Sport Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 10.5.2024 10:31 Einar Bragi skrifaði undir tveggja ára samning í Svíþjóð Einar Bragi Aðalsteinsson landsliðsmaður Íslands í handbolta og leikmaður FH hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar. Handbolti 10.5.2024 10:01 Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Fótbolti 10.5.2024 09:25 Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Fótbolti 10.5.2024 09:11 Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Íslenski boltinn 10.5.2024 09:01 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Fótbolti 10.5.2024 08:24 Hóta því að lögsækja FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið hefur bætt enn við þétta leikjadagskrá bestu knattspyrnumanna heims með því að stækka mikið heimsmeistarakeppni félagsliða. FIFA menn virðast hins vegar hafa fundið þolmörkin ef marka má viðbrögðin. Fótbolti 10.5.2024 08:11 Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Fótbolti 10.5.2024 07:49 Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Enski boltinn 10.5.2024 07:31 „Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Fótbolti 10.5.2024 07:00 Haltrandi Luka Doncic leiddi Dallas til sigurs og Boston tapaði Það er allt jafnt í tveimur undanúrslitaeinvígum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir að Dallas Mavericks og Cleveland Cavaliers unnu bæði útisigra í nótt. Körfubolti 10.5.2024 06:31 Dagksráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Það er temmilega fjörugur föstudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem fótboltinn verður fyrirferðamikill. Hvað eru mörg f í því? Sport 10.5.2024 06:01 Beverley í fjögurra leikja bann Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af NBA deildinni en hann kastaði bolta í áhorfanda þegar lið hans tapaði gegn Indiana Pacers þann 2. maí. Körfubolti 9.5.2024 23:16 Sveindís hafði betur gegn Glódísi Þær Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern Munchen, og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfburg, mættust í úrslitum þýska bikarsins í dag en leikmenn Wolfsburg lyftu bikarnum í tíunda sinn í röð í lok leiks. Fótbolti 9.5.2024 22:30 Rankaði við sér í sjúkrabíl: „Þekki hve alvarlegar afleiðingar þetta getur haft“ Jasmín Erla Ingadóttir þekkir það frá góðri vinkonu sinni hve alvarlegar afleiðingar höfuðhögg geta haft. Henni líður ágætlega í dag eftir að hafa misst skammtímaminnið um stund í Keflavík í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 9.5.2024 22:00 Evrópudraumur Aston Villa úti Síðasta von Englendinga um árangur í Evrópukeppni var slegin í rot í kvöld þegar Aston Villa tapaði 2-0 í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar gegn gríska liðinu Olympiacos og samanlagt 6-2. Fótbolti 9.5.2024 21:15 Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Fótbolti 9.5.2024 21:03 Slóvakía skellti Póllandi óvænt í umspili HM Sex leikir fóru fram í dag í umspili um laus sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta 2025 og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Um fyrri leiki liðanna var að mætast en leikið er heima og að heiman. Handbolti 9.5.2024 20:18 „Við vorum skugginn af sjálfum okkur“ „Það er auðvitað frábært að sigra þetta svakalega flotta Haukalið,“ byrjaði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, að segja eftir sigur liðsins gegn Haukum. Handbolti 9.5.2024 19:24 „Persónulegt markmið að skora einu sinni á móti öllum liðum“ Sandar María Jessen var allt í öllu hjá sínu liði, Þór/KA, gegn Víkingi í dag. Norðankonur unnu leikinn 1-2 eftir að hafa lent undir eftir aðeins fimm mínútur. Sandra María lagði upp fyrra mark síns liðs og skoraði það síðara. Fótbolti 9.5.2024 19:04 Fullt hús stiga hjá Njarðvíkingum og tvö rauð á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Njarðvíkingar tylltu sér á topp deildarinnar í bili og Afturelding fór í fýluferð norður yfir heiðar. Fótbolti 9.5.2024 18:21 Uppgjör: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Fyrsta tap nýliðanna Tindastóll sigraði Fylki í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Tindastóls í röð en leikurinn endaði 3-0. Íslenski boltinn 9.5.2024 18:00 „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. Sport 9.5.2024 17:40 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-79 | Einvígið á leið í oddaleik Stjarnan og Keflavík mættust í fjórða sinn í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Keflavík gat með sigri sent Stjörnuna í sumarfrí en ólseigar Stjörnustúlkur neituðu að gefast upp. Körfubolti 9.5.2024 17:30 „Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. Sport 9.5.2024 17:17 Stefán Teitur og félagar bikarmeistarar Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku bikarúrslitunum í dag þegar Silkeborg og AGF mættust á Parken. Fótbolti 9.5.2024 17:14 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 28-27 | Íslandsmeistarnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin. Handbolti 9.5.2024 16:15 Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. Fótbolti 9.5.2024 15:59 Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-2 | Þrír norðansigrar í röð Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deildinni í dag. Víkingur var liðið sem þurfti að lúta í lægra haldið gegn norðankonum í dag í leik sem endaði 1-2 í Víkinni. Íslenski boltinn 9.5.2024 15:15 Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.5.2024 15:08 « ‹ 283 284 285 286 287 288 289 290 291 … 334 ›
Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 10.5.2024 10:31
Einar Bragi skrifaði undir tveggja ára samning í Svíþjóð Einar Bragi Aðalsteinsson landsliðsmaður Íslands í handbolta og leikmaður FH hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar. Handbolti 10.5.2024 10:01
Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Fótbolti 10.5.2024 09:25
Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Fótbolti 10.5.2024 09:11
Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Íslenski boltinn 10.5.2024 09:01
Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Fótbolti 10.5.2024 08:24
Hóta því að lögsækja FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið hefur bætt enn við þétta leikjadagskrá bestu knattspyrnumanna heims með því að stækka mikið heimsmeistarakeppni félagsliða. FIFA menn virðast hins vegar hafa fundið þolmörkin ef marka má viðbrögðin. Fótbolti 10.5.2024 08:11
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Fótbolti 10.5.2024 07:49
Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Enski boltinn 10.5.2024 07:31
„Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Fótbolti 10.5.2024 07:00
Haltrandi Luka Doncic leiddi Dallas til sigurs og Boston tapaði Það er allt jafnt í tveimur undanúrslitaeinvígum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir að Dallas Mavericks og Cleveland Cavaliers unnu bæði útisigra í nótt. Körfubolti 10.5.2024 06:31
Dagksráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Það er temmilega fjörugur föstudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem fótboltinn verður fyrirferðamikill. Hvað eru mörg f í því? Sport 10.5.2024 06:01
Beverley í fjögurra leikja bann Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af NBA deildinni en hann kastaði bolta í áhorfanda þegar lið hans tapaði gegn Indiana Pacers þann 2. maí. Körfubolti 9.5.2024 23:16
Sveindís hafði betur gegn Glódísi Þær Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern Munchen, og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfburg, mættust í úrslitum þýska bikarsins í dag en leikmenn Wolfsburg lyftu bikarnum í tíunda sinn í röð í lok leiks. Fótbolti 9.5.2024 22:30
Rankaði við sér í sjúkrabíl: „Þekki hve alvarlegar afleiðingar þetta getur haft“ Jasmín Erla Ingadóttir þekkir það frá góðri vinkonu sinni hve alvarlegar afleiðingar höfuðhögg geta haft. Henni líður ágætlega í dag eftir að hafa misst skammtímaminnið um stund í Keflavík í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 9.5.2024 22:00
Evrópudraumur Aston Villa úti Síðasta von Englendinga um árangur í Evrópukeppni var slegin í rot í kvöld þegar Aston Villa tapaði 2-0 í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar gegn gríska liðinu Olympiacos og samanlagt 6-2. Fótbolti 9.5.2024 21:15
Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Fótbolti 9.5.2024 21:03
Slóvakía skellti Póllandi óvænt í umspili HM Sex leikir fóru fram í dag í umspili um laus sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta 2025 og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Um fyrri leiki liðanna var að mætast en leikið er heima og að heiman. Handbolti 9.5.2024 20:18
„Við vorum skugginn af sjálfum okkur“ „Það er auðvitað frábært að sigra þetta svakalega flotta Haukalið,“ byrjaði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, að segja eftir sigur liðsins gegn Haukum. Handbolti 9.5.2024 19:24
„Persónulegt markmið að skora einu sinni á móti öllum liðum“ Sandar María Jessen var allt í öllu hjá sínu liði, Þór/KA, gegn Víkingi í dag. Norðankonur unnu leikinn 1-2 eftir að hafa lent undir eftir aðeins fimm mínútur. Sandra María lagði upp fyrra mark síns liðs og skoraði það síðara. Fótbolti 9.5.2024 19:04
Fullt hús stiga hjá Njarðvíkingum og tvö rauð á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Njarðvíkingar tylltu sér á topp deildarinnar í bili og Afturelding fór í fýluferð norður yfir heiðar. Fótbolti 9.5.2024 18:21
Uppgjör: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Fyrsta tap nýliðanna Tindastóll sigraði Fylki í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Tindastóls í röð en leikurinn endaði 3-0. Íslenski boltinn 9.5.2024 18:00
„Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. Sport 9.5.2024 17:40
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-79 | Einvígið á leið í oddaleik Stjarnan og Keflavík mættust í fjórða sinn í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Keflavík gat með sigri sent Stjörnuna í sumarfrí en ólseigar Stjörnustúlkur neituðu að gefast upp. Körfubolti 9.5.2024 17:30
„Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. Sport 9.5.2024 17:17
Stefán Teitur og félagar bikarmeistarar Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku bikarúrslitunum í dag þegar Silkeborg og AGF mættust á Parken. Fótbolti 9.5.2024 17:14
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 28-27 | Íslandsmeistarnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin. Handbolti 9.5.2024 16:15
Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. Fótbolti 9.5.2024 15:59
Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-2 | Þrír norðansigrar í röð Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deildinni í dag. Víkingur var liðið sem þurfti að lúta í lægra haldið gegn norðankonum í dag í leik sem endaði 1-2 í Víkinni. Íslenski boltinn 9.5.2024 15:15
Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.5.2024 15:08