Sport Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Fótbolti 10.4.2024 09:30 Frönsk-íslensk klifurkona gæti keppt fyrir Ísland á ÓL í París Svana Bjarnason er 32 ára gömul klifurkona sem var nýverið tekin inn í Ólympíuhóp Íþróttasambands Íslands. Hún á því möguleika á því að keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 10.4.2024 09:01 Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30 Átti Arsenal að fá víti? „Svo sitjum við hérna, sköllóttir og hlutlausir“ Afar umdeilt atvik varð í lok leiks Arsenal og Bayern München í Meistararadeild Evrópu í gærkvöld en deilt er um hvort dæma hefði átt vítaspyrnu á Manuel Neuer, markvörð Bayern. Fótbolti 10.4.2024 08:00 Þorir ekki heim eftir bikinímyndir en gæti komist á ÓL Íranska íþróttakonan Saman Soltani hefur haldið sig frá heimalandi sínu síðustu átján mánuði, eftir að hafa birt myndir af sér í sundfötum á samfélagsmiðlum, enda gæti hún lent í fangelsi við heimkomu. Sport 10.4.2024 07:31 Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni karla í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu halda áfram og þá fer úrslitakeppni karla í körfubolta af stað. Sport 10.4.2024 06:00 Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01 Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11 „Mikið af mistökum en seinni hálfleikur mikið skárri en fyrri“ Keflavík lagði Fjölni af velli 83-58 í fyrsta leik liðana í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.4.2024 22:01 Skýrsla eftir tap í Aachen: Svei þér Hendrich! Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Þýskalandi á útivelli í undankeppni EM 2025 í kvöld. Aðstæðurnar í Aachen í kvöld voru á þann veg að maður taldi góðar líkur á góðum úrslitum fyrir Ísland. Veðurfarslega voru aðstæður frábærar og inn á leikvanginum var stemningin meðal þýskra áhorfenda á þá leið að hún getur ekki hafa valdið sviðsskrekk hjá okkar konum. Fótbolti 9.4.2024 21:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 80-68 | Keira fór á kostum í sigri Hauka Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjarnan byrjaði betur en Haukar bitu frá sér og unnu síðustu þrjá leikhlutana. Körfubolti 9.4.2024 21:28 „Þurfum að tapa færri boltum og taka betri ákvarðanir sóknarlega í næsta leik“ Haukar unnu tólf stiga sigur gegn Stjörnunni 80-68 í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með seinni hálfleik Stjörnunnar. Sport 9.4.2024 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 86-58 | Meistarakandítarnir byrja af krafti Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur fóru létt með Fjölni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 9.4.2024 21:05 Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 21:05 Stál í stál í Lundúnum Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl. Fótbolti 9.4.2024 21:00 Heimsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Þá er England í góðum málum eftir fínan sigur á Írlandi. Fótbolti 9.4.2024 20:46 „Mörkin sem við fáum á okkur helst til of einföld“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta upplifir blendnar tilfinningar í kjölfar 3-1 taps gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í kvöld. Fótbolti 9.4.2024 20:33 Beðið niðurstöðu varðandi meiðsli Sveindísar: „Brotið hart og ljótt“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er heilt fyrir sáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik í 3-1 tapi gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í Aachen í kvöld. Sveindís Jane fór meidd af velli eftir fólskulegt brot og segir Þorsteinn að beðið sé eftir niðurstöðu um það hversu alvarleg meiðslin séu í raun og veru. Fótbolti 9.4.2024 20:07 „Fáum færi til að gera þetta erfiðara fyrir Þjóðverjana“ „Frammistaðan var fín, við gáfum allt í leikinn,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir um frammistöðu Íslands í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 20:05 Myndaveisla frá tapinu í Aachen Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. Fótbolti 9.4.2024 19:31 Sveindís Jane á leið í myndatöku eftir að fara meidd af velli Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið í myndatöku á sjúkrahúsi í Þýskalandi eftir 3-1 tap Íslands ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 19:02 Lærisveinar Guðmundar töpuðu öðrum leiknum í röð Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu í kvöld þola annað tapið í röð í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið tapaði fyrir Skjern á heimavelli, lokatölur 28-30. Handbolti 9.4.2024 19:00 Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Erfiður dagur fyrir flestar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti ógnarsterkt lið Þjóðverja í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:35 Austurrískur sigur ýtti Íslandi niður í þriðja sæti Austurríki lagði Pólland 3-1 í undankeppni EM 2025 kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Sviss. Liðin eru í riðli 4 í A-deild ásamt Íslandi og Þýskalandi. Sigur Austurríkis ýtir Íslandi niður í 3. sætið en íslensku stelpurnar töpuðu 3-1 í Þýskalandi í dag. Fótbolti 9.4.2024 18:30 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-1 | Áttu lítinn séns gegn þýska stálinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti sigursælasta lið EM frá upphafi, Þýskaland, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:03 Mögnuð Elín Jóna mikilvægasti leikmaður síðustu umferðar undankeppninnar Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir var hreinlega mögnuð þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2024 kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss síðar á þessu ári. Handbolti 9.4.2024 17:45 „Ómögulegt að vinna Real Madrid tvisvar í röð“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Real Madrid séu í hefndarhug eftir að hafa tapað fyrir Englandsmeisturunum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 9.4.2024 17:01 Gæti orðið fyrsta konan til að taka við liði í NBA Charlotte Hornets gæti brotið blað í NBA með því að vera fyrsta liðið í sögu deildarinnar til að ráða konu sem aðalþjálfara. Körfubolti 9.4.2024 16:30 Bernard Langer frestar kveðjustundinni á Masters um eitt ár Bernard Langer hefur unnið Mastersmótið í golfi tvisvar sinnum og líkt og allir fyrrum meistarar þá má hann alltaf taka þátt í risamótinu. Þýski kylfingurinn verður þó ekki með í ár. Golf 9.4.2024 16:01 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Fótbolti 10.4.2024 09:30
Frönsk-íslensk klifurkona gæti keppt fyrir Ísland á ÓL í París Svana Bjarnason er 32 ára gömul klifurkona sem var nýverið tekin inn í Ólympíuhóp Íþróttasambands Íslands. Hún á því möguleika á því að keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 10.4.2024 09:01
Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30
Átti Arsenal að fá víti? „Svo sitjum við hérna, sköllóttir og hlutlausir“ Afar umdeilt atvik varð í lok leiks Arsenal og Bayern München í Meistararadeild Evrópu í gærkvöld en deilt er um hvort dæma hefði átt vítaspyrnu á Manuel Neuer, markvörð Bayern. Fótbolti 10.4.2024 08:00
Þorir ekki heim eftir bikinímyndir en gæti komist á ÓL Íranska íþróttakonan Saman Soltani hefur haldið sig frá heimalandi sínu síðustu átján mánuði, eftir að hafa birt myndir af sér í sundfötum á samfélagsmiðlum, enda gæti hún lent í fangelsi við heimkomu. Sport 10.4.2024 07:31
Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni karla í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu halda áfram og þá fer úrslitakeppni karla í körfubolta af stað. Sport 10.4.2024 06:00
Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01
Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11
„Mikið af mistökum en seinni hálfleikur mikið skárri en fyrri“ Keflavík lagði Fjölni af velli 83-58 í fyrsta leik liðana í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.4.2024 22:01
Skýrsla eftir tap í Aachen: Svei þér Hendrich! Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Þýskalandi á útivelli í undankeppni EM 2025 í kvöld. Aðstæðurnar í Aachen í kvöld voru á þann veg að maður taldi góðar líkur á góðum úrslitum fyrir Ísland. Veðurfarslega voru aðstæður frábærar og inn á leikvanginum var stemningin meðal þýskra áhorfenda á þá leið að hún getur ekki hafa valdið sviðsskrekk hjá okkar konum. Fótbolti 9.4.2024 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 80-68 | Keira fór á kostum í sigri Hauka Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjarnan byrjaði betur en Haukar bitu frá sér og unnu síðustu þrjá leikhlutana. Körfubolti 9.4.2024 21:28
„Þurfum að tapa færri boltum og taka betri ákvarðanir sóknarlega í næsta leik“ Haukar unnu tólf stiga sigur gegn Stjörnunni 80-68 í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með seinni hálfleik Stjörnunnar. Sport 9.4.2024 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 86-58 | Meistarakandítarnir byrja af krafti Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur fóru létt með Fjölni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 9.4.2024 21:05
Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 21:05
Stál í stál í Lundúnum Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl. Fótbolti 9.4.2024 21:00
Heimsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Þá er England í góðum málum eftir fínan sigur á Írlandi. Fótbolti 9.4.2024 20:46
„Mörkin sem við fáum á okkur helst til of einföld“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta upplifir blendnar tilfinningar í kjölfar 3-1 taps gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í kvöld. Fótbolti 9.4.2024 20:33
Beðið niðurstöðu varðandi meiðsli Sveindísar: „Brotið hart og ljótt“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er heilt fyrir sáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik í 3-1 tapi gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í Aachen í kvöld. Sveindís Jane fór meidd af velli eftir fólskulegt brot og segir Þorsteinn að beðið sé eftir niðurstöðu um það hversu alvarleg meiðslin séu í raun og veru. Fótbolti 9.4.2024 20:07
„Fáum færi til að gera þetta erfiðara fyrir Þjóðverjana“ „Frammistaðan var fín, við gáfum allt í leikinn,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir um frammistöðu Íslands í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 20:05
Myndaveisla frá tapinu í Aachen Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. Fótbolti 9.4.2024 19:31
Sveindís Jane á leið í myndatöku eftir að fara meidd af velli Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið í myndatöku á sjúkrahúsi í Þýskalandi eftir 3-1 tap Íslands ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 19:02
Lærisveinar Guðmundar töpuðu öðrum leiknum í röð Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu í kvöld þola annað tapið í röð í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið tapaði fyrir Skjern á heimavelli, lokatölur 28-30. Handbolti 9.4.2024 19:00
Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Erfiður dagur fyrir flestar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti ógnarsterkt lið Þjóðverja í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:35
Austurrískur sigur ýtti Íslandi niður í þriðja sæti Austurríki lagði Pólland 3-1 í undankeppni EM 2025 kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Sviss. Liðin eru í riðli 4 í A-deild ásamt Íslandi og Þýskalandi. Sigur Austurríkis ýtir Íslandi niður í 3. sætið en íslensku stelpurnar töpuðu 3-1 í Þýskalandi í dag. Fótbolti 9.4.2024 18:30
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-1 | Áttu lítinn séns gegn þýska stálinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti sigursælasta lið EM frá upphafi, Þýskaland, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:03
Mögnuð Elín Jóna mikilvægasti leikmaður síðustu umferðar undankeppninnar Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir var hreinlega mögnuð þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2024 kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss síðar á þessu ári. Handbolti 9.4.2024 17:45
„Ómögulegt að vinna Real Madrid tvisvar í röð“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Real Madrid séu í hefndarhug eftir að hafa tapað fyrir Englandsmeisturunum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 9.4.2024 17:01
Gæti orðið fyrsta konan til að taka við liði í NBA Charlotte Hornets gæti brotið blað í NBA með því að vera fyrsta liðið í sögu deildarinnar til að ráða konu sem aðalþjálfara. Körfubolti 9.4.2024 16:30
Bernard Langer frestar kveðjustundinni á Masters um eitt ár Bernard Langer hefur unnið Mastersmótið í golfi tvisvar sinnum og líkt og allir fyrrum meistarar þá má hann alltaf taka þátt í risamótinu. Þýski kylfingurinn verður þó ekki með í ár. Golf 9.4.2024 16:01