Sport Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Valskonur geta með sigri á heimavelli í dag gegn spænska liðinu Malaga tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handbolta. Um seinni leik liðanna er að ræða, þeim fyrri lauk með jafntefli úti á Spáni. Boðið verður upp á alvöru Evrópustemningu á Hlíðarenda. Ótrúlegri sigurgöngu Vals hér heima lauk á dögunum en hvergi betra en að svara því á heimavelli í Evrópukeppni. Handbolti 18.1.2025 09:30 FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 18.1.2025 09:01 „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þetta var bara lélegt“ segir landsliðsfyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson sem var ósáttur við sjálfan sig eftir að hafa fengið reisupassann í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í fyrrakvöld. Hann vonast til að spila meira í næsta leik við Kúbu í kvöld. Handbolti 18.1.2025 08:03 Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz er bara sigri á einu móti frá því að vinna öll risamótin í tennis. Hann getur bætt úr því í þessum mánuði. Sport 18.1.2025 07:04 Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 18.1.2025 06:00 Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Aðeins sex mánuðir eru liðnir frá því að Frakkar héldu Ólympíuleikana í París en yfir hundrað manns hafa þegar skilað verðlaunum sínum frá leikunum. Það var heldur ekki af ástæðulausu. Sport 17.1.2025 23:31 Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Norski framherjinn Erling Haaland spilar hjá Manchetser City til 34 ára aldurs standi hann við nýja samning sinn. Hann þénar líka vel á þessum tíma. Enski boltinn 17.1.2025 23:01 „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ „Það eru blendnar tilfinningar eftir leikinn gegn Grænhöfðaeyjum þó svo við hefðum unnið stórt. Það kom tíu mínútna kafli þar sem var deyfð yfir þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. Handbolti 17.1.2025 22:46 Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan 2-1 sigur á Nice í frönsku fótboltadeildinni í kvöld. Fótbolti 17.1.2025 22:03 „Mér fannst við þora að vera til“ Haukar unnu Tindastól með minnsta mun á heimavelli 100-99. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn og hafði fulla trú á því að Haukar myndu halda sér uppi í Bónus deildinni. Sport 17.1.2025 21:58 Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar fyrr og síðar. Harry Kane var að nálgast metið þegar hann fór til Bayern München en nýjustu fréttir af markakóngi Manchester City eru ekki þær bestu fyrir Shearer. Enski boltinn 17.1.2025 21:32 Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Staffan Olsson stýrði hollenska landsliðinu til sigurs á Norður-Makedóníu á HM í handbolta í kvöld en það gekk mikið á í leiknum í Varazdin í Króatíu og það má búast við eftirmálum af honum. Handbolti 17.1.2025 21:30 Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, og Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, eru að byrja vel með sín lið á heimsmeistaramótinu í handbolta en báðir hafa fagnað tveimur sigrum í fyrstu tveimur leikjum sínum. Handbolti 17.1.2025 21:06 Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Fram komst upp að hlið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka heimsigur á ÍR. Handbolti 17.1.2025 21:03 Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Botnlið Hauka vann Tindastól 100-99 í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Rúnarssonar. Haukar voru með forystuna gegnumgangandi í leiknum og stóðu síðan af sér áhlaup Tindastóls í fjórða leikhluta. Körfubolti 17.1.2025 20:58 Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Fótbolti 17.1.2025 20:32 Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er klár í slaginn eftir að hafa misst af fyrsta leik liðsins á móti Grænhöfðaeyjum. Handbolti 17.1.2025 20:00 Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. Enski boltinn 17.1.2025 19:41 Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24 Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57 Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Egyptaland, Portúgal og Holland fögnuðu sigri í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en Tékkar og Pólverjar gerðu jafntefli í fjórða leiknum sem er lokið í dag. Handbolti 17.1.2025 18:39 Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Fótbolti 17.1.2025 18:01 Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Jonathan Hartmann, aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann, hrósar Íslendingnum í hástert. Freyr veiti honum mikinn innblástur og er að hans mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna. Fótbolti 17.1.2025 17:31 „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, var nokkuð brattur þegar fréttamenn bar að garði á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. Sigur á Grænhöfðaeyjum er að baki og stefnt að öðrum eins gegn Kúbu á morgun. Handbolti 17.1.2025 16:45 Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Slök prentvél í Kristianstad orsakaði það að Sveinn Jóhannsson gat ekki spilað meira en raun ber vitni í leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Zagreb. Handbolti 17.1.2025 16:00 Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2025 15:16 Solskjær tekinn við Besiktas Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Besiktas í Tyrklandi. Þetta er fyrsta starf hans síðan hann hætti hjá Manchester United haustið 2021. Fótbolti 17.1.2025 14:31 City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47 Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. Handbolti 17.1.2025 13:01 Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17.1.2025 12:16 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Valskonur geta með sigri á heimavelli í dag gegn spænska liðinu Malaga tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handbolta. Um seinni leik liðanna er að ræða, þeim fyrri lauk með jafntefli úti á Spáni. Boðið verður upp á alvöru Evrópustemningu á Hlíðarenda. Ótrúlegri sigurgöngu Vals hér heima lauk á dögunum en hvergi betra en að svara því á heimavelli í Evrópukeppni. Handbolti 18.1.2025 09:30
FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 18.1.2025 09:01
„Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þetta var bara lélegt“ segir landsliðsfyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson sem var ósáttur við sjálfan sig eftir að hafa fengið reisupassann í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í fyrrakvöld. Hann vonast til að spila meira í næsta leik við Kúbu í kvöld. Handbolti 18.1.2025 08:03
Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz er bara sigri á einu móti frá því að vinna öll risamótin í tennis. Hann getur bætt úr því í þessum mánuði. Sport 18.1.2025 07:04
Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 18.1.2025 06:00
Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Aðeins sex mánuðir eru liðnir frá því að Frakkar héldu Ólympíuleikana í París en yfir hundrað manns hafa þegar skilað verðlaunum sínum frá leikunum. Það var heldur ekki af ástæðulausu. Sport 17.1.2025 23:31
Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Norski framherjinn Erling Haaland spilar hjá Manchetser City til 34 ára aldurs standi hann við nýja samning sinn. Hann þénar líka vel á þessum tíma. Enski boltinn 17.1.2025 23:01
„Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ „Það eru blendnar tilfinningar eftir leikinn gegn Grænhöfðaeyjum þó svo við hefðum unnið stórt. Það kom tíu mínútna kafli þar sem var deyfð yfir þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. Handbolti 17.1.2025 22:46
Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan 2-1 sigur á Nice í frönsku fótboltadeildinni í kvöld. Fótbolti 17.1.2025 22:03
„Mér fannst við þora að vera til“ Haukar unnu Tindastól með minnsta mun á heimavelli 100-99. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn og hafði fulla trú á því að Haukar myndu halda sér uppi í Bónus deildinni. Sport 17.1.2025 21:58
Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar fyrr og síðar. Harry Kane var að nálgast metið þegar hann fór til Bayern München en nýjustu fréttir af markakóngi Manchester City eru ekki þær bestu fyrir Shearer. Enski boltinn 17.1.2025 21:32
Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Staffan Olsson stýrði hollenska landsliðinu til sigurs á Norður-Makedóníu á HM í handbolta í kvöld en það gekk mikið á í leiknum í Varazdin í Króatíu og það má búast við eftirmálum af honum. Handbolti 17.1.2025 21:30
Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, og Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, eru að byrja vel með sín lið á heimsmeistaramótinu í handbolta en báðir hafa fagnað tveimur sigrum í fyrstu tveimur leikjum sínum. Handbolti 17.1.2025 21:06
Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Fram komst upp að hlið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka heimsigur á ÍR. Handbolti 17.1.2025 21:03
Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Botnlið Hauka vann Tindastól 100-99 í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Rúnarssonar. Haukar voru með forystuna gegnumgangandi í leiknum og stóðu síðan af sér áhlaup Tindastóls í fjórða leikhluta. Körfubolti 17.1.2025 20:58
Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Fótbolti 17.1.2025 20:32
Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er klár í slaginn eftir að hafa misst af fyrsta leik liðsins á móti Grænhöfðaeyjum. Handbolti 17.1.2025 20:00
Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. Enski boltinn 17.1.2025 19:41
Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24
Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57
Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Egyptaland, Portúgal og Holland fögnuðu sigri í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en Tékkar og Pólverjar gerðu jafntefli í fjórða leiknum sem er lokið í dag. Handbolti 17.1.2025 18:39
Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Fótbolti 17.1.2025 18:01
Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Jonathan Hartmann, aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann, hrósar Íslendingnum í hástert. Freyr veiti honum mikinn innblástur og er að hans mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna. Fótbolti 17.1.2025 17:31
„Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, var nokkuð brattur þegar fréttamenn bar að garði á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. Sigur á Grænhöfðaeyjum er að baki og stefnt að öðrum eins gegn Kúbu á morgun. Handbolti 17.1.2025 16:45
Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Slök prentvél í Kristianstad orsakaði það að Sveinn Jóhannsson gat ekki spilað meira en raun ber vitni í leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Zagreb. Handbolti 17.1.2025 16:00
Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2025 15:16
Solskjær tekinn við Besiktas Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Besiktas í Tyrklandi. Þetta er fyrsta starf hans síðan hann hætti hjá Manchester United haustið 2021. Fótbolti 17.1.2025 14:31
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47
Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. Handbolti 17.1.2025 13:01
Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17.1.2025 12:16