Sport Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 7.6.2024 11:30 „Veit hvernig börnin mín myndu vilja fá svona fréttir“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, átti erfiðan dag í gær líkt og hann greinir frá við Stöð 2 Sport. Fótbolti 7.6.2024 11:01 Torfærutilþrif á Stöð 2 Sport og Vísi á morgun Á morgun fer Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sport 7.6.2024 10:30 Åge spenntur fyrir stórleiknum: „Ég held að allir vilji upplifa svona andrúmsloft“ Åge Hareide landsliðsþjálfari vill að leikmenn Íslands njóti sín á Wembley í kvöld. Leikurinn sé frábært tækifæri til að skerpa á ákveðnum atriðum, auka breiddina í hópnum og bæta sóknarleik liðsins. Fótbolti 7.6.2024 10:01 Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. Fótbolti 7.6.2024 09:30 Guðni Valur og Erna Sóley riðu á vaðið Guðni Valur Guðnason og Erna Sóley Gunnarsdóttir kepptu fyrst Íslendinga á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í dag. Sport 7.6.2024 09:01 „Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. Íslenski boltinn 7.6.2024 09:00 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 08:31 Hitaði upp fyrir EM með því að slá Íslandsmetið Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon í gær. Sport 7.6.2024 08:17 Declan Rice: Mikil gæði í íslenska liðinu og það má ekki vanmeta þá Declan Rice, leikmaður Arsenal og landsliðsmaður Englands, segir Ísland verðugan andstæðing. Liðið sé vel skipulagt varnarlega og búi yfir miklum gæðum sóknarlega. Það sé mikilvægt að vanmeta aldrei andstæðinginn. Fótbolti 7.6.2024 08:00 Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.6.2024 07:31 Lögreglan varar við ensku sönglagi og mun handtaka þá sem hylla nasista Lögreglan í Þýskalandi hefur varað stuðningsmenn enska landsliðsins við því að syngja lag um þýskar sprengjuflugvélar og minnt þá á að nasistakveðjur eru með öllu ólöglegar. Fótbolti 7.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01 Hálfáttræður forsætisráðherra Fídjí vann brons í kúluvarpi Forsætisráðherra Fídjí, Sitiveni Rabuka, vann til bronsverðlauna í kúluvarpi á Eyjaálfuleikunum. Hann er 75 ára. Sport 6.6.2024 23:30 Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Enski boltinn 6.6.2024 23:01 Maddison í molum og Grealish undrandi á ákvörðun Southgate Gareth Southgate, þjálfari Englands, tilkynnti lokaval sitt á landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Þýskalandi. Nokkur stór nöfn urðu eftir og margir furða sig á valinu. Fótbolti 6.6.2024 22:22 Porzingis klár í kvöld og spenntur fyrir úrslitaeinvígi gegn gömlu félögunum Kristaps Porzingis var eitt sinn vonarstjarna Dallas Mavericks. Það ævintýri gekk ekki upp og nú leikur hann til úrslita gegn liðinu með nýjum félögum sínum í Boston Celtics. Hann hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í kvöld fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Körfubolti 6.6.2024 21:30 Holland hitaði upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada Holland hóf undirbúning sinn fyrir EM og hitaði upp fyrir slaginn gegn Íslandi með öruggum 4-0 sigri gegn Kanada í kvöld. Fótbolti 6.6.2024 20:42 Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 6.6.2024 20:05 Martínez dreymir um Ólympíugull en Aston Villa meinar honum þátttöku Markverði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, Emiliano Martinez, dreymir um gullverðlaun með argentínska landsliðinu á Ólympíuleikunum en segir félagið standa í vegi fyrir för hans til Parísar. Fótbolti 6.6.2024 19:31 „Viljum koma hingað og ná í úrslit, það verður erfitt en það er allt hægt“ „Frábær völlur og gaman að spila svona leiki en auðvitað erum við ekki hér í einhverri skoðunarferð,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsfyrirliði eftir æfingu á Wembley í dag. Ísland spilar vináttuleik gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 18:45 Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42 Sorg í Lundúnum og öllum fullkomlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. Fótbolti 6.6.2024 17:43 Miklar breytingar framundan á bílum í Formúlu 1 Alþjóðakstursíþróttasambandið, FIA, hefur kynnt reglubreytingar á bílasmíðum í Formúlu 1 sem munu taka gildi árið 2026. Bílar verða smærri, léttari, liprari og munu ganga fyrir allt að helmings raforkuafli. Formúla 1 6.6.2024 17:30 Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01 Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31 Braut nefið, rifbein og sleit krossband í sama bardaganum Reynsluboltinn Dustin Poirier fór ansi illa út úr bardaganum við Islam Makhachev í UFC 302. Sport 6.6.2024 16:00 Einar Baldvin til Aftureldingar Einar Baldvin Baldvinsson er genginn til liðs við Aftureldingu í Olís-deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum. Handbolti 6.6.2024 15:31 Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 6.6.2024 15:21 Fær starfið til frambúðar eftir fimm leiki án ósigurs Sabrina Wittmann hefur verið ráðin aðalþjálfari þýska 3. deildarliðsins Ingolstadt eftir frábæran árangur sem bráðabirgðaþjálfari þess undir lok tímabilsins. Fótbolti 6.6.2024 15:00 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 334 ›
Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 7.6.2024 11:30
„Veit hvernig börnin mín myndu vilja fá svona fréttir“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, átti erfiðan dag í gær líkt og hann greinir frá við Stöð 2 Sport. Fótbolti 7.6.2024 11:01
Torfærutilþrif á Stöð 2 Sport og Vísi á morgun Á morgun fer Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sport 7.6.2024 10:30
Åge spenntur fyrir stórleiknum: „Ég held að allir vilji upplifa svona andrúmsloft“ Åge Hareide landsliðsþjálfari vill að leikmenn Íslands njóti sín á Wembley í kvöld. Leikurinn sé frábært tækifæri til að skerpa á ákveðnum atriðum, auka breiddina í hópnum og bæta sóknarleik liðsins. Fótbolti 7.6.2024 10:01
Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. Fótbolti 7.6.2024 09:30
Guðni Valur og Erna Sóley riðu á vaðið Guðni Valur Guðnason og Erna Sóley Gunnarsdóttir kepptu fyrst Íslendinga á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í dag. Sport 7.6.2024 09:01
„Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. Íslenski boltinn 7.6.2024 09:00
Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 08:31
Hitaði upp fyrir EM með því að slá Íslandsmetið Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon í gær. Sport 7.6.2024 08:17
Declan Rice: Mikil gæði í íslenska liðinu og það má ekki vanmeta þá Declan Rice, leikmaður Arsenal og landsliðsmaður Englands, segir Ísland verðugan andstæðing. Liðið sé vel skipulagt varnarlega og búi yfir miklum gæðum sóknarlega. Það sé mikilvægt að vanmeta aldrei andstæðinginn. Fótbolti 7.6.2024 08:00
Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.6.2024 07:31
Lögreglan varar við ensku sönglagi og mun handtaka þá sem hylla nasista Lögreglan í Þýskalandi hefur varað stuðningsmenn enska landsliðsins við því að syngja lag um þýskar sprengjuflugvélar og minnt þá á að nasistakveðjur eru með öllu ólöglegar. Fótbolti 7.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01
Hálfáttræður forsætisráðherra Fídjí vann brons í kúluvarpi Forsætisráðherra Fídjí, Sitiveni Rabuka, vann til bronsverðlauna í kúluvarpi á Eyjaálfuleikunum. Hann er 75 ára. Sport 6.6.2024 23:30
Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Enski boltinn 6.6.2024 23:01
Maddison í molum og Grealish undrandi á ákvörðun Southgate Gareth Southgate, þjálfari Englands, tilkynnti lokaval sitt á landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Þýskalandi. Nokkur stór nöfn urðu eftir og margir furða sig á valinu. Fótbolti 6.6.2024 22:22
Porzingis klár í kvöld og spenntur fyrir úrslitaeinvígi gegn gömlu félögunum Kristaps Porzingis var eitt sinn vonarstjarna Dallas Mavericks. Það ævintýri gekk ekki upp og nú leikur hann til úrslita gegn liðinu með nýjum félögum sínum í Boston Celtics. Hann hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í kvöld fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Körfubolti 6.6.2024 21:30
Holland hitaði upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada Holland hóf undirbúning sinn fyrir EM og hitaði upp fyrir slaginn gegn Íslandi með öruggum 4-0 sigri gegn Kanada í kvöld. Fótbolti 6.6.2024 20:42
Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 6.6.2024 20:05
Martínez dreymir um Ólympíugull en Aston Villa meinar honum þátttöku Markverði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, Emiliano Martinez, dreymir um gullverðlaun með argentínska landsliðinu á Ólympíuleikunum en segir félagið standa í vegi fyrir för hans til Parísar. Fótbolti 6.6.2024 19:31
„Viljum koma hingað og ná í úrslit, það verður erfitt en það er allt hægt“ „Frábær völlur og gaman að spila svona leiki en auðvitað erum við ekki hér í einhverri skoðunarferð,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsfyrirliði eftir æfingu á Wembley í dag. Ísland spilar vináttuleik gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 18:45
Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42
Sorg í Lundúnum og öllum fullkomlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. Fótbolti 6.6.2024 17:43
Miklar breytingar framundan á bílum í Formúlu 1 Alþjóðakstursíþróttasambandið, FIA, hefur kynnt reglubreytingar á bílasmíðum í Formúlu 1 sem munu taka gildi árið 2026. Bílar verða smærri, léttari, liprari og munu ganga fyrir allt að helmings raforkuafli. Formúla 1 6.6.2024 17:30
Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01
Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31
Braut nefið, rifbein og sleit krossband í sama bardaganum Reynsluboltinn Dustin Poirier fór ansi illa út úr bardaganum við Islam Makhachev í UFC 302. Sport 6.6.2024 16:00
Einar Baldvin til Aftureldingar Einar Baldvin Baldvinsson er genginn til liðs við Aftureldingu í Olís-deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum. Handbolti 6.6.2024 15:31
Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 6.6.2024 15:21
Fær starfið til frambúðar eftir fimm leiki án ósigurs Sabrina Wittmann hefur verið ráðin aðalþjálfari þýska 3. deildarliðsins Ingolstadt eftir frábæran árangur sem bráðabirgðaþjálfari þess undir lok tímabilsins. Fótbolti 6.6.2024 15:00