Sport Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01 Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Sport 1.8.2024 07:30 Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 07:01 Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30 Dagskráin í dag: Þrír Evrópuleikir og Rey Cup Fjölbreytt dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag en fótboltinn verður þó í fyrirrúmi. Þrír leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu verða meðal annars á dagskrá. Sport 1.8.2024 06:01 Hlustaðu á Snoop Dogg lýsa rúbbí á Ólympíuleikunum Bandaríska tónlistarmanninum Snoop Dogg er ýmislegt meira til lista lagt en að rappa. Hann er matreiðslumaður, leikari og íþróttafréttamaður. Sport 31.7.2024 23:30 Hættir hjá United og tekur við af Heimi Steve McClaren hefur verið ráðinn þjálfari jamaíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 31.7.2024 22:46 „Allt of stutt á milli leikja“ Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 22:39 Gott gengi Þróttara heldur áfram Þróttur og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 21:43 „Bíddu bara þangað til þú sérð þessi lið eftir nokkur ár“ „Hæstánægður, við erum í frábæru formi þannig að þegar við erum í færi á að vinna leiki þá gerum við það,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, eftir 3-2 endurkomusigur sinna kvenna gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 21:23 Kanada komst áfram þrátt fyrir að missa sex stig vegna njósnaskandalsins Riðlakeppni fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum lauk í dag. Þrátt fyrir að hafa misst sex stig vegna njósnaskandalsins komst Kanada áfram í átta liða úrslit. Fótbolti 31.7.2024 21:18 Uppgjörið: Fylkir - Fram 0-0 | Fátt um fína drætti hjá Fylki og Fram Fylkir og Fram gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína á Würth-völlinn í Árbæinn í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 21:06 Fabregas bjargaði Frökkum frá því að vera stigalausir Frakkar eru enn án sigurs í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Heimamenn gerðu jafntefli við Egypta í dag, 26-26. Handbolti 31.7.2024 20:45 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-0 | Meistararnir unnu toppslaginn Katie Cousins skoraði eina mark leiksins þegar Valur vann Breiðablik, 1-0, í uppgjöri efstu liða Bestu deildar kvenna. Með sigrinum komust Valskonur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 31.7.2024 20:30 „Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. Sport 31.7.2024 20:25 Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. Íslenski boltinn 31.7.2024 20:17 Tryggði Víkingum endurkomusigur gegn gamla liðinu Shaina Ashouri skoraði tvö mörk þegar Víkingur vann FH, 3-2, í 15. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Víkingar lentu 0-2 undir en komu til baka og tryggðu sér sigurinn. Íslenski boltinn 31.7.2024 20:00 Valgeir lagði upp tvö mörk í stórsigri Häcken Íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson átti góðu gengi að fagna með sínu liði í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 19:10 Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. Sport 31.7.2024 18:05 Manchester City gengst við brotum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Enski boltinn 31.7.2024 18:00 West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. Enski boltinn 31.7.2024 16:16 Staða Toney í uppnámi Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. Enski boltinn 31.7.2024 15:31 Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46 Lærifaðir og liðsfélagi fordæmir svipubeitingu Dujardin Carl Hester, stjórnarmaður í alþjóðasambandi tamningamanna, lærifaðir Charlotte Dujardin og liðsfélagi hennar á síðustu þremur Ólympíuleikum hefur fordæmt þjálfunaraðferðir sem hún beitti. Sport 31.7.2024 14:01 Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Enski boltinn 31.7.2024 13:32 Risarnir mætast í kvöld: „Svona leikir skipta alveg gríðarlega miklu máli“ Valur tekur á móti Breiðabliki í uppgjöri toppliða Bestu deildar kvenna á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins og lítið eftir af hinni hefðbundnu deildarkeppni. Ástu Eir Árnadóttur, fyrirliða Breiðabliks, lýst vel á viðureign liðanna í kvöld. Þetta séu leikirnir sem geri allt erfiðið þess virði. Íslenski boltinn 31.7.2024 13:00 Unnu sér inn meira en hundrað milljónir með því að vinna Ólympíugull Skylmingafólkið Vivian Kong og Cheung Ka Long hafa bæði skilað þjóð sinni gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í París. Sport 31.7.2024 12:31 Flottasta mynd Ólympíuleikanna var alls ekki fölsuð Franski ljósmyndarinn Jerome Brouillet náði mögulega flottustu mynd Ólympíuleikanna til þessa þegar hann myndaði brimbrettakappa keppa á Tahíti. Sport 31.7.2024 12:00 Eins og staðan er í dag útilokar Klopp að snúa aftur í þjálfun Jurgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir að eins og staðan sé í dag útiloki hann að snúa aftur í þjálfun. Afstaða sem gæti breyst innan nokkurra mánaða en Þjóðverjinn segist of ungur til þess að taka sér ekkert fyrir hendur. Enski boltinn 31.7.2024 11:30 Grét með gullið eftir að hafa endað 36 ára bið Daniel Wiffen varð í gærkvöldi fyrsti íþróttamaðurinn frá Norður-Írlandi til að vinna Ólympíugull í heil 36 ár. Sport 31.7.2024 11:01 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01
Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Sport 1.8.2024 07:30
Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 07:01
Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30
Dagskráin í dag: Þrír Evrópuleikir og Rey Cup Fjölbreytt dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag en fótboltinn verður þó í fyrirrúmi. Þrír leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu verða meðal annars á dagskrá. Sport 1.8.2024 06:01
Hlustaðu á Snoop Dogg lýsa rúbbí á Ólympíuleikunum Bandaríska tónlistarmanninum Snoop Dogg er ýmislegt meira til lista lagt en að rappa. Hann er matreiðslumaður, leikari og íþróttafréttamaður. Sport 31.7.2024 23:30
Hættir hjá United og tekur við af Heimi Steve McClaren hefur verið ráðinn þjálfari jamaíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 31.7.2024 22:46
„Allt of stutt á milli leikja“ Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 22:39
Gott gengi Þróttara heldur áfram Þróttur og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 21:43
„Bíddu bara þangað til þú sérð þessi lið eftir nokkur ár“ „Hæstánægður, við erum í frábæru formi þannig að þegar við erum í færi á að vinna leiki þá gerum við það,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, eftir 3-2 endurkomusigur sinna kvenna gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 21:23
Kanada komst áfram þrátt fyrir að missa sex stig vegna njósnaskandalsins Riðlakeppni fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum lauk í dag. Þrátt fyrir að hafa misst sex stig vegna njósnaskandalsins komst Kanada áfram í átta liða úrslit. Fótbolti 31.7.2024 21:18
Uppgjörið: Fylkir - Fram 0-0 | Fátt um fína drætti hjá Fylki og Fram Fylkir og Fram gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína á Würth-völlinn í Árbæinn í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 21:06
Fabregas bjargaði Frökkum frá því að vera stigalausir Frakkar eru enn án sigurs í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Heimamenn gerðu jafntefli við Egypta í dag, 26-26. Handbolti 31.7.2024 20:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-0 | Meistararnir unnu toppslaginn Katie Cousins skoraði eina mark leiksins þegar Valur vann Breiðablik, 1-0, í uppgjöri efstu liða Bestu deildar kvenna. Með sigrinum komust Valskonur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 31.7.2024 20:30
„Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. Sport 31.7.2024 20:25
Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. Íslenski boltinn 31.7.2024 20:17
Tryggði Víkingum endurkomusigur gegn gamla liðinu Shaina Ashouri skoraði tvö mörk þegar Víkingur vann FH, 3-2, í 15. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Víkingar lentu 0-2 undir en komu til baka og tryggðu sér sigurinn. Íslenski boltinn 31.7.2024 20:00
Valgeir lagði upp tvö mörk í stórsigri Häcken Íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson átti góðu gengi að fagna með sínu liði í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 19:10
Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. Sport 31.7.2024 18:05
Manchester City gengst við brotum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Enski boltinn 31.7.2024 18:00
West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. Enski boltinn 31.7.2024 16:16
Staða Toney í uppnámi Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. Enski boltinn 31.7.2024 15:31
Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46
Lærifaðir og liðsfélagi fordæmir svipubeitingu Dujardin Carl Hester, stjórnarmaður í alþjóðasambandi tamningamanna, lærifaðir Charlotte Dujardin og liðsfélagi hennar á síðustu þremur Ólympíuleikum hefur fordæmt þjálfunaraðferðir sem hún beitti. Sport 31.7.2024 14:01
Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Enski boltinn 31.7.2024 13:32
Risarnir mætast í kvöld: „Svona leikir skipta alveg gríðarlega miklu máli“ Valur tekur á móti Breiðabliki í uppgjöri toppliða Bestu deildar kvenna á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins og lítið eftir af hinni hefðbundnu deildarkeppni. Ástu Eir Árnadóttur, fyrirliða Breiðabliks, lýst vel á viðureign liðanna í kvöld. Þetta séu leikirnir sem geri allt erfiðið þess virði. Íslenski boltinn 31.7.2024 13:00
Unnu sér inn meira en hundrað milljónir með því að vinna Ólympíugull Skylmingafólkið Vivian Kong og Cheung Ka Long hafa bæði skilað þjóð sinni gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í París. Sport 31.7.2024 12:31
Flottasta mynd Ólympíuleikanna var alls ekki fölsuð Franski ljósmyndarinn Jerome Brouillet náði mögulega flottustu mynd Ólympíuleikanna til þessa þegar hann myndaði brimbrettakappa keppa á Tahíti. Sport 31.7.2024 12:00
Eins og staðan er í dag útilokar Klopp að snúa aftur í þjálfun Jurgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir að eins og staðan sé í dag útiloki hann að snúa aftur í þjálfun. Afstaða sem gæti breyst innan nokkurra mánaða en Þjóðverjinn segist of ungur til þess að taka sér ekkert fyrir hendur. Enski boltinn 31.7.2024 11:30
Grét með gullið eftir að hafa endað 36 ára bið Daniel Wiffen varð í gærkvöldi fyrsti íþróttamaðurinn frá Norður-Írlandi til að vinna Ólympíugull í heil 36 ár. Sport 31.7.2024 11:01