Sport

Hver snjó­bolti kostaði fimm­tíu þúsund

Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt.

Fótbolti

„Föstu leikatriðin drápu leikinn“

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur.

Enski boltinn

Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu

Miðherjinn öflugi, Tryggvi Snær Hlinason, vann annan sigurinn á Ítalíu á rúmri viku þegar Bilbao Basket lagði Sassari, 89-91, í fyrsta leik sínum í L-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Kol­brún: Ég var ekki að fara að tapa í dag

Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs.

Körfubolti

Fyrsti sigur Villa í níu leikjum

Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október.

Enski boltinn