Sport „Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. Íslenski boltinn 13.3.2024 09:56 Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13.3.2024 09:31 Besta sætið: Engar afsakanir lengur hjá Val Ekkert annað en Íslandsmeistaratitill kemur til greina hjá Valsmönnum í sumar. Þetta segja Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson. Íslenski boltinn 13.3.2024 09:00 Sakar Arteta um að móðga fjölskyldu sína Það sást greinilega í sjónvarpsútsendingu í gærkvöld að knattspyrnustjórar Arsenal og Porto voru illir út í hvor annan, eftir að Arsenal sló Porto út í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 13.3.2024 08:31 Tölvurnar taka yfir dráttinn UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, mun frá og með næstu leiktíð hætta að fá gamlar fótboltahetjur í flottum fötum til að draga um hvaða lið mætast í Meistaradeild Evrópu. Tölvurnar taka nú við. Fótbolti 13.3.2024 08:00 Dagur kenndi Króötum íslenskt orð, valdi Cindric og fær eina æfingu með Duvnjak Á morgun er fyrsti leikur króatíska handboltalandsliðsins undir stjórn Dags Sigurðssonar og segja má að það sé hálfgerður úrslitaleikur, við Austurríki, um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Handbolti 13.3.2024 07:30 Klaufalegar stafsetningarvillur á Kobe-styttunni Los Angeles Lakers heiðraði Kobe Bryant heitinn í síðasta mánuði með því að afhjúpa styttu af honum í treyju númer átta er hann gekk af velli eftir að skora 81 stig gegn Toronto Raptors árið 2006. Neðst á styttunni má finna stigayfirlit frá þessum fræga leik en þar má því miður finna nokkrar heldur klaufalegar stafsetningarvillur. Körfubolti 13.3.2024 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, íshokkí og Körfuboltakvöld Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 13.3.2024 06:02 „Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. Enski boltinn 12.3.2024 23:31 Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Enski boltinn 12.3.2024 23:31 Al Nassr úr leik eftir klúður ársins hjá Ronaldo Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo átti eitt af klúðrum ársins þegar Al Nassr féll úr leik í Meistaradeild Asíu gegn lærisveinum Hernán Crespo í Al Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í gær, mánudag. Fótbolti 12.3.2024 22:55 Raya hetjan þegar Arsenal komst áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Arsenal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þökk sé David Raya, markverði liðsins, en hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni liðsins gegn Porto í kvöld. Fótbolti 12.3.2024 22:50 Átta lið komin í útsláttarkeppni Stórmeistaramótsins Þrjár viðureignir fóru fram í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem báru sigur af hólmi tryggðu sér keppnisrétt í útsláttarkeppni mótsins, en hún hefst á fimmtudaginn næstkomandi og klárast svo helgina 22. og 23. mars, þegar úrslitin verða spiluð á Arena Gaming í Kópavogi. Rafíþróttir 12.3.2024 22:49 Börsungar í átta liða úrslit eftir sannfærandi sigur Barcelona er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 3-1 sigur á Napolí þegar liðin mættust í Katalóníu í kvöld. Fótbolti 12.3.2024 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 99-72 | Njarðvík aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu Njarðvíkur er lokið eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Njarðvík vann þrjá af fjórum leikhlutum og vann verðskuldaðan sigur. Körfubolti 12.3.2024 21:22 „Töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa“ Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið. Sport 12.3.2024 21:20 Þór og Fjölnir með góða sigra Þór Akureyri og Fjölnir unnu í kvöld góða sigra í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12.3.2024 21:15 „Fyrstu viðbrögð eru að hugsa hlýtt til Pavels“ Matthías Orri Sigurðarson er með Stefáni Árna Pálssyni í Körfuboltakvöldi Extra í kvöld. Ræða þeir Pavel Ermolinskij, þjálfara Tindastóls, en félagið gaf út í dag að Pavel væri á leið í veikindaleyfi. Körfubolti 12.3.2024 20:45 ÍBV með góðan sigur á Haukum ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik. Handbolti 12.3.2024 20:15 FH vill Ísak Óla í miðvörðinn FH vonast til að fá varnarmanninn Ísak Óla Ólafsson frá Esbjerg áður en Besta deild karla í knattspyrnu rúllar af stað. Það gengur þó illa að ná saman við dansak félagið. Íslenski boltinn 12.3.2024 19:16 Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin á næsta leiti Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá og í ljós kemur hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. NOCCO Dusty og Þórsarar tryggðu sig áfram í þriðju umferð og Saga, FH og Aurora tryggðu sig áfram í síðustu viku. Rafíþróttir 12.3.2024 19:15 Miðjumaður Liverpool gaf út sjálfshjálparbók Wataru Endō, miðjumaður Liverpool og japanska landsliðsins í knattspyrnu, er margt til lista lagt. Ásamt því að spila með einu besta knattspyrnuliði þá gaf hann út sjálfshjálparbók undir lok síðasta árs. Enski boltinn 12.3.2024 18:30 Alex Freyr mættur heim í Fram Alex Freyr Elísson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fram. Hann skrifar undir samning út leiktíðina 2025. Íslenski boltinn 12.3.2024 17:45 Sarri sagði upp hjá Lazio Maurizio Sarri er hættur sem knattspyrnustjóri Lazio, viku eftir að ítalska liðið féll úr leik gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.3.2024 17:00 Sá besti í heimi tapaði ótrúlega óvænt: „Þetta er klikkað“ Serbinn Novak Djokovic, besti tennisspilari heims, tapaði með ótrúlega óvæntum hætti í þriðju umferð á Indian Wells mótinu í tennis í dag. Sport 12.3.2024 16:30 Þremur sparkað úr landsliðinu fyrir hómófóbíu Ralf Rangnick, þjálfari karlalandsliðs Austurríkis í fótbolta, ákvað að skilja þrjá leikmenn eftir utan hóps fyrir vináttulandsleiki síðar í þessum mánuði. Ástæðan er sú að þeir sungu hómófóbíska söngva í síðasta mánuði. Fótbolti 12.3.2024 16:00 Pétur riftir við Blika og íhugar að hætta Framherjinn hávaxni Pétur Theodór Árnason er á batavegi eftir að hafa meiðst í hné enn einu sinni, en hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild Breiðabliks og íhugar að hætta. Íslenski boltinn 12.3.2024 15:31 Víkingurinn mætir Messi Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í fótbolta, hefur verið valinn í nýjasta landsliðshóp El Salvador. Fótbolti 12.3.2024 15:01 Afmælisbarnið og Óskarssynir á fyrstu æfingunni í Aþenu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Aþenu þar sem það mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum. Handbolti 12.3.2024 14:30 Pavel í veikindaleyfi Pavel Ermolinskij er kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum sem þjálfari Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta. Körfubolti 12.3.2024 13:58 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
„Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. Íslenski boltinn 13.3.2024 09:56
Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13.3.2024 09:31
Besta sætið: Engar afsakanir lengur hjá Val Ekkert annað en Íslandsmeistaratitill kemur til greina hjá Valsmönnum í sumar. Þetta segja Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson. Íslenski boltinn 13.3.2024 09:00
Sakar Arteta um að móðga fjölskyldu sína Það sást greinilega í sjónvarpsútsendingu í gærkvöld að knattspyrnustjórar Arsenal og Porto voru illir út í hvor annan, eftir að Arsenal sló Porto út í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 13.3.2024 08:31
Tölvurnar taka yfir dráttinn UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, mun frá og með næstu leiktíð hætta að fá gamlar fótboltahetjur í flottum fötum til að draga um hvaða lið mætast í Meistaradeild Evrópu. Tölvurnar taka nú við. Fótbolti 13.3.2024 08:00
Dagur kenndi Króötum íslenskt orð, valdi Cindric og fær eina æfingu með Duvnjak Á morgun er fyrsti leikur króatíska handboltalandsliðsins undir stjórn Dags Sigurðssonar og segja má að það sé hálfgerður úrslitaleikur, við Austurríki, um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Handbolti 13.3.2024 07:30
Klaufalegar stafsetningarvillur á Kobe-styttunni Los Angeles Lakers heiðraði Kobe Bryant heitinn í síðasta mánuði með því að afhjúpa styttu af honum í treyju númer átta er hann gekk af velli eftir að skora 81 stig gegn Toronto Raptors árið 2006. Neðst á styttunni má finna stigayfirlit frá þessum fræga leik en þar má því miður finna nokkrar heldur klaufalegar stafsetningarvillur. Körfubolti 13.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, íshokkí og Körfuboltakvöld Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 13.3.2024 06:02
„Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. Enski boltinn 12.3.2024 23:31
Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Enski boltinn 12.3.2024 23:31
Al Nassr úr leik eftir klúður ársins hjá Ronaldo Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo átti eitt af klúðrum ársins þegar Al Nassr féll úr leik í Meistaradeild Asíu gegn lærisveinum Hernán Crespo í Al Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í gær, mánudag. Fótbolti 12.3.2024 22:55
Raya hetjan þegar Arsenal komst áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Arsenal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þökk sé David Raya, markverði liðsins, en hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni liðsins gegn Porto í kvöld. Fótbolti 12.3.2024 22:50
Átta lið komin í útsláttarkeppni Stórmeistaramótsins Þrjár viðureignir fóru fram í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem báru sigur af hólmi tryggðu sér keppnisrétt í útsláttarkeppni mótsins, en hún hefst á fimmtudaginn næstkomandi og klárast svo helgina 22. og 23. mars, þegar úrslitin verða spiluð á Arena Gaming í Kópavogi. Rafíþróttir 12.3.2024 22:49
Börsungar í átta liða úrslit eftir sannfærandi sigur Barcelona er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 3-1 sigur á Napolí þegar liðin mættust í Katalóníu í kvöld. Fótbolti 12.3.2024 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 99-72 | Njarðvík aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu Njarðvíkur er lokið eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Njarðvík vann þrjá af fjórum leikhlutum og vann verðskuldaðan sigur. Körfubolti 12.3.2024 21:22
„Töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa“ Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið. Sport 12.3.2024 21:20
Þór og Fjölnir með góða sigra Þór Akureyri og Fjölnir unnu í kvöld góða sigra í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12.3.2024 21:15
„Fyrstu viðbrögð eru að hugsa hlýtt til Pavels“ Matthías Orri Sigurðarson er með Stefáni Árna Pálssyni í Körfuboltakvöldi Extra í kvöld. Ræða þeir Pavel Ermolinskij, þjálfara Tindastóls, en félagið gaf út í dag að Pavel væri á leið í veikindaleyfi. Körfubolti 12.3.2024 20:45
ÍBV með góðan sigur á Haukum ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik. Handbolti 12.3.2024 20:15
FH vill Ísak Óla í miðvörðinn FH vonast til að fá varnarmanninn Ísak Óla Ólafsson frá Esbjerg áður en Besta deild karla í knattspyrnu rúllar af stað. Það gengur þó illa að ná saman við dansak félagið. Íslenski boltinn 12.3.2024 19:16
Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin á næsta leiti Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá og í ljós kemur hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. NOCCO Dusty og Þórsarar tryggðu sig áfram í þriðju umferð og Saga, FH og Aurora tryggðu sig áfram í síðustu viku. Rafíþróttir 12.3.2024 19:15
Miðjumaður Liverpool gaf út sjálfshjálparbók Wataru Endō, miðjumaður Liverpool og japanska landsliðsins í knattspyrnu, er margt til lista lagt. Ásamt því að spila með einu besta knattspyrnuliði þá gaf hann út sjálfshjálparbók undir lok síðasta árs. Enski boltinn 12.3.2024 18:30
Alex Freyr mættur heim í Fram Alex Freyr Elísson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fram. Hann skrifar undir samning út leiktíðina 2025. Íslenski boltinn 12.3.2024 17:45
Sarri sagði upp hjá Lazio Maurizio Sarri er hættur sem knattspyrnustjóri Lazio, viku eftir að ítalska liðið féll úr leik gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.3.2024 17:00
Sá besti í heimi tapaði ótrúlega óvænt: „Þetta er klikkað“ Serbinn Novak Djokovic, besti tennisspilari heims, tapaði með ótrúlega óvæntum hætti í þriðju umferð á Indian Wells mótinu í tennis í dag. Sport 12.3.2024 16:30
Þremur sparkað úr landsliðinu fyrir hómófóbíu Ralf Rangnick, þjálfari karlalandsliðs Austurríkis í fótbolta, ákvað að skilja þrjá leikmenn eftir utan hóps fyrir vináttulandsleiki síðar í þessum mánuði. Ástæðan er sú að þeir sungu hómófóbíska söngva í síðasta mánuði. Fótbolti 12.3.2024 16:00
Pétur riftir við Blika og íhugar að hætta Framherjinn hávaxni Pétur Theodór Árnason er á batavegi eftir að hafa meiðst í hné enn einu sinni, en hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild Breiðabliks og íhugar að hætta. Íslenski boltinn 12.3.2024 15:31
Víkingurinn mætir Messi Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í fótbolta, hefur verið valinn í nýjasta landsliðshóp El Salvador. Fótbolti 12.3.2024 15:01
Afmælisbarnið og Óskarssynir á fyrstu æfingunni í Aþenu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Aþenu þar sem það mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum. Handbolti 12.3.2024 14:30
Pavel í veikindaleyfi Pavel Ermolinskij er kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum sem þjálfari Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta. Körfubolti 12.3.2024 13:58