Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Ísland hefur fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2026 í handbolta karla. Íslenska liðið gerði góða ferð til Georgíu og sótti tvo punkta þangað. Flottur kafli um miðbik seinni hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.11.2024 15:36 Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.11.2024 14:59 „Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31 Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 10.11.2024 14:06 Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Hlauparinn Alvin Kamara framlengdi nýverið samning sinn við NFL félagið New Orleans Saints en kappinn hefur verið að spila vel með liðinu í vetur. Sport 10.11.2024 14:01 Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Fótbolti 10.11.2024 12:31 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Fjöldi Íslendinga fer í ræktina nokkrum sinnum í viku og því er full ástæða til að vekja athygli á nýrri rannsókn um þrifnað eða réttara sagt óþrifnað í líkamsræktarsölum. Sport 10.11.2024 12:00 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42 Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21 Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Scottie Pippen hefur kvartað lengi yfir því að vera alltaf í skugganum á Michael Jordan en nú getur hann þakkað syni sínum fyrir að gera sig einstakan í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Sport 10.11.2024 11:00 Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Enski boltinn 10.11.2024 10:32 Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. Sport 10.11.2024 10:01 Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32 Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02 Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Metin héldu áfram að falla í Ásvallalaug í Hafnarfirði á öðrum degi Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug. Mikið af flottum sundum og góðar bætingar hjá sundfólkinu sem greinilega er í miklum ham um helgina. Sport 10.11.2024 08:32 Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Formúla 1 10.11.2024 08:01 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Þökk sé marki Erling Haaland gegn Brighton & Hove Albion hefur Norðmaðurinn nú skorað á 19 af þeim 21 leikvöngum ensku úrvalsdeildarinnar sem hann hefur spilað á síðan hann gekk í raðir Manchester City. Enski boltinn 10.11.2024 07:01 Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Bjóðum við upp á tíu beinar útsendingar. Sport 10.11.2024 06:02 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Bakvörðurinn Arnór Ingi Kristinsson er genginn í raðir ÍBV og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2024 23:00 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Mikilvægt að vera með breiðan leikmannahóp þar sem þú getur skipt mönnum inn á sem breyta gangi leiksins,“ sagði Fabian Hürzeler, þjálfari Brighton & Hove Albion eftir frækinn sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 9.11.2024 23:00 Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ „Við spiluðum virkilega í fyrri hálfleik, sérstaklega ef við miðum við andstæðinginn og færin sem við sköpuðum okkur. Við gátum hins vegar ekki klárað þau og leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er aldrei lokið,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir tap liðsins gegn Brighton & Hove Albion. Um var að ræða fjórða tap liðsins í röð, eitthvað sem Pep hefur aldrei upplifað áður. Enski boltinn 9.11.2024 21:42 Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans. Körfubolti 9.11.2024 21:03 Tvær breytingar á landsliðshópnum Tvær breytingar hafa verið gerðar á hópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Svartfjallalandi og Wales í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Fótbolti 9.11.2024 20:17 Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Liverpool lagði Aston Villa 2-0 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það verður ekki annað sagt en Liverpool hafi hlaupið yfir gestina frá Birmingham sem réðu ekkert við ógnarhraða framherja lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 9.11.2024 19:31 „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Smáranum þegar lokaleikur sjöttu umferðar Bónus deild karla fór fram. Grindavík gat með sigri lyft sér upp að hlið Þórs Þ. í töflunni sem þeir gerðu með góðum 29 stiga sigri í dag, 99-70. Körfubolti 9.11.2024 19:25 Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07 Frábær þriggja marka sigur Vals Valur vann öflugan þriggja marka sigur á Kristianstad frá Svíþjóð í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Lokatölur á Hlíðarenda 27-24 en síðari leikur liðanna fer fram í Svíþjóð að viku liðinni. Handbolti 9.11.2024 18:11 Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera það gott með Birmingham City í ensku C-deildinni. Hann lagði upp mark liðsins í 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Northampton Town en gestirnir jöfnuðu í blálok leiksins. Enski boltinn 9.11.2024 17:35 Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Englandsmeistarar Manchester City töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir sóttu Brighton & Hove Albion heim í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 9.11.2024 17:03 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Ísland hefur fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2026 í handbolta karla. Íslenska liðið gerði góða ferð til Georgíu og sótti tvo punkta þangað. Flottur kafli um miðbik seinni hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.11.2024 15:36
Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.11.2024 14:59
„Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31
Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 10.11.2024 14:06
Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Hlauparinn Alvin Kamara framlengdi nýverið samning sinn við NFL félagið New Orleans Saints en kappinn hefur verið að spila vel með liðinu í vetur. Sport 10.11.2024 14:01
Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Fótbolti 10.11.2024 12:31
Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Fjöldi Íslendinga fer í ræktina nokkrum sinnum í viku og því er full ástæða til að vekja athygli á nýrri rannsókn um þrifnað eða réttara sagt óþrifnað í líkamsræktarsölum. Sport 10.11.2024 12:00
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42
Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21
Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Scottie Pippen hefur kvartað lengi yfir því að vera alltaf í skugganum á Michael Jordan en nú getur hann þakkað syni sínum fyrir að gera sig einstakan í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Sport 10.11.2024 11:00
Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Enski boltinn 10.11.2024 10:32
Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. Sport 10.11.2024 10:01
Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32
Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02
Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Metin héldu áfram að falla í Ásvallalaug í Hafnarfirði á öðrum degi Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug. Mikið af flottum sundum og góðar bætingar hjá sundfólkinu sem greinilega er í miklum ham um helgina. Sport 10.11.2024 08:32
Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Formúla 1 10.11.2024 08:01
Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Þökk sé marki Erling Haaland gegn Brighton & Hove Albion hefur Norðmaðurinn nú skorað á 19 af þeim 21 leikvöngum ensku úrvalsdeildarinnar sem hann hefur spilað á síðan hann gekk í raðir Manchester City. Enski boltinn 10.11.2024 07:01
Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Bjóðum við upp á tíu beinar útsendingar. Sport 10.11.2024 06:02
Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Bakvörðurinn Arnór Ingi Kristinsson er genginn í raðir ÍBV og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2024 23:00
„Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Mikilvægt að vera með breiðan leikmannahóp þar sem þú getur skipt mönnum inn á sem breyta gangi leiksins,“ sagði Fabian Hürzeler, þjálfari Brighton & Hove Albion eftir frækinn sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 9.11.2024 23:00
Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15
„Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ „Við spiluðum virkilega í fyrri hálfleik, sérstaklega ef við miðum við andstæðinginn og færin sem við sköpuðum okkur. Við gátum hins vegar ekki klárað þau og leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er aldrei lokið,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir tap liðsins gegn Brighton & Hove Albion. Um var að ræða fjórða tap liðsins í röð, eitthvað sem Pep hefur aldrei upplifað áður. Enski boltinn 9.11.2024 21:42
Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans. Körfubolti 9.11.2024 21:03
Tvær breytingar á landsliðshópnum Tvær breytingar hafa verið gerðar á hópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Svartfjallalandi og Wales í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Fótbolti 9.11.2024 20:17
Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Liverpool lagði Aston Villa 2-0 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það verður ekki annað sagt en Liverpool hafi hlaupið yfir gestina frá Birmingham sem réðu ekkert við ógnarhraða framherja lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 9.11.2024 19:31
„Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Smáranum þegar lokaleikur sjöttu umferðar Bónus deild karla fór fram. Grindavík gat með sigri lyft sér upp að hlið Þórs Þ. í töflunni sem þeir gerðu með góðum 29 stiga sigri í dag, 99-70. Körfubolti 9.11.2024 19:25
Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07
Frábær þriggja marka sigur Vals Valur vann öflugan þriggja marka sigur á Kristianstad frá Svíþjóð í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Lokatölur á Hlíðarenda 27-24 en síðari leikur liðanna fer fram í Svíþjóð að viku liðinni. Handbolti 9.11.2024 18:11
Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera það gott með Birmingham City í ensku C-deildinni. Hann lagði upp mark liðsins í 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Northampton Town en gestirnir jöfnuðu í blálok leiksins. Enski boltinn 9.11.2024 17:35
Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Englandsmeistarar Manchester City töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir sóttu Brighton & Hove Albion heim í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 9.11.2024 17:03