Sport Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. Handbolti 15.1.2025 14:09 „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Körfubolti 15.1.2025 13:30 Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í íþróttahöll liðs Tresnjevka í króatísku höfuðborginni Zagreb í morgun. Á æfingunni tóku allir leikmenn fullan þátt að Aroni Pálmarssyni undanskildum, sem leikur ekki með liðinu fyrr en í milliriðil verður komið. Handbolti 15.1.2025 12:45 Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Chelsea hefur kallað miðvörðinn Trevoh Chalobah heim úr láni hjá Crystal Palace þar sem hann hefur verið í stóru hlutverki í vetur, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15.1.2025 12:08 Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. Handbolti 15.1.2025 12:00 Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. Sport 15.1.2025 11:32 Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. Körfubolti 15.1.2025 11:02 Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Dagur Sigurðsson og Aron Kristjánsson, gömlu liðsfélagarnir úr íslenska handboltalandsliðinu, leiða saman hesta sína á HM í handbolta í kvöld þegar lið Króatíu og Barein hefja keppni. Handbolti 15.1.2025 10:31 Hákon og Mannone hetjurnar Hákon Arnar Haraldsson var í stóru hlutverki í Marseille í gær þar sem hann skoraði eina mark Lille í venjulegum leiktíma, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 15.1.2025 10:01 Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, er yfir sig stoltur af eiginkonu sinni og börnum og því hvernig þau hafa tæklað bröltið sem hefur ríkjandi vegna ferils Freys sem þjálfari í atvinnumennskunni í fótboltanum. Fótbolti 15.1.2025 09:31 Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. Handbolti 15.1.2025 09:03 Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Framherjinn Nökkvi Þeyr Þórisson, markakóngur á Íslandi 2022, segist hafa þroskast mikið á síðustu tveimur árum í Bandaríkjunum. Hann er spenntur fyrir því að skora mörk fyrir sitt nýja félag Sparta Rotterdam, elsta knattspyrnufélag Hollands, og fyrir að snúa aftur í evrópska menningu. Fótbolti 15.1.2025 08:33 „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. Körfubolti 15.1.2025 08:02 „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Freyr Alexandersson er spenntur fyrir því að reyna við toppbaráttu með einu stærsta liði Norðurlandanna, norska liðinu Brann. Þar eru kröfurnar hins vegar miklar og lítið svigrúm fyrir slæm úrslit. Fótbolti 15.1.2025 07:33 Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 15.1.2025 07:00 Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Alls eru fimm beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 15.1.2025 06:01 Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Stephen Curry hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarinn áratug eða svo. Þó hann hafi skemmt fjölmörgum aðdáendum Golden State Warriors og körfubolta yfir höfuð þá eru sumir sem geta ekki beðið eftir því að þessi magnaði leikmaður leggi skóna á hilluna. Körfubolti 14.1.2025 23:33 Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. Fótbolti 14.1.2025 23:03 Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. Fótbolti 14.1.2025 22:34 Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Ásdís Karen Halldórsdóttir er orðin leikmaður Madríd CFF í efstu deild spænska fótboltans. Þar er fyrir landsliðskonan Hildur Antonsdóttir. Fótbolti 14.1.2025 22:33 „Fannst við eiga vinna leikinn” Grindavík tapaði fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-82. Þorleifur Ólafsson þjálfari liðsins var svekktur með tapið eftir leik þar sem þær köstuðu frá sér forystu á loka mínútum leiksins. Körfubolti 14.1.2025 22:02 Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 21:27 „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Emil Barja þjálfari toppliðs Hauka í Bónus-deild kvenna gat ekki verið annað en ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Val í kvöld. Haukakonur höfðu mikla yfirburði gegn daufu Valsliði. Körfubolti 14.1.2025 21:20 Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Það verður ekki annað sagt en Danmörk, ríkjandi heimsmeistari, byrji HM karla í handbolta af krafti. Liðið skoraði 47 mörk gegn annars slöku liði Alsír. Handbolti 14.1.2025 21:17 Malen mættur til Villa Framherjinn Donyell Malen er mættur til Aston Villa. Hann kemur frá Borussia Dortmund í Þýskalandi og kostar Villa tæplega fjóra milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 14.1.2025 20:30 Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Ungstirnið Arnfríður Auður Arnarsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún er fædd árið 2008 og kemur frá Gróttu þar sem hún hefur leikið til þessa. Valur greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 14.1.2025 20:01 Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Topplið Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Nottingham Forest sem er óvænt í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 14.1.2025 19:32 Ótrúleg endurkoma heimamanna Phil Foden skoraði tvívegis þegar Englandsmeistarar Manchester City komust 2-0 yfir gegn Brentford á útivelli. Lærisveinar Thomas Frank hafa hins vegar haft tak á liði Pep Guardiola undanfarin ár og tókst að jafna metin áður en leik lauk, niðurstaðan 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14.1.2025 19:02 James bjargaði heimaliðinu Hinn meiðslahrjáði Reece James, fyrirliði Chelsea, kom sínum mönnum til bjargar á ögurstundu þegar Bournemouth virtist vera að sækja þrjú stig á Brúnna í leik liðanna í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.1.2025 19:01 Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti HM karla í handbolta hófst með tveimur leikjum. Ítalía vann þægilegan sigur á Túnis á meðan Frakkland fór létt með Katar. Handbolti 14.1.2025 18:47 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. Handbolti 15.1.2025 14:09
„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Körfubolti 15.1.2025 13:30
Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í íþróttahöll liðs Tresnjevka í króatísku höfuðborginni Zagreb í morgun. Á æfingunni tóku allir leikmenn fullan þátt að Aroni Pálmarssyni undanskildum, sem leikur ekki með liðinu fyrr en í milliriðil verður komið. Handbolti 15.1.2025 12:45
Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Chelsea hefur kallað miðvörðinn Trevoh Chalobah heim úr láni hjá Crystal Palace þar sem hann hefur verið í stóru hlutverki í vetur, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15.1.2025 12:08
Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. Handbolti 15.1.2025 12:00
Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. Sport 15.1.2025 11:32
Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. Körfubolti 15.1.2025 11:02
Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Dagur Sigurðsson og Aron Kristjánsson, gömlu liðsfélagarnir úr íslenska handboltalandsliðinu, leiða saman hesta sína á HM í handbolta í kvöld þegar lið Króatíu og Barein hefja keppni. Handbolti 15.1.2025 10:31
Hákon og Mannone hetjurnar Hákon Arnar Haraldsson var í stóru hlutverki í Marseille í gær þar sem hann skoraði eina mark Lille í venjulegum leiktíma, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 15.1.2025 10:01
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, er yfir sig stoltur af eiginkonu sinni og börnum og því hvernig þau hafa tæklað bröltið sem hefur ríkjandi vegna ferils Freys sem þjálfari í atvinnumennskunni í fótboltanum. Fótbolti 15.1.2025 09:31
Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. Handbolti 15.1.2025 09:03
Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Framherjinn Nökkvi Þeyr Þórisson, markakóngur á Íslandi 2022, segist hafa þroskast mikið á síðustu tveimur árum í Bandaríkjunum. Hann er spenntur fyrir því að skora mörk fyrir sitt nýja félag Sparta Rotterdam, elsta knattspyrnufélag Hollands, og fyrir að snúa aftur í evrópska menningu. Fótbolti 15.1.2025 08:33
„Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. Körfubolti 15.1.2025 08:02
„Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Freyr Alexandersson er spenntur fyrir því að reyna við toppbaráttu með einu stærsta liði Norðurlandanna, norska liðinu Brann. Þar eru kröfurnar hins vegar miklar og lítið svigrúm fyrir slæm úrslit. Fótbolti 15.1.2025 07:33
Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 15.1.2025 07:00
Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Alls eru fimm beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 15.1.2025 06:01
Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Stephen Curry hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarinn áratug eða svo. Þó hann hafi skemmt fjölmörgum aðdáendum Golden State Warriors og körfubolta yfir höfuð þá eru sumir sem geta ekki beðið eftir því að þessi magnaði leikmaður leggi skóna á hilluna. Körfubolti 14.1.2025 23:33
Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. Fótbolti 14.1.2025 23:03
Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. Fótbolti 14.1.2025 22:34
Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Ásdís Karen Halldórsdóttir er orðin leikmaður Madríd CFF í efstu deild spænska fótboltans. Þar er fyrir landsliðskonan Hildur Antonsdóttir. Fótbolti 14.1.2025 22:33
„Fannst við eiga vinna leikinn” Grindavík tapaði fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-82. Þorleifur Ólafsson þjálfari liðsins var svekktur með tapið eftir leik þar sem þær köstuðu frá sér forystu á loka mínútum leiksins. Körfubolti 14.1.2025 22:02
Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 21:27
„Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Emil Barja þjálfari toppliðs Hauka í Bónus-deild kvenna gat ekki verið annað en ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Val í kvöld. Haukakonur höfðu mikla yfirburði gegn daufu Valsliði. Körfubolti 14.1.2025 21:20
Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Það verður ekki annað sagt en Danmörk, ríkjandi heimsmeistari, byrji HM karla í handbolta af krafti. Liðið skoraði 47 mörk gegn annars slöku liði Alsír. Handbolti 14.1.2025 21:17
Malen mættur til Villa Framherjinn Donyell Malen er mættur til Aston Villa. Hann kemur frá Borussia Dortmund í Þýskalandi og kostar Villa tæplega fjóra milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 14.1.2025 20:30
Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Ungstirnið Arnfríður Auður Arnarsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún er fædd árið 2008 og kemur frá Gróttu þar sem hún hefur leikið til þessa. Valur greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 14.1.2025 20:01
Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Topplið Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Nottingham Forest sem er óvænt í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 14.1.2025 19:32
Ótrúleg endurkoma heimamanna Phil Foden skoraði tvívegis þegar Englandsmeistarar Manchester City komust 2-0 yfir gegn Brentford á útivelli. Lærisveinar Thomas Frank hafa hins vegar haft tak á liði Pep Guardiola undanfarin ár og tókst að jafna metin áður en leik lauk, niðurstaðan 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14.1.2025 19:02
James bjargaði heimaliðinu Hinn meiðslahrjáði Reece James, fyrirliði Chelsea, kom sínum mönnum til bjargar á ögurstundu þegar Bournemouth virtist vera að sækja þrjú stig á Brúnna í leik liðanna í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.1.2025 19:01
Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti HM karla í handbolta hófst með tveimur leikjum. Ítalía vann þægilegan sigur á Túnis á meðan Frakkland fór létt með Katar. Handbolti 14.1.2025 18:47