Tíska og hönnun Þykir enn vænt um hvert einasta skópar Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar. Tíska og hönnun 16.3.2018 16:30 Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 06:00 Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 11:00 Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 13:00 Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 08:00 Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti. Tíska og hönnun 15.2.2018 20:00 Fágaður og fjölbreyttur Jovan Kujundzic reynir að vera fágaður þegar kemur að klæðaburði og hugar að smáatriðunum um leið. Tíska og hönnun 15.2.2018 11:00 Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. Tíska og hönnun 9.2.2018 21:00 Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann Tíska og hönnun 5.2.2018 11:15 Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 3.2.2018 10:00 Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. Tíska og hönnun 1.2.2018 12:00 Böðuð glæsileika í Hörpu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum. Tíska og hönnun 18.1.2018 10:00 Athyglissjúk glamúrglimmerskvísa Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum. Tíska og hönnun 11.1.2018 10:45 Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19.12.2017 15:30 Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19.12.2017 12:00 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. Tíska og hönnun 23.11.2017 20:30 Tískuhönnuðurinn Azzedine Alaia er látinn Á meðal þeirra sem klæðst hafa hönnun Alaia í gegnum tíðina eru Naomi Campbell, Lady Gaga, Greta Garbo og forsetafrúin fyrrverandi Michelle Obama. Tíska og hönnun 18.11.2017 23:45 Hönnun úr íslenskum efnivið Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember. Tíska og hönnun 10.11.2017 16:00 Tilbúnir til að taka áhættu Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda. Tíska og hönnun 10.11.2017 10:00 Síðkjólarnir stálu senunni Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á CMA-verðlaunahátíðina. Tíska og hönnun 9.11.2017 20:30 Tekur skvísuviku öðru hverju Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri. Tíska og hönnun 9.11.2017 15:30 Aðventan nálgast: Dónalegar jólapeysur og dásamlegar dragtir Þú ferð ekki í jólaköttinn í þessum dressum. Tíska og hönnun 8.11.2017 21:30 Steldu stíl Dakotu Johnson Leikkonan knáa er með skemmtilegan fatastíl sem auðvelt er að apa eftir. Tíska og hönnun 6.11.2017 21:30 Stíllinn breytist og þróast með árunum Foreldrar handboltamannsins Arnars Freys höfðu mikil áhrif á fatastíl hans þegar hann var yngri. Tíska og hönnun 2.11.2017 11:00 Farið yfir klæðaburð flokksleiðtoga: Rekin úr þingsal, haustlitir ríkjandi og sénsar teknir Álfrún Pálsdóttir fór í gegnum klæðaburð helstu stjórnmálamanna landsins í sérstöku innslagi sem var í Risa stóra kosningaþættinum með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld. Tíska og hönnun 28.10.2017 21:30 Mamma helsta tískufyrirmyndin Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona hefur gaman af því að klæða sig upp á og ullarpeysukápa með hlébarðamynstri er uppáhaldsflíkin hennar. Tíska og hönnun 26.10.2017 10:00 Nálgaðist það gamla á nýjan hátt Hönnuðurinn Erdem Moralioglu, maðurinn á bak við ERDEM, er nýjasti hönnuðurinn til að komast í það eftirsótta verkefni að vinna fatalínu með H&M. Innblásturinn kom úr ýmsum áttum við gerð línunnar, meðal annars frá flíkum sem hann klæddist sem barn og ullarpeysur línunnar eru dæmi um það. Tíska og hönnun 16.10.2017 12:45 Gamanið smitar frá sér Særós Mist Hrannarsdóttir saumaði, sýndi og seldi fyrstu fatalínuna sína síðasta árið í grunnskóla. Nú býr hún, nemur og starfar í Kaupmannahöfn, meðal annars fyrir hið þekkta tískufyrirtæki Monki. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:30 Smekklega „dansaralufsan“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur sem stendur fyrir litlu listahátíðinni Ég býð mig fram sem fram fer í Mengi. Hún segist vera að henda sér í alls kyns hlutverk þessa dagana. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:00 Sótti íslenska landsliðið í hönnun Nú styttist í að nýjasta jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, komi í verslanir. Það vill svo skemmtilega til að sú lína er innblásin af Íslandi og nokkrir íslenskir hönnuður lögðu sitt af mörkum við gerð línunnar. Tíska og hönnun 30.9.2017 11:15 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 94 ›
Þykir enn vænt um hvert einasta skópar Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar. Tíska og hönnun 16.3.2018 16:30
Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 06:00
Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 11:00
Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 13:00
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 08:00
Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti. Tíska og hönnun 15.2.2018 20:00
Fágaður og fjölbreyttur Jovan Kujundzic reynir að vera fágaður þegar kemur að klæðaburði og hugar að smáatriðunum um leið. Tíska og hönnun 15.2.2018 11:00
Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. Tíska og hönnun 9.2.2018 21:00
Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann Tíska og hönnun 5.2.2018 11:15
Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 3.2.2018 10:00
Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. Tíska og hönnun 1.2.2018 12:00
Böðuð glæsileika í Hörpu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum. Tíska og hönnun 18.1.2018 10:00
Athyglissjúk glamúrglimmerskvísa Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum. Tíska og hönnun 11.1.2018 10:45
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19.12.2017 15:30
Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19.12.2017 12:00
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. Tíska og hönnun 23.11.2017 20:30
Tískuhönnuðurinn Azzedine Alaia er látinn Á meðal þeirra sem klæðst hafa hönnun Alaia í gegnum tíðina eru Naomi Campbell, Lady Gaga, Greta Garbo og forsetafrúin fyrrverandi Michelle Obama. Tíska og hönnun 18.11.2017 23:45
Hönnun úr íslenskum efnivið Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember. Tíska og hönnun 10.11.2017 16:00
Tilbúnir til að taka áhættu Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda. Tíska og hönnun 10.11.2017 10:00
Síðkjólarnir stálu senunni Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á CMA-verðlaunahátíðina. Tíska og hönnun 9.11.2017 20:30
Tekur skvísuviku öðru hverju Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri. Tíska og hönnun 9.11.2017 15:30
Aðventan nálgast: Dónalegar jólapeysur og dásamlegar dragtir Þú ferð ekki í jólaköttinn í þessum dressum. Tíska og hönnun 8.11.2017 21:30
Steldu stíl Dakotu Johnson Leikkonan knáa er með skemmtilegan fatastíl sem auðvelt er að apa eftir. Tíska og hönnun 6.11.2017 21:30
Stíllinn breytist og þróast með árunum Foreldrar handboltamannsins Arnars Freys höfðu mikil áhrif á fatastíl hans þegar hann var yngri. Tíska og hönnun 2.11.2017 11:00
Farið yfir klæðaburð flokksleiðtoga: Rekin úr þingsal, haustlitir ríkjandi og sénsar teknir Álfrún Pálsdóttir fór í gegnum klæðaburð helstu stjórnmálamanna landsins í sérstöku innslagi sem var í Risa stóra kosningaþættinum með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld. Tíska og hönnun 28.10.2017 21:30
Mamma helsta tískufyrirmyndin Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona hefur gaman af því að klæða sig upp á og ullarpeysukápa með hlébarðamynstri er uppáhaldsflíkin hennar. Tíska og hönnun 26.10.2017 10:00
Nálgaðist það gamla á nýjan hátt Hönnuðurinn Erdem Moralioglu, maðurinn á bak við ERDEM, er nýjasti hönnuðurinn til að komast í það eftirsótta verkefni að vinna fatalínu með H&M. Innblásturinn kom úr ýmsum áttum við gerð línunnar, meðal annars frá flíkum sem hann klæddist sem barn og ullarpeysur línunnar eru dæmi um það. Tíska og hönnun 16.10.2017 12:45
Gamanið smitar frá sér Særós Mist Hrannarsdóttir saumaði, sýndi og seldi fyrstu fatalínuna sína síðasta árið í grunnskóla. Nú býr hún, nemur og starfar í Kaupmannahöfn, meðal annars fyrir hið þekkta tískufyrirtæki Monki. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:30
Smekklega „dansaralufsan“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur sem stendur fyrir litlu listahátíðinni Ég býð mig fram sem fram fer í Mengi. Hún segist vera að henda sér í alls kyns hlutverk þessa dagana. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:00
Sótti íslenska landsliðið í hönnun Nú styttist í að nýjasta jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, komi í verslanir. Það vill svo skemmtilega til að sú lína er innblásin af Íslandi og nokkrir íslenskir hönnuður lögðu sitt af mörkum við gerð línunnar. Tíska og hönnun 30.9.2017 11:15