Tíska og hönnun Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. Tíska og hönnun 21.6.2019 13:06 Spreðar fokking ást Rapparinn Guðmundur Birgir Bender hefur drungalegan stíl enda lent í ýmsu um dagana. Hann segir besta tískuráðið vera að láta fallegt bros sitt skína. Tíska og hönnun 20.6.2019 11:45 Þurfum ekki svona mikið Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar. Tíska og hönnun 20.6.2019 07:00 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Tíska og hönnun 19.6.2019 15:27 Tískudrottningin Gloria Vanderbilt látin Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Tíska og hönnun 17.6.2019 15:46 Veik fyrir hvítum klæðum Albanska fegurðardísin Jenný Sulollari er með kvenlegan, fágaðan fatastíl. Í sumar dreymir hana um meiri golfkennslu hjá kærastanum og ömmuknús í Albaníu. Tíska og hönnun 13.6.2019 16:15 Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7.6.2019 23:37 Ný samstarfslína 66°Norður og CCTV Ný fatalína merkjanna 66°Norður og CCTV verður kynnt í dag . Hún verður fáanleg í svokallaðri "pop-up“ verslun á Hverfisgötu 39 um helgina. Ari Magg tók myndirnar sem fylgja línunni. Tíska og hönnun 7.6.2019 22:00 Draumar og dugnaður koma manni langt Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember. Tíska og hönnun 6.6.2019 08:30 Gucci sýnir auglýsingu íslenskrar stúlku áhuga Anna S. Bergmann, 23 ára nemi við Istituto Marangoni, fékk þau skemmtilegu tíðindi nú á dögunum að tískurisinn Gucci hefði áhuga á að fá uppkast hennar að auglýsingu. Tíska og hönnun 5.6.2019 22:00 Engin heilög Anna Anna Margrét Jónsdóttir er fyrrverandi allt mögulegt; ein sigursælasta fegurðardrottning lýðveldisins, frækin flugfreyja og nú ferðamálafrömuður. Í sumar flytur hún úr einu draumahúsi í annað og segist staðna ef hún læri ekki meira. Tíska og hönnun 5.6.2019 12:30 Heimili undirlögð blómum Elín og Sigrún stofnuðu saman Pastel blómastúdíó. Þær gera vendi og skreytingar úr þurrum blómum. Viðtökurnar hafa verið einstaklega góðar. Tíska og hönnun 30.5.2019 08:00 Ungir viðskiptavinir þeir kröfuhörðustu Sjálfbærni og siðferði eru á meðal þess sem mun hafa áhrif á það hvernig tískuiðnaðurinn þróast á næstu árum, segir Daniel Herrman hjá Weekday. Tíska og hönnun 25.5.2019 09:00 Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. Tíska og hönnun 23.5.2019 16:30 Öðruvísi búð á Hverfisgötu Ágústa Hera rekur búðina Mynt í kjallara við Hverfisgötuna. Þar selur hún ný og notuð föt, en einnig hönnun eftir sjálfa sig. Tíska og hönnun 22.5.2019 08:00 Sjálfstæður og persónulegur stíll Darren Mark er fatahönnuður. Hann hannar mest karlmannsfatnað, en er líka hrifinn af flíkum sem ganga upp fyrir bæði kyn. Honum finnst sjálfstæði skipta mestu í fatavali. Tíska og hönnun 14.5.2019 08:15 Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. Tíska og hönnun 12.5.2019 17:49 Rihanna stofnar nýtt tískuhús Rihanna hefur gengið til liðs við frönsku gæðavöru samsteypuna Moët Hennessy Louis Vuitton (LVMH) og stofnar tískuhús í samstarfi við hana. Tíska og hönnun 10.5.2019 21:01 Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum Tíska og hönnun 4.4.2019 15:00 Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Copenhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni. Tíska og hönnun 27.3.2019 06:00 „Mikil gróska og kraftur er í faginu“ Alls voru 370 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2019. Tíska og hönnun 26.3.2019 16:30 Vveraa er ekki Vera nema síður sé Íris Björk Jónsdóttir hefur um árabil hannað og selt skartgripi undir merkjum Vera Design og er ekki sátt við nýja skartgripalínu undir vörumerkinu Vveraa Reykjavík. Lögmaður hennar segist telja „eftirhermuna kolólöglega“. Tíska og hönnun 26.3.2019 06:30 Fær innblástur úr listum og pólitík Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar hefur vakið verðskuldaða athygli. Tíska og hönnun 23.3.2019 12:00 Brennivín úr matarleifum meðal sigurvegara hönnunarverðlauna Hönnunarverðlaun Reykjavík Grapevine voru tilkynnt í dag, en á meðal sigurvegara er fatahönnuðurinn Anita Hirlekar og verslunin Fischer. Tíska og hönnun 22.3.2019 15:00 Maðurinn skapar fötin en ekki öfugt Tónlistarmaðurinn Helgi Sæmundur Guðmundsson hefur í nógu að snúast þessa dagana, bæði sem listamaðurinn IamHelgi og sem meðlimur rappsveitarinnar Úlfur Úlfur. Tíska og hönnun 11.3.2019 14:00 Komst á fölskum forsendum alla leið á toppinn á tískuvikunni í London Þeir Zac og Jay halda saman úti YouTube-rásinni The Zac and Jay Show og þar bregða þeir oft á tíðum á leik með allskyns tilraunum. Tíska og hönnun 6.3.2019 11:30 Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 4.3.2019 13:00 Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 11:00 Töfrandi og sætar tásur Vel naglalakkaðar tásur eru skvísulegar og kvenlegt að sjá glitrandi neglur gægjast fram á fallegum fæti. Tíska og hönnun 1.3.2019 14:00 Kassagerðarafklippur mörkuðu upphafið Grafíski hönnuðurinn og teiknarinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teiknarann Sölva Dún á Session Craft Bar. Tíska og hönnun 27.2.2019 09:00 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 94 ›
Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. Tíska og hönnun 21.6.2019 13:06
Spreðar fokking ást Rapparinn Guðmundur Birgir Bender hefur drungalegan stíl enda lent í ýmsu um dagana. Hann segir besta tískuráðið vera að láta fallegt bros sitt skína. Tíska og hönnun 20.6.2019 11:45
Þurfum ekki svona mikið Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar. Tíska og hönnun 20.6.2019 07:00
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Tíska og hönnun 19.6.2019 15:27
Tískudrottningin Gloria Vanderbilt látin Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Tíska og hönnun 17.6.2019 15:46
Veik fyrir hvítum klæðum Albanska fegurðardísin Jenný Sulollari er með kvenlegan, fágaðan fatastíl. Í sumar dreymir hana um meiri golfkennslu hjá kærastanum og ömmuknús í Albaníu. Tíska og hönnun 13.6.2019 16:15
Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7.6.2019 23:37
Ný samstarfslína 66°Norður og CCTV Ný fatalína merkjanna 66°Norður og CCTV verður kynnt í dag . Hún verður fáanleg í svokallaðri "pop-up“ verslun á Hverfisgötu 39 um helgina. Ari Magg tók myndirnar sem fylgja línunni. Tíska og hönnun 7.6.2019 22:00
Draumar og dugnaður koma manni langt Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember. Tíska og hönnun 6.6.2019 08:30
Gucci sýnir auglýsingu íslenskrar stúlku áhuga Anna S. Bergmann, 23 ára nemi við Istituto Marangoni, fékk þau skemmtilegu tíðindi nú á dögunum að tískurisinn Gucci hefði áhuga á að fá uppkast hennar að auglýsingu. Tíska og hönnun 5.6.2019 22:00
Engin heilög Anna Anna Margrét Jónsdóttir er fyrrverandi allt mögulegt; ein sigursælasta fegurðardrottning lýðveldisins, frækin flugfreyja og nú ferðamálafrömuður. Í sumar flytur hún úr einu draumahúsi í annað og segist staðna ef hún læri ekki meira. Tíska og hönnun 5.6.2019 12:30
Heimili undirlögð blómum Elín og Sigrún stofnuðu saman Pastel blómastúdíó. Þær gera vendi og skreytingar úr þurrum blómum. Viðtökurnar hafa verið einstaklega góðar. Tíska og hönnun 30.5.2019 08:00
Ungir viðskiptavinir þeir kröfuhörðustu Sjálfbærni og siðferði eru á meðal þess sem mun hafa áhrif á það hvernig tískuiðnaðurinn þróast á næstu árum, segir Daniel Herrman hjá Weekday. Tíska og hönnun 25.5.2019 09:00
Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. Tíska og hönnun 23.5.2019 16:30
Öðruvísi búð á Hverfisgötu Ágústa Hera rekur búðina Mynt í kjallara við Hverfisgötuna. Þar selur hún ný og notuð föt, en einnig hönnun eftir sjálfa sig. Tíska og hönnun 22.5.2019 08:00
Sjálfstæður og persónulegur stíll Darren Mark er fatahönnuður. Hann hannar mest karlmannsfatnað, en er líka hrifinn af flíkum sem ganga upp fyrir bæði kyn. Honum finnst sjálfstæði skipta mestu í fatavali. Tíska og hönnun 14.5.2019 08:15
Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. Tíska og hönnun 12.5.2019 17:49
Rihanna stofnar nýtt tískuhús Rihanna hefur gengið til liðs við frönsku gæðavöru samsteypuna Moët Hennessy Louis Vuitton (LVMH) og stofnar tískuhús í samstarfi við hana. Tíska og hönnun 10.5.2019 21:01
Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum Tíska og hönnun 4.4.2019 15:00
Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Copenhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni. Tíska og hönnun 27.3.2019 06:00
„Mikil gróska og kraftur er í faginu“ Alls voru 370 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2019. Tíska og hönnun 26.3.2019 16:30
Vveraa er ekki Vera nema síður sé Íris Björk Jónsdóttir hefur um árabil hannað og selt skartgripi undir merkjum Vera Design og er ekki sátt við nýja skartgripalínu undir vörumerkinu Vveraa Reykjavík. Lögmaður hennar segist telja „eftirhermuna kolólöglega“. Tíska og hönnun 26.3.2019 06:30
Fær innblástur úr listum og pólitík Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar hefur vakið verðskuldaða athygli. Tíska og hönnun 23.3.2019 12:00
Brennivín úr matarleifum meðal sigurvegara hönnunarverðlauna Hönnunarverðlaun Reykjavík Grapevine voru tilkynnt í dag, en á meðal sigurvegara er fatahönnuðurinn Anita Hirlekar og verslunin Fischer. Tíska og hönnun 22.3.2019 15:00
Maðurinn skapar fötin en ekki öfugt Tónlistarmaðurinn Helgi Sæmundur Guðmundsson hefur í nógu að snúast þessa dagana, bæði sem listamaðurinn IamHelgi og sem meðlimur rappsveitarinnar Úlfur Úlfur. Tíska og hönnun 11.3.2019 14:00
Komst á fölskum forsendum alla leið á toppinn á tískuvikunni í London Þeir Zac og Jay halda saman úti YouTube-rásinni The Zac and Jay Show og þar bregða þeir oft á tíðum á leik með allskyns tilraunum. Tíska og hönnun 6.3.2019 11:30
Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 4.3.2019 13:00
Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 11:00
Töfrandi og sætar tásur Vel naglalakkaðar tásur eru skvísulegar og kvenlegt að sjá glitrandi neglur gægjast fram á fallegum fæti. Tíska og hönnun 1.3.2019 14:00
Kassagerðarafklippur mörkuðu upphafið Grafíski hönnuðurinn og teiknarinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teiknarann Sölva Dún á Session Craft Bar. Tíska og hönnun 27.2.2019 09:00