Tíska og hönnun 66°Norður hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti rétt í þessu. Hönnunarfyrirtækið 66°Norður hlaut þar viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaununum 2020. Tíska og hönnun 29.1.2021 11:20 Bein útsending: Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti hér á Vísi klukkan 11.00. Tíska og hönnun 29.1.2021 10:00 Fjölskyldudagatalið í eldhúsinu varð að nýrri vöru Hönnuðurinn Þórunn Hulda Vigfúsdóttir lenti í því í lok síðasta árs að hakkarar náðu að taka yfir Instagram síðuna fyrir hönnunina hennar, Multi by Multi Tíska og hönnun 27.1.2021 16:31 Afhending Hönnunarverðlauna Íslands sýnd á Vísi á föstudag Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti föstudaginn 29. janúar klukkan 11.00. Á afhendingunni verða veitt Hönnunarverðlaun Íslands, Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands og einnig verður veitt viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun ársins 2020. Tíska og hönnun 27.1.2021 14:30 Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27.1.2021 08:01 „Við erum að leita að einhverju sem grípur augað og vantar smá ást og alúð“ „Það er alveg ótrúlega spennandi að fara af stað aftur,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi Skreytum hús. Önnur þáttaröð fer af stað í mars og leitar hún nú að þátttakendum fyrir hönnunarþáttinn. Tíska og hönnun 23.1.2021 11:00 Flotmeðferð eftir Flothettu tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Þriðju tilnefninguna til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hlýtur verkefnið Flotmeðferð eftir Flothettu. Tíska og hönnun 21.1.2021 08:31 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20.1.2021 09:00 Drangar eftir Studio Granda tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða allar tilkynntar hér á Vísi. Tíska og hönnun 20.1.2021 08:31 Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. Tíska og hönnun 19.1.2021 08:31 „Verðlaunin eru gæðastimpill fyrir grafíska hönnun á Íslandi“ „Ég er bæði spenntur og vongóður fyrir komandi ári. Þó svo að við þurfum að fara hægt af stað þá náum við vonandi að ljúka því með fullum þunga þegar kemur að starfsemi FÍT,“ segir Gísli Arnarson nýr formaður FÍT, Félags íslenskra teiknara. Tíska og hönnun 16.1.2021 11:00 Notar 27 gínur til að ná heildarsýn fyrir hverja línu „Ætli ég sé ekki búin að hanna yfir tvö hundruð línur yfir ferilinn,“ segir fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir. Tíska og hönnun 14.1.2021 10:00 Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. Tíska og hönnun 13.1.2021 11:30 Hannar fyrir konur sem vilja sjást í fjöldanum „Hönnunin og vörumerkið spilar svolítið inn á persónuleika kvenna, hún er litrík og ég vinn mikið með áferðir. Engin flík er eins svo þetta er svolítið einstakt sem ég er að reyna að gera,“ segir fatahönnuðurinn Anita Hirlekar. Tíska og hönnun 7.1.2021 10:02 Fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn Franski fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn. Þetta staðfestir fjölskylda Cardin í samtali við franska fjölmiðla, en hann varð 98 ára gamall. Hann lést á sjúkrahúsi í Neully, vestur af höfuðborginni París. Tíska og hönnun 29.12.2020 12:30 Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Tíska og hönnun 21.12.2020 12:30 „Núna kom í fyrsta skipti tímabil þar sem maður náði andanum“ Þórður Jörundsson byrjaði ungur í hljómsveitum og ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður. Hann vann við það samhliða öðru í rúmlega tíu ár með hljómsveitinni Retro Stefson. Hönnunin heillaði þó og nú er hann með vöru til sölu í verslun bróður síns Jör. Tíska og hönnun 19.12.2020 20:00 „Ég upplifði að það væri ekki mikið úrval af fatnaði til fyrir mig í verslunum“ „Vörumerkið mitt svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki. Föt og aukahlutir eru handgerð af mér í Reykjavík. Allt í versluninni er unnið af mér eða makanum mínum Momo, sem er meðeigandi.“ Tíska og hönnun 17.12.2020 11:30 Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. Tíska og hönnun 16.12.2020 08:01 Skreytum hús: „Alin upp við að jóla yfir mig á hverju einasta ári“ Í lokaþættinum af Skreytum hús sýndi Soffía Dögg Garðarsdóttir hvernig hún skreytir eigið heimili fyrir jólin. Þar má finna fullt af innblæstri, hugmyndum og góðum ráðum varðandi jólaskreytingar heimilisins. Tíska og hönnun 15.12.2020 07:01 „Þarft framtak að líta okkur nær“ Miðstöð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi hefur tekið saman lista yfir allar þær verslanir hér á landi sem selja íslenska hönnun. Markmiðið er að einfalda leit að íslenskri hönnunarvöru, hvort sem það er í þeim tilgangi að fegra heimilið, bæta við fataskápinn, versla gjafir eða annað. Tíska og hönnun 12.12.2020 09:01 Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. Tíska og hönnun 12.12.2020 08:35 „Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. Tíska og hönnun 11.12.2020 09:01 Stofnuðu fyrirtækið svo þeir gætu boðið kærustunum veglega út að borða „Kormákur & Skjöldur er 25 ára gamalt vörumerki sem að hefur svolítið skemmtilega sögu í raun. Vegna þess að hún var eingöngu stofnuð á milli jóla og nýárs fyrir 25 árum, bara til að búa til pening þannig að Kormákur og Skjöldur gætu farið með kærusturnar veglega út að borða á nýárskvöld, það var nú ekki dýpra en það.“ Tíska og hönnun 10.12.2020 14:00 Skreytum hús: Meðferðarheimili gert að fallegu hreiðri „Hlaðgerðarkot er elsta nústarfandi meðferðarstofnun landsins,“ segir Helga Lind Pálsdóttir forstöðukona. Í fimmta þætti af hönnunarþáttunum Skreytum hús er kvennaálman á Hlaðgerðarkoti tekin í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir sá strax að þarna þyrfti að taka mikið til hendinni og vildi hún endilega leggja sitt af mörkum. Tíska og hönnun 8.12.2020 07:00 Fengu par, vinkonur og mæðgur til að sitja fyrir á myndunum Skartgripalínan Kliður fæddist í þverfaglegu samstarfi á milli Júlíönnu Óskar Hafberg myndlistarkonu og hönnuðar og Esterar Auðunsdóttur, gullsmiðs. Samstarfskonurnar hafa eytt öllum lausum stundum saman síðustu vikur, en þær kynntust fyrst yfir kaffibolla í Ásmundarsal í byrjun september. Þær kynna línuna með einstökum myndaþætti eftir Sögu Sig ljósmyndara. Tíska og hönnun 7.12.2020 09:16 Hönnuðu jólaketti úr notuðum barnafötum Jólakettir úr notuðum barnafötum frá Rauða krossinum á Íslandi prýða þessa dagana glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg 12. Rammagerðin fékk vöruhönnuðina Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Hrefnu Sigurðardóttur til liðs við sig til að hanna jólakött ársins 2020. Tíska og hönnun 5.12.2020 12:00 „Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. Tíska og hönnun 5.12.2020 10:31 Einstakur myndaþáttur Viðars Loga tekinn í ljósaskiptunum Herferðin „Íslensk flík“ er farin aftur af stað, en verkefnið vakti mikla athygli á HönnunarMars í sumar. Íslensk flík er vitundarvakning Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem íslensk fatahönnunarfyrirtæki bjóða upp á ásamt þeim möguleikum sem felast í greininni. Tíska og hönnun 4.12.2020 16:30 „Þetta er eiginlega eins og fjársjóðsleit“ „Hluti af hugmyndafræðinni á bakvið Aftur er að sýna fólki fram á að það eru aðrar leiðir til að vera í tísku, starfa innan tískunnar, að endurvinna eldri fatnað til að búa til nútímafatnað,“ segir Bára Hólmgeirsdóttir hönnuður, eigandi og stofnandi Aftur. Tíska og hönnun 3.12.2020 10:33 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 94 ›
66°Norður hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti rétt í þessu. Hönnunarfyrirtækið 66°Norður hlaut þar viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaununum 2020. Tíska og hönnun 29.1.2021 11:20
Bein útsending: Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti hér á Vísi klukkan 11.00. Tíska og hönnun 29.1.2021 10:00
Fjölskyldudagatalið í eldhúsinu varð að nýrri vöru Hönnuðurinn Þórunn Hulda Vigfúsdóttir lenti í því í lok síðasta árs að hakkarar náðu að taka yfir Instagram síðuna fyrir hönnunina hennar, Multi by Multi Tíska og hönnun 27.1.2021 16:31
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands sýnd á Vísi á föstudag Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti föstudaginn 29. janúar klukkan 11.00. Á afhendingunni verða veitt Hönnunarverðlaun Íslands, Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands og einnig verður veitt viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun ársins 2020. Tíska og hönnun 27.1.2021 14:30
Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27.1.2021 08:01
„Við erum að leita að einhverju sem grípur augað og vantar smá ást og alúð“ „Það er alveg ótrúlega spennandi að fara af stað aftur,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi Skreytum hús. Önnur þáttaröð fer af stað í mars og leitar hún nú að þátttakendum fyrir hönnunarþáttinn. Tíska og hönnun 23.1.2021 11:00
Flotmeðferð eftir Flothettu tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Þriðju tilnefninguna til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hlýtur verkefnið Flotmeðferð eftir Flothettu. Tíska og hönnun 21.1.2021 08:31
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20.1.2021 09:00
Drangar eftir Studio Granda tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða allar tilkynntar hér á Vísi. Tíska og hönnun 20.1.2021 08:31
Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. Tíska og hönnun 19.1.2021 08:31
„Verðlaunin eru gæðastimpill fyrir grafíska hönnun á Íslandi“ „Ég er bæði spenntur og vongóður fyrir komandi ári. Þó svo að við þurfum að fara hægt af stað þá náum við vonandi að ljúka því með fullum þunga þegar kemur að starfsemi FÍT,“ segir Gísli Arnarson nýr formaður FÍT, Félags íslenskra teiknara. Tíska og hönnun 16.1.2021 11:00
Notar 27 gínur til að ná heildarsýn fyrir hverja línu „Ætli ég sé ekki búin að hanna yfir tvö hundruð línur yfir ferilinn,“ segir fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir. Tíska og hönnun 14.1.2021 10:00
Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. Tíska og hönnun 13.1.2021 11:30
Hannar fyrir konur sem vilja sjást í fjöldanum „Hönnunin og vörumerkið spilar svolítið inn á persónuleika kvenna, hún er litrík og ég vinn mikið með áferðir. Engin flík er eins svo þetta er svolítið einstakt sem ég er að reyna að gera,“ segir fatahönnuðurinn Anita Hirlekar. Tíska og hönnun 7.1.2021 10:02
Fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn Franski fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn. Þetta staðfestir fjölskylda Cardin í samtali við franska fjölmiðla, en hann varð 98 ára gamall. Hann lést á sjúkrahúsi í Neully, vestur af höfuðborginni París. Tíska og hönnun 29.12.2020 12:30
Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Tíska og hönnun 21.12.2020 12:30
„Núna kom í fyrsta skipti tímabil þar sem maður náði andanum“ Þórður Jörundsson byrjaði ungur í hljómsveitum og ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður. Hann vann við það samhliða öðru í rúmlega tíu ár með hljómsveitinni Retro Stefson. Hönnunin heillaði þó og nú er hann með vöru til sölu í verslun bróður síns Jör. Tíska og hönnun 19.12.2020 20:00
„Ég upplifði að það væri ekki mikið úrval af fatnaði til fyrir mig í verslunum“ „Vörumerkið mitt svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki. Föt og aukahlutir eru handgerð af mér í Reykjavík. Allt í versluninni er unnið af mér eða makanum mínum Momo, sem er meðeigandi.“ Tíska og hönnun 17.12.2020 11:30
Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. Tíska og hönnun 16.12.2020 08:01
Skreytum hús: „Alin upp við að jóla yfir mig á hverju einasta ári“ Í lokaþættinum af Skreytum hús sýndi Soffía Dögg Garðarsdóttir hvernig hún skreytir eigið heimili fyrir jólin. Þar má finna fullt af innblæstri, hugmyndum og góðum ráðum varðandi jólaskreytingar heimilisins. Tíska og hönnun 15.12.2020 07:01
„Þarft framtak að líta okkur nær“ Miðstöð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi hefur tekið saman lista yfir allar þær verslanir hér á landi sem selja íslenska hönnun. Markmiðið er að einfalda leit að íslenskri hönnunarvöru, hvort sem það er í þeim tilgangi að fegra heimilið, bæta við fataskápinn, versla gjafir eða annað. Tíska og hönnun 12.12.2020 09:01
Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. Tíska og hönnun 12.12.2020 08:35
„Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. Tíska og hönnun 11.12.2020 09:01
Stofnuðu fyrirtækið svo þeir gætu boðið kærustunum veglega út að borða „Kormákur & Skjöldur er 25 ára gamalt vörumerki sem að hefur svolítið skemmtilega sögu í raun. Vegna þess að hún var eingöngu stofnuð á milli jóla og nýárs fyrir 25 árum, bara til að búa til pening þannig að Kormákur og Skjöldur gætu farið með kærusturnar veglega út að borða á nýárskvöld, það var nú ekki dýpra en það.“ Tíska og hönnun 10.12.2020 14:00
Skreytum hús: Meðferðarheimili gert að fallegu hreiðri „Hlaðgerðarkot er elsta nústarfandi meðferðarstofnun landsins,“ segir Helga Lind Pálsdóttir forstöðukona. Í fimmta þætti af hönnunarþáttunum Skreytum hús er kvennaálman á Hlaðgerðarkoti tekin í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir sá strax að þarna þyrfti að taka mikið til hendinni og vildi hún endilega leggja sitt af mörkum. Tíska og hönnun 8.12.2020 07:00
Fengu par, vinkonur og mæðgur til að sitja fyrir á myndunum Skartgripalínan Kliður fæddist í þverfaglegu samstarfi á milli Júlíönnu Óskar Hafberg myndlistarkonu og hönnuðar og Esterar Auðunsdóttur, gullsmiðs. Samstarfskonurnar hafa eytt öllum lausum stundum saman síðustu vikur, en þær kynntust fyrst yfir kaffibolla í Ásmundarsal í byrjun september. Þær kynna línuna með einstökum myndaþætti eftir Sögu Sig ljósmyndara. Tíska og hönnun 7.12.2020 09:16
Hönnuðu jólaketti úr notuðum barnafötum Jólakettir úr notuðum barnafötum frá Rauða krossinum á Íslandi prýða þessa dagana glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg 12. Rammagerðin fékk vöruhönnuðina Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Hrefnu Sigurðardóttur til liðs við sig til að hanna jólakött ársins 2020. Tíska og hönnun 5.12.2020 12:00
„Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. Tíska og hönnun 5.12.2020 10:31
Einstakur myndaþáttur Viðars Loga tekinn í ljósaskiptunum Herferðin „Íslensk flík“ er farin aftur af stað, en verkefnið vakti mikla athygli á HönnunarMars í sumar. Íslensk flík er vitundarvakning Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem íslensk fatahönnunarfyrirtæki bjóða upp á ásamt þeim möguleikum sem felast í greininni. Tíska og hönnun 4.12.2020 16:30
„Þetta er eiginlega eins og fjársjóðsleit“ „Hluti af hugmyndafræðinni á bakvið Aftur er að sýna fólki fram á að það eru aðrar leiðir til að vera í tísku, starfa innan tískunnar, að endurvinna eldri fatnað til að búa til nútímafatnað,“ segir Bára Hólmgeirsdóttir hönnuður, eigandi og stofnandi Aftur. Tíska og hönnun 3.12.2020 10:33