Sport Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Henrik Møllgaard viðurkennir að Niklas Landin og Mikkel Hansen skilji eftir sig stór skörð í danska handboltalandsliðinu og talar um tómarúm í þeim efnum. Handbolti 9.1.2025 16:31 Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01 Allt jafnt fyrir lokadaginn Gunnlaugur Árni Sveinsson og Svíinn Algot Kleen urðu að sætta sig við tvö töp í dag, á öðrum degi Bonallack-bikarsins í golfi. Staðan er engu að síður jöfn í keppninni, sem er á milli úrvalsliðs Evrópu og úrvalsliðs Asíu og Eyjaálfu. Golf 9.1.2025 15:17 Rooney bað Coleen á bensínstöð Wayne Rooney valdi heldur óvenjulegan stað til að biðja eiginkonu sinnar, Coleen. Hann bað hana nefnilega að giftast sér á bensínstöð. Enski boltinn 9.1.2025 14:30 Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Króatar verða væntanlega mótherjar Íslands í milliriðli á HM í handbolta í þessum mánuði. Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, var vægast sagt óhress með lið sitt í gærkvöld. Handbolti 9.1.2025 14:00 Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Norðmaðurinn Per Matthias Högmo var ekki boðaður til viðtals hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Hann hefur verið orðaður við starfið en er að taka við Molde í heimalandinu. Fótbolti 9.1.2025 13:41 Alex Þór aftur í Stjörnuna Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenski boltinn 9.1.2025 13:13 Eyjaför hjá bikarmeisturunum Valur mætir ÍBV á útivelli í átta liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Valskonur eiga titil að verja. Handbolti 9.1.2025 13:00 Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Cleveland Cavaliers stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder þegar tvö efstu lið NBA-deildarinnar í körfubolta mættust í nótt. Cavs vann leikinn, 129-122. Körfubolti 9.1.2025 12:31 „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. Fótbolti 9.1.2025 12:05 Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Þrjú sænsk félög hafa sýnt því áhuga að fá Arnór Sigurðsson, landsliðsmann í fótbolta, frá Blackburn. Samningur Arnórs við enska félagið rennur út í sumar. Fótbolti 9.1.2025 11:32 Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 9.1.2025 10:58 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. Fótbolti 9.1.2025 10:36 Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Gróðureldarnir miklu sem geisa nú við Los Angeles ógna Rivera-golfvellinum sögufræga sem hýsir árlegt PGA-mót. Völlurinn er innan rýmingarsvæðis vegna eldanna en hefur ekki enn orðið fyrir skemmdum. Golf 9.1.2025 10:32 Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Tottenham vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Svíinn ungi Lucas Bergvall réði úrslitum. Enski boltinn 9.1.2025 10:06 Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Teiti Erni Einarssyni gefst stórt tækifæri á komandi heimsmeistaramóti að stimpla sig inn í íslenska landsliðið í fjarveru sveitungs síns Ómars Inga Magnússonar. Þetta er tækifæri sem Teitur hyggst grípa báðum höndum. Handbolti 9.1.2025 10:01 Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33 Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01 Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31 Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, messaði hressilega yfir samherjum sínum í eftir leik gegn Val á síðasta tímabili. Körfubolti 9.1.2025 08:00 Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Jón Daði Böðvarsson stendur á krossgötum og á næstu vikum ræðst hvort hann verði áfram í útlöndum eða komi heim til Íslands eftir stutta dvöl hjá Hollywood liði Wrexham. Fótbolti 9.1.2025 07:32 Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Rússinn Aleksei Bugayev lést í stríðinu í Úkraínu rétt fyrir áramót en á sínum tíma spáðu fótboltaspekingar honum glæstum fótboltaferli. Fótbolti 9.1.2025 07:01 Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 9.1.2025 06:01 Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. Körfubolti 8.1.2025 23:32 Gæti mætt mömmu sinni á EM Það gæti verið boðið upp á mjög athyglisverða viðureign á næsta Evrópumóti kvenna í skák. Sport 8.1.2025 23:02 Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44 „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. Handbolti 8.1.2025 22:35 „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. Körfubolti 8.1.2025 22:31 Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Þórskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með 22 stiga sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 109-87. Körfubolti 8.1.2025 22:11 Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Henrik Møllgaard viðurkennir að Niklas Landin og Mikkel Hansen skilji eftir sig stór skörð í danska handboltalandsliðinu og talar um tómarúm í þeim efnum. Handbolti 9.1.2025 16:31
Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01
Allt jafnt fyrir lokadaginn Gunnlaugur Árni Sveinsson og Svíinn Algot Kleen urðu að sætta sig við tvö töp í dag, á öðrum degi Bonallack-bikarsins í golfi. Staðan er engu að síður jöfn í keppninni, sem er á milli úrvalsliðs Evrópu og úrvalsliðs Asíu og Eyjaálfu. Golf 9.1.2025 15:17
Rooney bað Coleen á bensínstöð Wayne Rooney valdi heldur óvenjulegan stað til að biðja eiginkonu sinnar, Coleen. Hann bað hana nefnilega að giftast sér á bensínstöð. Enski boltinn 9.1.2025 14:30
Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Króatar verða væntanlega mótherjar Íslands í milliriðli á HM í handbolta í þessum mánuði. Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, var vægast sagt óhress með lið sitt í gærkvöld. Handbolti 9.1.2025 14:00
Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Norðmaðurinn Per Matthias Högmo var ekki boðaður til viðtals hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Hann hefur verið orðaður við starfið en er að taka við Molde í heimalandinu. Fótbolti 9.1.2025 13:41
Alex Þór aftur í Stjörnuna Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenski boltinn 9.1.2025 13:13
Eyjaför hjá bikarmeisturunum Valur mætir ÍBV á útivelli í átta liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Valskonur eiga titil að verja. Handbolti 9.1.2025 13:00
Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Cleveland Cavaliers stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder þegar tvö efstu lið NBA-deildarinnar í körfubolta mættust í nótt. Cavs vann leikinn, 129-122. Körfubolti 9.1.2025 12:31
„Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. Fótbolti 9.1.2025 12:05
Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Þrjú sænsk félög hafa sýnt því áhuga að fá Arnór Sigurðsson, landsliðsmann í fótbolta, frá Blackburn. Samningur Arnórs við enska félagið rennur út í sumar. Fótbolti 9.1.2025 11:32
Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 9.1.2025 10:58
Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. Fótbolti 9.1.2025 10:36
Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Gróðureldarnir miklu sem geisa nú við Los Angeles ógna Rivera-golfvellinum sögufræga sem hýsir árlegt PGA-mót. Völlurinn er innan rýmingarsvæðis vegna eldanna en hefur ekki enn orðið fyrir skemmdum. Golf 9.1.2025 10:32
Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Tottenham vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Svíinn ungi Lucas Bergvall réði úrslitum. Enski boltinn 9.1.2025 10:06
Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Teiti Erni Einarssyni gefst stórt tækifæri á komandi heimsmeistaramóti að stimpla sig inn í íslenska landsliðið í fjarveru sveitungs síns Ómars Inga Magnússonar. Þetta er tækifæri sem Teitur hyggst grípa báðum höndum. Handbolti 9.1.2025 10:01
Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33
Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01
Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31
Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, messaði hressilega yfir samherjum sínum í eftir leik gegn Val á síðasta tímabili. Körfubolti 9.1.2025 08:00
Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Jón Daði Böðvarsson stendur á krossgötum og á næstu vikum ræðst hvort hann verði áfram í útlöndum eða komi heim til Íslands eftir stutta dvöl hjá Hollywood liði Wrexham. Fótbolti 9.1.2025 07:32
Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Rússinn Aleksei Bugayev lést í stríðinu í Úkraínu rétt fyrir áramót en á sínum tíma spáðu fótboltaspekingar honum glæstum fótboltaferli. Fótbolti 9.1.2025 07:01
Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 9.1.2025 06:01
Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. Körfubolti 8.1.2025 23:32
Gæti mætt mömmu sinni á EM Það gæti verið boðið upp á mjög athyglisverða viðureign á næsta Evrópumóti kvenna í skák. Sport 8.1.2025 23:02
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44
„Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. Handbolti 8.1.2025 22:35
„Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. Körfubolti 8.1.2025 22:31
Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Þórskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með 22 stiga sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 109-87. Körfubolti 8.1.2025 22:11
Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti