Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Manchester City er komið í næstu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en liðið vann 8-0 risasigur á Salford City á heimavelli í dag. Enski boltinn 11.1.2025 19:36 Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 11.1.2025 19:24 Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. Fótbolti 11.1.2025 19:00 Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Haukar fara með ágætt veganesti í seinni leik liðsins gegn úkraínska liðinu Galychanka Lviv. Haukar unnu tveggja marka sigur í fyrri leik liðanna í dag. Handbolti 11.1.2025 18:48 Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Valskonur gerðu 25-25 jafntefli við Malaga þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Vals um næstu helgi. Handbolti 11.1.2025 18:38 Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir lið Maroussi sem vann mikilvægan sigur í gríska körfuboltanum í dag. Körfubolti 11.1.2025 18:04 Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. Enski boltinn 11.1.2025 17:00 Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir var í eldlínunni með liði Blomberg-Lippe sem tók á móti franska liðinu Dijon í fyrstu umferð Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Handbolti 11.1.2025 16:36 Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Ísland tapaði með tveimur mörkum í æfingaleik ytra gegn Svíþjóð, síðasta leik liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Strákarnir okkar áttu erfitt uppdráttar sóknarlega, lentu langt eftir á í fyrri hálfleik og þurftu, þrátt fyrir betri spilamennsku í seinni hálfleik, að sætta sig við 26-24 tap. Handbolti 11.1.2025 16:31 Aldís Ásta frábær í stórsigri Íslenska handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir átti mjög góðan leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar lið hennar var stórsigur og hélt sigurgöngu sinni áfram. Handbolti 11.1.2025 16:26 Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Liverpool er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley á Anfield í dag. Enski boltinn 11.1.2025 16:16 Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11.1.2025 15:19 Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stjarnan fagnaði sigri í Olís deild kvenna í handbolta í dag en það var jafntefli í hinum leik dagsins. Handbolti 11.1.2025 15:07 Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar byrja nýtt ár vel í fótboltanum því þeir unnu 6-0 stórsigur á Fjölni í Reykjavíkurmóti karla í dag. Íslenski boltinn 11.1.2025 14:58 Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Liverpool komst áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley. Enski boltinn 11.1.2025 14:07 Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. Enski boltinn 11.1.2025 13:53 Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33 Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ JJ Redick, þjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers, er einn af þeim sem misstu heimili sín í eldunum í Los Angeles. Körfubolti 11.1.2025 13:00 Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. Fótbolti 11.1.2025 12:54 Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2025 12:32 Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Enski boltinn 11.1.2025 11:33 Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Enski boltinn 11.1.2025 11:32 Þórir hefur ekki áhuga Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Handbolti 11.1.2025 11:01 Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 11.1.2025 10:31 Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Enski boltinn 11.1.2025 10:03 David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. Enski boltinn 11.1.2025 09:28 Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Eftir að hafa skotist fram á stóra sviðið með liði Víkings Reykjavíkur á síðasta ári hefur Gísli Gottskálk Þórðarson verið keyptur til toppliðsins í Póllandi. Hann stekkur strax í djúpu laugina með liðinu og er mættur til Tyrklands í æfingaferð Fótbolti 11.1.2025 09:02 „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta á að setja stefnuna á 8-liða úrslit, hið minnsta, á komandi heimsmeistaramóti samkvæmt fyrrum landsliðsmanni. Margt má taka út úr jafntefli við sterkt lið Svía í gær. Handbolti 11.1.2025 08:00 Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 11.1.2025 06:00 Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Bandaríski sundmaðurinn Gary Hall Jr. átti flottan feril og safnaði að sér verðlaunum á Ólympíuleikunum. Hann missti þó þau öll á einu bretti. Sport 10.1.2025 23:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Manchester City er komið í næstu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en liðið vann 8-0 risasigur á Salford City á heimavelli í dag. Enski boltinn 11.1.2025 19:36
Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 11.1.2025 19:24
Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. Fótbolti 11.1.2025 19:00
Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Haukar fara með ágætt veganesti í seinni leik liðsins gegn úkraínska liðinu Galychanka Lviv. Haukar unnu tveggja marka sigur í fyrri leik liðanna í dag. Handbolti 11.1.2025 18:48
Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Valskonur gerðu 25-25 jafntefli við Malaga þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Vals um næstu helgi. Handbolti 11.1.2025 18:38
Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir lið Maroussi sem vann mikilvægan sigur í gríska körfuboltanum í dag. Körfubolti 11.1.2025 18:04
Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. Enski boltinn 11.1.2025 17:00
Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir var í eldlínunni með liði Blomberg-Lippe sem tók á móti franska liðinu Dijon í fyrstu umferð Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Handbolti 11.1.2025 16:36
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Ísland tapaði með tveimur mörkum í æfingaleik ytra gegn Svíþjóð, síðasta leik liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Strákarnir okkar áttu erfitt uppdráttar sóknarlega, lentu langt eftir á í fyrri hálfleik og þurftu, þrátt fyrir betri spilamennsku í seinni hálfleik, að sætta sig við 26-24 tap. Handbolti 11.1.2025 16:31
Aldís Ásta frábær í stórsigri Íslenska handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir átti mjög góðan leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar lið hennar var stórsigur og hélt sigurgöngu sinni áfram. Handbolti 11.1.2025 16:26
Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Liverpool er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley á Anfield í dag. Enski boltinn 11.1.2025 16:16
Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11.1.2025 15:19
Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stjarnan fagnaði sigri í Olís deild kvenna í handbolta í dag en það var jafntefli í hinum leik dagsins. Handbolti 11.1.2025 15:07
Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar byrja nýtt ár vel í fótboltanum því þeir unnu 6-0 stórsigur á Fjölni í Reykjavíkurmóti karla í dag. Íslenski boltinn 11.1.2025 14:58
Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Liverpool komst áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley. Enski boltinn 11.1.2025 14:07
Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. Enski boltinn 11.1.2025 13:53
Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33
Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ JJ Redick, þjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers, er einn af þeim sem misstu heimili sín í eldunum í Los Angeles. Körfubolti 11.1.2025 13:00
Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. Fótbolti 11.1.2025 12:54
Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2025 12:32
Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Enski boltinn 11.1.2025 11:33
Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Enski boltinn 11.1.2025 11:32
Þórir hefur ekki áhuga Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Handbolti 11.1.2025 11:01
Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 11.1.2025 10:31
Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Enski boltinn 11.1.2025 10:03
David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. Enski boltinn 11.1.2025 09:28
Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Eftir að hafa skotist fram á stóra sviðið með liði Víkings Reykjavíkur á síðasta ári hefur Gísli Gottskálk Þórðarson verið keyptur til toppliðsins í Póllandi. Hann stekkur strax í djúpu laugina með liðinu og er mættur til Tyrklands í æfingaferð Fótbolti 11.1.2025 09:02
„Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta á að setja stefnuna á 8-liða úrslit, hið minnsta, á komandi heimsmeistaramóti samkvæmt fyrrum landsliðsmanni. Margt má taka út úr jafntefli við sterkt lið Svía í gær. Handbolti 11.1.2025 08:00
Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 11.1.2025 06:00
Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Bandaríski sundmaðurinn Gary Hall Jr. átti flottan feril og safnaði að sér verðlaunum á Ólympíuleikunum. Hann missti þó þau öll á einu bretti. Sport 10.1.2025 23:30