Sport Uppgjörið: Keflavík - Breiðablik 2-1| Sami Kamel afgreiddi Blika Breiðablik freistaði þess að svara fyrir skellinn gegn Víkingi á sunnudaginn þegar liðið sótti Lengjudeildarlið Keflavíkur heim í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu. Íslenski boltinn 25.4.2024 18:31 Einstefna í Brighton Englandsmeistarar Manchester City máttu ekki við því að misstíga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sótti Brighton heim og gerðu það svo sannarlega ekki. Enski boltinn 25.4.2024 18:31 KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum. Íslenski boltinn 25.4.2024 17:56 Bikarmeistararnir örugglega áfram eftir smá hikst Fimm leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla kl. 15:00 í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Víkings tryggðu sig örugglega áfram en D-deildar lið Víðis komst í 0-1 í upphafi leiks með ótrúlegu marki. Fótbolti 25.4.2024 17:10 350 þúsund krónur i sektir og tveir fá þriggja mánaða bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið hart á leikskýrslufölsun í leik KFK og Hvíta Riddarans í B deild Lengjubikarsins sem fram fór þann 22. mars 2024. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:31 Tíu Grindvíkingar unnu í Eyjum Bestu deildarlið Fram, Fylkis og Vestra tryggðu sér í dag öll sæti í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta ásamt B-deildarliði Grindvíkinga. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:03 Friðrik Ingi sæmdur gullmerki Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson fékk gullmerki Njarðvíkur á dögunum en félagið fagnar nú áttatíu ára afmæli sínu. Körfubolti 25.4.2024 15:31 Þórsarar hafa spilað þrjá oddaleiki síðan Njarðvík var síðast í oddaleik Stórleikur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar heimamenn í Njarðvík og Þórsarar spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 14:46 Sjokkeruðu Celtics menn með þriggja stiga skotsýningu Miami Heat sló Boston Celtics óvænt úr úr úrslitakeppni NBA deildarinnar i körfubolta í fyrra og þeir ætla einnig að stríða þeim í ár. Körfubolti 25.4.2024 14:00 Andrea og Þorsteinn Íslandsmeistarar í götuhlaupi Meistaramót Íslands í 5 kílómetra götuhlaupi fór fram í dag Sumardaginn fyrsta en það var haldið samhliða Víðavangshlaupi ÍR. Sport 25.4.2024 13:43 Æfði með FH en fékk ekki samning og skipti síðan í Hauka Guðjón Pétur Lýðsson er kominn með nýtt lið en hann hefur skipt úr Grindavík í Hauka og spilar því C-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:31 Bjarni í Selvindi semur við Val Valsmenn hafa samið við færeyska skyttu um að spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 25.4.2024 13:30 Bikarmeistararnir bjóða frítt á völlinn Víkingar hafa unnið fjóra síðustu bikarmeistaratitla karla í fótbolta og eru handhafar Mjólkurbikarsins í bæði karla- og kvennaflokki. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:00 „Hún á eftir að fá að skína aðeins meira“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir töluðu báðar vel um Víkingsliðið sem vann Stjörnuna í fyrsta leik sínum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 12:30 Norðmenn töpuðu milljónum á því að halda HM í handbolta Norðmenn komu ekki vel út úr því fjárhagslega að halda heimsmeistaramót kvenna í handbolta í nóvember og desember á síðasta ári. Handbolti 25.4.2024 12:01 Tiger og Rory fá rosalega hollustubónusa Tiger Woods og Rory McIlroy hafa staðið með PGA-mótaröðinni í gegnum súrt og sætt á síðustu árum á meðan Sádi-Arabarnir reyna að stela öllum stærstu kylfingum heimsins. Nú er þeim launuð baráttan. Golf 25.4.2024 11:30 Hafa ekki áhyggjur af fækkandi Elo-stigum Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því. Sport 25.4.2024 11:15 „Heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga“ Remy Martin átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Keflavíkur á Álftanesi í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 11:01 Heimsmet Japanans gildir ekki 291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess. Sport 25.4.2024 10:54 Tekið á móti Tryggva eins og Hollywood stjörnu Það var mikil viðhöfn í Sala BBK bíósalnum í Bilbao á Spáni í gærkvöldi þegar frumsýnd var ný heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 25.4.2024 10:30 Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.4.2024 10:01 Hristir hausinn yfir „glórulausum“ og „smásálarlegum“ ummælum Hörður Unnsteinsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta, bregst illa við ummælum Brynjar Karls Sigurðssonar, þjálfara Aþenu, í kjölfar sigurs síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í umspili um sæti í efstu deild. Hann kveðst ekkert botna í orðræðu Brynjars í „drottningarviðtölum“ við hann á Vísi. Körfubolti 25.4.2024 10:00 „Eins og að fá hníf í bakið“ Ein þekktasta skautakona heims er án félags eftir að lið hennar ákvað að hætta samstarfi við hana. Sport 25.4.2024 09:30 Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. Enski boltinn 25.4.2024 09:01 Krakkalæti og langt bann eða gult og málið dautt? Skiptar skoðanir eru um rautt spjald sem Grétar Snær Gunnarsson fékk að líta í stórleik gærkvöldsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þjálfari hans hjá FH skilur ekkert í dómnum en leikmaður Vals segir hann hafa hagað sér eins og barn. Íslenski boltinn 25.4.2024 08:01 Taka gamlar hetjur fram skóna í bikarnum í dag? FH-hetjurnar Steven Lennon og Atli Guðnason eru sagðar spila í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld með liði ÍH. Leikmennirnir hafa aftur á móti ekki fengið í gegn félagsskipti í morgunsárið. Íslenski boltinn 25.4.2024 07:00 Dagskráin í dag: Oddaleikur og nýliðaval Oddaleikur í Subway deild karla í körfubolta og nýliðavalið í NFL-deildinni ber hæst í dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 25.4.2024 06:00 Bayern hyggst ráða manninn sem United losaði sig við Bayern München er í þjálfaraleit fyrir sumarið og hefur sett sig í samband við Ralf Rangnick, sem þjálfaði Manchester United í hálfa leiktíð. Rangnick hefur skilað góðu starfi með austurríska landsliðið að undanförnu. Fótbolti 24.4.2024 23:30 „Þetta einvígi er bara rétt að byrja“ Afturelding vann þriggja marka sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Mosfellinga, var eðlilega ánægður með sína menn. Handbolti 24.4.2024 22:41 Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.4.2024 22:36 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Uppgjörið: Keflavík - Breiðablik 2-1| Sami Kamel afgreiddi Blika Breiðablik freistaði þess að svara fyrir skellinn gegn Víkingi á sunnudaginn þegar liðið sótti Lengjudeildarlið Keflavíkur heim í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu. Íslenski boltinn 25.4.2024 18:31
Einstefna í Brighton Englandsmeistarar Manchester City máttu ekki við því að misstíga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sótti Brighton heim og gerðu það svo sannarlega ekki. Enski boltinn 25.4.2024 18:31
KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum. Íslenski boltinn 25.4.2024 17:56
Bikarmeistararnir örugglega áfram eftir smá hikst Fimm leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla kl. 15:00 í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Víkings tryggðu sig örugglega áfram en D-deildar lið Víðis komst í 0-1 í upphafi leiks með ótrúlegu marki. Fótbolti 25.4.2024 17:10
350 þúsund krónur i sektir og tveir fá þriggja mánaða bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið hart á leikskýrslufölsun í leik KFK og Hvíta Riddarans í B deild Lengjubikarsins sem fram fór þann 22. mars 2024. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:31
Tíu Grindvíkingar unnu í Eyjum Bestu deildarlið Fram, Fylkis og Vestra tryggðu sér í dag öll sæti í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta ásamt B-deildarliði Grindvíkinga. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:03
Friðrik Ingi sæmdur gullmerki Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson fékk gullmerki Njarðvíkur á dögunum en félagið fagnar nú áttatíu ára afmæli sínu. Körfubolti 25.4.2024 15:31
Þórsarar hafa spilað þrjá oddaleiki síðan Njarðvík var síðast í oddaleik Stórleikur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar heimamenn í Njarðvík og Þórsarar spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 14:46
Sjokkeruðu Celtics menn með þriggja stiga skotsýningu Miami Heat sló Boston Celtics óvænt úr úr úrslitakeppni NBA deildarinnar i körfubolta í fyrra og þeir ætla einnig að stríða þeim í ár. Körfubolti 25.4.2024 14:00
Andrea og Þorsteinn Íslandsmeistarar í götuhlaupi Meistaramót Íslands í 5 kílómetra götuhlaupi fór fram í dag Sumardaginn fyrsta en það var haldið samhliða Víðavangshlaupi ÍR. Sport 25.4.2024 13:43
Æfði með FH en fékk ekki samning og skipti síðan í Hauka Guðjón Pétur Lýðsson er kominn með nýtt lið en hann hefur skipt úr Grindavík í Hauka og spilar því C-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:31
Bjarni í Selvindi semur við Val Valsmenn hafa samið við færeyska skyttu um að spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 25.4.2024 13:30
Bikarmeistararnir bjóða frítt á völlinn Víkingar hafa unnið fjóra síðustu bikarmeistaratitla karla í fótbolta og eru handhafar Mjólkurbikarsins í bæði karla- og kvennaflokki. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:00
„Hún á eftir að fá að skína aðeins meira“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir töluðu báðar vel um Víkingsliðið sem vann Stjörnuna í fyrsta leik sínum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 12:30
Norðmenn töpuðu milljónum á því að halda HM í handbolta Norðmenn komu ekki vel út úr því fjárhagslega að halda heimsmeistaramót kvenna í handbolta í nóvember og desember á síðasta ári. Handbolti 25.4.2024 12:01
Tiger og Rory fá rosalega hollustubónusa Tiger Woods og Rory McIlroy hafa staðið með PGA-mótaröðinni í gegnum súrt og sætt á síðustu árum á meðan Sádi-Arabarnir reyna að stela öllum stærstu kylfingum heimsins. Nú er þeim launuð baráttan. Golf 25.4.2024 11:30
Hafa ekki áhyggjur af fækkandi Elo-stigum Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því. Sport 25.4.2024 11:15
„Heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga“ Remy Martin átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Keflavíkur á Álftanesi í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 11:01
Heimsmet Japanans gildir ekki 291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess. Sport 25.4.2024 10:54
Tekið á móti Tryggva eins og Hollywood stjörnu Það var mikil viðhöfn í Sala BBK bíósalnum í Bilbao á Spáni í gærkvöldi þegar frumsýnd var ný heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 25.4.2024 10:30
Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.4.2024 10:01
Hristir hausinn yfir „glórulausum“ og „smásálarlegum“ ummælum Hörður Unnsteinsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta, bregst illa við ummælum Brynjar Karls Sigurðssonar, þjálfara Aþenu, í kjölfar sigurs síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í umspili um sæti í efstu deild. Hann kveðst ekkert botna í orðræðu Brynjars í „drottningarviðtölum“ við hann á Vísi. Körfubolti 25.4.2024 10:00
„Eins og að fá hníf í bakið“ Ein þekktasta skautakona heims er án félags eftir að lið hennar ákvað að hætta samstarfi við hana. Sport 25.4.2024 09:30
Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. Enski boltinn 25.4.2024 09:01
Krakkalæti og langt bann eða gult og málið dautt? Skiptar skoðanir eru um rautt spjald sem Grétar Snær Gunnarsson fékk að líta í stórleik gærkvöldsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þjálfari hans hjá FH skilur ekkert í dómnum en leikmaður Vals segir hann hafa hagað sér eins og barn. Íslenski boltinn 25.4.2024 08:01
Taka gamlar hetjur fram skóna í bikarnum í dag? FH-hetjurnar Steven Lennon og Atli Guðnason eru sagðar spila í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld með liði ÍH. Leikmennirnir hafa aftur á móti ekki fengið í gegn félagsskipti í morgunsárið. Íslenski boltinn 25.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Oddaleikur og nýliðaval Oddaleikur í Subway deild karla í körfubolta og nýliðavalið í NFL-deildinni ber hæst í dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 25.4.2024 06:00
Bayern hyggst ráða manninn sem United losaði sig við Bayern München er í þjálfaraleit fyrir sumarið og hefur sett sig í samband við Ralf Rangnick, sem þjálfaði Manchester United í hálfa leiktíð. Rangnick hefur skilað góðu starfi með austurríska landsliðið að undanförnu. Fótbolti 24.4.2024 23:30
„Þetta einvígi er bara rétt að byrja“ Afturelding vann þriggja marka sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Mosfellinga, var eðlilega ánægður með sína menn. Handbolti 24.4.2024 22:41
Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.4.2024 22:36