Sport Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Þýskaland og Svíþjóð áttu ekki í neinum vandræðum með að sækja sinn fyrsta sigur í milliriðlum EM í handbolta í dag. Handbolti 5.12.2024 16:09 Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt. Fótbolti 5.12.2024 15:31 Verið meiddur í fjögur og hálft ár Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. Enski boltinn 5.12.2024 15:04 Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Cristiano Ronaldo sá ástæðu til að senda stutt skilaboð eftir gagnrýnina frá fyrrverandi liðsfélaga sínum, Hollendingnum Rafael van der Vaart. Fótbolti 5.12.2024 14:31 Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Craig Dawson lék í gær sinn þrjú hundraðasta leik í ensku úrvalsdeildinni en kvöldið endaði ekki vel fyrir reynsluboltann. Enski boltinn 5.12.2024 14:01 Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Arsenal vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en bæði mörkin i leiknum komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 5.12.2024 13:31 Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02 Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Adomas Drungilas, Litháinn öflugi í toppliði Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta, er að öllum líkindum á leið í leikbann. Það verður þó ekki strax og nær hann að spila tvo mikilvæga leiki við Keflavík áður en að því kemur. Körfubolti 5.12.2024 12:32 Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Þór Þorlákshöfn hefur tryggt sér góðan liðsstyrk því félagið hefur endurheimt körfuboltamanninn öfluga Nikolas Tomsick. Samningur hans við félagið gildir út tímabilið. Körfubolti 5.12.2024 11:58 Í árs bann fyrir óhófleg svipuhögg Þrefaldi ólympíumeistarinn Charlotte Dujardin hefur verið dæmd í árs bann og sektuð um eina og hálfa milljón króna, fyrir að slá hest með svipu, með „óhóflegum“ hætti. Sport 5.12.2024 11:33 Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Stjarnan hefur kært framkvæmd leiks liðsins við HK, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að dómarar nýttu síma til þess að skera úr um atvik í lok leiksins. Handbolti 5.12.2024 11:02 Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Kylfingar sem ætla að taka þátt í mótum á LPGA mótaröðinni eða á USGA mótaröð kvenna í golfi verða hér eftir, að hafa fæðst sem konur eða orðið að konum áður en þær urðu kynþroska, til að fá keppnisleyfi. Golf 5.12.2024 10:33 Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. Fótbolti 5.12.2024 10:02 Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Edoardo Bove, miðjumaður Fiorentina, er á réttri leið eftir að hafa hnigið niður í leik ítalska liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 5.12.2024 09:31 Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Pavel Ermolinskij er kominn aftur á stjá eftir landsleikjahlé en hann ætlar áfram að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 5.12.2024 09:02 Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handboltaþjálfarinn Einar Jónsson segir að gjörbreyta þurfi landslagi íslenska kvennalandsliðsins hér heima fyrir svo að liðið nái að taka næstu skref á alþjóðlegum vettvangi. Handbolti 5.12.2024 08:32 Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01 Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Íslenski-bandaríski knattspyrnumaðurinn Cole Campbell hefur mikla trú á sér og sínum hæfileikum. Hann hefur sett stefnuna hátt í framtíðinni. Svo hátt að hann fyrir sér að halda á Ballon d'Or styttunni áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 5.12.2024 07:42 Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Sport 5.12.2024 07:27 „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02 Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila NFL félagið Baltimore Ravens hefur sett útherjann Diontae Johnson í agabann í næsta leik liðsins fyrir að hegðun sem var skaðleg liðinu. Sport 5.12.2024 06:31 Dagskráin í dag: Hlaðborð af körfubolta Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fjórum leikjum og þá verður hægt að fylgjast með þeim öllum samtímis í Skiptiborðinu. Sport 5.12.2024 06:00 „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32 Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Miðherjinn öflugi, Tryggvi Snær Hlinason, vann annan sigurinn á Ítalíu á rúmri viku þegar Bilbao Basket lagði Sassari, 89-91, í fyrsta leik sínum í L-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 22:50 Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40 Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34 Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27 Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:15 Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00 Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Fátt gengur upp hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu en í kvöld tapaði liðið fyrir Nantes, 29-28, á útivelli. Handbolti 4.12.2024 21:55 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Þýskaland og Svíþjóð áttu ekki í neinum vandræðum með að sækja sinn fyrsta sigur í milliriðlum EM í handbolta í dag. Handbolti 5.12.2024 16:09
Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt. Fótbolti 5.12.2024 15:31
Verið meiddur í fjögur og hálft ár Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. Enski boltinn 5.12.2024 15:04
Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Cristiano Ronaldo sá ástæðu til að senda stutt skilaboð eftir gagnrýnina frá fyrrverandi liðsfélaga sínum, Hollendingnum Rafael van der Vaart. Fótbolti 5.12.2024 14:31
Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Craig Dawson lék í gær sinn þrjú hundraðasta leik í ensku úrvalsdeildinni en kvöldið endaði ekki vel fyrir reynsluboltann. Enski boltinn 5.12.2024 14:01
Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Arsenal vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en bæði mörkin i leiknum komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 5.12.2024 13:31
Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02
Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Adomas Drungilas, Litháinn öflugi í toppliði Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta, er að öllum líkindum á leið í leikbann. Það verður þó ekki strax og nær hann að spila tvo mikilvæga leiki við Keflavík áður en að því kemur. Körfubolti 5.12.2024 12:32
Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Þór Þorlákshöfn hefur tryggt sér góðan liðsstyrk því félagið hefur endurheimt körfuboltamanninn öfluga Nikolas Tomsick. Samningur hans við félagið gildir út tímabilið. Körfubolti 5.12.2024 11:58
Í árs bann fyrir óhófleg svipuhögg Þrefaldi ólympíumeistarinn Charlotte Dujardin hefur verið dæmd í árs bann og sektuð um eina og hálfa milljón króna, fyrir að slá hest með svipu, með „óhóflegum“ hætti. Sport 5.12.2024 11:33
Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Stjarnan hefur kært framkvæmd leiks liðsins við HK, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að dómarar nýttu síma til þess að skera úr um atvik í lok leiksins. Handbolti 5.12.2024 11:02
Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Kylfingar sem ætla að taka þátt í mótum á LPGA mótaröðinni eða á USGA mótaröð kvenna í golfi verða hér eftir, að hafa fæðst sem konur eða orðið að konum áður en þær urðu kynþroska, til að fá keppnisleyfi. Golf 5.12.2024 10:33
Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. Fótbolti 5.12.2024 10:02
Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Edoardo Bove, miðjumaður Fiorentina, er á réttri leið eftir að hafa hnigið niður í leik ítalska liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 5.12.2024 09:31
Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Pavel Ermolinskij er kominn aftur á stjá eftir landsleikjahlé en hann ætlar áfram að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 5.12.2024 09:02
Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handboltaþjálfarinn Einar Jónsson segir að gjörbreyta þurfi landslagi íslenska kvennalandsliðsins hér heima fyrir svo að liðið nái að taka næstu skref á alþjóðlegum vettvangi. Handbolti 5.12.2024 08:32
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01
Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Íslenski-bandaríski knattspyrnumaðurinn Cole Campbell hefur mikla trú á sér og sínum hæfileikum. Hann hefur sett stefnuna hátt í framtíðinni. Svo hátt að hann fyrir sér að halda á Ballon d'Or styttunni áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 5.12.2024 07:42
Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Sport 5.12.2024 07:27
„Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02
Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila NFL félagið Baltimore Ravens hefur sett útherjann Diontae Johnson í agabann í næsta leik liðsins fyrir að hegðun sem var skaðleg liðinu. Sport 5.12.2024 06:31
Dagskráin í dag: Hlaðborð af körfubolta Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fjórum leikjum og þá verður hægt að fylgjast með þeim öllum samtímis í Skiptiborðinu. Sport 5.12.2024 06:00
„Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32
Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Miðherjinn öflugi, Tryggvi Snær Hlinason, vann annan sigurinn á Ítalíu á rúmri viku þegar Bilbao Basket lagði Sassari, 89-91, í fyrsta leik sínum í L-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 22:50
Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40
Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34
Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27
Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:15
Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00
Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Fátt gengur upp hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu en í kvöld tapaði liðið fyrir Nantes, 29-28, á útivelli. Handbolti 4.12.2024 21:55