbandsverkið Íslenskir fatahönnuðir – Á bak við tjöldin, næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 20.30 á efri hæð ATMO. Tíska og hönnun 13.3.2013 09:30 Takkaskórnir víkja fyrir tískunni Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson gengur sýningapallana á RFF um helgina. Tíska og hönnun 13.3.2013 06:00 Cara sigrar tískuheiminn Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Tíska og hönnun 12.3.2013 12:30 Gyllt augu og fölbleikar varir hjá Chanel Haust – og vetrarlína Chanel sem var sýnd á tískuvikunni í París í síðustu viku var einstaklega falleg og svo oft áður. Tíska og hönnun 12.3.2013 11:30 Ný fatalína 66°norður og Munda frumsýnd á RFF 66°norður og fatahönnuðurinn Mundi kynna "Snow Blind", nýja fatalínu sem frumsýnd verður á Reykjavík Fashion Festival eða RFF. Þessi nýja fatalína tvinnar saman hugarheim Munda og tækniþekkingu 66°NORÐUR. Afrakstur samstarfsins er útivistarfatnaður sem er engu öðru líkur en viðeigandi við öll tækifæri. Tíska og hönnun 12.3.2013 10:45 Fegurstu kjólarnir á tískuvikunum Lífið tók saman þá kjóla sem þóttu standa upp úr eftir tískuvikurnar í þetta sinn. Tíska og hönnun 12.3.2013 10:30 Tískan á götunum Stóru tískuvikurnar eru nú yfirstaðnar og búið að leggja línurnar fyrir tískustrauma næsta árs. Tískusýningarnar einskorðast þó ekki við sýningapallana því þær fara einnig fram á götum úti. Stílistar, ritstjórar, innkaupastjórar og bloggarar mæta í sínu allra fínasta pússi á sýningarnar og ljósmyndarar keppast við að smella af þeim myndum. Fréttablaðið tók saman brot af því besta frá götutískunni. Tíska og hönnun 12.3.2013 06:00 Uppskeruhátíðin Samsuða í Hörpu um helgina Félag vöru- og iðnhönnuða, sem er skipað rúmlega hundrað félagsmönnum, heldur samsýninguna Samsuðu í Hörpu um helgina og verður opnunarhóf á fimmtudag. Þar sýna átján hönnuðir ólík verk. Tíska og hönnun 11.3.2013 16:45 Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. Tíska og hönnun 11.3.2013 16:45 TREND - Strigaskór Strigaskór hafa ekki alltaf þótt töff fyrir dömurnar, en þetta þægilega og hentuga trend verður allsráðandi í sumar. Tíska og hönnun 11.3.2013 13:30 STÍLL - Mila Kunis Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 11.3.2013 12:30 Best klæddu ritstýrurnar Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum. Tíska og hönnun 11.3.2013 10:30 Undirbúningur fyrir RFF í fullum gangi Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi. Tíska og hönnun 11.3.2013 09:30 Klassískar kápur Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum kápum á tískuvikunum. Tíska og hönnun 10.3.2013 13:34 Stjörnubarn fær módelsamning Stjörnubarnið Ireland Baldwin er komið á módelsamning hjá hinni virtu fyrirsætuskrifstofu IMG Model. Þetta tilkynnti Ireland á Twitter í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 12:00 Tina Turner á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:30 Tískutvífarar Fyrirsætan Chrissy Teigen og leikkonan Naomi Watts hugsa greinilega eins. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:00 Dita Von Teese í þrívíddarkjól Glamúrdívan Dita Von Teese mætti í svokölluðum þvívíddarkjól sem var sérstaklega hannaður á líkana hennar á viðburð fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 10:30 Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama hönnuðar árið 2011. Tíska og hönnun 7.3.2013 13:30 Tískuelítan í útgáfupartýi Tískudívan og fyrrverandi Vogue-ritstýran Carine Roitfeld leggur það í vana sinn að halda stórglæsileg partý á meðan tískuvikan í París stendur yfir. Í þetta sinn fagnaði hún... Tíska og hönnun 7.3.2013 12:30 Rómantískt og ævintýralegt yfirbragð Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnunum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk. Tíska og hönnun 7.3.2013 09:30 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 94 ›
Anna Wintour fær nýtt starf Anna Wintour, ritstýra bandaríska Vogue til 25 ára, hefur fengið stöðu sem listrænn stjórnandi útgáfurisans Condé Nast. Tíska og hönnun 14.3.2013 12:30
Fríkaðar farðanir Mörkin milli tísku og listar geta oft verið grá og óskýr. Tíska og hönnun 14.3.2013 11:30
Tískuvaka í miðbænum Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London. Tíska og hönnun 14.3.2013 10:30
Reykjavík Fashion Festival hefst í kvöld Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst formlega í kvöld. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja hátíðina í Gyllta salnum á Hótel Borg að viðstöddum fjölda íslenskra og erlendra fjölmiðla, ásamt áhrifafólki úr tískuheiminum. Tíska og hönnun 14.3.2013 09:30
Íslenska ullin heillar tískuheiminn Hönnunartvíeykið Eley Kishimoto hefur endurhannað Selsham Víkur Prjónsdóttur og verður hann hluti af haustlínu hins fræga, breska tískuhússins. Tíska og hönnun 14.3.2013 06:00
Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Áhrif níunda áratugarins verða allsráðandi í hártískunni næsta haust. Tíska og hönnun 13.3.2013 13:30
STÍLL – Alexa Chung Breska tískudrósin Alexa Chung er fyrir löngu orðin þekkt fyrir að vera ein af best klæddu konum heims. Tíska og hönnun 13.3.2013 12:30
Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni. Tíska og hönnun 13.3.2013 10:30
Skyggnst inn í heim fatahönnuða á HönnunarMars Fatahönnunarfélag Íslands frumsýnir myndbandsverkið Íslenskir fatahönnuðir – Á bak við tjöldin, næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 20.30 á efri hæð ATMO. Tíska og hönnun 13.3.2013 09:30
Takkaskórnir víkja fyrir tískunni Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson gengur sýningapallana á RFF um helgina. Tíska og hönnun 13.3.2013 06:00
Cara sigrar tískuheiminn Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Tíska og hönnun 12.3.2013 12:30
Gyllt augu og fölbleikar varir hjá Chanel Haust – og vetrarlína Chanel sem var sýnd á tískuvikunni í París í síðustu viku var einstaklega falleg og svo oft áður. Tíska og hönnun 12.3.2013 11:30
Ný fatalína 66°norður og Munda frumsýnd á RFF 66°norður og fatahönnuðurinn Mundi kynna "Snow Blind", nýja fatalínu sem frumsýnd verður á Reykjavík Fashion Festival eða RFF. Þessi nýja fatalína tvinnar saman hugarheim Munda og tækniþekkingu 66°NORÐUR. Afrakstur samstarfsins er útivistarfatnaður sem er engu öðru líkur en viðeigandi við öll tækifæri. Tíska og hönnun 12.3.2013 10:45
Fegurstu kjólarnir á tískuvikunum Lífið tók saman þá kjóla sem þóttu standa upp úr eftir tískuvikurnar í þetta sinn. Tíska og hönnun 12.3.2013 10:30
Tískan á götunum Stóru tískuvikurnar eru nú yfirstaðnar og búið að leggja línurnar fyrir tískustrauma næsta árs. Tískusýningarnar einskorðast þó ekki við sýningapallana því þær fara einnig fram á götum úti. Stílistar, ritstjórar, innkaupastjórar og bloggarar mæta í sínu allra fínasta pússi á sýningarnar og ljósmyndarar keppast við að smella af þeim myndum. Fréttablaðið tók saman brot af því besta frá götutískunni. Tíska og hönnun 12.3.2013 06:00
Uppskeruhátíðin Samsuða í Hörpu um helgina Félag vöru- og iðnhönnuða, sem er skipað rúmlega hundrað félagsmönnum, heldur samsýninguna Samsuðu í Hörpu um helgina og verður opnunarhóf á fimmtudag. Þar sýna átján hönnuðir ólík verk. Tíska og hönnun 11.3.2013 16:45
Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. Tíska og hönnun 11.3.2013 16:45
TREND - Strigaskór Strigaskór hafa ekki alltaf þótt töff fyrir dömurnar, en þetta þægilega og hentuga trend verður allsráðandi í sumar. Tíska og hönnun 11.3.2013 13:30
STÍLL - Mila Kunis Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 11.3.2013 12:30
Best klæddu ritstýrurnar Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum. Tíska og hönnun 11.3.2013 10:30
Undirbúningur fyrir RFF í fullum gangi Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi. Tíska og hönnun 11.3.2013 09:30
Klassískar kápur Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum kápum á tískuvikunum. Tíska og hönnun 10.3.2013 13:34
Stjörnubarn fær módelsamning Stjörnubarnið Ireland Baldwin er komið á módelsamning hjá hinni virtu fyrirsætuskrifstofu IMG Model. Þetta tilkynnti Ireland á Twitter í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 12:00
Tina Turner á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:30
Tískutvífarar Fyrirsætan Chrissy Teigen og leikkonan Naomi Watts hugsa greinilega eins. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:00
Dita Von Teese í þrívíddarkjól Glamúrdívan Dita Von Teese mætti í svokölluðum þvívíddarkjól sem var sérstaklega hannaður á líkana hennar á viðburð fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 10:30
Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama hönnuðar árið 2011. Tíska og hönnun 7.3.2013 13:30
Tískuelítan í útgáfupartýi Tískudívan og fyrrverandi Vogue-ritstýran Carine Roitfeld leggur það í vana sinn að halda stórglæsileg partý á meðan tískuvikan í París stendur yfir. Í þetta sinn fagnaði hún... Tíska og hönnun 7.3.2013 12:30
Rómantískt og ævintýralegt yfirbragð Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnunum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk. Tíska og hönnun 7.3.2013 09:30