Sport Menn fái sér páskaegg númer tvö en ekki tíu Valur getur með sigri gegn Steaua Búkarest, á laugardaginn kemur, tryggt sér sæti í undanúrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Stórleikur sem fram fer í N1-höllinni að Hlíðarenda. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir undirbúning sinna manna með hefðbundnum hætti fyrir leik. Hann tekur ekki fyrir páskaeggja át sinna manna en segir það betra ef þeir fari í páskaegg númer tvö frekar en tíu. Handbolti 28.3.2024 09:30 Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28.3.2024 09:01 Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. Fótbolti 28.3.2024 08:13 „Ég er tilbúinn“ José Mourinho er tilbúinn í næstu áskorun. Þessu greinir Portúgalinn frá í viðtali. Fótbolti 28.3.2024 08:00 „Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. Fótbolti 28.3.2024 07:00 Dagskráin í dag: Grannaslagur og körfuboltaveisla Nóg er um að vera í Subway deild karla í dag er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram. Allir leikirnir verða sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport. Sport 28.3.2024 06:00 Djokovic segir þjálfaranum upp Tennisstjarnan Novak Djokovic hefur sagt upp þjálfara sínum Goran Ivanisevic. Hann segir þá skilja sáttir. Sport 27.3.2024 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Keflavík 78-61 | Bikarmeistararnir bakaðir í Smáranum Keflavíkurkonur hafa unnið tvo titla á stuttum tíma og í kvöld heimsóttu deildar- og bikarmeistararnir Grindavíkurkonur í Smárann í fyrsta leik sínum eftir sigurinn í Laugardalshöllinni. Körfubolti 27.3.2024 23:07 „Flottur sigur og heilt yfir fín frammistaða“ Halldór Árnason, þjálfari nýkrýndra Lengjubikarmeistara í fótbolta karla, Breiðabliks, var sáttur við spilamennsku lærisveina sinna þegar liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 4-1, í úrslitaleik mótsins á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 27.3.2024 22:51 „Við erum ekkert orðnar Íslandsmeistarar þó svo að við vinnum Keflavík einu sinni“ Grindavík vann öruggan 78-59 sigur á Keflavík í Smáranum í kvöld í Subway-deild kvenna en þetta var í fyrsta sinn sem heimakonum tókst að leggja Keflavík í vetur og jafnframt aðeins þriðja tap Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 27.3.2024 22:37 „Hörkuleikur sem sveiflast fram og til baka en rosalegur karakter að ná að klára þetta“ „Mér líður bara æðislega, geggjað að vinna og sérstaklega hérna í Kaplakrika. Það er alltaf eitthvað ‘extra motivation‘ að koma hingað, það er ekki spurning“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sáttur á svip eftir þriggja marka sigur gegn FH í Kaplakrika. Handbolti 27.3.2024 22:32 Fimmtu undanúrslitin á sjö árum Chelsea komst í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir jafntefli við Ajax í Lundúnum. Fótbolti 27.3.2024 22:31 Viktor Gísli sagður á leið til Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera búinn að semja um skipti til spænska stórliðsins Barcelona eftir næstu leiktíð. Handbolti 27.3.2024 22:10 „Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - HK 21-26 | HK úr fallsæti eftir sigur gegn Víkingi HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi í fallbaráttuslag 21-26. Jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn en HK spilaði betur á lokakaflanum og fagnaði sigri. Handbolti 27.3.2024 22:00 „Þið sem fjallið um þetta verðið að skilja það að þið eruð ekki á æfingum“ HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi 21-26. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan leikinn en HK sigldi fram úr undir lokin. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar ánægður með varnarleik liðsins. Handbolti 27.3.2024 21:40 Línur teknar að skýrast og Valsmenn halda í vonina Valur er stigi frá toppliði FH þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla. Valur vann Gróttu í kvöld en FH tapaði grannaslagnum við Hauka. Handbolti 27.3.2024 21:29 Umfjöllun: Breiðablik - ÍA 4-1 | Blikar unnu Lengjubikarinn með sigri gegn Skaganum Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir þægilegan 4-1 sigur á ÍA í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2024 21:10 Umfjöllun: Njarðvík-Haukar 84-71 | Sterkur sigur heimakvenna Njarðvík vann öruggan þrettán stiga sigur á Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.3.2024 21:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-31 | Haukar eiga montréttinn í Hafnarfirði Haukar báru sigur úr býtum, 28-31 í grannaslag gegn FH í Kaplakrika. Haukar unnu sér inn góða forystu í fyrri hálfleik með Guðmund Braga fremstan í flokki, FH breytti varnarskipulagi sínu og svaraði vel í seinni hálfleik en frábær markvarsla Arons Rafns kom í veg fyrir FH sigur. Handbolti 27.3.2024 21:00 Öruggt hjá Mosfellingum gegn KA Afturelding vann þægilegan heimasigur á KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur ---- í Mosfellsbæ. Handbolti 27.3.2024 20:16 Lyon nokkuð örugglega í undanúrslit Lyon varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Benfica féll úr leik. Fótbolti 27.3.2024 19:47 Á förum frá Zwickau Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er á förum frá þýska handboltaliðinu Zwickau. Félagið greinir frá þessu. Handbolti 27.3.2024 18:00 Grindvíkingar leggja niður yngri flokka Knattspyrnudeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem greint er frá því að ekki verði unnt að starfrækja starf yngri flokka hjá félaginu í ljósi stöðunnar í bænum. Íslenski boltinn 27.3.2024 17:05 Rasmus til Eyja Knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins til loka þessa tímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV Íslenski boltinn 27.3.2024 16:30 Messi: Ég hætti þegar ég get ekki lengur hjálpað mínum liðsfélögum Lionel Messi segir að aldur hans muni ekki hafa úrslitaáhrif þegar kemur því að ákveða að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann segist muni vita það sjálfur þegar rétti tíminn er kominn. Fótbolti 27.3.2024 15:30 Skagamenn geta unnið fyrsta titil sinn í meira en tvo áratugi Breiðablik tekur á móti ÍA í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í knattspyrnu en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 27.3.2024 14:46 NFL ætlar að taka jólin frá NBA NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. Körfubolti 27.3.2024 14:00 „Ekki týpan til að gefast upp“ Þau eru stutt og hnitmiðuð skilaboðin frá Tindastólsmanninum Callum Lawson á samfélagsmiðlum nú þegar úrslitastundin nálgast í deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.3.2024 13:31 Meiðslavandræði á Man. City fyrir stórleikinn á móti Arsenal Manchester City mætir toppliði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur ekki fengið góðar fréttir af sínum mönnum í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 27.3.2024 12:45 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Menn fái sér páskaegg númer tvö en ekki tíu Valur getur með sigri gegn Steaua Búkarest, á laugardaginn kemur, tryggt sér sæti í undanúrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Stórleikur sem fram fer í N1-höllinni að Hlíðarenda. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir undirbúning sinna manna með hefðbundnum hætti fyrir leik. Hann tekur ekki fyrir páskaeggja át sinna manna en segir það betra ef þeir fari í páskaegg númer tvö frekar en tíu. Handbolti 28.3.2024 09:30
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28.3.2024 09:01
Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. Fótbolti 28.3.2024 08:13
„Ég er tilbúinn“ José Mourinho er tilbúinn í næstu áskorun. Þessu greinir Portúgalinn frá í viðtali. Fótbolti 28.3.2024 08:00
„Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. Fótbolti 28.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Grannaslagur og körfuboltaveisla Nóg er um að vera í Subway deild karla í dag er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram. Allir leikirnir verða sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport. Sport 28.3.2024 06:00
Djokovic segir þjálfaranum upp Tennisstjarnan Novak Djokovic hefur sagt upp þjálfara sínum Goran Ivanisevic. Hann segir þá skilja sáttir. Sport 27.3.2024 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Keflavík 78-61 | Bikarmeistararnir bakaðir í Smáranum Keflavíkurkonur hafa unnið tvo titla á stuttum tíma og í kvöld heimsóttu deildar- og bikarmeistararnir Grindavíkurkonur í Smárann í fyrsta leik sínum eftir sigurinn í Laugardalshöllinni. Körfubolti 27.3.2024 23:07
„Flottur sigur og heilt yfir fín frammistaða“ Halldór Árnason, þjálfari nýkrýndra Lengjubikarmeistara í fótbolta karla, Breiðabliks, var sáttur við spilamennsku lærisveina sinna þegar liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 4-1, í úrslitaleik mótsins á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 27.3.2024 22:51
„Við erum ekkert orðnar Íslandsmeistarar þó svo að við vinnum Keflavík einu sinni“ Grindavík vann öruggan 78-59 sigur á Keflavík í Smáranum í kvöld í Subway-deild kvenna en þetta var í fyrsta sinn sem heimakonum tókst að leggja Keflavík í vetur og jafnframt aðeins þriðja tap Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 27.3.2024 22:37
„Hörkuleikur sem sveiflast fram og til baka en rosalegur karakter að ná að klára þetta“ „Mér líður bara æðislega, geggjað að vinna og sérstaklega hérna í Kaplakrika. Það er alltaf eitthvað ‘extra motivation‘ að koma hingað, það er ekki spurning“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sáttur á svip eftir þriggja marka sigur gegn FH í Kaplakrika. Handbolti 27.3.2024 22:32
Fimmtu undanúrslitin á sjö árum Chelsea komst í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir jafntefli við Ajax í Lundúnum. Fótbolti 27.3.2024 22:31
Viktor Gísli sagður á leið til Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera búinn að semja um skipti til spænska stórliðsins Barcelona eftir næstu leiktíð. Handbolti 27.3.2024 22:10
„Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - HK 21-26 | HK úr fallsæti eftir sigur gegn Víkingi HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi í fallbaráttuslag 21-26. Jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn en HK spilaði betur á lokakaflanum og fagnaði sigri. Handbolti 27.3.2024 22:00
„Þið sem fjallið um þetta verðið að skilja það að þið eruð ekki á æfingum“ HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi 21-26. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan leikinn en HK sigldi fram úr undir lokin. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar ánægður með varnarleik liðsins. Handbolti 27.3.2024 21:40
Línur teknar að skýrast og Valsmenn halda í vonina Valur er stigi frá toppliði FH þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla. Valur vann Gróttu í kvöld en FH tapaði grannaslagnum við Hauka. Handbolti 27.3.2024 21:29
Umfjöllun: Breiðablik - ÍA 4-1 | Blikar unnu Lengjubikarinn með sigri gegn Skaganum Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir þægilegan 4-1 sigur á ÍA í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2024 21:10
Umfjöllun: Njarðvík-Haukar 84-71 | Sterkur sigur heimakvenna Njarðvík vann öruggan þrettán stiga sigur á Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.3.2024 21:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-31 | Haukar eiga montréttinn í Hafnarfirði Haukar báru sigur úr býtum, 28-31 í grannaslag gegn FH í Kaplakrika. Haukar unnu sér inn góða forystu í fyrri hálfleik með Guðmund Braga fremstan í flokki, FH breytti varnarskipulagi sínu og svaraði vel í seinni hálfleik en frábær markvarsla Arons Rafns kom í veg fyrir FH sigur. Handbolti 27.3.2024 21:00
Öruggt hjá Mosfellingum gegn KA Afturelding vann þægilegan heimasigur á KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur ---- í Mosfellsbæ. Handbolti 27.3.2024 20:16
Lyon nokkuð örugglega í undanúrslit Lyon varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Benfica féll úr leik. Fótbolti 27.3.2024 19:47
Á förum frá Zwickau Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er á förum frá þýska handboltaliðinu Zwickau. Félagið greinir frá þessu. Handbolti 27.3.2024 18:00
Grindvíkingar leggja niður yngri flokka Knattspyrnudeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem greint er frá því að ekki verði unnt að starfrækja starf yngri flokka hjá félaginu í ljósi stöðunnar í bænum. Íslenski boltinn 27.3.2024 17:05
Rasmus til Eyja Knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins til loka þessa tímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV Íslenski boltinn 27.3.2024 16:30
Messi: Ég hætti þegar ég get ekki lengur hjálpað mínum liðsfélögum Lionel Messi segir að aldur hans muni ekki hafa úrslitaáhrif þegar kemur því að ákveða að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann segist muni vita það sjálfur þegar rétti tíminn er kominn. Fótbolti 27.3.2024 15:30
Skagamenn geta unnið fyrsta titil sinn í meira en tvo áratugi Breiðablik tekur á móti ÍA í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í knattspyrnu en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 27.3.2024 14:46
NFL ætlar að taka jólin frá NBA NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. Körfubolti 27.3.2024 14:00
„Ekki týpan til að gefast upp“ Þau eru stutt og hnitmiðuð skilaboðin frá Tindastólsmanninum Callum Lawson á samfélagsmiðlum nú þegar úrslitastundin nálgast í deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.3.2024 13:31
Meiðslavandræði á Man. City fyrir stórleikinn á móti Arsenal Manchester City mætir toppliði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur ekki fengið góðar fréttir af sínum mönnum í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 27.3.2024 12:45